Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDA GUR 15. SEPTEMBER 1971 7 85 ára er í dag Svteinbjiörin Rögnva Idsson, íyrruim bóndi á Uppsölum í Sú ðaviku rhreppi, bú settur í Bolungarviic. Hann dvel ur að heiman i dag. Þarn 21.8. voru gefin saman í hjónaband í Ne.síkir'kju af séra Frank M. Halldónsisyni ungfrú Kristin Bragadóttir og Hallgrím ur T. Sveinsson.. Heimili þeirra er að Njiálsgöíu 62, Rví'k. Studio Guiðmundar Garðastr. 2. Þann 20.8. voru gefin saman í hjónaband í Dómkinkju.nni af séra Óskari J. Þonlákssyni ung íirú Sólrún Ragnarsdóttir og Öm Gústafisison. Helmiii þeirra er að Safamýri 15. Studio Guðimundar Garðaistr. 2. Þann 7.8. vonu gefin saman í Dóimkirkjúnni atf séra Óisikari J. Þorlákissyni ungfrú Guðriður Sigrún Hermanmsdóttir og Þrá- inn Ingó.llfisison. HieioniJi þeirra er að F'ormhaga 22. Studö Guðmundar Garðastr. 2. „ Ég held mig standa á grænni grund, en guð veit, hvar ég stend - “ f Velvakanda hafa að undanfömu verið mikil blaðaskrif wm kvæði eitt, sem svo endaði í 1. erindi: „Ég heid tuig standa á gra'nni grund en guð veit, hvaar ég stend.“ — Var kvæðið fyrst birt í hliitiun, og að lokum allt. Það sannaðist að kvaðið var ort af Árna Gíslasyni leturgrafara sem bjó í Amahúsi við Skólavörðustíg 3. f. 18.10. 1833, d. 4.5. 1911. — Minjasafni Keykja- víkur var I vor gefin ágæt mynd af Árna leturgrafara af Magneu Ölafsdóttur, Njálsgötu 77. TJtan um myndina er íorkimnar fal- legur rammi, sem smíðaður er af syni hans Gísla Ámasyni guKl- smið. í tilefni af þessum skrifum um kvæði Áma fengnm við leyfi Minjasafnsins til að birta mynd af rammanum og mynd- inni, og birtist hún með línum þessum. — Fr.S. Þann 7.8. voru g'e.fin saman í hjónaband i Safnaðanheimili Langihollsk'rkju aif séra Sigurði Hauki Guðjónssyni uangfrú Imgi björg María Páiisdóttir og Steíán Agnar Finmsson. Heimili þeirra er að Viðimeí 36. Studio G'Uiðmundar Garðaistr. 2. Föstudaginn 10. septemiber sl. opinberuðu trúlofun sína Þór- unn Ixirðardóttir, Laugavegi 35 Sigluifirði og Brynjólifur Siigurðs son Holtagerði 60 Kópavogi. 2. september opinberuðu trú- lofun sína umgfirú Ragnheiður Jönasdóttur, Fraimnesviegi 27 Rviik og Gumnar Ólaifsson, frá Aikrameisi, Brökkugerði 26, Rvík. Þanm 14.8. voru geifin saman í hjónaband i Dómkrikjunni, aS séra Óslkari J. Þoriáikssyni umg- frú Sigfríður Þórisdótíir og Grétar Ómar Guðmiundisson. Heimili þeirra er að Hagamel 20. Studio Guðmumdar Garðastr. 2. Gefim voru samam í hjóma- bamd i Neisikirkjiu af séra Frank M. HaiMórssyni, ungírú Anma Guðný Guðjónsdóttir og Háií- <Ján Haulkisson afgreiðsilúimaður. — Heimiii þeirra er að Selja- landisvegi 48 Isafirði. LJóism. Studio Gests Lauiflásvegi 18a. IBOÐ óskast tk LEIGU Fjöigurra til f'mnim herbergja íbúð óskast tifl leiigu nú þeg- ar eða í október. S'«mi 15647. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotaraálm lang- hæsta verði, staðgreiðsfa. Nóatún 27, sími 2-58-91. STÓR GRUNOIG ,/adlíógiramimófónn" með seg- ulbamdi og plötuspi'lara til sölu á nadióverkst. Hljómur Skipholti 9, sámi 10278. Verð 12.000.00 krónur. REGLUSÖM STÚLKA að rvorðam mieð fjögra ára drang óskar efltiir 1—2ja herb. Ibúð, helzt í Austunbæn'Utm, Góð umgengnii og örugg greiðsla. Uppl i síma 1049®. CROSS PENNAVÍÐGFRÐR Ólafur Finnbogaison Ingólfestræiti. LlTIÐ SUMARHÚS til 'Sölu, haustverð. Upplýs- ingar í síma 41210. Ráðvönd og vandviric kona eða stúlka óskast. Verzknin Kirkjumunir Kiitkju'Straeti 10. GET TEKIÐ AÐ MÉR múrverk, viðgerðir og srr>æm venk. Upplýsingar i sima 20409 á kvöldin. LIPUR MAÐUR óskast í fasta og örugga vinmu. Gott keup, eif uim rétt- an mann er að ræða. Sveinabakariið bf Hamrahlið 25 (gengiið inn frá Bogaihilíð). OKKUR VANTAR afgreiðsiustúliku í brauð- cng mijólikurbúð, og stúfku ti'l að- stoðar í bakari. Sveinabakariið hf Hamrahlið 25 (gengiið imn fró Bogahlllið). TH. SÖ’LU Völlkswagen, árgerð '64. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 82079. bAKJÁRN Litið notað þakjárn óskast um 60 fm. Upplýsingar í síma 66116. TAKIÐ EFTI'R Breyti kæliskápum i frysti- skápa. Hfuti af S'kápnum braðfirysting. Guðni Eyjólfsson, s*mi 50777. KAWASAKI mótorhjól, 500 c. c., 60 ha, árgerð 1971, til sölú. UppL f siima 41524 eftir kl. 7.30 á kvöldin. UNGA KOIMU vantar 2ja-3ja herbergja fbúð sem fyrst, helzt í gamfa bæn- um en þó ekki skilyrði. Er með stálpaðan dnemg. E«n- hveir fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 25074. TAPAÐI tveimur gurianmiböndium viið aJþjóðlegu vörusýninguma ó föstudaginn. Fimnamdi virv samlega hringi í sima 1527 Keflavfk, gegn góðuim fumdar- itaunum. KEFLAVlK Afgreiðslustúlka óskast. Braiutamesti. FJÖGRA HERBERGJA SÉRHÆÐ með bíliskúr á bezta stað 1 Laugarneshverfi trl sölu. Skiptii á 3ja—4ra herb. Jbúð i háhýsi (helzt í Heimumum) æskileg. Tilboð merkt „Laug- ames 5933" semdist enfgr. f, 18. september. Keflavík — nágrenni innritun í smétoarnaskóla S.D Aðventista Keflavík fer fram í clag miðvikudaginn 15. september kl. 2—5 í safnaðarheimi'l- inu, Blikabraut 2 Keflavík. Fishverkunarstöð til leigu Fiskverkunarstöð til leigu á Suðurnesjum. Flestar vélar til staðar. Leigist frá naestu áramótum. toeir sem kynnu að hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu blaðsins merkt: „Fiskverkun til leigu 5937"'. Sölumaður Viljum ráða sölumann til starfa sem fyrst. Starfsreynsla er æekileg. — Gott gagnfræðapróf., próf frá Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun er nauðsynleg. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofum okkar við Steintún, kl. 10,30—12 eða kl. 1,30—2,30 e.h. á morgun fimmtudag 16. september. O. JOHNSON & KAABER H F. __________________________________________!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.