Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 21
MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUQAGUR 15. SEPTEMBER 197.1
21
Utbreiðsla kyn-
sjúkdóma eykst
ÚtbreiAsla ýmissa kynsjúk-
dóma, þar á meðal syfilss
og l'ekanda, hefur aukizt
stóruim og má segjia, að hún
sé orðin alþjóðlegt vandamál.
Kemiur þetta fram í s'kýrslu
Alþjóða heiil'brigðiisstofnunar-
innar í Genif, sem hún sendi
frá sér i dag. Nofnd eru
nokkur lönd, þar sem kyn-
sjúkdómar hafi auikizt hvað
mest: Bretlandseyjar, Banda-
rikin, Kanada og Norðurlönd.
Mjög erfiitt hefur reynat að
hafa upp á smitberunum,
vegna aukinna ferða manna
milili landa.
í skýrslunni kemur fram
að ein meginéstœðan fyrir
þessari óheillavænitegu þróun
sé talin sú að þær verjur, sem
miest eru viðhafðar, firri við-
komandi ekki smithæittu, eins
og ýmsar verjur, sem áður
hafi veriö hvað mest í notikun.
Bjarkarás, dagheimili fyrir vangefna, sem tekur til starfa í liaust. Byggingarkoslnaður nemur nú
þegar 20 milljónum króna. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
Egyptaland:
99% sögðu já við
nýrri stjórnarskrá
Bjarkarástekur
brátt til starf a
- þar verður dagheimili fyrir 50
vangefina, unglinga og fullorðna
ás er við Stjörnugróf í Reykja-
Kaíró, 13. sept. AP-NTBv
ÚRSLIT þjóðaratkvæðagreiðsl-
unnar um nýja stjórnarskrá í
Egyptalandi sl. laugardag liggja
nú fyrir og sögðu 99.9% þeirra er
atkvæði greiddu já við breyting-
unni. Hin nýja stjórnarskrá bind
ur enda á alla skerðingu persónu
frelsis í landinu og gerir Egypta-
land að frjálsu réttarríki.
Sadat forseti hefur lofað
Washington, 13. september
— NTB
BANDARÍSKA dagblaðið
„New York Times“ segir, að
fulltrúar Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna í SALT-við-
ræðunum í Helsinki, hafi
komizt að samkoimilagi, sem
miðar að því að koma í veg
fyrir, áð þjóðir heims varpi
sér út í kjarnorkustyrjöld af
misgáningi einum saman.
Segir blaðið að gert sé ráð
fyrir, að samkomulagið verði
egypzku þjóðinni að í kjölfar
stjórnarskrárinna.r muni hefjast
mikið uppbyggingastarf um allt
landið, sem miði að því að stór-
bæta lífskjör landsmanna, Stjórn
arskráin nýja er i 193 greinum
og er sú fyrsta frá því að stjórnar
sk.rá landsins var numin úr gildi,
er Farúk konungur var rekinn
frá völdum.
undirritað af utanríkisráð-
herrum ríkjanna, William
Rogers og Andrei Gromyko,
þegar þeir hittast hjá Sam-
einuðu þjóðunum í næstu
viku.
Meginatriði í samkomulagi
þessu segir „New York Times“
að sé nýtt gervitungl, sem koma
eigi í stað beina símasambands-
ins milli Washington og Moskvu.
Sé gert ráð fyrir að stórveldin
tvö láti vera að sleppa lausum
kjarnorkuvopnum sínum áður
en þau hafa haft samband hvort
FRAMKVÆMDIR við byggingu
Bjarkaráss, dagheimilis fyrir van
gefna, eru nú langt komnar og er
gert ráð fyrir að heimilið taki að
einhverju leyti til starfa í októ-
ber—nóvember í haust. Bjarkar-
MISTÖK
við annað og þau vinni sameigin-
lega að þvi að rannsaka hugsan-
leg slys, sem gætu orðið upphaf
kjarnorkusprenginga.
Þessi frétt hefur ekki fengizt
staðfest af opinberri hálfu í Was-
hington, en „New York Times“
kveðst hafa hana eftir áreiðan-
legum heimildum og vita að sam-
komulag þetta hafi verið unnið
af sovézkum og bandarískum
sérfræðingum, sem ræðzt hafi
við samhliða SALT-viðræðunum.
Hafi sérfræðingar þessir byrjað
viðræður sínar 31. marz sl. í Vín-
arborg og þeim verið haldið
áfram síðan, meðfram fimmtu
umferð viðræðnanna um tak-
mörkun langdrægra kjarnorku-
vopna, sem hófst í Helsinki 8.
júlí sl.
vik, 1100 fermetra hús á stórri
lóð.
Bjarkarás verður dagheimili
íyrir unglinga og fullorðið fólk,
það fyrsta sinnar tegundar hér,
og verður þar bókleg og verkieg
kenmsla, íþróttakennsla og vísir
að verndaðri vinnustofu. Mun
vistfólkið koma 'klukkan 9 á
morgnana og dveljast á heimilinu
til klukkan 5.
— Það er ætlunin að reyna að
kehna þesisu fól'ki sem mest af
því, sem getur komið því að
gagni í lífinu og gert það sjálf-
bjarga, sagði Sigríður Ingimars-
dóttir, stjórnarformaður Bjarkar-
áss, er Morgunblaðið leitaði frétta
hjá henni af fyrirhugaðri starf-
semi dagheimilisins. — Mi'kil
áherzla verður lögð á líkamlega
þjálfun, því að hún er mikilvæg
undirstaða undir andlegri þjálf-
un. Bóklegar greinar verða kennd
a.r eftir því sem þroski hvers og
eins leyfir og reynt verður að
þjálfa sem flesta til einhvers
konar vinnu, þannig að þeir geti
hugsanlega orðið nýtir á hinum
almenna vinnumarkaði.
Styrktarfélag vangefmna hefur
frá 1960 rekið dagheimiHð Lyng-
ás, en það tekur börn allt frá
þriggja ára aldri.
— Ætlunin er að Bjarkarás
taki við börnum frá Lyngási,
New York Times fullyrðir:
SAMKOMULAG í HELSINKI
UM AÐ FORÐAST
— er leitt geti til kjarnorku-
styrjaldar
Þingfulltriiar á skátajiinginu á Selfossi iun siðiistu helgi. Fyrir miðjti eru .lónas B. .Tónsson fráfarandi skátahöfðingi, Borghild-
ur Fenger varaskátahöfðingi og Páil Gíslason, skáta.höfðingi.
Páll Gíslason kosinn
skátahöfðingi
— á Skátaþingi á Selfossi
SKÁTAÞING var haldið í Gagn-
fræða.skiólanum á Selfossí dag-
ana 11. og 12. sept. 79 fulltrúar
fná nær öllum skátaflélögum á
landinu sátu þingið. Það varsett
kl. 14.00 og var Albert Krisiins-
son kiosinn þingforseti.
M.a. lá fyrir þinginu lagabreyt
ingar, könnum á æs.kiulýðsstarfi,
sem farið hefur fram á veguim
Bandalags ísl. skáta sl. 4 ár og
noHkun heiðunsimerkja.
Á laugardag þágu þingfuilltrú-
ar kaffi í boði Skátafélagsins
„Fossbúa" á Selfossi. Um kvöld-
iö bauð flélagið til kv’öldvökiu.
Hr. vígslubiskup Sigurður
PáLsson hafði helgistund í kirkj-
unni á Selfossi á sunnudags-
morguninn. Nefndarfundir hóf-
uist kl." 9.30 og var fulltrúum
skipað niður í umræðuhópa og
var þar rætt um störf skáta og
dróttskáta.
Efltir hádegi hóflst þingfuind-
ur að nýju. Nakfcur breyting var
gerð á sjórn Bandalagsins.
Starf ritara var lagt niður, en i
hans stað komu fyrirliðar al-
þjóðasamiskipta kven- og drengja
skáta í stjörnina.
Úr stjórn B.I.S. átti að ganga
Jónas B. Jónsson ská ahöfðingi,
en hann gaf ekki kost á sér til
endurkjörs. Voru honum þökk-
uð vel unnin störf fyrir skáta-
hreyfiniguna, en hann hefur
gegnt embæt'ti skátahöfðingja i
13 ár.
I s.jórn Bandalags isl. skáta
eiga nú sæ.i:
Skátahöfðingi Páll Gislason.
varaskátahöfðingjar Borghildur
Fenger og Arnbjörn Kristinsspn,
gjaldkeri, Halldór Magnússon,
íyrirliði alþjöðasamskipta kven-
skáta, Guðrún Jónsdóttir, fyrir-
liði alþjóðasamskipta drengja-
skáta Arnfinnur Jónsson.
Að þinigslitum lökmu-m bauð
hreppsnefnd Selfosshrepps til
kaflfidrýkkju í Tryggvaskála.
þegar þau eru komin á unglinga-
aldur og þá losnar rúm fyrir
yngri börn, en biðlistinn fyrir lífil
börn í Lyngási er jafnan langur,
sagði Sigríður. — Bn það er mjög
mikilvægt að hægt sé að taka
börnin í þjálfun og kennslu sem
yngst, því að þeim mun meiri
möguleikar eru á að gera eitt-
hvað fyrir þau.
Bygging Bjarkaráss kostar nú
þegar um 20 milljónir króna og
hefur Styrkarfélag vangefinina
lagt fram helminginn. Styrktar-
sjóður vangefinna, sem fær telcj-
ur af gosdryk'kjasölu, hefur lagt
til 6 milljónir króna og hitt er
iánsfé. Enn vantar um 6 milljóh-
ir króna til að hægt sé að full-
gera bygginguna, en nú er gert
ráð fyrir að hún kosti fullgerð
um 24 milljónir króna. Styrktar-
félag vangefinna leggur til allt
innbú, en kositnaðurinin við það
er vart und.r þremur milljónum
króna, að sögn Sigríðar. Hefur
fjár verið aflað með happdrætti
og skemmtunum, gjafir hafa bor-
izt og í desemberbyrjun er fyrir-
huguð fjölskylduskemmtun í fjár
öflunarskyni.
Bjarkarás er á stórri lóð og
sagði Sigriður að ætlunin væri
að reyna að koma þar upp eins
konar skólagörðum svo og íþrótta
svæði, sem visííólkið gæti notað.
Forstöðukona heimilisins hef-
ur þegar verið ráðin og er það
Gréta Bachmann, sem áður veitti
Skálatúnsheimilinu forstöðu. —
Einnig er búið að ráða matráðs-
konu, aðstoðarkonu í eldhús,
lækni og sálfræðing. Auglýstar
hafa verið þrjár kennaraistöður
og einnig verða ráðnar 1—2
gæzlusystur til að byrja með.
DaggjaldiS fyrir hvern vist-
mann í Bjarkarási verður á hverj
um tíma % hlutar af daggjaldi
Kópavogshælisins og greiðist það
af ríkissjóði og viðkomandi bæj-
arfélagi. þannig að vistmaðurinn
sjálfur ber engan kostnað.
Kennaralauil verða greidd beint
úr ríkissjóði. — Þegar hafa bor-
izt umsóknir fyrir um 20 vist-
menn og 10—12 koma beint frá
Lyngási.
Bretland:
Hagstæður
jöfnuður
London. 13. september. AP.
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR
Breta varð hagstæður um 68
milljónir steiliiigspmida í sl.
mánuði auk þess sem þjónustu
jöfnuðurinn var hagstæður um 50
milljónir pimda, að því er segir
í tilkynningu frá brezku stjórn-
inni i dag. Vöruskiptajöfnuður-
inn hefur nú verið hagstæður í 8
mánuði og segja brezk yfirvöld
að ef sú þróun haldi áfram, verði
vöruskiptajöfimðurinn fyrir 1971
hagstæður um 800 milljónir
sterlingspunda.
Skömmu áður en þessi tilkynn
ing var gefin út gaf Englands-
banki út yfirlýsingu, þar sem
segir að búast megi við talsverðri
framieiðsluaukningu innan
flestra iðngreina á næstu mán-
uðum. Þessar yfirlýsingar urðu
til þess að staða pundsins styrkt-
ist þegar í stað í evrópskum
kauphöllum.