Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 27
MORGUNIiLAtíiÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. RKPTILMBUR 19.11 27 Siml 50 2 49 HEILINN (The Brain) Frábærlega skemmtileg gaman- mynd í litum með íslenzkum texta. David Niven Jean - Paul Belmondo Sýnd kl. 9. Opið hús 8—11.30 fyrir árg. faeddan 1956 og eldri. Hljómsveitin Pónik og Einar er gestur kvöldsins. Diskótek, plötusnúður Ásta Jó- hannesdóttir. Vinsælustu plöt- urnar frá Bretlandi og Banda- ríkjunum. Leiktækjasalnrinn opinn frá kl. 4. Píanó Ný sending af hinum hljóm- fögru og glæsi- legu Rösler píanóum tekin upp 1 dag. Verð 61.000,00 og 64.000,00. 5 ára ábyrgð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæraverkstæði PÁLMARS ÁRNA Síðumúla 18 Sími 32845. SÆJARBíP rnmmSSSmi ' 'T 1ST 'i.CSSBBBl Sími 50184. Ploytime fcin Dezta og skemmtilegasta lit- mynd franska meisarans J. Tati, sem einnig leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 9. Þegar dimma tekur Ógnþrungin og ákaflega spenn- andi bandarísk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Audrey Hepbum - Alan Arkin. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dng- og kvöldnúmskeið fyrir ungar stúlkur og frúr hefjast í næstu viku. JOHNS - MMILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loítsson hf. Sérfræðingar leiðbeina með: • Snyrtingu • Hárgreiðslu • Matreiðslu • Fataval • Biómaskreytingar • Framkomu 0 Kurteisi Afsláttur fyrir saumaklúbba og smáhópa. SNYRTI- OG TlZKUSKÓLINN Sími 33222 Unnur Arngrímsdóttir. Hljómleikar í Laugardalshöllinni 18. september POPHLJÓM- LEIKAR ÁRSINS ! ! ! Miðasalan er í fullum gangi. Stamlaus músik frá 6 til miðnættis. BADFINGER — MAN WRITING ON THE WALL íslenzkir skemtikraftar Diskótek Plötur með Man og Writing on the Wall koma í Hljóð- færahúsið í dag. POPHL J ÓMLEIKAR ÁRSINS ! ! ! Sta (- húsgögn Iðnaðarmenn óskast Viljum ráða í verksmiðju vora menn vana Járnsmíði og trésmíði. Upplýsingar á skrifstofu vorri frá kl. 9—12 næstu daga. Skúlagötu 61 — sími 12987 Afgreiðslus farf Stúlku eða ungan mann vantar til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki í síma. Verzlun Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8. Skrifstofustúlko óskust Fyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Góð vélritunar- og nokkur bókhaldskunnátta nauðsyrrleg. Umsóknir merktar „Framtíðarstarf — 3019" sendist afgr. Mbl. fyrir 20. september n.k. Röskur sendisveinn óskast nú þegar | eða allan daginn. Þarf helzt að hafa hjóf. Upplýsingar hjá Byggingarefni hf., Laugavegi 103, 3. hæð, ekki í síma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.