Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15, SEPTEMBER 1971 — Svíar Framhald aí bls. 1 áður en forngripalogin voru sett, svo að mienn máttu í nauinirmi gera það sem þeir vildu með slíka fomgripi — það var eklki banmað að selja þá úr landi. Þannig komst sverðið tdl Dam- mierkuir og síðan var það gefið Óskairi II Svíakomuingi, en hanin afhenti það sögusafninu í Stokk- hólmi til eignar og varðveizlu. Nú hafa Svíar ákveðið í sam- bandi við þessa sýningu að sýna íslandi þakklæti sitt og afhenda þetta sverð. — Sverðið er frá fyrri hluta 10. íddár, og í mjög góðu ásig- Ikomulagi. Ég held ég verði að segj a, að þetta sé bezt varðveitta Vlkingaaldarsverðið frá íslandi. Það er tiltölulega lítið ryðgað, en miklu minna ryðgað en venju legt er. — Það sem er merikilegt við þetta sver^ er að það er inmlagt mieð silfri og bronsi, og sést það nokfcuð greinilega enn. Þó er það allra merkast, að á brandinn sjálfan er inngreypt nafh vopna- smiðsins. Hamn hét Ulsberth og nokkuð mörg sverð sem þessi maður hefur smíðað, eru þekkt. Þesisi sverð voru smíðuð suður í Karoliinsfca ríkinu, einhvers staðar suður í Rínarlöndum, og mér vitanlega er þetta eina Uls- barth-sverðið, sem fundizt hefur á ísilandi, sagði Þór. Þór Magnússon sagði, að vitað hefði verið lengi hvar sverðið væri niðurkomið og meðal ann- ars væri mynd af því í dofctors- ritgerð dr. Kristjáns Eldjárns. Kannsfci er erfitt með góðri sam- vizku að setja sverðið í sambaind við Hrafnlkel, sagði Þór, — en menn á 19. öld voru yfirleitt ekíki í nokkrum vafa um að Hrafnfcell hefði átt það. — En hvað munurn við kalla sverðið þegar það er komið í Þjóðminjasafn íslands? — Við munum kalla það sverð frá 10. öld, fundið upp við Hrafn fcelsdal, segja kannsfci í nokkrum orðum frá sögu þess, og kannski verður þess getið að það hafi verið kallað sverð Hrafnkels Freysgoða. — Er þetta ekki mifclll fengur? — Jú, þetta er mjög mikill fengur, og ákaflega skemmtilegt að fá þennan hlut aftuir heim og að sæntska safnið hér skuli hafa sýnt okkur þennan vinarvott. Morguihblaðið hafði einnig samband við Hairald Kröyer sendiherra, og sagði hann að af- hendingin hefði fcomið mjög á óvart — ekki hefði verið sagt frá henni fyrr en rétt áður en at- höfniin átti að fara fram. Hann sagði, að sýningin væri mjög dkemimtileg, hún væri bæði frum leg og fróðleg og margt manna var viðstatt opnun hennair. Ýmsir íslenzkir munir eru á sýningunni Izvestija Framhaid af bls. 15 hafi alltaf verið I verkföll- um í tíð fyrrverandi sltjórnar. Verðlagið hafi sófellt hæfckað og þeir orðið að fá laiunahæfck anir. Tekjiur íisfcimanna hafi í rauninni læfckað. Nú sé ástandið breytt. Nú vænti þeir aðistoðar nýju stjómar- innar við að kotrna á endan- lega sameiginltegu samíkomu- lagi við atvinnurekenduir. Og þeisisi skoóun segir Zubfco að sé rilkjandi á íslandi í dag. Einungis ötfigafyllstu leiðtog- ar hægri sinna hafi vogað að tala opinsfaátt .gegn þjóðifélags breytingunum. I>að sé talandi tákn, að leiðtogar sóisial-deimó krata sem hafi verið við völd ékki alls fyrir llöngu, hafi neyðzt til að gefa sénstafca yfirlýsingu um að þeir muni styðja steifnu stjórnarinnar — „Raunar aðleins í innanrik ismáilum,“ bætir hann við. Þá ræðir Zuibko um utan- r'ikismálastefnu stjórnarinnar, sem hann segir þegar kunna. Stjórnin hafii iiýst sig fylgjandi því að draga úr spennu milli þlóða;, að halda ráðstefnu Evrópurikja; afinámi hernað- arbandalaga og hún sé and- viig aðild felandis að Eflnahags bandalaginu — hinis vegar sé hugisanlegt talið, að viðiskipta samningur verði gerður við EBE. Eina málið, sem stjómar- floWkarnir hafa eWki komið sér saman um segir Zubko að sé hvaða aflstöðú eigi að taka til NATO. Það sé vitað, að FramsóknarflldWkurinn hafi verið þvS fiylgjandi að tsland verði áifiram í Norður-Atlants haflsbandalaginu en Alþýðu- bandalagið og Samtök firjáls- lyndra á öndiverðum meiði. Síðan visar ZubWo til yfirlýs- ingar stjómarinnar um að tsland skuli áifram i NATO að ástandi óbreyttu, en hún rnuni fyligjasit mieð þróuin málanna og endiunstaoða stetfnu sína í samræmi við hana. Hins veg- ar segir hann, að náði&t hafi fulllt samfccwnullag um endiur- skoðun varnarsamningsins við Bandarikin og brottför banda ríska herliðlsinis frá íslandi. Þá kveðlst Zuhtoo hafia kom- ið áJðúr til tslandis,, sem kall- að sé land andistæðna — og ektoi að ástæðulausu. Rekur hann dæmin um Jökla og eld- fljöE, hraun og gróður og þar fram efitir götunum og tekur síðan fram sérstaíkiliega hversu erfitt sé að hugsa sér heristöð Pentagons á íslandi hjá hinni friðsömu og opinskáu þjóð, sam hafi ekki líengi átt i neinu stríði við aðra o.g hafi sjálf engan her. Enda sjái margir tslendingar hversu andisteatt þetta sé. Þeir hafii barizt ár- um saman fyrir því að flá burt bandariska herliðið. Og nú hafi stjörnin tekið átovörðun. „Atenenningur er ánægður, En hægri öflin eru þesisu and- Vig. Og - ekki einungis á ts- landi, heldur einnig í nolWkr- um öðrum löndum Borgara- Wöðin í þessum rikjUm eru- ful af hrakspám. tsland verður sfcilið efitir varnar- laust, segja þau og landið á efitir að borga fyrir svo hugs- unarlaust skref.“ „Þesisir spámenn, þar á með al þeir norrænu, fengu rétti- lega á bauikinn í hinu firam- sækna dagblaði Þjóðviljanum. „Það vekur furðu, stóð þar —■ skrifar Zubko — hvernlg vinveittar Norðurlandaþjöðir haga sér og hvternig daghfliöð þeirra skrifa. SVENSKA DAG BLADET hefur sagt frá þvi og harmað, að herliðið verði kallað frá í.slandi. Þessu dag- blaði sænslkra fhaldsmanna hefur aldrei komið til hugar að leggja til, að erlendir her- menn verði seíttir niður í-Sví- þjöð. Ámóta álýfctanir er einn ig að finna í blöðum Noregs og Svtíþj'óðar, en jafnvel á tlm um kalda stríðsins Wom aldrei fram sú uppástunga af hállifu Norðmanna og Dana að láta land þeirra undir erlendar her stöðvar." Til þess að sýna hug stórra hluta ísienziku þjóðarinnar til herstöðvarmálsins, víisar ZubWo að iokum til G. Jóns- sonar, sem segir: „Já við vilj- um ekki bandaríisfca herstöð á islenzíku landi og við mun- um styðja viðleitni stjórhar- innar til að koma hemum burt. Þeir, sem andvígir eru nýju stjórninni leggjia — í um ræðuinuim um herstöðina — af ásettu ráði áherzlu á alls kon- ar hættur og áhættu, sem af- nám hennar kunni að hafla í för mieð sér. Með því neyna þeir að beina athygli almenn- ings frá þjóðlféXagsbrieyting- unum. Hvað varðar samband öktoar við önnur rílki viljium við hafa góð samskipti við öll ríki, bæði í Vestur- og A us t u r-Evró pu. Við eigum verzlunarvöru og kaupurn sjálfir margt af öðrum lönd- uim, þar á meðal Sovétríkj- unuim. Við verðuim fyrst og fremst að hugsa um það, hvernig íslendingar geti iif- að betra fflfi og bætt samsikipti siin Við aðrar þjóðir. frá sæniska þjóðminjasafninu aufc altenargra, sem íslenzka þjóð- minjasafnið hefur lánað, en sýningin er fyrst og fremst ljós- myndasýning. Sýndar eru svip- myndir úr lífi íslendinga nú á dögum og úr lífi fyrri kyrtslóða. Statens Historiska Museum í Stökkhólmi hefur lengi haft áhuga á að efna til sýningar um ísland, og var sendiherra Svía á íslandi, Gunnar Granberg, meðal þeirra sem áttu hugmyndina að sýrnngunni. Haraldur Kröyer sagði, að það væri fyrir sérstaka vináttu þjóðminjavarðar Svíþjóð- ar, Sven Janssons, sem var sendi kennari á íslandi og talar mjög vel islenzíku, að því var Ikomið í kring að sverðið var afhent, en mjög sjaldgæft væri að slíkar forrnninjar væru afhentar frá einu landi til annárs. Foratöðumaður sögusafnsins, Olof Isaksson, og myndatöku- maður hafa gert sýninguna úr garðL Þeir fóru tvívegis til fs- lands í fyrra og ferðuðust um landið þvert og endilangt, bæði að surnri og vetri, tóku fjölda ljósmynda og viðuðu að sér sögu- legu efni og tölfræðilegum upp- lýsingum. Sýningin í Stokkhóbni stendur til 7. nóvember, og síðan er ætl- unin að halda hana víðar á Norð- urlöndum. Búizt er við, að Menn ingarsjóður Norðurlanda muni veita fjárstyrik til sýningarinn- ar. Ráðgert er að sýningin verði haldin í Gautaborg og síðan í höfuðborgum hinna Norðurland- atnna. Sverðið mun þó ef til vill koma til íslands einhvern tíma fyrir jól, að sögn Þórs Magnús- sonar þj óðminj avarðar. Talað er um, að eftir sýninguna í Gauta- borg fari íslenzku hlutirnir heim, en sýningin að öðru leyti til hinna Norðurlandainna og jafnvel vestur um haf. Meðal íslenzku munamna á sýn ingunni er kórkápa Jóns biskups Arasonar. Hún var send snemma í Vor til viðgerðar í Svíþjóð, og sagði Þór Magnússon, að hún hefði verið orðin mjög illa farin, en viðgerðin hefði tekizt sér- staklega vel. Eldur í hlöðu ELDUR kom upp I heyhlöðu í Stóru Sandvík í gærmorgun og fór slökkviliðið á Selfossi á stað- inn. 1 hlöðunni voru 900 hestar af heyi. En betur fór en á horfð- ist. Vel tókst til við að slökkva eldinn og brann ekki mikið af heyinu. Rjúfa þurfti þak af hlöð- unni. Hlaðan var vátryggð, en heyið óvátryggt. - Greiddu Framhald af bls. 3 þykktar voru ályktanir varð- andi stjórnmálalieg og menin- ingarleg áhrif sjónvarps á fréttaflutning og viöhorf al- mennings, einfcum eftir til- komu útsendinga um gervi- hnetti. Eninfremur fóru fram uim- ræður um stöðu þjóðþiniganna í nútíma þjóðfélögum og áhrif þingræðis, og fannst mér mest til þeirra umræðna kama. Var þar dregin upp skýr mynd af þeirri þróun sem á sér stað með aukinni véivæðingu og skriffinnsku á kostnað áhrifa lýðkjörinna fuMitrúa og þimgmanna, og á kostnað möguleika þeirra til að mynda sér skoðanir og taka afstöðu. — Einistök mál voru einnig á dagskrá svo sem flótta- tnannavandamálið í Pakistan, og fjölimargar þjóðir notuðu tækifæri til að koma á fram- færi sínuim sérstöku áhuga- málum, þ. á m. Islendingar. Lslenzka sendinefndin lét dreifa á meðal þinigfulilitrúa Wynningarbæklingi um helgisimiálið og fiormaður niefindarinnar, Jón Skafitascxn, flliutti ræðu þar sem hann kynnti sfooðanir Lslendinga í því máli. Við urðum þess greinilega varir, að þessi kynning vakti athygli, og hlaut undirtektir ýmissa f u.Utrúa. — Á þessiu þingi, eins og á undanfarandi þingum lá flyr ir tfflaga um að Austur-Þjióð- verjar yrðu samþyfckir aðiliar að sambandinu. Ennfreimiur lágu fyrir aðilldarbeiðnir flrá Sýrlandi og Norður-Kóreu. Þesisar tiHögur voru tefcnar flyrir i framlkvæmdanefind sam bandlsins og var aðildarbeiðni Sýrlands þar samþykkt ein- róma, en nefndin Lagði til að aðildarbeiðnuim A Þýzfcalands og N-Kóreu yrði vlisað flrá, þeirri fyrrnefndu á þeim flor- senduim, að það gæti haft óeðli leg áhrif á þær viðræðursem nú fara fram um samskipti Austur- og Vestur-ÞýzíkajIiandiS. Lslenzku sendinetflndinni haflði verið kunnugt um að taka þyrfti aflstöðu til þessa máls, og í gegnum sendiráð íslands í Frakklandi hafði fk>r maður nefndarinnar fengið þau skilaboð, flrá utanrífcis- ráðuneytimu, að Isiand sfcyldi efcki „slaka á“ flyrri aiflstöðu landsinis, þ.e.a.s. við sfcyMum leggjast gegin aðiid A-Þýzka- landls. Meðal flulltrúa stjórnarfliofcik anna voru skiptar skoðantr í ofckar hópL þar sem i málefnasamningii Lslenzfcu ríkisstjlórnarinnar haflði verið tekíð sérstaWlega fram, að Is- land mundi styðja aðild A- ÞJóðverja að Sameinuðu þjóð- unum ef slílk tffiaga kæmi fram. Þegar Ragnar Arnalds, sem er flormaður Alþýðubandaiags ins, taldi sig ekki geta orðið við tilimælum ráðuneytisins, hafði Jón Staafltason steasaim; band við utanrikisráðlherra, og flðkk þar þá upplýst, að utanríkisráðiherrar Norðúr-. landaþjóðanna hléfðu orðið samimália um að þjóðirnar gætu ekfki stutt aðild A- Þýzíkalandis að S.Þ. að svo stöddu. Mun ráðlherrann hafia staðffleist fyrri skilaboð rálðu- neytisins. — Norðurlandaþj'óðinnar ræddu þetta miál sín á milli, og voru Danir, SVíar og Norð menn samimála uim að styðja frávísunartillöguna með lítið breyttum rökstuðningi, sem. meir var spurning um orðalug en eflni. Niðurstaðan varð sú„ að Lslenzka neíndin gerðist meðflutningsaðiU þeirrar tiít- lögu. Þesis má geta, að V-ÞjöiV verjar lýstu sig samlþyMka sjónarmiðum Norðurlanda- þjóðanna. Þesisar tillögur voru sílðan. teknar til afigreiðsiiu 1 sam- bandsráðinu, en í þvl átbu sæti tveir fulltrúar firá hverri aðildarþjóð. Á lofcaifundl þess, í fjarveru Jónis Skaftasonar, mættum við Ragnar Amaldis. og i samræmd við samfcomiu- lag Norðurlandaþjóðanna fljög urra, greiddum við frávlsun- artillögunni atfcvæði. Aðilöar- beiðni Sýrlands veir ajftursam þyWkt einróma, en fráviisunar- tilaga um aðildarbeiðlni N- Kóreu var samþykkt. Greiddi ég atkvæði með flrávflisunartil- lögunni, en Ragnar studdi að- ild N-Kóreu. Afgreiðsl ustúlka Viljum ráða afgreiðslustúlku, helzt vana störfum í matvöruverzlun. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐIIMGA Garðaflöt, Garðahreppi, sími 42424. Heimavinna 22 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir heimavinnu. Mjög góð mála- og vélritunarkunnátta fyrir hendi, auk árs reynslu í almennum skrifstofustörfum. Margt kemur til greina t. d. vélritun, þýðingar, bréfaskriftir o. fl. Meðmæli ef óskað er. Tilboð merkt: „5861" sendist afgr. Mbl. fyrir 20 þ m. Nemi — bókband Óskum að taka nema í bókband. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „5934“. óskast að Kópavogshæli. — Vinnutími frá kl. 8—13. Upplýsingar hjá ræstingastjóra, milli kl. 11 og 12, sími 41500. SKRIFSTOFA RHKISSPÍTALANNA. Nemendur Hliðardalsskóla athugið Byrjun skólans frestað um eina viku, Nemendur komi 27. september. Ferð frá Umferðamiðstöðinni, Reykjavik kl 15.00. SKÓLASTJÓRI. Skóútsala eldri gerðir og stök pör seljast mjög ódýr. KJALLARINN, Skólavörðustíg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.