Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 14
MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 \ ■#> ■***&& ■ ) - Aöild Ivína / Framhald a£ bls. 83. Bandaríkúi séu t.d. nýbúin að breyta sinni tillögu. Þess í vegna sé þetta svona orðað í frétt ríkisstjórnarinnar, að hægt verSi að greiða atkvæði hjá SÞ eftir því hvernig niái- ið snúist. Fréttatilkynningin frá rikis- stjóminni er svohljóðandi: „Á ríkisstjómarfundi í morg- un var m.a. fjallað um afstöðu Islands til aðildar Kína að Sam- einuðu þjóðunum, en búizt er við, að mál þetta komi tií með- ferðar 26. Allsherjarþings SÞ mjög fljótlega eftir þingsetningu 21. þ.m. Samkvæmt stjórnarsáttmálan um frá 14. júlí sl. ákvað rikis stjómin að greiða atkvæði með því á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna, að stjórn Kínverska al- þýðulýðveldisins fái sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum. Á fundi ríkisstjómarinnar í morg- un var stefna þessi áréttuð og formanni íslenzku sendinefndar- innar á 26. þingi SÞ, Einari Ágústssyni, utanrikisráðherra, falið að sjá um framkvæmd hennar. Svo sem kunnugt er hefur Is- land fram að þessu ekki greitt [ atkvæði með tillögu Albaníu og ! fleiri ríkja um að Peking-stjórn- f in taki sæti Kína hjá Sameinuðu ' þjóðunum, en fulltrúar Formósu j víki úr sæti. Tillögu þessa hef- j ur Albanía og fleiri ríki borið > fram á fjölmörgum þingum SÞ, ; en hún hefur aldrei fengið meiri- | hluta atkvæða fyrr en á 25. þing- inu í fyrra. Þá greiddi samtals 51 riki atkvæði með henni, en á móti voru 49 xiM. 25 sátu hjá. 1 Kinamálinu hafa að undan förnu komið fram 3 tillögur á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. 1 fyrsta lagi framangreind til- laga Albaniu og fleiri ríkja, sem Bandaríkin hafa jafnan beitt sér mjög ákveðið gegn. . 1 öðru lagi tillaga Bandarikj- anna og fleiri rikja um að spurn- ingin um sæti Kína hjá Samein- uðu þjóðunum væri mikilvægt mál og þyrfti því % greiddra atkvæða til að útkljá það skv. 18. gr. stofnsk-rár Sameinuðu Þjót- aana. )t 1 þriðja lagi kom fram á ár- ; unum 1966, 1967 og 1968 mála- miðlunartillaga, sem Italía og fleiri ríki fluttu. Fjallaði hún um skipun nefndar, sem átti að hafa það hlutverk, að reyna að finna viðunandi lausn á því máli, hvernig farið skyldi með sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum. 'f ísland greiddi atkvæði á móti tillögu Albaníu allt fram að ár- j inu 1967, en á síðustu árum hefur sendinefnd íslands setið hjá við atkvæðagreiðslu um tillögu Alb aníu og fleiri ríkja um að full ! trúar Peking-stjórnarinnar skuli fara með sæti Kína en ekki full- trúar Formósustjórnarinnar. ! Hins vegar hefur íslenzka sendinefndin frá upphafi greitt atkvæði með tillögu Bandaríkj- anna og fleiri ríkja um að skip- an sætis Kína hjá SÞ sé mikil- vægt málefni og þurfi % atkvæða til þess að útkljá það. Sendinefnd íslands greiddi hins vegar atkvæði með tillögu Italíu um skipun nefndar til þess að reyna að finna lausn á málinu árið 1966 og 1967 og varð með- flutningsrí'ki að tillögunni 1968. Sú tillaga náði þó aldrei fram að ganga og hefur ekki verið flutt síðan 1968. Á 25. Allsherjarþinginu í fyrra greiddu samtals 66 ríki atkvæði með tillögu Bandaríkjanna um að meðferð sætis Kina hjá Sam- einuðu þjóðunum væri mikil- vægt málefrii og þyrfti því % atkvæða til að útkljá það, 52 ríki greiddu atkvæði á móti tillögunni og 7 sátu hjá. ís land greiddi atkvæði með tillög unni en öll Norðurlöndin greiddu atkvæði á móti henni. i Tillaga Albaníu um að Alþýðu lýðveldið Kína skyldi taka sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum hlaut 51 atkvæði í fyrra, 49 voru á móti en 25 sátu hjá. Öll Norð- urlöndin nema Island greiddu at- kvæði með tillögunni, en Island Frá setnbigu fundar Alþjóðasam bands lögreglumanna. Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri í ræðu stóL 92 lögregluþjónar f rá 18 löndum í Reykjavík sat hjá. Greiddi Island atkvæði á móti þessari tillögu fram til ársins 1967, en hefur setið hjá við atkvæðagreiðslu um hana síðan 1968, en þá jafnframt greitt atkvæði með tillögu Banda ríkjamanna um að aukinn meiri- hluta þyrfti til að útíkljá málið. 1 samræmi við stefnuyfirlýs- ingu sina hefur islenzka rikis- stjómin það markmið varðandi aðild Kína að SÞ, að Kínverska alþýðulýðveldið taki sæti Kina hjá SÞ með öllum réttindum og skyldum. Af þessu leiðir, að íslenzka sendinefndin á 26. Allsherjar- þingi SÞ mun styðja hverja þá tillögu, sem að þessu takmarki stuðlar. Fulltrúi ríkisstjórnar íslands mun að svo stöddu hvorki gerast flutningsmaður né með- flutningsmaður að tiilögum um málið, en meta stöð- una í Ijósi staðreynda eins og þær verða, þegar til atkvæða- greiðslu kemur, með framan- greint markmið að leiðarljósi.“ — Fiskvinnslu- skóli Framhald af bls. 32 fái einhverjar undanþágur frá þessum skilyrðum, taki það þátt í sérstökum undirbúningsnám- skeiðum. Einnig skal bent á, að verði stofnað til eins árs mat- vælakjörsviðs í framhaldsdeild- um gagnfræðaskólanna, skulu nemendur, sem staðizt hafa próf á því kjörsviði, öðlast rétt til Inngöngu í fiskiðndeild skólans, sem verður framhald undirbún- ingsdeildarinnar. Námi í undir- búningsdeildinni verður því hag að á líkan hátt og lagt hefur verði til að verði í 1. bekk fram- haldsdeilda gagnf.ræðaskólanna á matvælakjörsviði. Bókleg kennsla í undirbúnings deildinni mun standa yfir frá því í nóvember fram í maí, næsta vor, og tekur þá við verkleg kennsla og starfsþjálfun. Til þess að öðlast réttindi sem fiskiðnað- armaður, verður nemandi að hafa staðizt próf úr fiskiðndeild skól- ans og auk þess verður hann að hafa lokið 11 mánaða skipu^ lagðri starfsþjálfun, Bókleg kennsla í fiskiðndeild verður í um 7 mánuði, en auk hennar verður um verklega kennslu að ræða. Fyrstu fiskiðnaðarmennina verður væntanlega hægt að út- skrifa í júlí 1974. Kennsla skói- ans verður miðuð við það, að fiskiðnaðarmenn öðlist nægilega undirstöðuþekkingu, bóklega og verklega, til þess að geta annazt almenna verkstjórn, gæðaflokk- un og stjóm fiskvinnsluvéla. Lögin um skólann gera einnig ráð fyrir framhaldsnámi við skól ann í meistaradeild og framhalds deild og að reynt verði að haga námi þessu þannig að það auð- veldi nemendum aðgang að frek- ara námi í háskóla. Skólastjóri er Sigurður B. Haraldsson, efnaverkfræðingur, og formaður skólanefndar Guð- mundur Magnússon, prófessor. — Framleiðsla Framhald af bls. 32 frystihúsin að stöðva framleiðsl.u á fiski fyrir Rús.slancLsmarkað, því að ekiki er ráðlegt að eiga óseldan „ R ú.ssl a n ds“-f isk, sem neinu nemur, því að samningar hafa stundum viljað dragast a langinn og allt fram á vor eins og i ár.“ Frysihúsin munu nú eiga nokikrar birgðir af .fliski í 7 punda umbúðum, sem aðallega eru framieiddar fyrír Rússlandisimark að, en henta eínnig fiyrir fleiri markaði í Austur-Evrópu, eins og t.d. Téklkióslóvakíu, sem ár- lega kaupir töluvert magn. Á undangengnum árum hafa tek- izt samningar uim viðlbótarsölur til Sové rí'kjanna síiðari hluta árs. SMk sala nam 1500 lestum í fyrra, en þá keyptu Sovétimienin samtals 24.500 iestir frystra sjáv arafurða frá íslandi. Nú sem 1 FUNDUR Alþjóðasambands Iög- reglumanna var settur í ráð- stefnusal Hótels Loftleiða í gær að viðstöddum borgarstjóranum í Reykjavík, Geir Hallgrímssyni. Fundinn sitja 92 lögreglumenn frá 18 löndum. Fnndardagar eru þrír, en alls dveljast hinir er- lendu gestir hérlendis í 6 daga, fara utan á laugardag. Fundur- inn hérlendis er hinn 11. í röð- inni og er þetta fyrsta sinni, sem hann er haldinn á íslandi. Við setnin'gu 'fundarins í gær ávarpaði foriseti Alþjóðasam- bandsins, G. A. Holmquist fuind- arrmenn, og Sigurjón Sigurðsson lögreglusitjóri í Reykjavá'k setti fun'dinn og ávarpaði hann. — stendur munar þvl 10.500 lest- uim, að jafnmikið magn hafi selat ag I fyrra. Þess ber þó að geta, að í samningum þeissa árs (1971) eru söluverðin „allmiklu hærri, en þau voru í siíðasta sölusamningi við Sovótrikin, enda á annað áx liðið siiðan hann var gj'örður. Á þeirn tíma hafa orðið mikilar verðhækfcanir á fiski erlendis og eru hin nýju söluverð í samræmi við það“ -— sagtði í fréttatilkynningu frá S.H. og S.lB. i vor. 1 fréttatilkynningiunni frá t vor sagði ennfremitur: „Ekki er þó útilokað að síðar á árinu verði selt eitthvað viðbót- armagn til Sovétrikjanna. Fer það efitir aflabrögðum í sumar og því, hvað við kaupum mikið frá Sovétrikjunuim, en viðsikipt- in við þau eru á jafnvirðiskaupa grundiveTli, þannig að gert er ráð fyrir, að við seljum þangað, að verðmæti tifl, jafnmikið og við kaupuim þaðan.“ Morgunblaðið leitaði álits Kristjáns Ragnarssonar, ftor- manns Landssambands islenzkra útvegismanna á þessari frétt. Kristján sagði, að þessi þróun mála væri útvegsmönnium mik- ið áhyggjiuefni. Það væri vilji útvegsmanna, að aflanum yrði landað hér heima, en tækjusit samningar ekki mijög fljótlega, ieiddi það till þess að stærri bát- ar og togarar neyddust til að sigla með aflann til söiu á er- lenduim mörkuðum í stað þess að geta laodað honuim hér heima. Þær fisktegundir, sem hér um ræðir eru aðalilega karfi, ufsi og langa. Krisitján Ragnarsson sagði, að svo sam kunnugt væri, hefðu togaramir landað afla sinum nær eingöng.u heima í sumar, einkum vegna þess að fislkiverð hefur hseiklkað hér mijiöig mikið á þessu ári eða um 25% hinn 1. Janúar, um 10% 1. júni og sdð- an varð fiiskverðshæWkiun umfi 7,3% hinn 1. ágúst. Þessi við- Ræddi hann mikilvægi lögigæzlu og bauð gesti velikomna. 1 gær var svo funduim ha'ldið áfram Síðdegis og fliutti þá er- iindi Sigurður Lindal, hæstarétt- arriitari. 1 dag er svo áætlað að fundir hefjisit kfukkan 09, en síð- degis skoði gestir jarðhitasvæð- ið í Krísuvík og fari í heimsókn að Bessastöðuim, skoði álverið í Straumisvík og fari til Hafnar- fjarðar og sitji boð bæjarstjóm- arinnar þar. Þá munu gestimir sjá Surtseyjar*kviikmynd í Norr- æna húsinu í kvöld. Á fimmtudag fara gestimir i ferð tiil Hveragerðis, Selifoss, Guliifoss og Geysis og einnig til Þingvalla. Á föstudaig lýkur fund horf breytast nú ef ekki náist samningar og skipin miunu sigia mieð aflann í rilkari mæli. Getur þetta leitt til veruleigs atvinnu- leysis í fiskiðnaðinum á haust- mánuðunum, þegar atvinnu- ástand almiennt versnar. Þrátt fyrir stöðvun á fram- leiðs'lu flyrir Rússlandsmarkað — s.agði Kris: ján Ragnarsson, flor- maður L.I.Ú., vonumist við til, að frystihúsin haldi áfiram að kaupa áðumefndar fistotegundir, því að ekki er unnt að leysa vanda allra útvegsimanna með þvi að si.gla með aflann. Það hef- ur eikki komið fyrir — a.m.k. ekki síðastliðinn áratug, að út- veigismenn hafi eikki getað selt þamn afla, sem að landi berst á sikráðu markaðsverði. — Isl. vikur Framhald af bls. 32 m.a. i New York, Massachusetts, Connecticut, Washington D. C., Ohio, Kentucky, Colorado, Pennsylvania og Maryland. Af þekktum stórfyrirtækjum, sem hafa þessa kynningu má auk Lord & Taylors nefna Woodward & Lothrop og Denver Dry Goods í Colorado, en hjá Woodward verður íslandskynningin hluti af stærri kynningu, sem nefnist Scandinavia Now og hefst 25. nóvember. Að þvi er Orri Vigfússon hja Útflutningsmiðstöð iðnaðarins tjáði Mbl., er íslandskynningin með svipuðu sniði og á seinasta ári en lögð verður megináherzla á kynningu og sölu á íslenzkum iðnvamingi, sérstaklega ullax- og skinnavörum. Loftleiðir taka virkan þátt í þessum fslandsvik- um og kynna starfsemi sína og sameiginlega verða kynntir kost- ir íslands sem ferðamannalands. Hvað viðvíkur menningarleg- um samskiptum verður ísland og íslenzk málefni kynnt bæði í sjón inum, gestirnir þiggja boð borg- arstjórans í Reykjavik og sitja kveðju.samsæti á Hótél Loftleið- uim um kvöldið. Á laugardag fara gestimir uitan. Fulltrúar islenzikra löigregliu- mamna á fundinum eru Sigurður M. Þortsfeinsson, formaður, Magnús Magnúsison, Sævar Þ. Jóhannasson og Þor-steinn Jóns- son. Alþjóðasamband lögreigtu- manna var sitofnsett fyrir tveim- ur áratugium, en það heitir á enisku Intemational Polioe Ass- ociation. Meðlimir þess eru 86 þúsund og gengu islenzkir lög- reglumenn í samibandið árið 1963. varpi, útvarpi og blöðum. út- flutningsmiðstöðin hefur gefið út sérstaka blaðamannamöppu í þessu tilefni. — Styður Egypta Framhald af bls. 1 ar vildu semja um frið við ísra- ela, en að mjög reyndi nú á þolin. mæði þeirra. Hann lýsti yfir vonbrigðum sínum með hve lít- inn árangur samningsumleitanir Bandaríkjanna hefðu borið og bað Horne og Breta að gera sitt ítrasta til að flýta fyrir þeim samningaumleitunum. Hét Homa því, en bað Sadat jafnframt að að gera ekki of lítið úr friðar- vilja ísraela, né heldur kröfum þeirra um að þjóðaröryggi þeiwa yrði tryggt í framitíðinni. Telpa f yrir bíl á Vesturgötu UMFERÐARSLYS varð á Vest- urgötu í gær um nónbil, er lítil telpa hijóp norður yfir götuna á móts við hús nr. 59 og varð fyrir bíl, sem ók í vestur. Telp- an, Hanna Regina Jónsdóttir, Vesturgötii 66, 8 ára, lilaut höf- uðliögg og skarst á höfði. Húu var flutt í slysadeild Borgar- spítalans til rannsóknar. Samkvæmt upplýsingum ranin- sóknar'lögregliunnar virtist bíli- inn, siem Hanna Regina varð fyrir ekki hafa ekið óeðiilega, en tolp- an ska'll á vinstra framlhom bíTs- ins og kastaðisit nokikum spöl. Henni blæddi töluvert, og sagði rannsöknarlögreglan að við fyrstu rannsókn hefði ekki verið áiiitið að meiðsl hennar væru »1- varlegs eðlis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.