Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 26
26 MORiGUNÐLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 Málaliðaniir HGH pmmi. A GEORGf ENGLUND PRODUCTION .nrrm. SODTAY10R YVETIE MIMIEIIX KHIHETHHDRE JIM BROWH íWMImB Spen>nandi og viöburðarík brezk- bandarísk litmynd, sem gerist < Cormo. ÍSLENZKUR TEXTlj Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I SÍMI JS144 RUSS MEYER'S VIXEN INTRODUCING ERICfl GAVIN AS VIXEN IN EASTMANCOLOR. Hin skemmtilega og djarfa bandariska litmynd, gerð af Russ Meyer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9, 11. TÓNABÍÓ Sfani 31182. Mazurki á rúmstokknum (Mazurka pá senaekanten) Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd, gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Lelkendur: Ole Söltoft, Axel Ströbye, Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd undan- farið í Noregi og Sviþjóð við metaðsókn. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1E áia. IESIÐ ---'■rasswssmEmsr: DRCLECII sími JP g 18936 Ijósnaforinginn K ISLENZKUR TEXTI. Afar spennadi, ný, bandarísk njósnamynd í Teohnicolor og Cinemascope. — Aðalhlutverk: Stephen Boyd, Camilla Sparv, Michael Redgrave. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V erzl un arsförf Ein af elztu tizkuverzlunum borgarinnar óskar eftir stúlku eða konu til afgreiðslustarfa. Áhugi og stundvísi áskilin. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „3020". Atvinna Óskum að ráða ungar stúlkur til starfa á saumastofu, einnig karlmann eða kvenmann til starfa við fatapressu. Upplýsingar í fataverksmiðjunni Gefjunni, Snorrabraut 56 mi'lli kl. 3 og 5 i dag og á morgun. Stúlka óskast Stúlka óskast til starfa á skrifstofu i Miðborginni við vélritun, síma vörzlu o. fl. — Góð starfsskilyrði. Laun eftir samkomulagi. Fyrirspurnir leggist rnn á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 6 n.k föstu- dag, merktar: „Fjölbreytni — 3021". Ástorsoga PARAMOUNIPICTURES PRESENTS Ali MacGraw*RyanOKeal „#1 s*ll«r Bandarisk litmynd, sem slegið heifur öll met í aðsókn um allan heiim. Uriaðsleg mynd jafnt fyrir urtga og gamla. Aðalhlutverk: Ali MacGraw Ryan O’Neal ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. T«»nv Víniíi livnrt|c C, CiirfislísiScólf LEIKFÉLÁG ykiavíkur: PLÓGUR OG STJÖRNUR 2. sýning í kvöíd kl. 20.30 3. sýning fimmtudag. 4. sýning föstudag. Rauð kort gilda. Hitabylgja laugardag. Aðeiinis öirfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00 — sími 13191. TECHNICOLOR® Bráðsketmmtileg bandarisk gam- anrnynd í lituim. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Virna Lisi, George C. Scott fékk Osca-r-verðlaunin fyrir Patton. Endursýnd kl. 5 og 9. Frá Leikfélagi Kópavogs HÁRID Fyrsta sýning í haust, fimmtudag kl. 8. Næsta sýning mánudag kl. 8. Miðasalan í Glaumbæ opin í dag kl. 4—6. Sími 11777. Meinatœknir Viljum ráða nú þegar meinatækni við sjúkrahús Keflavíkurlæknishérað'S. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir eða forstöðumaður í sima 92-1400. Skrifstofustarf Heildverzlun óskar að ráða mann eða konu með próf frá Verzlunarskóla Islands ti! að stjórna innheimtu fyrirtækísins. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „5935". Fiskverkun — útgerð Hluti fiskverkunarstöðvar á bezta stað landsins er trl sölu. Upplagt fyrir útgerðarmann sem gjaman vildi vera með í vinnslu aflans. Eigi viðkomandi góðan bát kemur mjög til greina að skipta á hluta úr bátnum gegn hluta stöðvarinnar, svo báðir megi góðs af njóta. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga. sendi nafn sitt og símanúmer til afgreiðsiu blaðsins, merkt: „Fiskverkunarstöð — 5936" eigi síðar en 30. sept. 1971. Slmi 11544. ISLENZKUR TEXTI Frú Prudeno; og pillan DEBORAH DAVID iKERR NIVEN COOK'S Bráðsk.emmtileg og stórfyndin brezk-amerísk gamanmynd í litum um árangur og meinleg mistök í mtðferð frægustu pillu heimsbyggðarinnar. Leikstjóri: Fielder Cook. Frábær skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýnirtgar eftir. [AUGAR tjimi 32075. Hörkunótt i Jerikó Geysispennandi bandarísk mynd frá „vilta vestrinu" í litum og Cine-mascope með ÍSLENZKUM TEXTA. Dean Martin, George Peppard og Jean Simmons. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. liiBa Armúla 3-Slmar 38900 38904 38907 BÍLABÚÐIK I I árg. tegundir bifreiða þ. Ikr. '70 Vauxihall Victor 260 ’70 Vauxhall Victor 250 ’70 Cortina 4ra dyra 225 '69 Chevrolet Bel-Air 445 '68 Vauxhall Victor 240 '68 Scout 800 250 '67 Scout 800 246 '66 Soout 800 190 '67 Chevrolet Chevelle 265 '66 Opeí Cadett Caravan 115 ‘66 Ohevrolet Nova 195 '66 Fiat 1100 85 '63 Moskvitoh 5 '69 Trabant Station 85 '68 Opel Record 4ra dyra 290 '67 Dodge Coronet 300 '67 Opel Commander 330 '69 Skoda 1000 MB 136 '66 Opel Rekord 180 '64 Opel Rekord 135 '64 Dodge Dart 130 '65 Cortina 66 '66 Chevrolet sendibifreið 170 '67 Bedfo-rd vörubíH yfirb. 350 II^Íí* “O® § l IVAUXHALL ____ lunwmDl | |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.