Morgunblaðið - 06.10.1971, Page 10

Morgunblaðið - 06.10.1971, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971 jgjSðjgS §má Ljós prjónaður samfestingur og laust slá yfir. Mcxikanskt slá úr íslenzkri ull. Prjónað samkvæmispils með gylltum þræði, eingirnispeysa og sjal. Prjónaðar buxur, peysa og húfa með gömlu dönsku vefnaðar- mynstri. Þykkt pils í gráum sauðaiitum og sjal í sama lit. Hannað úr íslenzkri ull VIÐ opnun sýningarinnar í Norr- æna húsinu á fatnaði úr íslenzkri ull, sem danski prjónleshönnuð- urinn Ase Lund Jensen hefur unnið, var tízkusýning á þessum fallegu sérkennilegu prjónaflík- um. Var önnur tízkusýning á Þykkt og verklegt pils úr íslenzkri ull. sunnudagskvöldið og fleiri áform- aðar um næstu helgi. En þessi kunni prjónleshönnuður kom hingað með um 90 flíkur, sem hún hafði gert og sýnir þær á vegum Norræna hússins og Heimilisiðnaðarfélags fslands. Hér sjáum við nofckur dætni um það hvað góður hönmuður getur gert úr íslenzku ullirnni. Flíkumar eru í senn sígildar og samkvæmt nýjustu tízku og frá- gangur aiveg frábær. Prjónaður samkvæmiskjóll, sem þær skoða með athygli frú Auður Laxness, Halldóra Ingóifsdóttir forsetafrú, Hinrika Kristjánsdóttir, menntamálaráðherrafrú og konsúlfrú Svava Storr. Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. HAPPDRÆTTID. A. S. 1796 12805 19366 24709 37238 40410 45396 60552 8031 13310 21374 27865 38201 42439 56440 63717 8483 13492 22493 32270 88821 45117 56954 11424 16187 23121 32397 40008 45280 60338 Vinningar í 6. flokki 1971—1972 Ðnbýiishús að Brúarflöt 5, Garðahreppi 42934 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 6823 Bifreið eftir vali kr. 180 þús. 14558 Bifreið eftir vali kr. 180 þús. 55052 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 3808 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 18875 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 29806 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 30648 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 62628 Ufanferð eða húsb. kr. 50 þús. 11449 Vtanferð éða húsb. kr. 35 þús. 65175 Vtanférð eða húsb. kr. 25 þús. 97 Húsbúnaður eftir vali kr. 20 þús. 6772 18300 Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þús. 32542 41941 49546 52972 58407 Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þus. 3 8747 15908 26000 278 9107 16118 26152 674 9563 16351 26185 778 9572 16564 26240 782 9914 16902 26522 847 10268 16991 26766 1527 10672 17124 26836 1884 10814 17295 26886 1916 10901 17560 27048 1974 10982 17994 27106 2481 11060 18641 27118 3060 11275 18843 27405 3313 11291 18964 27955 3597 11450 19300 27973 3854 11543 19339 28114 3928 11883 19411 28195 4059 11974 20369 28397 4090 11976 21001 28677 4501 12056. 21045 28884 4722 12070 21171 29013 4860 12074 21192 29114 5108 12115 21715 29769 5249 12579 21838 29788 5359 12732 21904 29813 5545 12808 21930 30084 6284 12972 22584 30349 6457 13706 22713 30552 6485 14255 23646 30569 6626 14470 24864 30589 6774 14552 25050 30940 8151 15656 25565 31095 8319 15815 25574 31217 31254 40166 49020 56257 31272 40231 49126 56419 31603 40279 49382 56559 31887 40480 49788 56937 32102 40613 49839 57255 32649 40810 50028 57385 32764 41061 50050 57510 33113 41146 51302 58299 33808 41236 51539 58444 33835 41889 51617 58774 34445 42277 51819 58910 34590 42425 51890 58913 34993 42747 52242 59373 35002 42773 52454 59571 35147 42997 52626 60764 35579 43128 52929 61187 35834 43444 53139 61528 35920 43516 53293 61995 36004 43953 53561 62397 36123 45467 54045 62819 36649 45829 54299 62995 37081 45851 54354 63742 37111 45890 54546 63804 37167 46167 55404 63850 37821 46555 55417 63867 38708 46286 55449 64375 39153 46826 55598 64558 39352 47191 55669 39406 47252 55899 39440 47607 56063 39683 47981 56074 40046 48152 56210 Sviðsett mannrán CARACAS, Venezúela, 4. október — NTB. Ræðismaður Domingo-Iýðveldis- ins í Caracas í Venezúela, frú Titelma de Rodriguez, sem fréttir liermdii að væri á valdi mann- ræningja, fannst um helgina ein og yfirgefin í einu úthverfi borg- ariittiar. Lögreglan telur að iim sviðsett mannrán liafi verið að ræða og að frúin sjálf hafi átt sök á gabbinu. Konunnar hafði verið leitað í fjóra daga, þegar hún fannst.. Hún hvarf á leið i banka, degi síðar fann lögreglan bréf í síma- klefa undirritað af baráttusam- tökunum Rudas Mezones úr Þjóðiega frelsishernum. Einnar milljónar dolllara var krafizt í lausnargjald. Grunur vaÆonaði, þegar í ljós kom, að ræðismaður- inn hafði beðið vini sina um 200.000 döltara lán. Síðar kom í ljós, að framburði aðstoðar- manins ræðismannsins og þjón- uistiustúliku bar ekki satnan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.