Morgunblaðið - 06.10.1971, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971
t
Eiginmaður minn, faðir okk-
ar og tengdaíaðir,
Björn Guðlangur Ólafsson,
andaðist á heimili sínu,
Varmalandi, Reykholtsdal, 30.
september.
Jarðsett verður að Reykholti
laugardaginn 9. október kl. 2
e.h.
Margrét Jóhannesdóttir,
börn og tengdabörn.
t
Faðir okkar,
Níels Kristmannsson,
Veturgötu 1«,
Akranesi,
lézt þriðjudaginn 5. október
í sjúkrahúsí Akraness.
Margrét Níelsdóttir,
Kristrún Níelsdóttir.
t
Móðir okkar,
Sigurbjörg Kristín
Valdimarsdóttir,
Ási, Hveragerði,
sem lézt 30. september, verð-
ur jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudagnm 7. októ-
ber kl. 10.30.
Fyrir okkar hönd og annarra
vandamanna,
t
Sonur minn og bróðir,
Guðmundur Pétursson,
Mel, Hraiuihreppi,
andaðist í sjúkrahúsi Akra-
Jarðarförin fer fram frá
ness 2. október sL
Akraneskirkju iaugardaginn
9. október kl. 2 síðdegis.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Aðalsteinn Pétursson.
t
Fóstursystir okkar,
Margrét Theódórsdóttir,
Ingólfsstra-ti 10,
verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 7.
október kl. 1.30.
Gíeira Möiier og Þóra Möller.
t
Faðir okkar og stjúpfaðir,
Jón Guðmumdur
Guðmundsson
frá Flateyri,
andaðist í sjúkrahúsinu á fsa-
firfft 4, þ.m.
Franklín Jónsson,
Guiirún 1. Jónsdóttir,
Gróa Jónsdóttir,
Haraldtir Jónsson,
Oddur Jónsson,
Stefán Jónsson,
Óin/iir Jónsson,
Jén FraakBn.
t
Móðir okkar,
AÐALHEIÐUR JÓHANNSDÓTTIR,
Brúarhoiti 8. Ólafsvík,
andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 4. október.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Kristmar Amkelsson, H«f Sigurðardóttir.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
NIKULAS kr. jónsson,
skipstjóri,
Öldugötu 24,
lézt 4. október í Landsspítalanum.
Gróa Pétursdóttir.
Hólmfríður Sigtryggs-
dóttir — Minningarorð
Fædd 15. apríl 1881.
Dáin 29. sept. 1971.
Það er stundum þungbært að
horfast í augu við dauðann og
sér i lagi þegar hann hrifsar í
burtu manneskjur I blóma og
æsku frá miklum vonum I önn-
um daglegs lifs. En svo er hann
kærkominn jafnvel þráður af
þeim sem þjást dag og nætur
jafnvel ár, og geta sér litla eða
enga björg veitt, en hafa kanski
góðan sálarstyrk. Þannig var
dauðinn gleftinn við þessa heið-
urskonu að koma ekki fyrr.
Hólmfríður var fædd að
Brekkukoti í Akrahreppi, Skaga
firði 15. apríl 1881 og lézt að
Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 29. fyrra mánaðar á 90.
aldursári og verður jarðsungin
t
Jarðarför
Minnu Rasmussen,
fyrrv. matráðskonu,
fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 8. október kl.
13.30.
Fyrir hönd vina og fjar-
staddra ættingja,
Sigrk’krr Sveinsdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og útför
hjónonna
Jónínu Þorgerðar
Jónsdóttur
og
Benedikts Jóhanns
Péturssonar,
Stóra-HLmakoti,
Þykkvabæ.
og aðrir vandamenn.
frá Fossvogskirkju kl. 3 í dag.
Foreldrar hennar voru Sig-
tryggur Jónatansson og Sigur-
laug Jóhannesdóttir. Sigtryggur
var gáfumaður, snildar hagyrð-
ingur, skrifaði fagra rithönd og
réð yfir góðum penna. Ekki var
hann síður atgervismaður líkam-
lega, með snjöllustu glimu- og
íþróttamönnum sinnar tíðar og
kappsfullur við öll störf svo að
af bar. Hann var Eyfirðingur í
föðurætt en móðirin skagfirsk.
Sigurlaug var af Svaðastaðaætt,
Jóhannesdóttir bónda að Dýr-
finnastöðum Þorkelssonar hins
ríka Jónssonar bónda á Svaða-
stöðum. Hann var landsþekktur
héraðshöfðingi. Hún var talin
fríðieikskona af þeim sem sáu
hana unga, skinsöm, listhneigð
á allan sérstaldega fínni útsaum,
víkingur til allra verka, kunni
góð skil á réttu og röngu og
höfðingi heim að sækja, sem
bóndi hennar og trúði á mátt
hins góða.
Það var þvi sterkur stofn sem
stóð beggja megin við dóttirina.
Hólmfríður ólz upp í Brekku-
koti og síðar á Framnesi með
ásitkærum foreldrum, glöðum og
fallegum systkinahóp, og naut
þeirra menntunar til munns og
handa sem hægt var að veita
hverju sinni.
Snemma fór orð að Framnes-
systkinum fyrir glæsibrag og
drengilega framgöngu, og þó
kvað ekki sízt að Hólmfríði, sem
var elzt af þeim sjö sem upp
komust en 12 voru böm þeirra
hjóna.
Þegar Hólmfríður var 25 ára
verða merk timaskipti í lífi
hennar, og þá færist hún mikið
t
Hjartans þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför eigin-
manns mins, föður okkar og
afa,
Tryggfva Þorfinnssonar,
skólastjóra.
Birgitt Johanson,
börn og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
útför
EINARS ÓSKARS ÞORGEIRSSONAR
Guðmunda Þorgeirsdóttir,
Guðrún Þorgeirsdóttir,
Sigriður Þorgeirsdóttir
og aðrir vandamenn.
t
Jarðarför móður minnar,
JÓHOWU JÓNSOÓTTUR,
Ránargötu 25, Akureyri,
sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu, Akureyri, 26. sept., fer
fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 8. október kl. t.30 e. h.
Fyrír mína hönd og annarra vandamanna,
Ragnheiður Amadóttir.
t
Útför föður okkar og tengdaföður,
RICHARDS EiRÍKSSONAR,
pipuiagningameistara,
er lézt 30. september sl., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík laugardaginn 9. október kl. 10.30.
Jón Sigmar Richardsson,
Richard L Richardsson,
Sigurður Richardsson,
Joan Richardsson,
Guðríður Gísladóttir.
t
Alúðarþakkir til aJlra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu
við fráfall og útför eiginmanns míns, föður, fósturföður,
tengdaföður og afa,
GESTS ÓLAFSSONAR,
forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins.
Ragnhildur Þórarinsdóttir,
Jftn WTár Gestsson, Guðlaug Gunnarsdóttir,
Bjarnveig Valdemarsdóttir,
bamabörn og aðrir vandamenn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
LILJU BJÖRNSDÓTTUR,
Ingihjörg Jónsdóttír.
Jóhannes Jónsson, Guðbjörg Arndal,
Hreiðar Jónsson, Jóna Pétursdóttir,
Úlfljótur Jónsson,
Bjami Jónsson, Margrét Þorsteinsdóttir,
Gíslina Jónsdóttir, Óskar Kristinsson,
bamabörn, bamabamabörn.
í fang, það herrans ár 1906 geng
ur hún í hjónaband með Sveini
Árnasyni bónda og hreppstjóra
að Felli i Sléttuhlíð, sem þá var
ekkjumaður með þrjú börn sln.
Sveinn innan við fermingarald-
ur. Valgerði 10 ára og Björg 8.
öll voru börn þessi vei gefin,
þroskamikil og skaprik og má
nærri geta hvort ungu konunni
hefur ekki verið nokkur vandi
á höndum, þar sem að börnin
voru ógróin eftir móðurmissinn,
og stórt og umfangsmikið bú við
og sýsla. Skarðið var þvi vand-
fylit eftir svo stórbrotna konu,
sem fyrri kona Sveins var, Jór-
unni Sæmundsdóttir. Hún hafði
búið í Felli með manni sínum í
12 ár við mikla reisn og höfð-
ingsbrag og hafði íasta mótun
við heimilið og utan þess. Ekki
var Hólmfríður lengi að festa
rætur í Felli, það mátti segja að
hún yxi með vanda hverjum,
og hafa að sjálfsögðu mannkost-
ir og meðfæddir hæfileikar ver-
ið sá burðarás. Og þar hefur
margt til komið. 1 fyrsta lagi
stjúpbörnin elskuðu hana og
virtu, eiginmaður hennar eft-
irlátur og sómakær. Annars gat
Sveinn orðið nokkuð orðhastur
þegar því var að skipta, en það
mun ekki hafa komið fram við
konur hans, og þó að skelin væri
nokkuð hrjúf á Sveini hrepp-
stjóra stundum, vissu þeir sem
gerzt þekktu, að hann var stór
brotinn mannkostamaður.
Staðurinn gat lika verið
heillandi fyrir glöggt auga því
á kyrrum síðsumarkvöldum er
mikil náttúrufegurð í Felli. C7t-
sýnið margbreytilegt vítt og
fagurt. Fjörðurinn okkar fag-
ur tygn og hefur margt í barmi
sem sést þaðan. Málmey, Drang-
ey og Þórðarhöfði að vísu brún-
arþungur og stórskorinn en svip
mikill og svo Tindastóll turnfag
ur með purpuralita kvöldsólar-
geisla og fjallahringinn í fjarska
með gneipa tinda. Allt þetta mun
hafa tengt þessa ungu og fríðu
konu tryggðarböndum við heim-
lið.
Sveinn og Hólmfríður voru
bæði hollráð og greiðvikin,
samtaka um örlæti og risnu,
sama hver var þurfandi eða hvem
bar að garði, prestinn, sýslu-
manninn, póstinn eða þá sem
ekki áttu samastað og báru létt-
an mal. Sérstaklega voru þau
barngóð. Oft kom Sveinn hrepp-
stjóri að Mýrum og þá er hann
kvaddi eitt sinn, sló hann lófa
Framh. á bls. 24
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vináttu við
fráfall og útför
Sigurjóns Pálssonar,
Rauðagerði 30.
Sérstakar þakkir færum við
eigendum og starfsfólki H.
Benediktsson hf.
Júlía Magnúsdóttir,
Svanbjörg Sigurjónsdóttir,
Guðrún Signrjónsdóttir,
Guðni Sigurjónsson,
tengdabörn og barnaböm.