Morgunblaðið - 06.10.1971, Síða 31
MORGUNBLAÐie, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971
31
72 þús. kr. í vikulaun
George Best tekjuhæstur
enskra knattspyrnumanna
AÐ undanförnu hefur heyrzt
frá Eng-Iandi um svimandi
háar tölur, er knattspyrnu-
menn hafa verið keyptir frá
einu félagi til annars. I»annig
var t.d. Leicester nýlega að
kaupa einn af leikmönnum
Chelsea-liðsins, Keith Weller
og greiddi fyrir hann 100.000
pund. Var Weller þriðjl leik-
maðurinn, sem Leicester
greiddi 100.000 pund fyrir síð-
an liðið komst upp í 1. deild.
Hinir tveir voru John Samm-
els, sem keyptur var frá Ars-
enal og Alan Birchznall, keypt
ur frá Crystal Palace.
En það er ekki nóg að háar
tölur heyriat nefndar þegar
félögin eru að verzla með leik
menn sín á milli. Beztu knatt-
spymumennimir í Englandi
hafa mun rneiri tekjur held-
ur en stærri fyrirtækin á ís-
landi. Mestu laundn mun hinn
kunni leikmaður Manchester
United, George Best hafa, en
honum eru greidd í árslaun
frá félaginu um 3.6 milij. ísl.
kr., eða um 72 þúsund krónur
á viku. Næstir í röðinni
koma svo Bobby Moore, West
Ham, Denis Law, Manehester
United, Peter Osgood, Chels-
ea og Martin Peters, Totten-
ham, en allir höfðu þeir á
þriðju millj. kr í árslaun sl.
ár.
Fjöldi leikmanna hefur svo
rúmlega 50 þús. kr. í viku-
laun, en meðallaun leikmanna
í beztu félögunum munu vera
um 36 þúsund krónur á viku.
Auk þeirra 3.6 millj. kr.,
sem George Best fær greitt
frá Manchester United, vinn-
ur hann sér inn hundmð
þúsunda fyrir að lána auglýs-
endum nafn sitt, og það em
heldur engir smápeningar sem
hann hefur í hagnað af tízku-
verzlun sinni i Manchester.
En Best fær einnig peninga
fyrir fleira. Einu sinni í viku
„skrifar" hann stutta grein í
dagblaðið Daily Express, og
fyrir hverja sQíka fær hamn
um 24 þúsund krónur. Þessi
tekjuöflunarleið er Best ákaf-
lega auðveld, þar sem hann
skrifar aldrei sjálfur einn ein-
asta staf. Það eina, sem hann
þarf að gera er að hafa síma-
samband við eimn af bLaða-
mönnum blaðsina, tala við
hann í 5-10 mínútur, og játa
faðerni þess sem blaðamaður-
inn setur á þrykk.
Margir leikmanna í ensku
knattspymunni hafa lagt þá
miklu fjármuni sem þeir
vinna sér inn í margs konar
fyrirtæki til að tryggja fram-
tíð sina þegar þeir verða að
leggja skóna á hilluna. Meðal
þeirra er Peter Osgood. Hann
hefur stofnað fyrirtæki sem
heitir einfaldlega Peter Os-
good h.f. Fyrirtæki þetta hef-
ur sett á stofn nokkrar fisk-
verzlanir, þar sem viðskipta-
vinirnir fá bakka með nafni
hins fræga knattspyrnumamins
á, þegar þeir kaupa sér „fish
and ships“. Þá hefur einn af
leikmönnum Chelsea einnig
áform um að setja á stofn fisk
verzlanir víða um Londom, en
einmitt slíkar verzlanir hafa
gengið mjög vel að undan-
förnu og gefið eigendum sán-
um drjúgan skilding í aðra
hönd.
Georg Best — írski tröllkarliinn, sem er launahæsti leikmaður
ensku knattspymunnar. Um hann hafa jafnan leikið misjaín-
ir vindar, og þessi mynd var t.d. tekin fyrir skömmu, er dóm
stólar fjölluðu um agabrot hans i knattspyrnuleikjum. Flest-
um á óvænt var knattspyrnulietjan náðaður og getur þvi hald
ið áfram að leika með liði sínu Manchester United.
„Sjálfsvarnaríþróttin göfuga
u
Hnefaleikaiþróttin hefur
stundum verið kölluð „hin
göfuga sjálfsvarnaríþrótt“,
þótt menn hafi reyndar ekki
verið sammála um ágæti
hennar og t.d. Islendingar
bannað hana. Ótaldir eru
þeir hnefaleikamenn sem
hlotið hafa ævilöng örkuml á
ferli sínum, og allmargir hafa
verið drepnir í hringnum.
Fyrir skömmu fór fram í
Festival Hall í London keppni
þeirra Alberto Jangalay frá
Filipseyjum og Kid Snow-
ball frá Suður-Afríku um
heimsmeistaratitilinn í bantam
vigt. Suður-Afrikubúinn hafði
leikinn í hendi sér og þjarm-
aði óþyrmilega að keppinaut
sínum. Sló Snowball Jangalay
hvað eftir annað í gólfið með
heljarhöggum. En Filipsey-
ingurinn skreiddist lengi vel á
fætur og dómarinn stöðvaði
ekki leikinn. Svo fór þó að
lokum að Jangalay var dreg-
inn meðvitundarlaus út í
liorn hringsins og Snowball
dæmdur sigurinn. Þrátt fyrir
ýmsar tilraunir til þess að
koma Jangalay til meðvitund
ar tókst það ekki og var hann
þá fluttur á sjúkrahús, þar
sem hann andaðist klukku-
stundu siðar. Á efri myndinni
er Snowball að senda keppi-
naut sinn í gólfið rétt einu
sinni, en neðri myndin var
tekin er Jangalay lá meðvit-
undarlaus úti í köðlunum og
aðstoðarmenn hans eru að
reyna að drösla honum á fæt-
ur.
Markvörður í vanda
GARY Sparke, aðalmarkvörð
ur Leeds, lenti í bifreiðarslysi
í fyrriuótt. Hann var þá á
heimleið af næturklúbbi i
Leeds, en ók út af og stöðvað
ist bifreið hans á hvolfi í
skurði, 37 metrum utan veg
ar.
Sparke meiddist sjálfur lít-
ið, en þrir farþegar sem voru
með honum í bifreiðinni meidd
ust allir meira eða minna eink
um þó stúlka, sem sat í aft-
ursætinu. Þegar að var kom-
ið var Sparke á bak og burt,
og kom hann ekki fram fyrr
en nokkru síðar og þá alllangt
frá slysstaðnum. Bar hann það
fram að hann hefði gengið
þessa vegalengd í leit að hjálp.
Vera kann, að þetta mál eigi
sér nokkurh eftirmálla fyrir
markvörðirm, og vist er að
Leeds má sízt við slíku áfalli
nú, þar sem margir beztu leik
manna liðsios eru á sjúkra-
lista.
Thistle í úrslitum
Thistle sigraði Falkirk í undan
úrslitum skozku bikarkeppninn-
ar í knattspyrnu með 2 mörkum
gegn engu. Leikurinn fór fram
á Hampden Park í Glasgow.
Getraunaþáttur
Getraunasérfræðingur Morgun
blaðsins, R. L., hefur dvalizt er
lendis sl. hálfan mánuð, en kom
til landsins í gærkvöldi. Tekur
hann upp þráðinn þar sem frá
var horfið og birtist spá harw
fyrir 30. leikviku i blaðinu á morg