Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 6
r_________________________________________________________________________________ f- <j MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 BÍU ÓSKAST Vil kaupa góða Cortinu eða Oppl, érgerð 1965 eða '66. Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 51263. ÓSKA EFTIR fjögra til fi'mm herbergja íbúð strax. Erum á götunni með smába rn. Hringið í síma 83471. PÍANÓ Óska eftir að kaupa píanó. Upplýsingar í síma 41529. RÚSSAJEPPI Yfirbyggður Rússajeppi, árg. '67, til sölu. Skipti á Voíks- wagen koma til greina. Uppl. í síma 84874. ÍBÚÐ ÓSKAST Einhleypa konu vantar íbúð. Vrll borga fyrirfram, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt 3279. STÚÍXA ÓSKAST í skrifstofu til almennra skrrf- stofustarfa strax., þarf að vera góð í vélritun. Upplýs- irvgar í síma 1 52 23 mtlij 2-5. iBÚÐ FLJÓTLEGA Tveggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu í Hafnarfirði. Reg'Iusemi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppt. C síma 51319. iBÚÐ TIL LEIGU Ný 2>a herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu frá 1. nóv. Verðtilboð ásamt uppl. um fjölsk.stærð sendist Mbl., merkt Góð um- gengni 3280. ATVINNUREKENDUR Marm með meirapróf og rútupróf vantar vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25407. ÓSKA EFTIR stúlku til að gæta tveggja ára drengs. Virvnutími eftir sam- komulagi. Uppf. i síma 18494. BiÓSTÓLAR TIL SÖLU ernnig Stil hrærrvél og Kti* heimiKshrærivél. Uppl. í síma 26030 mMFi 7—8. IBÚD ÓSKAST Óska að taka á leigu þriggja eða fjögurra herbergja ibúð strax. Uppfýsingar í síma 16134 eftir ki 5 á daginn. TVÆR TViTUGAH STÚLKUR vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppfýsingar í síma 20189 miHi ki. 4—7. KONA ÓSKAR EFTIH afgreiðslusterfi, er vön. Upp- lýsingar í sima 43107. HAFNARFJÖRÐUR Herbergi til teigu. Upplýsing- ar í síma 50066. Ólafur Kr. JúBusson, fiskmats- tnaður, fyrrv. skipstjóri, Hverí- isgötu 104, Reykjavik, er sjötug- ur í dag. Hann er að heiman. Stoðo læknnritara við Sjúkrahús Akrarvess er laus tii umsóknar. Góð vélritunarkunnátta áskitin. Umsóknarfrestur er til 25. október n.k og skulu umsóknir sendast Sjúkrahúsi Akraness. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður sjúkra- hússins, sími 1546. SJÚKRAHÚS AKRANESS. 60 ára verður á morgnn Lilja SigtirMn Guðmundsdóttir Mel- gerði 23. Hún verður að heim- an 11.9. voru gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af sr. Lárusi Halldórssyni ungfrú Helga Gisladóttir og Sfefán K. Fjeldsted. Heimili þeirra er að Amarhrauni 25. Nýja myndasfofan Sköiavörðustig 12 Reykjavik. DAGB0K f dag er föstudagurinn 15. október og er það 288. dagur ársins 1971. í gær hófst 26. v. sumars. ÁrdegisháfJæði er í Reykjavík ki. «4.10. Eftir lifa 77 dagar. Gjörið iðrun því að himnariki er ilálægt. Matt 4.17. Næturlæknir í Keflavík 14.10 Guðjón Klemenzson. 15., 16. og 17.10. Jón K. Jóhanns- son. 18.10. Kjartan Ólafsson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sun.nudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Iástasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- uim dögum efiir samkomulagi. Náttúrafrripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudM fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónuftta Geðverndarfélagrs- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síödegis að Veltusundi 3, simi 12139. T>jónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudöjum Kl. 1.30—4 e.li. I Árnagaröi við Suður götu. AOgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRNAÐ HEILLA 18.9. voru gefin saman í hjóna band í Hahgrimskirkju af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Ólöf Ásgeirsdóttir og Einar D. Einarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 38. Nýja myndastofan Skólavörðustig 12 Reykjavík. 25. sept. voru gefin saman í hjónaband í Mosfellskirkju aí sr. Bjama Sigurðssyni ungfrú Sigrún Ólafsdóttir og Heligi Bergþórsson. Heimili þeirra er að Súlunesi Melasveit Borgárf. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12 Reykjavík. Þann 8.10 sl. opinberuðu trú- lofun sina Margrét Benjamíns- dóttir Sogavegi 92 og Bæring Sæmundsson Langagerði 128. 25. sept. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jónasi Gíslasyni usngfrú Erna Björnsdóttir og Árni E. Bjarna son. Heimili þeirra er að Hverf- isgötu 100 b. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12 Reykjavík. 18. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Ólafi Skúlasyni un.gfrú Krist- björg Steingrímsdóttir og Walt- er Hjartarson. Heimili þeirra er að Efstasundi 2. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12 Reykjavík. Diplómat var í síðdegisdrykkju að biaða í mesta irafári í vasa- bókinni sinni. — Nei, heyrið þér mig nú, sagði húsfreyjan brosandi. — Þér ætlið þó ekki að segja mér, að þér séuð að gæta að þvi hvert þér séuð boðinn næst? — Nei, en ég verð að fá að vita, hvert ég var boðinn núna. Atvinna Kariar og konur óskast til starfa í verksmiðju vorri nú þegar. Vaktavinna. — Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra, en ekki í síma. H/F HAMPHBJAN. Stakkholti 4. Húsgagnasmiður Húsgagnasmiður óskast. Æskilegur aldur 25—40 ára. Upplýsingar óskast um fyrrverandi vinnustaði. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðjudaginn 19. þ.m. ásamt upplýsingum um nafn, aldur og síma. Tilboðin merkist „Húsgagnasmiður — 3287", Götunarstúlka Viljum ráða nú þegar vana götunarstúlku í vélabókhaldsdeild vora. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist aðalskrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, fyrir 19. október næst- komandi, OLlUVERZLUN iSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.