Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971
græna ljósið kom, lagði billinn
af stað með rykk. Ég fékk
svima yfir höfuðið. Bíllinn slag-
aði áfram, allt að Brooklyn-
brúnni. Ég datt næstum fram yf
ir mig, þegar tyann stanzaði og
umlaði eitthvað ólundarlega.
Hann tók utan um mig, dró
mig að sér og lét mig hallast
upp að sér.
Jæja, hugsaði ég, þá ætti mér
að vera óhætt. að minnsta kosti
i bili. Mér fannst undarlega
þægilegt að hvíla svona upp
við öxlina á honum.
En ég gerði mér samt engar
gyllivonir út af hr. Parrott og
handleggnum á honum. Þetta
viðbragð hans þýddi alls ekki
sama sem, að hann væri hættur
að gruna mig um morð eða telja
mig vera í einhverju sambandi
við það. 1 aðalatriðum var hann
ekkert ólíkur öðrum karlmönn-
um, hugsaði ég. Og hvort ég
væri grunuð eða ekki, breytti
þar engum. Kannski gerði það
mig beinlínis girnilegri.
En hr. Parrott var ekki að
fara eftir reglu I., staflið b. um
heimflutning á dræsum í bíl.
Hann var ekkert að reyna að
Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl.
Nfl færdu tækifæri til að sýna, hvað í þér býr.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Sjálfstraust er nauðsynlofit, en láttu það ekki rufiia þie nfi fiera
i>ig sjálfbirfiinfislefian.
Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní.
í versta lafii verðurðu að siepea einhverri skemmtun, oe |>aö
verður bér aðeins til eóðs.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I-aö borfiar sie að vera fastur fyrir og ýtinn.
I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst,
1 stað þess að brjóta allar leikreglur, skaltu láta staðar numið.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Samvinnan er þér mikils virði og því verða allir að lefifija hiind
á nlófiinn.
Vogin, 23. september — 22. október.
Auðveldast af öllu er að flækjast inn í deilur og leiðindi. kefifiðu
mikið á þig, til að sleppa við allt slíkt.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Flestir, sem þú þekkir eru dálítið óþiegilefiir í svipinn, ng þá er
aö taka hví með karlmcnusku.
Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Kraftaverkin iáta standa á sér þessa dagana.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Kf þfl hefur lokið störfum, ok veiait nákvæmlega, hvað lanfit þ*
mátt fianga, skaltu notfæra þér það.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Mu er um að gera að halda sig utan við allar deilur cða kumpán
leik.
Fiskarnir, 19. febrnar — 20. marz.
Jfjóttu allra lifsþæginda meðan þfl mátt, og deildu bróðurlefia.
l*ér verður launað það er fram líða stundir. eða a.m.k. þakkað.
kyssa mig. Þegar hann hafði lit
ið á mig aftur og sannfærzt um,
að ég væri ekki að gera mér
upp, starði hann beint út í
myrkrið. Og handleggurinn á
honum hélt utan um mig, fast
en ópersónulega.
Ég svaf.
En undir eins og við vorum
komin að húsinu, hristi hanri
mig svo að ég vaknaði og dró
mig síðan út, til þess að láta
kalda loftið vekja mig, meðan
hann var að borga bílinn.
1 ganginum inni dottaði Reub
en í stólnum, sem stóð venju-
iega við lyftuna, með húfuna
niður fyrir augu og höfuðið
hallandi og með gaiopinn
munninn. Við vöktum hann ekki
heldur gengum upp stigann upp
á aðra hæðina okkar, og hr.
Parrott studdi mig með því að
halda utan um flauelskápuna
mína.
Við stóðum við dyrnar mínar.
- Farið þér nú að sofa, sagði
hann um leið og við kvöddumst.
Ekki fleiri spurningar i
kvöld. Ég lít inn í fyrramálið.
Vel á minnzt, væri yður sama
þó ég fengi skóna yðar?
— Skóna mína? Ég glápti. —
Hvað koma skórnir minir þessu
máli við?
— Það er blóð á þeim, sagði
hann.
Ég reif þá af mér og fleygði
þeim í hann. Hann var horfinn
áður en ég gat lokað dyrunum.
Af gömlum vana gekk ég var
lega til þess að stiga ekki of-
an á kisu. En þegar ég kveikti
Ijósið, var hún hvergi nærri og
hvergi sýnileg. Þar sem ég kom
svona seint heim, mundi hún
íc^§>Kfi. KRI5TJÁNSS0N H.F.
I SUDURLANDSBRAUT 2 SIMI 3 53 00
líkiega vera sofandi á einhverj-
um uppáhaldsstaðnum sínum.
Ég kveikti fleiri ljós og svipað
ist um í íbúðinni og það fór um
mig hrollur af einmanaleikanum
þarna.
Nú var ég orðin glaðvakandi
og hrædd. Myndin af Melchior
Thews með skorinn hálsinn stóð
alltaf ljósiifandi fyrir augum
mínum. Hrollurinn náði tökum á
mér og ég fór að skjáifa.
Fremur til þess að róa taug-
arnar en i von um nokkurn
svefn, ákvað ég að taka aspírín
skammt. Ég gat ekki staðið mig
við að falla alveg saman. Eftir
nokkra klukkutima yrði hr.
Parrott kominn aftur og mundí
yfirþyrma mig með alis konar
spurningum og reyna að láta
mig hlaupa á mig og játa ótrú-
legustu hluti, sem gætu orðið
mér að falli. Og þá var það
ekki síður nauðsynlegt að vera
köld og róleg og geta fundið
einhverja sögu til að segja Hue.
Það var aspírin í meðala
skápnum og ég opnaði baðher-
bergið og bjóst við að rekast
VAVAVýVAVAVAVA
♦ ♦♦♦
♦♦♦.♦■'♦♦♦♦
♦♦♦♦
Stórkostlegt úrval i Adam
Nýkomin ENSK og FINNSK JAKKAFÖT mörg snið og litir, mikið úrval af VETRARFATNAÐI SÍÐIR
ULLARFRAKKAR, I.OÐFÓÐRAÐIR PILOT-JAKKAR og BLÚSSUR, TERYLENE FRAKKAR.
Vorum að taka upp RÚSKINNSJAKKA, KVENPEYSUR, ÚTSAUMAÐA GÆRUSKINNSJAKKA frá Afg-
anistan stutta og síða.
TÍZKUVERZLUNIN ADAM VESTURVERI