Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLA£M». FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 25 FRIÐARFLUGMAÐUR Sivananda Swami Vishnu tók það upp hjá sjálfum sér að fljúga eitt „friðarflug" yfir Súez-skurðinn á dögunum. Hann dreifði friðarflugritum fyrir ísraelska og egypzka her- menn og hélt síðan áfram til Kaíró, en hann flaug frá Tel Aviv. Vélin hans er af gerðinni Piper Apaehe og er máluð í skærum litum, er skræpótt, eins og það heitir, og hef ur hún sjálfsagt vakið furðu margra hermanna á þessari leið. —★-•-★— Hjá herdeild einmi var lækn- ir, sem átti eitt öruggt lækn- islyf við hverri veiki: Laxer- oHu. Því festist fljótt við hann viðurnefnið „þarmahreinsar inn“, og einnig meðal foringj- anna. Þetta viðurnefni varð loks svo almennt í notkun, að hann fór einn daginn og kvart- aði við yfirforingjann, sem varð að sjálfsögðu að lofa að reyna að banna hermönnunum þetta. Hann kallaði foringjana saman og hélt þrumuræðu yfir þeim; hún endaði á þessa leið: Framvegis verða allir þeir settir í steininn, sem kalla kjötsmiðinn þarmahreinsara! — Já, ég viðurkenni, að þal var ljótt af mér að ráðast á svona gamlan mann. Ég hefði átt að gera það fyrir mörgum árum síðan’. — Þjónn, það er kjúkiingur í egginu! — Kærar þakkir, herra. Þá bætast 200 krónur við reikn- inginn! — fU — fclk I fréttum 'pi IJL SVEUTUR SITJANDI BENSÍNSAUI Rafmagnið var farið og bens índælan virkaði ekki. Nú voru góð ráð dýr, en Donald Grey- — Siíf — son, sem vinnur á bílaverkstæði og bensínstöð í Perth í Ástra- líu, dó ekki ráðalaus. Hann dró fram leifar af gömlu reiðhjóli og tengdi saman bensíndæluna — — og reiðhjóisdrifið. Síðan settist hann á bak hjólinu fyrrverandi og steig það duglega áfram og sjá: Bensíndælan dældi bensín- inu á bílana, eins og hún aUt- af gerði, áður en verkfallið kom, sem stöðvaði mf- magnsframleiðsluna. Eða eíns og nýjasta útgáfan af máltæk- inu hljóðar: Sveltur sitjandi bensinsali en hjólandi halar inn peninga. -— Hvers vegna horfirðu allt- af upp eftir þessu húsi, þegar þú gengur framhjá því? — Hann frændi minn á heima uppi á fjórðu hæð og hann segir alltaf: — Líttu upp, þegar þú átt leið framhjá! Gestur í Sing Sing-fang- elsinu heyrði hræðileg óhljóð frá aftökuherberginu. — Hvað er eigintega að ger- ast þarna? spurði hann. — Ó, ekkert sérstakt. Raf- magnið fór af rafmagnsstóln- um einmitit þegar átti að fara að l'ífláta einn fangann, svo að þeir verða að notast við kerta- ljós í staðinn! — Er það rétt, sonur minn, að þú hafir aftur fallið á próf- inu? — Já, pabbi, en þetta var hreint svínarí! Það voru ná- kvæmlega sömu spurningarnar og í fyrra! „SÖÐUAKERFIÐ" hvað snertir húsbyggingar og witz, sem hefur teiknað þessa 1 ísrael hafa arkiifoktar þessi mynd er einmitt þaðan. húsasamstæðu og kallar þetta reynzt sérlega hugmyndaríkir Það er arkitektinn Y. Gudo- byggingarkerfi ,,söðlakerfið“. — — AUUT VAR ÉTIÖ Irski múlasninn Murþhy, sem nú er búsettur í Englandi, er sérlega sólginn i epli og á það til að borða svo mörg epli, að hann verður veikur af öllu sam an. Frú Kathleén Brown, sem á þennan asna/setti upp skilti við kofann hans, þar sem hún bað vegfarendur um að gefa asn- anum ekki að borða. Murphy át skiltið upp til agna. Hún setti upp nýtt skilti, en það fór sömu leið og hið fyrra. Sömu örlög biðu þriðja skiltisins. Nú er fjórða skiitið á leiðinni, en þangað til fær Murphy líklega gefins öll þau epli, sem hann langar í — og það er ekki svo lítið! — sÞf — HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIiiams MAVBE IT'S JUST MY IMAGIHATION, TERRy... BUT THE OLQ PLACE LOOKS A LITTLE SHABEty.' TVAE HORSE-RAISING BUSINESS ISHT WHAT IT USEO TO BE, MR.TROy / ATTER A DETOUR THROUGH THE NEARBY NDIAN RESERVATION, DANNY AND TRCT/ ARRIVE AT THE KR, RANCH M er kannski íniyndun hjá mér bært og það var áður fyrr, herra Troy. hún er farin að eldast. (3. mynd). Senora Terry, en mér finnst búgarðurinn hálf (2. mynd). Randy frænka þín berst lietju- Randolph? Mér er brugðið Connie, subbulegur. Hestaeldi er ekki eins arð- iega, en við verðiun að viðurkenna að sarktti mér koníaksgiaa undir eina. SVEFNFRIDUR TRYGGDUK Frank Mark, læknir, og ná- grannar hans í Liss í Englandi álíta, að hamingjan verði bezt tryggð með því að losa menn við ferðír járnbrautariesta framhjá húsum sinum. Þess vegna fjölmenntu þeir — með nóga peninga — á uppboð, þar sem bjóða átti upp óstarfrækta járnbraut i héraðinu. Þeir höfðu frétt af járnbrautarunn- anda, sem ætlaði sér að kaupa allt heila draslið og gera það uþp og setja þarna á stofn eins konar járnbrautasafn, þar sem litlar lestar og eimreiðar ækju um. Það var herinn, sem hélt uppboðið, og Mark og félagar urðu að punga út röskn millj- ón isl. króna til að tryggja sér heila gillið — og svefufrtð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.