Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Kússneskir kafbátar úr Norðurflotanum. Time varar við ógnun Rússa á N-Atlantshafi írland: Brezkur her áfram þar Brightan og Belfast, 14. okt. — NTB, AP. Á ÁRSÞINGI brezka Ihalds- flokksins var í dag samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða sú stefna brezku stjóm- arinnar að kalia ekki brezka her- liðið á Norður-írlandi heim fyrr en brotin hefur verið niður ÖU andspyma ofstækismanna þar. Enn kom til átaka á Norður- írlandi í dag mUIi brezkra her- manna og skæruliða, sem talið er að séu ur írska Iýðveldishem- um svonefnda, eða IRA. — Var Framhald á bls. 21 Prinsessu- skírn 1 Ósló fsland er „korktappinn í flöskunni“ □- □- Sjá forystugrein Maðsins í dag. -□ -□ BANDARÍSKA Iréttaritið „Time“ varar við því í síð- asta tölublaii, að Rússar séu í þann veginn að ná algerum yfirburðum á norðurvæng NATO. „Time“ gerir ítarlega grein fyrir hernaðarstöð- wnni á Norður-Atlantshafi og segir: „Rússar eru í þann tnund að ná áþreifanlegasta ávinningi sínum til þessa á Islandi, sem er kallað „kork- tappinn í f!Öskunni“.“ „Time“ vitnar í fréttaritara sinn og segir: „Rússar eru önn- um kafnir við að sýna hernaðar- mátt sinn á norðurvængnum. Þetta er mikilvægt dæmi um hvernig Rússar ætla að nota þrýsting með herafla sínum til þess að ná fram pólitiskum stefnumiðum sínum á áttunda og níunda áratugnum." SM SOVIET POWER'JMH IN THE ATLANTIC >' ■■■ ■ ' "W Krfí.ts ík i ’ • 1-JATG baii 0 I. r <1 II:: / - ;m:f / m Wjfl KATO ! % é'ih-fn COL!KJT^i£S 1 ^ii / œumákmmm O r^'ia' '■’ mÍSin:^^1Sii0Si?ntS: w Þetta kort fylgir greininni í Tinie og sýnir flotamátt Rússa á svo- kölluðum norðurvæng NATO. t * Irskar jvalkyrjur Belfast, 14. okt. — NTB. BREZK hernaðaryfirvöld | Belfast hafa opinberlega þakk | að tveimur miðaidra konuin í. Londonderry fyrir aðstoð við : brezka hermenn nú fyrirl skömmu. Brezku hermennirn-| ir óku í opinni bifreið, er hóp- j ur unglinga réðst að þeiml með grjótkasti. I Konurnar tvær, sem voru íj verzlumarferð komu þarna að j og tók on.nur þeinra upp) stein, en hin imindaði regnhlíf j sína og síðan létu þær til síkar- air ekríða gegn unglingunum j með svo miklum krafti, að] þeir sáu sér þanin kostinn I vænistan að taka til fótanna. UGGVÆNEEGAR TÖI.TR Uggvænlegar tölur um „yf- irgnæfandi hernaðaryfirburði Rússa á norðurvængnum" eru birtar í greininni. Yfirburðir í hermönnum eru fjórir á móti einum, i flugvélum sjö á móti einum og í skipum sex á móti einum á norðurvængnum. 1 Norð urflota Rússa, sem heíur bæki- stöð sína í Murmansk, eru að sögn „Time“ 560 skip, þar á með- al 160 kafbátar og þar af rúm- lega 65 knúnir kjarnorku. Aftur á móti er allur Atlantshafsfloti Bandaríkjanna skipaður 358 skip um, en þar af hefur Sjötti flot- inn á Miðjarðarhafi fengið til umráða 40—50. Sé Islandi eða Noregi ógnað segir „Time“ að liðsauki frá Bandaríkjunum væri 10—14 daga á leiðinni, frá Bretlandi 10—20 daga og frá Kanada 30 daga. „Time“ vitnar í eftirfar- andi ummæli norska kontraaðm- írálsins Magne Braadland: „Ógn- unin við Bandarikin kemur ekki frá Vietnam og ekki heldur frá Framhald á bls. 21 Ósló, 14. okt. — NTB. FJÖLBI tiginna gesta er væntan- legur til Ósló nú um helgina til að vera viðstaddur þegar Mártha Louise prinsessa, dóttir Sonju krónprinsessu og Haralds ríkis- arfa verður skírð í kapellu kon- ungs-hallarinnar þar í borg. — Ákveðið hefur verið að Margar- etha, prinsessa af Banmörku, Italdi litiu prinsessunni undir skírn. Marthe Louise verður skírð á þriðjudag að viðstöddum 189 gest um og verður þetta fyrsta skirn- arathöfnin í hallarkapellunni eft- ir gagngerar breytingar á hentni. Nokkrar skírnargj afir hafa þegar borizt, meðal anm.ars flétt- uð hálslkeðja úr hvítagulli með perlum og demöntum frá norsku rilkisstjórminini og skartgripa- skrín úr silfri og skreytt dýrum steinum frá um í Ósiló. erlendum sendiheirr- Fischer: Petrosjan Jafntefli Buenos Aires, 14. okt. AP. FISCHER og Petrosjan I sömdu um jafntefli í 5. ein- \ vígisskákinni í kvöld eftir 136 leiki og eru þeir því enn ijafnir að vinningum ZVz' 12Ví — Fischer vann fyrstu 1 skákina, Petrosjan þá ^næstu, en hinar hafa orð jafntefli. Nóbelsverðlaunin í læknisfræði fyrir Uppgötvanir á sviði hor mónastar f semi Stokkhólmi, 14. október — AP-NTB KAROLÍNSKA stofnunin í Stokkhólmi veitti í dag Bandaríkjamanninum Earl Wilbur Sutherland Nóbels- verðlaunin í læknisfræði fyr- ir uppgötvanir hans á sviði hormónastarfsemi. Suther- land er 56 ára að aldri og prófessor við Vanderbilt-há- skólann í Nashville, Tenn- essee. í tilkynningu Karolínsku stofn- unarinnar sagði m.a. um störf Sutherlands: „Þar til nýlega hef- ur starfsemi kerfisins, sem hin- ir fjölmörgu og mikilvægu hor- mónar mannslíkamans stjórnast af, verið alger ráðgáta, en starf Sutherlands hefur nú leitt til þess, að við í dag skiljum í stór- um dráttum eðli og eiginleika ýmissa hormóna og hvernig þeir starfa í líkamanum.“ Sutherland byrjaði hormóna- rannsóknir sínar íyrir u.þ.b. 20 árum og starfaði þá með Nóbels- verðlaunahafanum Carl Cori. Þeir rannsökuðu þá hvernig adrenalin stjórnar breytingu á glycogen í glucosa (sykur) í lifr- inni. Adrenalinið siast inn í blóðrásina, þegar maðurinn verður fyrir miklu andlegu áiagi og auðveldar honum þannig að þola þetta álag, t.d. þegar um ofsahræðslu er að ræða eða mað- ur þarf skyndilega að halda á öilu sínu, þvi adrenalínið setur i gang kerfið, sem eykur bióð- sykur og það gefur manninum þá auknu orku, sem hann þarfn- ast. Iram: Afmælishátíð Persepoiis, 14. okt. — NTB. HÁTÍÐAHÖLÐUNUM í tilefni 2.500 ára afmælis keisaradæmis í íran var haidið áfram í dag í Persepolis. Var efnt þar til mik- illar matarveizlu í dag, þar sem 60 þjóðhöfðingjar, forsetar og ríkissljórnarfnlltrúar sátn saman við 60 metra langt borð í gríðar- stóru fjaidi, en um 400 gestir aðr- ir sátu við 46 smærri borð. Muhaimimaid Reza Pahlavi írans keisairi og Farah keisairaynja sátu í hásætum við borðsenda há- borðsins, og bauð keisarinin gesti velkomna. Meðai gestanna við há- borðið var einn keiisari, átta kon- ungar, fimim drottningar, tveir ríkisarfar, tvær prinsessur, ein-n stórhertogi, Nikolai Podgorny, forseti Sovétríkjanna, og 12 aðxir forsetar, Spiiro Agnew, varafor- seti Bandarí'kjanna, og Maxkniili- an von Furstenlburg kardináli, sem er fulltrúi Páfagarðs. Próf. Sutherland ásamt konu sin ni á fundi með fréttamönnum í Nashville í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.