Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971
Frúarleikfimi
FRÚARLEIKFIMIN ER BYRJUÐ.
K.R.-húsið.
Mánudaga kl. 6,05 — 6,55.
Föstudaga kl. 6,55 — 7,46.
Kennari Valgerður Árnadóttir,
sími 37948 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Austurbæjarbarnaskóli.
Fimmtudaga kl. 7,50 — 8,40.
Kennari Kolfinna Sigurvinsdóttir.
Verið með frá byrjun.
Fimleikadeild K.R.
ORÐ DAGSINS
»
A
Hringið, hlustið og yður
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (96)-2l840
IESI0
3Hev»5iml>Tat>ií)
oncLEcn
NÝKOMNIR - INNISKÓR - NÝKOMNIR
Vinna
Afgreiðslustúlka óskast í úra- & skartgripaverzlun, 1. nóv.
eða fyrr.
Umsóknir ásamt mynd og upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist fyrir 20. þ.m. i pósthólf 812, Reykjavík,
merkt: „Afgreiðslustúlka".
Isillurhúðunl
Síllurhúðnm gnmln muní
Upplýsingar í síma 84639 og
KVEN- KARLMANNA-
OG BARNAINNISKÓR
UNGBARNASKÓR —
TRÉKLOSSAR — GÚMMÍ —
STfGVÉL — GOTT ÚRVAL.
SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR
85254 eftir klukkan 20.
Sendisveinn óskast
hálfan daginn
UNGUR MAÐUR MEÐ
ÁHUGA Á FATNAÐI
Herrafataverzlun óskar eftir að ráða snyrtilegan, ungan mann til
afgreiðslustarfa sem fyrst. Hér er um mjög lifandi og skemmtilegt
starf að ræða fyrir áhugasaman mann.
Tilboð merkt: „Herrafatnaður — 5515“ sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 25. október.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Sendisveinn
Sendisveinn sem hefur umráð yfir skelli-
nöðru óskast strax. — Uppl. á skrifstofunni.
ROLF JOHANSEN & CO.,
Laugavegi 178.
ROSENLEW
FRYSTKISTUR
- FINNSK GÆÐAVARA -
270 LÍTRA — VERÐ KR. 27.780,oo
350 LÍTRA ------ VERÐ KR. 3 2.980,oo
- GREIÐSLUSKILMÁLAR -
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
H úsgagnasmiðir
trésmiðir óskast, einnig aðstoðarmenn
á verkstæði við ýmis störf.
Hiisgagnavinnustofa
HELGA EINARSSONAR
Sími 16646.
HJólsög
með framlengingarbandi óskast.
Hiisgagnavinnustofa
HELGA EINARSSONAR,
Sími 16646.
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja
félagsins verður haldin í Stapa föstud. 5. nóv.
n.k. og hefst kl. 19.00 með borðhaldi.
Húsið opnað kl. 18.00.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Pöntun aðgöngumiða og borða veitt mót-
taka í síma 2420 föstud. 29. okt. kl. 13.00.
Aðgöngumiðasala fer fram í skrifstofu fé-
lagsins þriðjud. 2. nóv. frá kl. 13.00.
Skemmtinefndin.