Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 30
Fjárhagurinn setur okkur þröngar skorður Rætt vlð Torfa Tómasson, nýkjörinn formann SSI — í*AJJ er fiárhag-urinn sem er ©kbatr stæreta ©g mesta yartda- wiiál, ©g stendur ölln okka.r starfi meira og ntirnia fyrir þrifum, sagði . nýkjörinn formaður Sunðsanibands Islands, Torfi Tömasson, í viðtali við Morgun- tolaðið fyrir skönmtu. — Við vor- wm mjög óheppnir sl. sumar, en þá héldum við tvö stórmót hér- Bendis, þ. e. Norðurlandamótið og landskeppni við Dani, og alla keppnisdagana var veður óhag- stætt og áhorfendur þ\i fáir. Ég var eiginlega hissa á því hvað imaxgir lögðti það á sig að koma þrátt íyrir kuldann. Ta.p á þess- tim tveimur mótum mun nema «im 300 þúsimd krónum. Ársþing Sundsambands Is- lands var haldáð á Ákureyri 11. september og voru þar tekin til meðferðar mörg mál er íþróttina varða. Við stjómarkjör baðst Garðar Sigurðsson undan endur- kjöri í formannssæti. Var Torfi Tómasson kjörinn einróma for- maður, en aðrir í stjóm voru kosnir þeir Siggeir Sigurðsson, Ölafur Jensson, Helgi Björgvins- son og Guðbrandur Guðjónsson. Hecfur hin nýkjörna stjórn nú sktipt með sér verkum og er HeJgi varaformaður, Óiafur gjaidkeri, Siggeir fundarritari og Guðbrandur ritari. — Þrátt fyrir bágborinn f jár- hag verðum við að vera bjart- sýnir, sagði Torfi Tómasson, — kaklkamir hafa staðið sig mjög vel, eins og hetjur má segja, og þá má stjómin ekki láta deigan sdga. Við eram með ýmis áform á prjónunum, sem við ætlum að geti bætt fjárhaginn eitthvað. Meðai þeirra er íirmakeppni, en tiitöílulega auðvelt er að koma slíkri keppni við í sundinu, þar sem unnt er að nota forgjafir íamkvæmt stigatöflu. — Afrek sundfólksins á sl. keppnistímabiii voru ágæt, sagði Torfi, — og vitnar fjöldi Is- KASTÆFINGAR stangaveiði- manna hefjast í Iþróttahöllinni næstkomandi sunnudag, 17. októ toer, og verða í vetur á þeim sfað aila 6unnudagsmorgna ki. 10.20—13.00. Á það skal bent að kastæfing- ar þessar em ekki einungis mið- aðar við þarfir byrjenda heldur einnig við þarfir þeirra, sem iengra eru komnir. Fyrir áramót verða haldin tvö íimm tíma hámskeið, en þó er mönnum heimilt að sækja ein- staka tíma. Á síðastliðnu vori var ekki hægt að sinna eftirspurn, en ihaustnámskeiðin eru venjulega ekki íullskípuð. Þar sem félags- landsmeta bezt um það. Hitt er svo annað mál, og það lítum við aivariegum augum, að í ár voru sett færri unglingamet en Is- landsmet. Nauðsynlegt er að efla mjög unglingastaríið, og taka það föstum tökum. Það Torfi Tómasson. sem fyrst og fremst skortir hjá okkur er það að breiddina vant- ar í sundið. Það kom berlega í ljós í sundiandskeppnunum i sumar. Atta landa keppni I SKOTLANDI Aðspurður um heiztu verkefni iandsiiðsins á næsta keppnis- tímabiii sagði Torfi: — Þegar við fórum tíi Irlands og Skotlands í sumar, þá leit- uðum við eítir þvi hvort iið það- am gætu komið hingað næsta sum ar tii landskeppni. Báðar þjóð- imar lýstu áhuga sinum á þvi að koma, og má segja að það sé fullfrágengið að Iramir koma, þrátt fyrir að þeir séu biankir eins og við. Af heimsókn Skot- anna getur hins vegar ekki orð- ið, þar sem þeir þurfa að leysa af hendi mikið verkeíni næsta sumar, en það er sjö landa menn SVFR, SVFH og KKR haía forgangsrétt ættu sem flestir utanfélagsmenn að notfæra sér námskeiðin nú í haust, en aMir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Auk kastkennslu verður að venju iært að þekkja helztu sil- unga- og iaxaflugur auk nauð- synlegra hnúta. Einnig geta þeir er áhuga hafa fengið nokkra leiðsögn í fluguhnýtingum. Á það skal sérstaklega bent að unglingar eru veikomnir og ættu sem flestir að færa sér það í nyt. Þeir sem ekki eiga tæki geta fengið þau að láni, en það á jafnt við fuilorðna sem ungl- inga. sundiandskeppni sem á að fara írarn í Edinborg 29. og 30. júlí. Þessi keppni verður reyndar átta landa keppni, þar sem Skot- artnir buðu okkur þátttöku, sem við ákváðum að þiggja. Hin löndin í keppninni verða: Skot- iand, Noregur, Beigía, Sviss, Wales, Spánn og Israel. Þessi keppnd er reyndar ekki ný af nál- inni, heldur hefur verið haldin tíl skiptis í löndunum nokkur undanfarin ár. Skotamir hafa verið að hvetja okkur tíi þess að bætast í þennan hóp og vitan- iega höfum við geysimikinn á- áhuga á þvi. Kostnaðurinn yrði okkur samt sennilega ofviðe, þegar að því kæmi að við yrð- um að vera gestgjaíar og því getum við senniiega ekki geng- ið inn í samstarfið. Þetta verða heiztu verkefni landsliðsins næsta sumar, en við erum nú að leita eftir fleiri. STEFNA AÐ OLYMPÍC- LEIKUM — Ég veit með vissu að flest af okkar bezta sundfólki muni æfa mjög vel í vetur, sagði Torfi, — og stefnir það að þátttöku í Olympíuleikunum í Munchen. Við höfum sent íslenzku Olympiunefndinni tiilögur okk- ar um lágmörk fyrir þátttöku- rétti i sundkeppntinni, og miðum þar töluvert við kröfur þær sem gerðar eru ef þjóðirnar senda tvo menn í grein. Þess má geta að þær eru töluvert strangari en giidandi Islandsmet eru í öilum greinum, þótt litlu muni reyndar í sumum, eins og t.d. í 100 metra skriðsundi. Ég áilít, að það sé aiimargt íslenzkt sundfólk, sem á möguleika á að ná þessum iágmörkum, ef það sefir dyggi- iega í vetur, og meira að segja er möguleiki á þvi að tveir menn náði lágmarldnu í bringu- sundum karla, og væri það örugglega einsdæmi hérlendis, ef svo yrði. SAMNORRÆN SUNDKEPPNI Á norrænu þingi sundleiðtoga, sem haldið var í Reykjavik í tengsium við Norðurlandasund- mótið sd. var samþykkt að efna tíi samnorrænnar sundkeppni næsta sumar. Um þessa keppni sagði Torfi Tómasson: — Samiþykkt var að breyta verulega formi keppninnair, og verður nú t. d. ieyfiiegt að Aston Villa í 4. umferð ASTON Vilia sigraði Crysfal Paiace með 2 mörkum gegn engu i 3. umferð ensku deiida- bikairkeppninnar og mætír því Biackpool í 4. umferð. 1 íyrrakvöld fór íram einn leikur í 2. deild ensku knattspyrn unnar og þá sigraði Norwicb Burnley með 3:0. Kastæfingar stangaveiðimanna 2 ..fc' Friðrik Guðmundsson, KR og G uðmundur Gíslason, Á, settu báðir mörg sundmet sl. ár og báðir eiga þeir möguleika á því að komast á Olympíuleikana í Múnchen. Yrðu það þá fjórðiu Olympíuleikarnir sem Guðmnndiir tæki þátt í og væri slíkt ein- stætt afrek. synda 200 metrana einu sdnni á dag. Við höfum enn ekki endan- lega gengið frá framkvæmd keppninnar hérlendis, en það er einmitt til umræðu hjá okkur þessa dagana, svo að línurnar skýrast væntaniega senn. VERKEFNI INNANLANDS Aðspurður um verkefni sund- fólksins innanlands, sagði Torfi, að þau myndu verða svipuð og vamt væri. Haldið yrði áfram með Bikarkeppni SSl, sem fór í fyrsta skipti fram sl. vetur. — Keppni þessi gaf ákaflega góða raun, sagði hann, — og sund- fólkið skoðaði hana sem há- punkt vetrartímabilsins. Það ber meira á tímabilaskiptíngu i sund inu en mörgum öðrum íþrótta- greinum, sagði Torfi. — Maður getur séð að heimsmetín eru yfirleitt annaðhvort sett í marz—april, eða siðari hluta sumars. Sömu söguna er að segja hjá okkur. Eitt met var sett fyrir marzmánuð, en svo í júlí og ágúst var greinilegt að sundfóikið var komið á toppinn og þá mátti segja að metunum rigndi. Olympíu- knattspyrna RÚSSAR sigruðu Austurrikis- menn með 4 mörkum gegn engu í landsJeik áhugamanna, sem fram fór í Moskvu í fyrrakvöld. 1 hálfleik var staðan 2:0. Leikur- inn var liður í undankeppni Olympáuleikanna. Valur - ÍBV 2:2 UM síðustu helgi fóru Valsmenn til Vestmannaeyja í boði ÍBV og léku þar við heimamenn. Hafa Vestmannaeyingar fengið fá verk efni síðan að íslandsmótinu lauk, og skoðuðu leik þennan sem æf- ingu fyrir bikarkeppni KSÍ, en í henni eiga þeir leik á morg- un. Leik Vals og ÍBV lauk með jafntefli, 2:2. Var leikurinn hinn fjörugasti og í honum sáust einn- ig mörg skemmtileg tilþrif eg reyndar glæsileg, eins og þegar Hermann Gunmarsson skoraði siðara mark Vals í leiknum. Fékk hann þá háa sendingu fyrir mark ið, sem hann sneri baki við. Kastaði Hermann sér aftur á bak og spymti um leið boitanum með miklum krafti í markið, ger samlega óverjandi fyrir Pái Pálmason, markvörð ÍBV. Þessa skemmtilegii teikningu gerði Einar Helgason, þjálfari fBK- Iliðsins í siimar, af hinum snjaila sóknarleikmamJ liðsins, Stein- ari Jóbamnsisynj, en Steinar varð markakóngnr 1. deildar í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.