Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 7 2. okt. voru gefin saman í hjónaband í I.anghoitskirkju af sr. Sigurði Haukd Guðjónssyni ungfrú Guðrún Sigurðardóttir og Skúli Jóhannesson. Heimili þeirra er að Melabraut 2. Brúð hjónin eru stödd eriendis. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12, Rvik. Suimudagaskólar SnmiMidagaskóIi klukkan 11 á Fáikagötu 11. Samkoma klukkan 4. Oddi Messa klukkan 2 sunnudag. Tekið á móti framlögum vegna Pakistan-söfnunar. Stefán Lárusson. VÍSUKORN í>ó að nú sé nauður á, nóg er smjör í vonum ef að þjóðin færir frá fiiestum þingmönnonum. Spói (þingvísa 1918) f»egar yfir skeflir skafl, skaflinn fárs og nauða, hann við ægi teflir tafl, tafiið iífs og dauða. Cuíim. Björnsson sýshim. ('um Snæbjörn í Hergilsey). FRETTIR KFUK Hafnarfirði AD fundur i kvöld 15. okt. í húsi íélaganna Hverfisgötu 15. Hiíðarstjórn sumarstarfs KFUK Reykjavík annast efni fundar- ins. Einsöngur og fleira. KFUK Hafnarfirði. Spakmæli dagsins — Sögnin segir, að Parmen- iskus hafi tapað hlát'ursgáf- unni í trophonska heilinum, en endurheimt hana á Delos, er hann sá afkáralegt fífl, er átti að tákna gyðjuna Leþos. Eins fór fyrir mér. Kornungur gileymdi ég þvi, hvernig á að hiæja. Þegar ég eltist, galopn- aði ég augun og virti veröldina íyrir mér. Þá fór ég að hiæja og hef ekki iátið af því síðan. Ég sá að gildi Mfsins var að geta haft í sig, takmark þess að verða jústizráð. Æðsti unaður ástarinnar að ná í efnaða stúlku, hamingja vináttunnar að hjálpa hver öðrum í auraleysi. Speki er það, sem flestir halda, e'idmóður að halda ræðu, hug- rekki að voga að verða fyrir 10 dala sekt. Ástúð er það að óska, að mönnum verði maturinn að góðu, og guðhræðsia að fara einu sinni á ári til aitaris. Þetta sá ég og hió. — S. Kierkegaard. 1 Sovétrikjunum refsiim við ekki þeim, sem óánægðir eru. Ég dæmi þig til taugaáfalls og tíu ára dvalar á hæli í Sífoerhi. Gamalt og gott Margar visur hafa gerðar ver- ið um sérstök héruð, oft eims konar lýsing á kostum þeirra og löstum og stmndum athugasemd- ir um fólkið, sem þar býr. Vís- ur um héruð á Norðurlandi (í Þingeyjar-, Eyjafjarðar- og Skagaf jarðarsýsium) eru lang- fkvstar eignaðar Björgu Einars- dóttur, — oftast köliuð Látra- Björg, —- og hafa þau rnunn- mæli jafnan fylgt þeim, þótt ekki verði með fuilkominni vissu sagt, að allar séu þær eft- ir hana. Fara nokkrar siíkar vís ur hér á eftir, fyrst þær, er Björg eru taldar: Siétta er bæði iöng og ijót; Jeitun er að verri sveit. Hver sem á henni festir fót, fordæminigar byggir reit. Mývatnssveit ég vænsta veit vera á norðuriáði, fólkið gott, en fær þess vott, að fullt sé það af háði. Reykjadalur er suitarsveit; sést hann oft með fönmum. Ofaukið er í þeim reit ölum góðum mönmum. Bárðardalur er bezta sveit, þó bæja sé iangt á miili. Þegið hef ég í þessum reit þyngstu magafylli. Þeiamörk og ÞjófahMð það eru gamlar systur.. Er þar stolið ár og sið, en það bannar Kristur. Kvíði ég fyrir að koma í Fljót kviði ég fyrir Sléttuhiíð, kvíði ég ríða kulda mót; kvíðvænleg er þessi tíð. Þessar héraðavísur Bjargar eru aikunnar, en vísa sú, er hér fer á eftir munu fremur fáir kunna, enda aldrei prentuð, svo að ég viti, en hún er um Höfða- hverfi við Eyjafjörð: Á verri sveit er varla þörf, viðast full af nöðru, Helvíti og Höfðahvörf hiæja hvort við öðru. Um Látur við Eyjafjörð gerði hún visu þessa, en þar dvaldist hún iengi: Látra aldrei brennur bær, -— bieytan sliku veldur, — Allt þar til er Kristur kær kemur og dóminn heidur. (Or bókinni Ég skal kveða við þig vel, eftir Jóhann Sveinsson frá Piögu). UTGERÐARMENN “ — fiskvinnslustöðvar. Höfum til sölu togara á hag-- staeðu verði. Skipin eru á veiðum og til afhendingair eftir samkomulagi. Uppl. i s. 14120. Fasteignamiðstöðin. KYNNING Ungur reglusamur maður, sem á íbúð í Austurbænum og er í góðri atvinnu, óskar eftir að kynnast stúlku, má eiga 1—2 börn. Til'b. sendist Morgunbl., merkt 3282. brotamiAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. HERBEiRGI í AUSTURBÆ Fu'Uorðin kona óskar eftir stóru herbergi með eldunar- aðstöðu, helzt í Austurbæn- um. Upplýsingar í síma . 26700 frá 2—5. AU PAIR Stúl'ka' óskast til Suður- Frakiklands í 1 ár. AHar upp- lýsingar gefnar i sáma 3-25-22 eftir kl. 8 á kvöldin. YTRI-NJARÐVlK )búð óskast ti'l leigu í Ytri- Njarðvik eða Keflavík. Uppl. i sima 2561, SNIÐKENNSLA Námskeið í kjólasniði hefst 19. október, aðeins tvö kvöld 1 viku. Sigiún Á Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, simi 19178. BÓPFERÐIR 8—21 farþ. Benz ‘71 til leigu í lengri og skemmri ferðir. Kri&tján Guðleifssom, sími 33791. HOSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. TH. SÖLU Ramibler Amibassador '66, 8 sfirokka, sjálfskiptur og vökvastýri. Má greiðast að hluta með skuldabréfi. Sími 10300. KEflAMIK OG FÖNDUR fyrir börn. Nýtt námskeið hefst mánudag, 18 október. Inmritun í síma 36912. Léra Lárusdóttir. SVfrj TIL SÖ4.U Upplýsingar Klausturhólum Grlmsnesi. IBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Þrennt fullorðið í beimili. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppt. í síma 50869. KONA ÓSKAST til húshjálpar tvisvar í viku á góðum stað i bænum. Upplýsingar í sima 13990. TIL SÖLU, Einarsnesi 78, ódýr olíuketill, briennari, hitadunkur, dæla og fleira. Upplýsingar í síma 25249 eftir kl. 6 á kvöldin. FÆÐI Tek menm í fast fæði í vetur. Upplýsingar í síma 23902. F R AMlR EIÐS LU ST ÚLK A óskast í veitingastofu í Mið- bænum, Tifboð sendist aug- iýsmgad. Morgunbl., merkt 5516. TAS*\Ð — FUNDIÐ Pelikan guHpenni tapaðist siðdegis á miðvikudag, senni fega neðarlega á Skólavörðu- stíg eða á Bergstaðastræti miitli Laugavegs og Skóla- vörðustígs. Uppl. í síma 42772. Fundarlaun ALLToMEÐ EIMSKIF <A næstunni ferma skip voij »til Islands, sem hér stgir: .ANTWERPEN: Skógafoss 20. október* Reykjafoss 27. okt. Skógafoss 5. nóv. Reykjafoss 16. nóv. fROTTERDAM: Skógafoss 19. október* Reykjafoss 26. okt. Skógafoss 8. nóv. Reykjafoss 15. nóv. * fFELIXSTOWE Goðafoss 19. október Mánafoss 26. október Dettifoss 2. nóvember Mánafoss 9. nóv. Dettifoss 16. nóvember . HAMBORG: Goðafoss 21. okt. Mánafoss 28. okt. Dettifoss 4. nóv. Mánafoss 11. nóv. Dettifoss 18. nóvember ýWESTON POINT: Askja 18. október Askja 2. nóvember ,NORFOLK: Brúarfoss 25. október Hofsjökull 10. nóv. Goðafoss 25. nóv. PHALIFAX: Brúarfoss 29. október Goðafoss 29. nóvember »LEITH: Gulífoss 15. október. Gullfoss 5. nóvember 'KAUPMANNAHÖFN. Tungufoss 20. okt, Ljósafoss 28. okt. * Gullfoss 3. nóvember Tungufoss 11. nóvember JHELSINGBORG Tungufoss 21. okt. Legarfoss 3. nóvember* Tungufoss 10. nóvember 3AUTABORG: Tungufoss 19. okt. Ljósafoss 27. okt. * Lagarfoss 2. nóvember* Tungufoss 9. nóvember sKRISTIANSANÐ: Bakkafoss 16. október Ljósafoss 29. okt. * Lagarfoss 4. nóvember* ►FREDERIKSTAD: Tungufoss 22. okt. 5TRONDHEIM: Suðri 21. október JGDYNIA: Fjallfoss 23. október skip 5. nóvember Fjallfoss 19. nóvember LKOTKA: Fjallfoss 25. okt. Fjallfoss 22. nóvember •’VENTSPiLS: Fjallfoss 24. október Fjallfoss 20. nóvember. íSkip, sem ekki eru merkt( Jmeð stjörnu, losa aðeins l^ »Rvík. Skipið lestar á allar aðal- • hafnir, þ. e. Reykjavtk, Hafn-1® ►arfjörður, Ketlavík, Vest-* ! mannaeyjar, Isafjörður, Akur-I íeyri, Húsavík og Reyðarfj.l jUpplýsingar um ferðir skip- »anna eru lesnar í sjálfvirkum, , símsvara, 22070, allan sólar- f hringinn. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.