Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 29 Föstudagur 15. október 7,00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — SpjallaÖ viö bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigríöur Eyþórsdóttir les framhald sögunnar „Kóngsdótturinnar fögru“ eftir Bjarna M. Jónsson (5). Xítdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Pingfréttir kl. 9,45. — Létt lög leikin milli ofangreirtdra talmálsliöa, en kl. 10,25 Tónleikar: Christoph Eschenbach og Koeckert-kvartettinn leika Kvint ett 1 A-dúr „Silungakvintettinn“ op. 114 eftir Schubert (11,00 Fréttir). Jokheles og rússnesk fílharmóníu sveit leika Píanókonsert eftir Ótar Taktakisvílí; Stasevitsj stjórnar. Keisaralega fílharmóniusveitin 1 Japan leikur Sinfóníu 1 tveimur þáttum eftir Ikuma Dan; William Strickland stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „1 vinnumennsku hjá skáldinu á Bessastöðum“ Margrét Jónsdóttir les minningar Kristrúnar Ketilsdóttur, skráöar af Ingólfi Kristjánssyni. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Kússnesk tónlist Kim Borg syngur rómantíska, rússneska söngva. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Serenötu i C-dúr fyrir strengjasveit eftir Tsjaíkovský; Sir John Barbirolli stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Létt lög. 17,00 Fréttir Tónleikar 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Fáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Ólafur R. Einars- son og Sighvatur Björgvinsson. 20,00 Stundarbil Poppþáttur í umsjá Freys Þórar- inssonar 20,30 Armenska kirkjan, — Þriðja erindi Séra Árelius Nielsson talar um ó hrif armenskra biskupa á Islandi, 20,55 Slagharpan kveður sér hljóðs Frægir pianósnillingar leika vin- sæia tónlist 21.30 tJtvarpssagan: „Prestur og morð ingi“ eftir Erkki Kario Baldvin Halldórsson les (11). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir „Ættarsverðið“, sögukafli eftir Sigurd Hoel Þýöandinn, Arnheiöur Sigurðardótt ir, magister, les. 22,40 Kvöldhljómleikar Píanótríó í f-moll op. 65 eftir Antonín Dvorák. Menahem Pressler leikur á píanó, Isidor^ Cohen á fiölu og Bernard Greenhouse á knéfiölu. 23,25 Fréttir f stuttu múli. Dagskrárlok. Laugardagur 16. október 7,00 Morgunútvarp Veðurtregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00, Morgunbæn ki. 7,45. — Morgunstund baruanna kl. 8,45: — Sigríður Eyþórsdóttir les framhald sögunnar „Kóngsdótturinnar fögru" eftir Bjarna M. Glslason (6). Að öðru leyti leikin létt lög. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferöarmái. 16,15 Veðurfregnir Fetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson kynnir nýj- ustu dægurlögin. 17,40 „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson Hjörtur Pálsson les framhaldssögu barna og unglinga (10). 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tönleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Sérkennileg sakamál: Hundaveðhlaup í Englandi Sveinn Ásgeirsson hagfræöíngur segir frá. 20,00 Hljómplöturabb í umsjá Þorsteins Hannessonar. 20,45 Smásaga vikunnar: „Hálsmenið“ eftir Guy de Maupas sant — Sigrún Björnsdóttir les. 21,05 Létt lög leikin af Borgarhljómsveitinni I Amsterdam; Gijsbert Nieuwland stjórnar. (Hljóðritun frá hoiienzka útvarp- inu). 21,40 „Glataður orðstír heimsborgar- innar New York.“ Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sína á ljóöaflokki eftir Bertolt Brecht. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 15. október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Tónleikar unga fólksiits Kennurum vottuð virðing Leonard Bernstein minnist merkra tónlistarkennara og stjórnar Fíl- harmoniuhljómsveit New York- borgar, sem leikur verk eftir Jo- hannes Brahms, Walter Piston, Randall Thompson og Modest Moussorgsky. Þýðandi Halldór Haraldsson. 21.25 Gullræningjarnir Brezkur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna viö flokk ræningja. 8. þáttur. Mótbyr Aðalhlutverk Donald Webster, George Innes og Peter Vaughan. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 7. þáttar: Tom Goodwin heitir stjórnandi flugvélarinnar, sem flutti gullbil- inn til Basel I Sviss. Hann getur nú keypt hóteliö, sem unnustu hans hefur lengi dreymt um, og þau eru gefin saman. En Adam er ekki lengi 1 Paradís. Konan yfirgefur hann, þegar hún fær að vita sannleikann, og Crod- ock er sannfærður um sekt Toms, þótt enn skorti nægar sannanir til að handtaka hann. 22.15 Erlend málefni Umsjónarmaöur Jón H. Magnús son. 22.40 Dagskrárlok. Byggingotækniiræðingur eða maður vanur tæknistörfum óskast til starfa hjá Vega- gerð ríkisins. Upplýsingar um nám og fyrri störf óskast sendar til Vega- málaskrifstofunnar fyrir 1. nóv. 1971. vegamAlastjóri. LÁN Er nokkur, sem getur og vill lána ungri konu í góðri atvinnu kr. 200.000,00 tll 2ja ára? Tilboð merkt: 23-12 — 3278" sendist Morgunblaðinu fyrir 20. október. GRÆNAR HEILBAUNIR •••••• GULAR HÁLFBAUNIR mmim m m kl. 1 o NÝ SENDING AF DÖNSKU PLASTLÖMPUNUM NÝJAR GERÐIR - NÝIR LITIR LÆKKAÐ VERÐ SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Ifeimboð til Husqvarna Við bjóðum yður að koma í verzlun okkar að Suðurlandsbraut 16 og kynna yður kosti þá sem einkenna HUSQVARNA FRYSTIKISTUR. Þér munið sannfærast um, a Husqvarna frystikistur eru í sérflokki. A Husqvarna i — á undan tímanum. Husqvarna frystiskápar Umboðsmenn um land allt tuuua Sfyzeiman Lf. SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.