Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 12 Guðbjörg Erlinsur Giinnar Þóra r ,Eg er að ky ssa konuna þína‘ „Allt í garðinum“ í kvöld á sviði Þjóðleikhússins PERSÓNUR: Richard (Gunnar Eyjólísson), la-slcgur maður, 43 ára. -lenny kona lians (Þóra Friðrikstlóttir), aðlaðandi, 35— 40 ára, Roger sonur þeirra 14— 15 ára (Jón Viðar Jónsson), Jack nágranni þeirra (Erlingur Gíslason), laglegur maður um fertugt, frú Toothe (Guðbjörg Þorbjarnardóttir), myndarleg, glæsilega klædd kona um fimmtugrt, Vinir og nágrannar mjög áþekk Richard og Jenny. Chuck og Beryl (Sigurður Skúla son og Jónína H. Jónsdóttir), Gilliert o'- Louise (Rúrik Har- aldsson og Bryndís Pétursdótt- ir) og Cynthia og Perry (Bríet Héðinsdóttir og Bessi Bjarna- son). Sviðið: Setustofan og sólveröndin í húsi í úthverfunum. Gegnum glerdyrnar á sólveröndinni sést stór og vel hirtur garður. Hús- ið er gamalt, veröndinni hefur greinilega verið bætt við seinna, en hún breytir þó ekki heildar- svipnum. Innrétting hússins ber ekki vott um ríkidæmi, smekkvisi og hugkvæmni hafa ráðið þar meiru um en |M>niiig ar. Þessi stutti formáli er beina- grindin á hinu margrómaða ieikhúsverki Edwards Albee, Allt í garðiimm, sem Þjóðlelk- húsið frumsýnir í kvöld. Fræg- asta leikrit Albee, Hver er hræddur við Virginíu Wolf fór mikla frægðarför víða um lieim og AHt í garðinum er að margra áliti ekki síður mergj að leikrit, en það fjallar um siðspillingu gnægtaþjóðfélags ins þar sem atvikin hafa mann- eskjurnar að leiksoppi. Baldvin Hal'ldórsson er leil<- stjóri A1 ls í gar'óinum. en hann var einnig leikstjóri á Hver er hræddur við Vireiníu Wo!f, sem Helga VailtýsdóttV og Ró- bert Amfinnsson léku í al'is 77 sinnum hjá Þjóó’e’l'hús r'U — Þýðandi verks'sns er óskar In vi marsson og lei'kmyndir og bún- inga gerði Gunnar Rjprnason. Edward Albee er fæddur í Washington árið 1928. Hann byrjaði ungur að fást við skrift ir — fynsta leikrit sitt samdi hann 11 ára að eiigin sögn. — Hann var þó kominn um þrít- ugt þegar hann kvaddi sér hljóðs með leiknium. Saga úr dýragarði. — Þá komu le'ik- irnir Dauði Bessie Smith, Sand'kassinn og Ameríski draumurinin. En það er leikrit- ið, Hver er hræddur við. Virg- iníu Woolf, sem sfcipar honum í sess með helztu teikr'.'taskáld- um samtímans, og seinni lei'k- rit hans staðfesta það ál'it leik- húsmanna. Hér verða talinn nokkur af þeim leikritum, sem hann hef- ur skrifað, eftíir að hann lauk við Virginíu Wooif. The Bal'lad of the Sad Café 1963, Tiny Aiiice 1964, Malcöiim 1965, A Delicate Baiance 1966. Allt i garðinum er eiitt af siíðustu leik- ritum hans. Það var fruimsýnt í Plymouth Theater í New York 16. nóvember áirið 1967 og hlaut há.stemt iof gagnrýn- enda, strrax í upphafi. Clive Bamec sikrifa-r meðal aninars eftirfarandi um leikinn 5 New York Times: „Edward Albee er ekki aðeins sá leikritahöíund ur okkar, sem við væntum mest af, sá leikritahöfundur okkar, sem mestu iofar, sá teik ritahöfundur sem áhugaverð- astur er, — hann er einfaldiega okkar bezti teifcritaihöfundur.“ Margiir amerískir gagnrýnend- ur hafa skrifað álika hástemt lof um þennan leik og höfund þess, Við fyigdumS't með æfimigu á leikritinu fyrir fáum dögum og það er gott dæmi um hvað verkið er spennandi o^ tekur föstum tökum að ninu’agn'nva- menn, sem voru að vwa i íeik- húsirai fylvdus't með æflngunri í kaff'tíma siraim, en kaffibím- irm var anzi iangur, bví að be'ir urðu svo spenntir að fyligjasit með leiiknum að þeir lögöu nið- ur vinnu þar til æfingin var búin. Það er sitthvað sem menn sætta sig við i búsikapmum um borð í þessu leitohúsverki, en um leið og það er snörp ádeiila er það ful'lt af skopi, mein- fýsmu þó. Viðurkenn'ii g sjúkte'ikans nær hámarki i morðinu í verk- Bahlvin Halldórsson, leikstjóri. Sviðsniynd. inu, en skylöi ekki vera erfitt að búa við j/að að hafa drepið „vin sinn“ og grafið hamm síð- an í garðinum hjá sér til fram- búðar. Sjón er sögu rí'kari, en þeg- ar leikiuiriinn fer að æsast er rétt að gefa leikurunum orðið: „JACK: E’skairðu mig enmþá, Jenny? JENNY (eins og hún huggi lítiinti dreng): Já, auðviitað, Jack, (Richard kcmur inn aftur.) JACK: Oh! Guði sé lof! (Stend- ur á fætur.) Við sfculum frið- mælast með kossi. (Hann kyssii' hana. RICHARD: Ég sendi hann eft- i'r ... Hveð erbu eigiinilega að gera! JACK: Ég er að kyssa kon- una þina. Hún er falleg, RICHARD:' Hættu þvi! JACK: Ég er hættur. RICHARD: Ég er ekki hrifinn af svona háttalagi. JACK: O, svona nú, Riohard. Þetta hefði getað vcrið ein- hver óviðkomandi. Hefur eng inn kysst Jemny fyrr? RICHARD: Þú áitt e'kki að kyssa hana.) JACK: Hvað genigur að ykkur öll'um í kvöid? BERYL: Það genigur ekkert að okkur. JACK: Það er eiitthvað . . . mjög athugavert. FRÚ TOOTHE (kemur inn aft- ur): Jæja, börnin mín, hjörð- in mín, nú er ég búin að hringja eins og ég nauðsyn- lega þarf, og ég held að við . . . (Sér Jack.) Ó. (Hún hvarfi- ar augum snöggt frá einni persómu til annarrar.) Ég, hm . . . ég held, að við höfum hiitzt áður. JENNY (grípur frarn í): Jack, þú manist að sjáMsögð'U eftir frá Toothe, þú hiittir hana . . . fyrir sex eða sjö mán- uðum og ... JACK (starir á firú Toothe): Já, blessuð góða álfkonan. FRÚ TOOTHE (við Jaek, mjög eðlilega): En gaman að hitta yður aftur. JACK: Það er ánægj'ulegt að hitta yður. (Snýr sér frá, hugsandi.) FRÚ TOOTHE (við hin): Jæja, nó verð ég að fara. Það var skemmtMegt, að við skyl’d'um hiittast hér öll ... JACK (man skyndilega): Já! (Snýr sér við, með ánæigju- brosi.) Þér eruð ensk, er það ekki ? FRÚ TOOTHE (einibeitir sér að því að vera róieg og eðlileg): Brezk, jú. JACK: Og þér áttuð heima í London fyrir ... fyrir aM- mörgum árúm? FRÚ TOOTHE (færist und- an) : Já, ég .. . Ja, ég hef átt heima í London, en . . . JACK (mjög ánæigður): Ég man vel eftir yður, frú m-in. Drotbinn minin dýri, ef ég væri aligáður, er óvíst að ég gerði Það. (H'lær stórkostt- lega.) Ójú! Ég man eftir yð- ur, ég held nú það! FRÚ TOOTHE (heldur lieiknum áfram): Yðuir hlýtur að s'kjátl ast. Ég gleym'i aldrei andlit- um og . . . JACK: Ö, já, min fagra frú, ég man vel eftir yður, ég man eftiir ... (Fær annað h'láturs- kast.) ... dömiun'Um yðar, ég . . . (Lít'ur í kriin'gum siig í stof unni, sér undrandi og vand- ræðaleg andlitin og hlær enn meiira.) Ó, nei! . Nei! Segið mér, að það sé efcki satt! En það er það! Það er satt! (Mei'ri hiátu'r.) BERYL: Ég velt ekki, hvað þú er að hugsa, Jaok, en mig grunar, að þú hafir fenigið þér heldur mikið neðan í þvi og . . . JACK: Svo frúin hefur þá náð sér í nýja kvemnaihjörð? (Hlær meðan hann talar.) Og búin að færa sitarfsemina út i úbhverfin? (Gamainsöm meðaukun, hann hiær.) Ó, vesalings Beryl mín! Bless- unin hún Cynthia! Og Louise með stoltið sí'tt! (Sér Jenny, í í'ödd hans gætir nó von- brigða og heiiliaibrota um fram tíðarmöguleikana.) Og svo þú, eftiriætið mitt, Jenny! RICHARD: Láttu hana vera. JACK: Og allir þesisiir .. . al'lir þessir peninigair, sem liág'U á . . . (Hlær enn meiira.) . . . „Einhver hefur sent oikkur þetta í pósti“. (Hlátur.) Herr- ar m'ínir . . . ég veit ekki, hver stendur fyritr þessu öilu, en ef það eruð þið, þá eruð þið betri káupsýsl'umenn en ég hélt að þið væruð. (Hlær og legg'Ur af stað til verandar- dyranna.) FRÚ TOOTHE (pírir augun): Stöðvið hann.“ — á.i. ' Bryndís Bcssi Briet Sigiirður Jónina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.