Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.10.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971 21 Tvær nýjar nefndir: Athuga stofnun menntaskóla í Reykjaneskjördæmi og á Austurlandi MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ ,en sú nefnd staríar samkvæmt hefur skipað tvær nefndir til lögum nr. 12/1970. M.jiig harður árekstur var laust eftir kl. 8 í gærkvöldi á gatnaniótuni Austurstrætis og Pósthiis- strætis. Þar ráknst sainan strætlsiagn og leigubill. Var ökumaður leigubílsins fluttur í siysa- deildina, þar eð liann kvartaði undan höfuðeymslum, og bifreið Iians skemmdist mikið. (Ljósm. Mbl. Kr. Bem). EBE-löndin: Gefa í skyn viðskiptahömlur ef ísland færir út landhelgina — segir Lúðvík Jósefsson, viðskiptaráðherra þess að athuga um stofnun menntaskóla á þéttbýlissvæöum Reykjarieskjördæmis og á Aust- urlandi, að því er segir i frétta- tilkynningu frá ráðuneytinu. í menntaskólanefnd Austur- lands eiga sæti Lúðvík Ingvars- son lektor, formaður, Vil'hjálm- ur Sigurbjörnsson framkvæmda stjóri, tilnefndur af stjórn Sam- bands sveitarfélaga í Austur- landskjördæmi, og Björn Bjarna son rektor, tilnefndur af sam- starfsnefnd menntaskólastigsins, að viðhorfin væru breytt. Ásamt Portúgal hefði ísland verið tekið út úr yfirstandandi viðræðum milli EBE-landanna og' annarra í VIÐTALI sem fréttamaður AP- gefið í skyn, að það myndi ekki EFTA-landa, og sagt að málefni fréttastofunnar átti við Lúðvík Jósefsson, viðskiptamálaráð- herra, er hann dvaldist í aðal- stöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York fyrir skömmu, sagði ráðherra, að fyrir tilmæli Breta hefði Efnahagsbandalag Evrópu — Skuttogarar Framh. af bls. 32 Taiyo i ágústmánuði í þessum til- gangi. Strax kom í ljós, að Taiyo telur sig búa yfir lausn á vanda- málum í gerð og búnaði skuttog- ara, sem henta vel fýriir okkur. Varð því augljós þörf á að senda héðan hina hæfustu menin til að kynna sér og þreifa á, í hverju Taiyo stæði framar um byggingu slíkra skuttogara ofck- ur sjálfum eða þeim aðilum, er við höfum haft nánast samstarf við í byggingu slíkra skipa. í j þessum tUgangi, sem og til þess að kynna og aðstoða Tai.yo til að fullmóta smíðalýsingar og teikn- ingar af togurum fyrir okkar kaupa íslenzkar útflutningsvörur ef ísland héldi fast við ákvörðun sína um 50 mílna landhelgi. í tilefni af þessum ummælum sneri Morgunblaðið sér i gær til Lúðvíks Jósefssonar, og spurði hann með hvaða hætti Efnahags- bandalagið hefði gefið þessar viðskiptahömlur í skyn. Lúðvík sagði, að þegar hefði komið fram að fulltrúar EBE hefðu breytt nokkuð um afstöðu til samningaviðræðna við Island. Framkvæmdanefnd bandalagsins liefði verið búin að leggja fyrir ráðherrafund óbeina tillögu um viðskiptasamband íslands og EBE-landanna. Hún hefði falið í sér tillögu og til- mæli íslands þess eðlis, að EBE- löndin fengju EFTA-réttindi hérlendis gegn þvi að ísland fengi sams konar réttindi meðal EBE-landanna, en þau næðu einn ig til fiskafurða vegna þýðingar þeirra fyrir ísland. Fram hafði komið að framkvæmdanefndin beldi þessi tilmæli mjög eðlileg, jog að allra dómi fengu þau mjög þarfir, fóru þeir Jón B. Hafsteins son skipaver'kfræðingur og VII-1 “hyómgrunnT helm Þorstemsson til Japans, Lúðvík q ennfremur, að hinin 29. sept. sl. og hafa veriðl . , , v . . , ’ , ,v ýl, , . , , nu hefði komið fram opinberlega, þar siðan. Mer barst i gær sim-1 & skeyti frá þeim félögum, þar sem (------------------------------- þeir telja, að Taiyo geti smíðað j ___ Trlfind skuttogara við okkar hæfi. — Þegar liggur fyrir, að Taiyo j Framhald af hls. 1. er reiðubúið að byggja fyiir Is- ijr,.7,kuin hcrflokki veitt fyrirsát íslands yrði að taka sérstaklega fyrir. Eins kvað Lúðvík þessa af- stöðu hafa komið mjög greini- lega fram í viðræðum þeim, er Einar Ágústsson, utanrikisráð- herra, átti við v-þýzka ráðamenn á sínum tíma, og eins sagði hann fréttir hafa borizt í gegnum ýmsa af þeim aðilum, sem að þessum málum hafa starfað, þar sem ekki væri dregin dul á það að ekki yrði unnt að semja við ísland um viðskiptatengsl, ef ís- lendingar héldu fast við þá ákvörðun að færa út landhelgina, og ótvírætt látið í það skína að beiðni íslands um viðskipta- tenigsl og landheíigisimálið yrði afgreidd á sama grundvelli. — Norður- landsáætlun Framh. af bls. 32 um áæt'lunum var endanlega lok- ið. Rétt verður að telja að hafa sömu starfshætti varðandi sam- gönguáætlun Norðurlands, og þarf þvi í vetur að gera ráð- stafanir til fjáröflunar, ef hægt á að vera að fraimtkvæma fyrsta áfainga þeirrar áætliuinar á næsta lendinga 10 eða fleiri skuttogara, sem afgreiddir skuli á næsta ári, 1972. Hér er miðað við togara af stærðargráðunnii 500 brúttósmá- lestir, en að sjálfsögðu koma aðr- ar stærðir til greina, ef óskað er. Þegar í næstu viku gerum við ráð fyrir, að fullbrúar Taiyo komi hingað til landis ásamt þeim Jóni og Vilhelm og mmnu teikningar og smíð'alýsingar þá liggja fyrir. •— Okkur hefuir emn ekki bor- izt bindaodi verðtilboð, en við höfum eð'lilega leitazt við að upp lýsa Taiyo um þá samlkeppni, seim þeiir verða að mæta, og hafa þeiir ekiki látið neinn bilbug á sér fimma þess vegna. Við erum því bjartsýniir á, að þeir reynist vel samkeppnisfærir. Hiras vegar telj uim við ekki rétt að nefn-a raeitt ákveðið fast verð í þessu sam- bandi, þar sem nokkuð ber í milli um óskir hugsanlegra kaup enda á því, er lýtur að tækjum og búnaði stkuttogara. í viðræð- um okkar við Taiyo hefur jafnan veirið miðað við, að skipio verði afgreidd hár á landi. ]>ar sem hann var að loka dreif- býlisvegum yfir landamærin til írska lýðveldisins. Samþykkti-n á ársþinginu um stuðning við stjórnarstefirauna var gerð eítir að Reginald Maudling innanríkisráðherra hafði varað þingfulltrúa við starfsemi IRA á Norður-írlandi. Ráðheriranm sagði, að tilgangur IRA væri að halda áfram ofbeldisaðgerðum þar til brezk yfirvöld hefðu fengið nóg og kölluðu herlið sitt heim. Hann sagði að IRA stefndi að því að Norður-írland yrði iranlim- að í írska lýðveldið, og það væri skylda stjórnariraraar að koma í veg fyrir það. Á ársþinginu var einnig rætt um efnahag Bretlands, og sagði Arathony Barber efraahagsráð- herra að nú, eftir 16 máraaða stjórn íhaldsflokksins, væri efna- hagui' landsiras kominn á fastan grumdvöll á ný. Berat er á í því sambandi að viðiskiptajöfnuður Breta var hagstæður um 57 millj. punda í september, og hefur þá verið hagstæður sex mánuði í röð. - Prestskosning Framh. af bls. 2 að þakka öllum þeim mörgu, sem komu til liðs við mig, og hygg gott til samstarfsins við séra Árna Pálsson, góðan vin minn, er ffest atkvæði hlaut í Kárnesprestakalli, og vænti þess að við getum haf- ið starfið samtímis. Óhjá- kvæmilega tekur það nokk- urn tima að ganga frá mál- um í okkar gömlu prestaköll- um, og koma okkur fyrir á nýjum stað, ekki sízt þar sem nú er svo komið, að prest- seturshús hafa verið tekin af þéttbýlisprestum, en slíkt hygg ég að þekkist hvergi í veröldinni, þar seni kirkjan má sín nokkurs. Jú, ég er sem sagt ánægð- ur með kosningaúrslitdn og þakklátur, þótt við ýmis vand kvæði sé að etja. Ég hygg gott til starfsins í Kópavogi, þó að ég hugsi jafnframt með nokkrum trega til þess að hverfa frá Boi'urtgarvik, þar sem ég hef notið svo mangra góðra hiuta og mi'killar vin- semciar fói'ksiiras. Tíu þúsundasti Framhald af bls. 3. blómlegasti og hefur mikið batnað á síðustu árum, en ekki eru nema nokkur ár síð- an fjárhagur bæjarins var mjög bágborinn. Nú er talið, að um 420 íbúðir séu í bygg- ingu i bænum, flestar þeirra í hrnu nýja íbúðarhverfi í Norðurbænum i Hafnarfirði. Þá er einnig talsvert um bygg ingar iðnaðarhúsnæðis, og skólabyggingar hafa verið og eru miklar í Hafnarfirði. At- vinnuástand er þar gott og til koma Álversins i Straumsvík hefur haft sína þýðingu fyrir bæinn. Frú Elín Eggerz Stefáns- son, formaður heilbrigðismála ráðs Hafnarfjarðar, sagði við þetta tækifæri: „Fyrir hönd heilbrigðis- málaráðs Hafnarfjarðar óska ég fjölskyldu hins unga sveins til hamingju með hann og bið honum allrar gæfu í framtíðinni. f tilefni þessa at- burðar, að tíuþúsundasti íbúi Hafnarfjarðarkaupstaðar er i heiminn borinn á fæðingar- deild Sólvangs er vert að þakka starfsliði stofnunarinn ar, bæði forstjóra, læknum, ljósmæðrum og aðstoðarfólki þeirra, fyrir vel unnin störf í þágu Hafnfirðinga, svo og annarra er þangað leita. Þess má og geta að í nánum tengsl um við fæðingardeildina fer fram mæðraeftirlit á vegum Heilsuverndarstöðvar Hafn- arfjarðar, þannig að leitazt er við að skapa sem fyllst ör- yggi hinna ungu borgara og mæðra þeirra. Sérfræðíngar í fæðingarhjálp frá Land- spítalanum annast þessa þjón ustu ásamt fastráðnum lækni við Sólvang og yfirljósmóður fæðingardeildarinnar þar. Á þessu ári var tekin upp sú ný- breytni, að öll nýfædd börn á Sólvangi eru skoðuð af sér- fræðingi þeim í barnalækning um, er starfar við ungbarna- eftirlit á Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar og er þetta einn þáttur aukins öryggis innan heilbrigðisþjónustu Hafnarfjarðarbæjar. Bæjar- stjórnarfulltrúar hafa sýnt sí- aukinn skilning á mikilvægi góðrar heilbrigðisþjónustu og stuðla þannig að hagsmun- um allra bæjarbúa á þakkar- verðan hátt.“ í nefndinni, sem athugar um stofnun menntaskóla í Reykja- neskjördæmi, eiga sæti Jóns Páhs skólastjóri, formaður, Jó- hann Einvarðsson bæjarstjóri í Keflavík, tilnefndur af stjórn Sambands sveitarfélaga í Reykja nesumdæmi og Guðmundur Arn- iiaugsson rektor, til'nefindiur af samstarfsnefnd menntaskóia- stigsins. — Time Framhald af bls. 1. Mið-Evrópu. Hún kemur siglandi frá Murmansk." „Time“ vitnar i ummæli banda- riska landvarnaráðherrans, Mel- vin Laird, þess efnis, að „eí Rússar ráða yfir yfirburðum í herafla, geta þeir náð pólitískum markmiðum sínum um allan heim án þess að beita vopnun- um. Enginn hernaðarlegur ávinn- ingur er af árás, sem hefur i för' með sér kröftugri gagnárás,, en hinn pólitiski ávinningur er gíf- urlegur.“ „HRASAÐ ÚT f HLUTLEYSI“ Vitnað er í ræðu, sem Edward Heath, forsætisráðherra Breta, hélt nýlega í Neðri málstofunni, en þar komst hann meðal annars svo að orði: „Rússar kunna að reikna dæmið þannig, að mis- ræmið í herstyrk eitt saman muni að lokum leiða til þess, að Vestur-Evrópa geti engri sann- færandi stefnu fylgt i var,nar- málum. Póiitískur þrýstingur gæti neytt eitt eða fleiri aðild- arríki, sem eru berskjölduðust, til þess að hrasa út i hlutleysi, ef þrýstingnum væri beitt af hyggindum og stuðzt við ógnun írá miklum hernaðarlegum yfir- burðum. Þá gæti býrjað upp- lausnarþróun, sem myndi leiða til lokatakmarksins, útfærslu áhrifasvæðis Rússa skref fyrir skref til landa, sem um þessar mundir eru aðilar að NATO, og til Atlantshafsins ef það er mögulegt." Bent er á í greininni, að þess- um þrýstingi sé nú beint gegn Norðmönnum, berskjaldaðasta landinu á norðurvæng NATO, og i þvi sambandi bent á nýlegar flotaæfingar Rússa, sem hafi sýnt augljóslega að Noregur er einangraður frá NATO á landi og ofurseldur hverju því landif sem ræður höfunum. „Time“ vitnar í þvi sambandi í Johann Jörgen Holst; forstjóra Utanrik- isrannsöknastofnunar Noregs, sem varar við þvi að Rússar ætli að „þrýsta flotavarnarlínu sinni út til íslarids og Færeyja", en það geti gert Noregshaf að „sovézku stöðuval ni“ eins og Holst kemst að orði. „SOVÉ/KT STÖÐUVATN“ „Time“ segir, að Rússar líti nú þegar á Eystrasalt sem sov- ézkt stöðuvatn. Sovézkri flota- foringinn L. V. Mizhin, annar æðsti maður sovézka Eystrasalts- flotans, hafi í „kurteisisheim- sókn“ í Kaupmannahöfn í ágúst kvartað yfir þvi, að bandarískt beitiskip hafi sézt á Eystrasalti og Vestur-Þjóðverjar auki flota- æfingar sínar þar. Verkstœðisvinna Maður vanur lakkvinnu óskast, svo og lag- tækur maður, vanur verkstæðisvinnu. Gamla Kompaníið Síðumúla 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.