Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAB-IÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 Mafían hreiðrar um sig í Svíþjóð SVlÞJÓÐ er á góðri leið með að verða paradís stórglæpa- mianna og aðsetur alþjóðlegra glæpahringa eins og Mafíunn ar ©g Cosa Nostra, að þvi er Esbjörn Esbjörnsen, skrif- stofustjóri yfirstjórnar sænsku lögreglunnar, segir í álitsgerð lil umboðsmanns dómsmálaráðuneytisins sam- kvæmt frétt sænsku frétta- stof unnar TT. Lýðræði á háu stigi og mannúðleg meðferð glæpa- manna í Svíþjóð laðar að al- þjóðlega glæpamenn að sögn skrifstofustjórans. Mest ber á eiturlyfjasölu til Sviþjóðar, en aðrir alþjóðJegir giæpir af ýmsu tagi verða sifellt meira áberandi og nefnir skrifstoíu- stjórinn í því sambandi banka rán, serni hafa aukizt stóruni. Mafían og Cosa Nostra hafa að ölluni likindum haslað sér v&H á sænskuim markaði, seg ir Esbjörnsen í viðtaii við „Sydsvenska Dagbladet". Nýleg skotárás var skipu- lögð i Bretlandd tiJ dæmis, seg ir Esbjörnsen og Bretland er sterkt vigi Mafiunnar. Rann- sóknir með aðstoð Interpol hafa leitt í ijós að slákar að- gerðir geta verið undanfari þrautskipulagðra alþjóðlegra glæpa og imargt bendir tll þess að slik starfBeimi sé að skjóta rótiuim í Sviþjóð. Stóru iglæpahringirnir leita stöðugt að nýjuim imörkuðfuim þai sem farið er að þrengj- ast um þá í Bandaríkjunum og vísindalegar rannsóknir Bandaríkjaimanna sýna að þeir kjósa hielzt tvenns kon- ©x lönd: annað hvort lönd þar seon spiílilingdn er alger eins og Haiti eða þar sem frjálsræði er itiltölulega mikið eins og Bretíland og AstralSa. Einræð- isQönd eins og Spáiin og GrikMand eru sniðgengin, seg ir Esbjörnsen, Alþjóðiegir igOæpaimenn hafa veitt þvl sér- staka eftirtekt að auðvelt er að fiyja úr sænskuim famgels- lum, segir Esbjörnsen, seim tel ur að auk þess séu viðuriög við glæpuin of væg í Svíþjóð miðað við önnur lönd. Gtepa- mennirnir hafa gert sér grein fyrir því að þeir geta fært sér I nyt frjálsræðið og mannúð- arsjónanmiðið í Sviþjóð, seg- ir Esfojörnsen. Nýlega handtok italska lögreglan hinn illræmda Mafíufor- ingja Frank Coppola og níu aðra Mafíumenn eftir umfangs- miklar aðgerðir i fimm borgum. Mafían leitar nú til annarra landa, meðal annars Svíþjóðar. Ásgrímur Jónsson í vinnustofu sinni. Er að mála myndina Haust á Þingvöllum. Ljósmyndin var tekin 1947. Sýning á vatnslitamyndum opnuð í Ásgrímssafni í dag Þrjár gamlar niyndir færðar safninu aö gjöf í DAG verður haustsýning Ás- grímssafns opnuð. — Aðaluppi- staða sýniingarinnar eru vatns- litaimyndir, málaðar á hálfrar aldar timabili, og frá ýmsum stöðum á landinu, m. a. haust- myndir frá Þingvöllum, úr Svarí aðardal, Skaftafellssýslu og Borgannesi. _ Á undanförnum árum hafa Ásgrimssafni verið færðar að gjöf þrjár gaimlar vatnslitaimynd ir, sem nú eru sýndar í fyrsta sinm í húsi Ásgrims Jónssonar. Myndir þessar eru: Vor, máluð ariS 1904, gefin safninu af ónefndum velunnara þess. Frá Bíldudal, 1896. Gefendur eru Sigurgeix Sigurjónsson hrl. og Ragnar Jónsson bókaútgef- andi. Landslag, máluð á unglingsár- uim Ásgríms, um 1890. — Þessa mynd færði Ragnar Ásgeirsson, fyrrverandi ráðunautur, safninu i október sl. Gat hann þess, að Ásgrimur hefði gefið Einari Jóns syni, rciyndhöggvara, frænda sin- um, myndina, en Ragnar eignað- ist hana 1930. Hún er elzta mynd safnsins niú. Ásgrimssafni er að því mikill fengur að hafa eignazt þessar aldamót amy ndir. Eins og undanfarin ár kemur út á vegum safnsins nýtt jóla- kort. Er það gert eftir olíumál- verkinu Úr Mývatnssveit, og er þetta kort fyrsta kynning korta- útgáfuninar frá þessum slóðum. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið suninudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. Aðgangur ókeypis. KULTU SÓFASETTI® LANCINAEFNIN ERU KOMIN AFCREIÐSLA Á PÖNTUNUM ER HAFIN % * * HZEHZ Q Q Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.