Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBÉR 1971 YFIRLYSING frá stjórn Hagtryggingar hf. Vegna írétta og viðtala um Aiálefni FÍB í fjölmiðlum að und anförnu, þar sem ekkert tækifæri hefur verið látið ónot- að til að gera starfsemi Hagtryggingar h.f. tortryggi- lega, viOl stjórn félagsins koma eftirfarandi á framfæri: Vorið 1965 auglýstu gömlu tryggmgafélögln mjög mikla hækkun á iðgjöldum bifreiða- trygginga. Stór hluti bifreiðaeig enda taldi hækkunina ósann gjarna, en þar eð aðeins voru nokkrir dagar til stefnu þar tíl lögbundnar ábyrgðartryggingar bifreiða gjaldíéUu, virtist fátt til ráða annað en að greiða uppsett iðgjöld eða afskrá bif- reiðar að öðrum kosti. Það var á þessum tímamótum, sem stjórn og aðrir félagsmenn FÍB stofnuðu almenningshlutafé lagið Hagtryggingu h.f. Innan tveggja vikna var gengið frá endurtryggingum á þekktasta og öruggasta endurtrygginga- markaði heims í London, um- boðsmannakerfi sett upp um allt land og yfir 12% af bifreiðum landsmanna teknar í tryggingu hjá félaginu fyrir 1. maí það ár. Húsnæði Hagtryggingar h.f. var í fyrstu á skrifstofu FlB og umboðsmenn FlB um allt land voru uppistaða í umboðsmanna- kerfi hins nýja félags. Hagtrygging h.f. gerði betur en að brjóta á bak órðkstudd- ar hækkanir gömlu tryggingafé- laganna. Hagtrygging h.f. ruddi braut fyrir nýju fjöldaflokka ið gjaldakerfi þar sem iðgjöld eru akvörðuð með hliðsjón af áhætt- um og tjónasögu tryggjanda. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sigríður Elísabet Bjarnadóttir, lézt að heimili sínu, Sunnu- vegi 3, Hafnarfirði, aðfarar- nótt 5. nóvember. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Þetta mikla framtak FIB fékk m.a. þá viðurkenningu, að á árinu 1965 jókst félagsmanna- tala FÍB úr 5.700 upp í 8.860 eða um 55%. í dag mun félagsmanna taia FlB vera rniHi 10 og 11 þus. 1 fyrstu stjórn Hagtryggingar h.f. voru 3 af 5 stjórnarmönn- um félagsins jafnframt í stjorn FÍB. Sami maður var formaður beggja félaganna. Þessi nánu stjórnartengsl félaganna rofn uðu smám saman eins og reynd- ar hafði þegar veríð gert ráð fyrir og yfirlýst á stofnfunduni hins nýja tryggingafélags. Sið- astliðið ár hefur enginn í stiórn Hagtryggingar h.f. átt sæti í stjórn FlB. Þegar Hagtrygging h.f. fluttist í eigið húsnæði að Suðurlands- braut 10 í Reykjavlk gaf félag- ið FlB kost á að fá húsnæði þar. Efasemdir voru engu að síður uppi um það hvort lengur væri æskilegt að félögin væru tii húsa á saima stað. Það var með fullu samþykki og samráði við stjórn Hagtryggingar h.f. að FlB aft- urkallaði ósk sina um húsnæði að Suðurlandsbraut 10. Það ætti að vera öllum ljóst, sem haft hafa fyrir þvi að kynna sér það sem hér hefur verið rakið, að mjög sterk tengsl hljóta að vera milli Hagtrygg- ingar h.f. og FlB gegnum þá tæplega 1000 hluthafa sem eiga Hagtryggingu hX og flestir eru félasmenn FlB, þeirra fjöl- mörgu félagsmanna FÍB sem hafa tryggingaviðskipti sín við félagið svo og þeirra fé- lagsmanna FlB, sem i upphafi og síðar gerðust umboðsmenn Hagtryggingar h.f. og eru það enn. Jafnframt ætti það að vera lióst hversu mikil fásinna það er að ætla sér að hefta þessa menn í afskiptum sínum af félagsmál- um FlB, menn sem þegar hafa svo áþreifanlega sýnt o>g sannað árvekni og festu í þeim málum, sem snerta hagsmuni bifreiða- eigenda. Vegna tilrauna til að draga nafn Hagtryggingar h.f. inn í hina ýmsu þætti fjármála FlB vill stjórn félagsins taka eftir- farandi fram: Frá stofnun Hag- tryggingar h.f. hefur félagið var ið töluverðum fjármunum í þvi Móðir okkar og tengdamóðir KRISTÍN L SIGURÐARDÓTTIR, fyrrverandi alþingismaður, Bjarkargötu 14, verður jarðsungin þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 10,30 frá Dóm- kirkjunni. Anna K. Karlsdóttir, Kristin P. Michaelsen, Sigurður Karlsson, Anna G. Jónsdóttir, Guðmundur Karlsson. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu HALLDÓRU HALLDÓRSDÓTTUR, frá Isafirði, Tómasarhaga 41. María Jónsdóttir, Ketill Guðmundsson, Ólöf Jónsdóttir, Hans Kr. Eyjólfsson, bðrn og bamaböm. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, EGILL SIGURÐSSON, bifreiðarstjóri, Eskihiíö 13, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. nóvem- ber kl. 3 e.h. — Þeim, sem vrldu minnast hins látna, er vin- samlega bent á Hallgrímskirkju. Guðriður Aradóttir. Steinunn Kolbrún Egilsdótir, Haukur Hergeirsson, Hrafnhildur B. Egilsdóttir Briem, Garðar Briem. skyni að efla umferðarmenningu og leitazt við að fækka slysum og tjónum. Einn þáttur í þess- ari starfsemi hafa verið bein fjárframlög til handa vega- þjónustu FlB. Frá stofnun Hag- tryggingar h.f. hef ur félagið lagt fram 784.000 krónur i þessum til gangi en á sama tíma hafa öll hin tryggingafélögin lagt fram 102.500 krónur samtals. Árið 1967 var hlutaféiagið Hagbarði h.f. stofnað af nokkrum félags- mönnuim FlB og Hagtryggingu h.f. Tilgangur félagsins var að sjá um innkaup á ýmsum vörum til bifreiðarekstrar. Var hug myndin sú að skapa aukna hag- kvæmni í vöruinnkaupum og láta bifreiðaeigendur njöta hennar. Þessi viðleitni bar ekki árangur og reyndist reksturinn óhagkvæmur. Á aðalfundi Hag- barða h.f. 1970 var ákveðið að stefna að því að hætta rekstri félagsins og jafnframt að koma birgðum felagsins í verð. Nokk- urt tap er fyrirsjáanlegt af þess ari tilraun og lendir það vita- skuld á hluthöfunum. Að lokum skal á það bent að FÍB átti i erfiðleikum með að standa í skil um við Hagtryggingu h.f. með húsaleigu og fleira, og skapað- ist þetta fyrst og fremst vegna of mikillar bjartsýni FÍB um getu félagsins til að auka þjón- ustu við félaigsmenn. Samdá FlB um greiðslur á skuldum félags- ins við Hagtryggingu h.f. og setti hluta aif bifreiðakosti félags ins að veði. Hagtrygging h.f. er ekki og hefur ekki verið þátttakandi í samtðkum annarra tryggingafé- laga Félagið hefur frá stofnun einsett sér að bjóða tryggjend- um tryggingar á sanngjðmu verði og með því veitt öðrum tryggingafélögum harða sam- keppni. Á undanförnum árum hafa bifreiðaeigendur notið þess arar samkeppni í rikum mæli og má í þessu sambandi benda á að í dag eru bifreiðatryggingaið- gjöld Hagtryggingar hS. til beztu ökumanna þau sðmu í krónutöiu og iðgjöld gðmlu félaganna voru þann dag sem Hagtrygging hJf. var stofn- uðl965. Eins og vænta mátti hefur áróðri í ýmsu formi verið beint gegn Hagtryggingru h.f. þau ár sem félagið hefur starfað. Ekki þarf að geta sér til um hverjir standa að baki þessalm áróðri. Skrif og vdðtöl síðustu daga, þar sem látið er liggja að óheilind- um Hagtryggingar hJT. hljóta að flokkast undir þennan fyrr- nefnda áróður. Með vísan til ofangreinds er bent sérstaklega á, að fulltrúi stjórnar FlB. hefur skv. stofn- samþykktum Hagtryggingar h.f. heimild til að sitja stjórnarfundi Hagtryggingar hf., og þannig tryggja bifreiðaeigendum bein áhrif á stjórn félagsins m.a. á útreikningi iðgjalda. Ekkert gömlu félaganna veitir bifreiða- eigendum slika aðstððu tii að fylgjast með rekstri sinum. Með þökk fyrir birtingu. Stjórn Hagtryggingar h.f. Annar þáttur Nýlega var þáttur í hljóðvarp- inu um verkalýðsmál. Fyrst voru spurðir nokkrir menn á vinnustöðum, um áiit þeirra á þeim 'kröfum, er lagðar hafa ver ið fram, af hálfu verkalýðsfélag anna, í umræðum þeim um kjaramál, er nú standa yfir. Að spurðir voru auðvitað samþykk- ir kaupkröfiunium, og þó meiri væru. Um stytitinigu vinnuvikuinin ar voru ailir láka jákvæðir, fyrst þeir fengju sama kaup, hvort þeir ynniu lengur eða skemur, þó voru sumiir nokkuð hikandi, það var eins og mennirnir tryðu því varla, að þeir ætitu nú að fá kauphækkun fyrir að fækka enn vinnustundium á viku i þrjá tíu og f jórar. Ekki að undra, þótt sumir menn skilji ekiki þessa hagfræði, og vilji heldur hæfck að kaup fyrir hverja unna stund. Hvort atvtnnuvegimir þyldu svona áJögur vissu þeir liitið, en töldu það víst vera, fyrst leiðtogarnir gerðu þessar kröfur. Og um ailit annað er að verkamálum laut voru aðspurð- ir utangátita. Forusta verkalýðs- málanna hefur hvorki fórnað fé né fyrirhöfn til að fræða verka- menn um kjaramálin. Stjóm Dagsbrúnar er ánægð, þegar hún getur smalað á fund nokkr um hundruðum öfgasinnaðra verkamanna, og helzt fáfróðra, tffl að samþykkja krðfur og gefa stjórninni venkfallsheimiid. Hvað þúsundir félagsmanna uit- an dyra huigsa, eða vjldiu segja, kemur stjóm Dagsbrunar ekki við. Þá mætti Björn Jónsson, for- seti, eða varaforseti Alþýðusam bandsins. Bjðm var spurður nokkurra spurniniga, m.a. við- komandi kröffum um fækkun dagvinnustunda um f jórar á viku. Mundi það á fyrri timum hafa verið kaiiað, að leggjast í leti og ómennsku, sem það og ldka er. Verða það ill ðrlög dugmikillar og eijiusamrar þjóðar, ef verka- lýðsforustunni með aðstoð rikis stjórnarinnar tekst að snúa því öfugt. Þetta var Innskot En hvað sagði Bjöm? Haran kvað styttingu vinniuvikunnar verða þegar raunvemlega hjá flestum eða öllium, svokölliuðum þjón- ustufyrirtækjum, skiilst manni það vera skrifstofur allar, lána stofnanir, toliur, póstur, sími, lögregla, lyf jabúöir, og hvers konar önnur varðgæzla o.fl. 1. AUt þetta starfslið ynni enga eftirvinnu, aðeins 34 stiundir á viku, eða knappt það, auðvitað fyrir hækkað kaup sem annað starfsfólk. Björn nefndi að vísiu ekki tölu vinniustundanna, en þær verða aðeins þrjátíu og fjórar, þegar kaffitíminn er frá dreginn 40 stundunum, er ég ætla að tíðkist enn eða þá ein- hver dauður timi í hans stað. Björn sagði hins vegar, að stjómendiur framleiðsliunnar neyddust tM að kaupa þeim mun fleiri eftirvinnu- og næturvinnu- stundir, sem dagvinnutímamir Þökkum af alhug þá miklu samúð og vinsemd sem okkur hefur verið sýnd við andlát og útför sonar okkar og bróður GUÐMUNDAR ÓSKARS Amý Guðmundsdóttir, Guðrún Geirsdóttir, Geir Óskar Guðmundsson, Sigurður Geirsson, Ami Geirsson. Amma okkar, SNJÓFRÍÐUR GÍSLADÓTTm, verður jarðsungin frá Aðventistakirkjunni þriðjudaginn 9. nóv- ember klukkan 1.30. Svanhildur Sigurjónsdóttir, Hjördis Sigurjónsdóttir, Guðni Sigurjónsson. yrðu færri. Þannig næðist ali- mikil launahækkun. Þannig á að halda áfram fölsun og blekk ingum. Bjöm sagði þetta ekki upphátt. Þegar tímar líðu hætti einnig þetta fólk, að vinna nema dagvinnustundir, sagði Björn. Fögur er framitíðin. 1 grein, er ég ritaði fyrir skömmu, sýndi ég með Ijósum rökum, að þetta umrædda háttar lag mundi steypa þjóðinni í glöt un: efnahagslega og menninigar- lega, enda væru íslendingar einir þióða heims um þessa vi-Uiu. Þjóð, sem nýverið hefur rétt úr kútnium, er að nema sditt stóra, og vissu leyti erfiða land að nýju, er boðdð að hætta að vinna, leggja árar í bát og hvíla sig mestan hluta sólarhringsims, í 260 daga árslns, og algjöra hvild frá störfum hinn tdmann. Við setjum velsældar met, en hve lengi. Bent var og á að, ef sjómennirnir krefðust sama hvíldartíma og „landkrabbarnr ir", þá- yrði víða þrönigt í búi. Og litil yrðu heykumlin að hausti hjá bændunum, ef þeir svæfu í slægjunni meiri- hluta dagsins, eins og bóndinn, sem fór að ráðum kölska. Fjölga verður nú, og mörgum starfsmönnium, i fiesitium þjónr Framhald á bls. 30 SVO MIKLU BETRI g^m. ;..... STÆRRI BETUR RÚLLAÐUR MILDUR HAVANNA Punch Senior FRÁ HIRSCHSPRUNC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.