Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 9
MOR.GUNBL.Ai>!©, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 3971 9 wt jj9>evssei MSTEIBNASALA SKÚUWðlMUSTÍS 12 SÍMAR 24647 & 25550 # Hatnartirb'i Til sölu er fokhelt rað- hús í Hafnarfirði (enda hús) 6 herbergja, 4 svefnherbergi, bílskúr, svalir. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Þorsteirm Júltusson hri. Helgi Ólafsson sölust). Kvöldsimi 41230. Hafnartjörður TIL SÖLU Mjög vel viðhaldið jámklætt ein- býlishús við Jófriðarstaðaveg. L'rtið jórnklætt eiobýlishús við Austurgötu. Glæsileg 2ja herb. ibúð við Álfa- skeifl. 3ja herb. íbúð með bilgeymslu i Garðahreppi. Fokhelt raðhús í Norðurbænum. Lítið 4ra herb. einbýlishús í Kinoahverfi. 4ra herb. íbúð ti'l'búið undir tré- verk. HRAFNKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1. Hafnarfirði Sími 50318 SIMIi [R 24300 6. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. ibúð, helzt á 1. hæð i steinhúsi í Aust- uvborgirmi. Æskitegast l Lartg- holts-, Laugarnes- eða Henna- hverfi. Útborgun strax um 1 millj. og viðbót i vor. Höfum nokkra kaupendur að öllum stærðum íbúða í borg- inni. Sérstaklega er óskað eftir nýlízku einbýlis- húsum, raðhúsum og 4ra, 5 og 6 herb. sérhœöum. Miklar útborganir 3ja herb. íbúð um 75 fm rishæð í steinhúsi við Þórsgötu. Geymsluloft yfk íbúð- inni fylgir. Útborgun má skipta. Mýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Schannongs minnisvarðar Blðjið um ókeypis verðskrá. 0 Farímagsgade 42 Köbenhavn ö Konur — Atvinna Okkur vantar nokkrar konur við dúkaviðgerðir og í frágangs- deild. — Dagvakt. Greiðum lerðir mrlli Álafoss og Reykjavíkur. Upplýsingar í sima 66300. ALAFOSS H/F. Lóðir - Selos - Utsýni Til sö'u eru þrjár lóðir undir stór einbýlishús í ný skipulögð- um Selás. Stórglæsilegt útsýni. Ekki er hægt að byggja strax, góð fjárfesting samt. Þeir sem óska upplýsinga sendi nafn og sima trl blaðsins merkt: „Útsýni — 3450" fyrir 15. þ.m. íbúðir til sö/tf í Fossvogi Vönduð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð á góðum stað i Foss- vogi. Góðir suðurgluggar. Innréttingar af beztu gerð. Parket ó öllum gólfum. Sér lóðarblettur fyrir framan þessa íbúð. Útborgun um 900 þús. sem má skipta. Innst við Kleppsveg 4ra herbergja íbúð 118 ferm. 3 stór svefnherbergi og ein góO stofa. Þvottahús á hæðinni. Sér hiti. Tvennar svalir. Sameign öll í ágætu standi. Frágengin lóð. Útborgun 1,5 millj. sem má skipta. lbúðin er aðeins 5—6 ára. Við Álfheima 5 herbergja íbúð í sambýlishúsi. Stærð 133 ferm. íbúð og sameign í ágætu standi. 4 íbúðir um þvottahús i kjallara. Möguleiki á þvottahúsi á hæðinni. Laus fljótlega. Útborgun kr. 1300 þús. sem má skipta. Upplýsingar eftir helgina. ARNI stefAnsson. HRL . Mattlutnirtgur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. MÖRE-NETAHRINGSR þola 400 metra dýpi Hafa reynzt óvenju vel Rétt stœrð - Lágt verb metaslöngur Rauðmaganetaslöngur Plast-netaflár HANFLO 8" AL-NETAKULUR MED STYRKTUM INNVEGGJUM. 20% AUKIÐ FLOT- MAGN. REYNDAR FYRIR 700 METRA DÝPI. ÞOLA 1000 METRA DÝPI. TROLLVÍRAR 1", 1V4", I%~ 1%", 2", 2V4", 2*/2", 2%", 3". í 120, 200 OG 300 FADMA RÚLLUM. VERZLUN O. ElUNGSEN\ Orðsending trá Sápuhúsinu Vesturgötu 2 Fegrunarsérfræðingur frá Lancome, Paris. verður hjá okkur mánudaginn 8. þ. m. og þriðjudaginn 9. þ. m., eftir hádegi. með DC-6 t^^m^^ Stokkhólms alla mánudaga og föstudaga. LGFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.