Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 21 I flugvélinni. — Hestamenn Framhald af bls. 12. ekki að pranga inn á eiíenda kaupendur ganglausuon, skap- gö>ltuðu,m, hrekkjótituim og óþægum hrossuim, sem hvergi eiga heima ne.ma í slá'tuibú.si, því að þar drepa þau engan. Það er af nógu að taika í ís- lenzka hestaslofninum. Því er óþarfi að leggja vinnu og erfiði í sl'íka gripi, sem jafn'framt eru stórhættulegir umhverfi sinu, efcki hvað sízt þar sem uim börn er að fæða. Eítir hestamótið fórum við til „Spiegeroog", sera er eyja í Norðwrsjónuim úti af vesitur- strönd Þýzkalainds. Eyjan er 14.15 feikim og þar búa uim 800 manns. Á eyjunni rekur írú Olga Glardon reiðsfeóla fyrir börn og unigliinga, aWt að 16 ára aldri. Við kennsliuna notai' hún einvörðungu íslenzk hross. Hún á 35 reiðhesita og hugsar sér að bæta við þann stofn. Það er eins og ísilenzki hest- u.rinn flyitji með sér islienzika gestrisni, þvi að á eyjunni var okkur tekið með silíkri vinsemd, að gestgjafinn bar okkur á höndum sér eins og ísienzk húsfreyia. Þessi reiðsikóli er enn eitt dæmi þess hvernig ísienzki hesturinn ryður sér ti'l rúms erlendis og er ánægjulegt tiJ þess að vlta. Staddur í Hamborg 16. siepte'm- ber 1971. Páll Kolbeins. Tillaga til ályktunar neðri deildar: Endurskipulagðar verði sérleyfisleiðir I NEÐRI DEILD Alþingis var í gær lögð fram þingsályktunar- tillaga um endurskipulagningu Slátrun á Breiðdalsvík BREIÐDALSVÍK 3." nóv. — Sauð'fjársílátTiun er nýlokið hér á Rreiðdalsvik. Alls var slátrað 8768 kin'duim af svæð- iniu frá Vík í Fáskrúðsfi'rði að Krossigerði við Berufjörð. Ekki liiggur fyrir mieðai'fall- þunigi, en hann mun vera nokkru meiri en síðasitliðið ár. Flestii- dilkar k'omu frá Ós- eyri, en sláturlöimb og lif- lambasala var nær 350. Á Ós- eyri, góðu fjárbúi, búa synir Eiísiabetar Sigurðaidóttur og Bjarna Jónssonar frá Hóli í Breiðdal. Tíðarfarið hefur verið gott í haust, að kalla má, en í dag hefuT gránað til fjal'ia. — Páll sérleyfisleiða, sem fiutt er í þeim tiigangi, að komið verði á betri samgönigum milli byggarlaga og landshl'uta. Tililagan er svohljóðandi: Neðri deild Al'þinigis ályktar að fela ríkisstjórninnd að láta athuga, hvort ekki sé timabært að taka til rækilegrar endurskoð- unar og endurskipul'agningar sérleyifisleiðir löngferðaibi'freiða, i því skyni meðal annars að koma á betri samg'öngum miiili byggðarlaga og iandshliuta. í gi-eiaiargerð með tiHögumni segiir, að af 59 núigiildandi sér- leyfisleiðum séu 33 ú<t frá Reykjavík, 8 út frá Akureyri og hinar 18 séu fiestar í beinum tengslum við sérleyfisferðiir frá Reykjavík eða áætl'Unarferðir Flugfédags ísia.nds. Finna verði betra skipuiag á þessum málum, þannig að einnig verði unnt að komast milli dreifbýlisbyggðar- laga. Fl'U'tningsimað'ur tillögu þessar- ar er Skúld Alexanderssoin. Mesti fallþungi Litla-Hvamimi, Mýrdal, 3. nóvember. Sauðfjárslátrun er nií a<SL l.júka í Vík. Slátrað hefur verið í tveimur sláturhúsnm eins og undanfarin ár, alls rúmlega 18.000 fjár. Skiptist það þannig, að hjá Sláturfé- lagi Suðurlands var slátrað 12.600 kindum, en í slátnrhúsi Verzlunarfélagsins 5.500 kind- ur. Vænstan dilk átti Guðjón Þorsteinsson, Vík, vó hann 27,4 kg. Meðalfall'þungi dilka mun vera hátt i 14 kíió, og er það mesti faliliþunigi, sem hefur verið um nokkurra ára skeið, enda siumar verið hér einmuna gott svo sem víðast á landinu. Sitórgripasilátrun stendur mú yfir, og er búizt við að henni ljúki um 10. þessa mánaðar. — Sigþór. RAGNAR JÓMSSON, hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. HLUTAVELTA Kvennadeildar Slysavamafélagsins í Reykjavík verður í Iðnskó.anum (frá Vitastíg) sunnudag- inn 7. nóvember og hefst kl. 14.00. MARGIR GLÆSILEGIR MUNIR. Styðjið gott málefni. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.