Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐK), SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 , /4 wnmm BILALE3IGA HVERFISGÖTU103 Y W ienUnUitnU-'fH 5 mim -VW«wfnw*i í 22*0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA 0 Hugmyndafræði Karls Marx Hér er bréf í tifefm af fréttasaimtali, sesn birtlst í Mbi. sl föstudag: „Kæri Velvakandi. Þegar ég las í morgun við- talið við rússaneska listafálkið, datt mér nokkuð í huig, sem ég viHdi að þú birtir fyrir mig. Þeir haía sem sé enga skoðun á meðferðinm á Solzherritsyn. Þeir eru aldir upp í huigmynda- fræði Karls Marx, og þá er eíkki að sökum að spyrja. Þetta mírtmr mig á, að í vor voru það nokkrir stúdenitar, sem neit uðu að taka á móti verðiaun- um á þeirri forsendu að maður ætti að læra til þess að fræðast, en ekki tiil þess að fá verðlaun. Þetta er nú aUt gott og biless- að, en þeir hikuðu ekki við að móðga þá, sem vild'U heiðra þá. Skyldu StalSns-verðlaunin vera ómóðins i Rússlandi núna? Þau voru á sínum tíma gefin til Is- lands, og ég vildi hafa séð fram an í hugmyndafræðinga Karls Marx á Islandi, ef skáldinu hefði verið bannað að þiggja þau, en Rússar geta auðvitað hrækt framan í sænsku aka- demíuna. Þeim leyfist alit. — Þetta er bara hugmyndaÆræðin gagnvart listunum. Þá sá ég llfka í MorgunbGað- inu áhriif Karls Marx á atviinnu- llfið. 1 Rúmeníu hafa mútur Mómgazt ved, og ráðið er þetta gamla, bara reka efsta miann- inn, og svo aiblt við það sama. Svona gerði Mika StaiSn á sSnum tíma. Þá var kjötsikortur, og þá lét hann drepa 4700 kjöteftir- litmenm, og öttu var bjargað. 1 gamla daga þótti sjálfsaigt að fara eftir reynslunini, og hætt við það, sem ómögulegt reynd- ist, en haldið í það, sem gott var. Tvær ríkust'U þjóðir i dag eru Japanir og VesturtÞjóðverjar, sem töpuðu stríðinu, og það þótti ekki búbót hér áður fyrr, en svona er þetta nú. Væri ekki athuigamdi að reyna að læra eitfihvað af þessum þjóð- um í staðirm fyrár að trúa bara á kommúnískan ríkisrekstur, sem í yfir 50 ár hefur bara gefið steina fyrir brauð? Hug- myndafræði Karis Marx er lika svo torskilin, að t. d. á Isiandi voru margir, sem vel stóðu sig í skóla, styrktir tii niáms erlend is, en þeir komu allir prótflaus- ir til baka, en fóru svo að pré- dika kammúnisma hér. Á þessu sést, að kommúnisminn er til einSkis nýtur. Aftur á móti er eins og maðurimn sagði, að til þess að vera ékki kommúnisti þarf maður ekkert að kunna í landafræði nema hvað Rúss- 'iand er mikið Gósenland, þvi aMlr viita, að Kfskjör fólksins þar eru ekki góð, og alls stað- ar þar sem kömimúnistar ráða, reyna aúir að flýja. Hvert get- ur fólkið fflúið, þegar allls stað- ar rikir kommúmsmi? Með þökk fyrir birtiniguna. Anna Jónsdóttir“. 0 Hvar er Markús? „Ágæti Velvafcandi: Fyrir svona 12 tiit 15 árum var framhaidsmynda'fflokkur í Morguniblaðinu sem hét „Mark- ús“ að nriig minnir. Myndaflokkur þessi var mjög vinjssoll, ekki sízt með ynigrl kynslóðinni og margur fuHorð- inn fjdigdist spemntur með sögu- hetjunni, í laumi. Man ég, er ég var í gagntf ræð aSkól a hér í borg, að oft var rætt um „Mark ús“ og hvemig honum myndi reiða af í næsta bdaði. Að vísu er í svipuðu formi framhalds- saga, „Hætta á næsta leiti“, en ekki komast þeir kumpánar í hálfkvisti við Markús heitinn. Auðvitað eru líka til fleiii myndaþættir sjálfsagt jafngóð- ir margmefndum Mankúsi, en umfram aHt, bara komið með einhverja aðra en þessa kaval- era eftir J. Saunders og Aldens McWilliams. K.GB.“ Storf forstöðumanns Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar er laust til umsóknar. Gert er ráð fyrir að í stöðuna verði ráðinn verkfræðingur eða tæknifræðingur, með reynslu í störfum. Laun skv. kjarasamningí Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknír sendist borgarverkfræðingi fyrir 20. nóvember n.k. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavik Skúlatúni 2. CAR RENTAL n 21190 21188 LEIGUFLUG PLUGKENNSLÁ FLUGSTÖÐIN HF Símaf 11422. 26422. Bílaleigan ‘Horðarbraut U1 Wafnarfirði SÍMl 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag Fjaíirir, fjaðrabtóð, hljóðkútar, púströr og fkiri varaMutfr i margar gerOtr btfrolða Bftavðiubúðin FJÖÐRIN Laugsvegf 109 • Sími 24180 Járnsmíði Tökum að okkur alls konar ný- smíði og viðgerðir. Vétsmiðjan Kvarði sf. Súðarvogi 48 - Sími 36755. Slökkvitæki FYRIR HEIMILIÐ — BlLINN, SUMARBÚSTAÐINN 0G A VINNUSTAÐ. ÓLAFUR GlSLASON & CO. HF„ Ingólfsstræti 1 A (gegnt Gamla bíói) Sími: 18370. Handknattleikur í Laugardalshöll í dag klukkan 16.30 dönsku snillingamir Árhus K.F.U.M. gegn F.H. Forsala hefst í „Höllinni“ kl. 14.00. Á morgun klukkan 20.15 itrhus K.F.U.M. gegn LANDSLIÐI H.S.Í. Forsala hefst í „Höllinni“ kl. 18.00. Sjáið kjarnann í Olympíuliði íslands. Valur. Teiknistofa í Reykjavík óskar að ráða tæknifræðing. Tilboð, merkt: „3445“ sendist Mbl. Verzlunin Gyða Nýkomið: Terylene í buxur og pils, blúndudúkar og mislitir dúkar. Náttföt á drengi og stúlkur. Dömunáttföt og kjólar, freyðiböð af mörgum gerðum. Straufrítt, mislitt sængurvera- efni og margt fleira. Verzlunin GYÐA Ásgarði 22 — Sími 36161. Póstsendum. (f3lómaval Kaktusakynning Aðalsteinn Símonarson, einn fremsti kaktus- ræktandi landsins, verður í gróðurhúsinu í dag kl. 2—5 og gefur fúslega allar upp- lýsingar um meðferð og ræktun kaktusa. Notið þetta einstaka tækifæri. gróðurhúsinu Sigtúni, sími 36770.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.