Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 4
. lS. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 mw/ff/fí BÍLALEIGA HVERFISGÖTU103 VW 3et>J*fböifr«5-VW 5 miwa -VW mfiwfi VW9nwiiM-lairfrawf7mamn .^ BÍLALEHi.iS 'ALUR," BILALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simaf 11422. 26422. Bilaleigan SKULATUNI 4SÍMI15808 (10937) VBTJg^""" S.mi:52001 T BÍJLALEICA Worðurhraut U1 Wafnariirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag Fjaffirir, fjaðrabíöð. MJóðkútar, púatror og ftfri vBrahtutir i morgar gorðfr bifroiöa BZiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegt 109 - Simi 24180 Járnsmíði Tökum að okkur alls konar ný- smi'ði og viðgerðir. Vélsmiðjan Kvarði sf. Súðarvogi 48 - Sími 36755. 0 Hugmyndafræði Karls Marx Hér er bréf í tifefni af fréttasamtaJi, sem birtist í Mbl. sL föstudag: „Kæri Velvakandi. Þegar ég ias í morgun við- talið við rússmeska listafólkið, daitt inér nokkuð í hug, sem ég viHdi að þú birtir íyrir mig. Þeir harfa sem sé enga skoðun á mneðferðirsiá á Sobáiendtsyn. Þeir eru aldir upp í hugmynda- fræði Karls Marx, og þá er eíkki að sökum að spyrja. Þetta minnir mig á, að í vor voru það nokkrir stúdenitar, sem neit uðu að taka á móti verðilaum- vm á þeirri forsendu að maður ætti að læra til þess að fræðast, en ekki til þess að fá verðiaun. Þetta er nú allt gott ag bless- að, en þeir hikuðu ekki við að móðga þá, sem viidu heiðra þá. Skyldu Stalíns-verðdaunin vera ómóðins í Rússlandi núma? Þau voru á sinum tfioma gefin til Is- lands, og ég vildi hafa séð fram an í hugmyndaf ræðinga Karls Marx á Islandi, ef skáidinu hefði verið bannað að þiggja þau, en Russar geta auðvitað hrækt framan í sænsku aka- demíuna. Þeim leyfist allt. — Þetta er bara hugmyndafræðin gagnvart listunuim. Storf forstöðumanns Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar er laust til umsóknar. Gert er ráð fyrir að í stöðuna verði ráðinn verkfræðingur eða tæknifræðingur, með reynslu í störfum. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsófcnir sendist borgarverkfræðingi fyrir 20. nóvember n.k. Borgarverkfræðíngurinn i Reykjavik Skúiatúni 2. Slökkvitæki FYRIR HEIMILIÐ — BiLINN, SUMARBÚSTAÐINN OG Á VINNUSTAÐ. ÓLAFUR GlSLASON & CO. HF., Ingólfsstræti 1 A (gegnt Gamla bíói) Sími: 18370. Handkiiattleikui í Lqugardalshöll í dag klukkan 16.30 dönsku snillingarnir Árhus K.F.U.M. gegn F.H. Forsala hefst í „Höllinni" kl. 14.00. -K * * Á morgun klukkan 20.15 Árhus K.F.U.M. gegn LANDSLIDI H.S.Í. Forsala hefst í „Höllinni" kl. 18.00. Sjáið kjarnann í Olympíuliði íslands. Valur. Þá siá ég llíka I Morgunfoiað- inu áhrfif Karls Marx á atvinmu- líflð. 1 RúmenSiu hafla mútur blómgazt vel, og ráðið er þetta gamila, bara reka efsta mann- inn, og svo aHt við það sama. Svona gerði lSika Stalím á sinuim tíma. Þá var kjötsfcortur, og þá lét hann drepa 4700 kjöteftir- litmenm, og öJllu var bjargað. 1 gamla daga þótti sjálfsagt að fara eftir reynslunini, og hætt við það, sem ómögulegt reynd- ist, en haldið í það, sem gott var. Tvær ríkustu þjóðir í dag eru Japanir og Vestur-ÍÞjóðverjar, sem töpuðu stríðinu, og það þótti ekki búbót hér áður fyrr, en svona er þetta nú. Væri ekfci athugaindi að reyna að læra eibthvað af þessum þjóð- um i staðinn fyrdr að trúa bara á kommúniiskan ríkisrekstur, sem í yfir 50 ár bafiur bara gefið steina fyrir brauð? Hug- myndafræði Karls Marx er lika svo torskilin, að t. d. á Islandi voru margir, sem vel stóðu sig í skóia, styrktir tii nárns erlend is, en þeir komu allir próflaus- ir til baka, en fóru svo að pré- dika komrnúnisma hér. Á þessu sést, að kommúnisminn er til einskis nýtur. Aftur á móti er eins og maðuriron sagði, að til þess að vera ekki kommúnisti þarf maður ekkert að kunna í 'landafræSi nema hvað Rúss- iond er mikið Gósenliand, þvi alir vita, að ilfifskjör fódksims þar eru ekki góð, og allis stað- ar þar sem kommúnistar ráða, reyna aJiir að flýja. Hvert get- ur folkið filúið, þegar alls staö- ar ríkir konmiúnismi? Með þökk f yrir birtinguna. Anna Jónsdóttir". 0 Ilvar er Markús? „Agæti Velvakandi: Fyrir svona 12 til 15 árum var framhaldsmyndafiloklkur í Morguniblaðinu sem hét „Mark- ús" að mig minnir. Myndaflokkur þessi var mjög vinsæfli, ekki sízt með ynigri kynslóðinni og roargur fullorð- inn fyigdist spenintur með sögu- hetjunni, í iaumi. Man ég, er ég var í gagntfræðaskóla hér í borg, að oft var rætt um „Mark ús" og hverniig honum myndi reiða af í næsta biaði. Að vísu er í svipuðu formi framhalds>- saga, „Hætta á næsta leiti", en ekki komast þeir kumpánar i háLfkvisti við Markús heitinn. Auðvitað eru Mka til fleiri myndaþættir sjáifsagt jafngóð- ir margnefndum Markúsi, en umfram allt, bara koxnið með einhverja aðra en þessa kaval- era eftir J. Saumders og Aldens McWilUams. K.GJS." Tœknifrœðingur Teiknistofa í Reykjavík óskar að ráða tæknifræðing. Tilboð, merkt: „3445" sendist Mbl. Verzlunin Gyða Nýkomið: Terylene í buxur og pils, blúndudúkar og mislitir dúkar. Náttföt á drengi og stúlkur. Dömunáttföt og kjólar, freyðiböð af mörgum gerðum. Straufrítt, mislitt sængurvera- efni og margt fleira. Verzlunin GYÐA Ásgarði 22 — Sími 36161. Póstsendum. d5lómuvul Kaktusakynning Aðalsteinn Símonarson, einn fremsti kaktus- ræktandi landsins, verður í gróðurhúsinu í dag kl. 2—5 og gefur fúslega allar upp- lýsingar um meðferð og ræktun kaktusa. Notið þetta einstaka tækifæri. d3lómuvctt gróðurhúsinu Sigtúni, sími 36770.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.