Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 19 Á FUNÐI f borgarstjórn sL f tmnitudag kom f ram tillaga fra Kristjáni Gunnarssyni, borgar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um stefnuna i dagheimila- og leik- skólamálum, sem óhætt mun að segja að marld tímamót í þeim efniim, enda miðar hún að því að grera kleift af fjárhagslegum ástæðnm að uppfylla þær vax- andi kröfur og þá þörf, sem er að verða um vistum sístækk- andi 'hóps barna á dagvistunar- stofnunum. En sýnilegt er að við óhreyttar aðstæður er bæjarfé- lögum einum ókleift að sjá fyrir þessari miklu þörf. 1 tiilögunni, sem birtist í Mbl. í gær, er gert ráð fyrir því að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við byggingu dagheimila til helm inga við borgina og þá hægt að verja tvöfalt hærri upphæð ár- lega til að reisa þau. Var mjög vel tekið undir þann lið og ham- þykkt af öllum borgarfulltrúum að visa þessu til rikisstjórnar, svo að hægt væri að gera ráð Bórn á emu barnaheimdinu í Reykjavik. Barnaheimili fyrir 90-100 millj. kr. — miðað við helmingsframlag f rá ríkinu 1972 Tillögur Kristjáns J. Gunnars- sonar um úrræði til að mæta vaxandi kröfum fyrir allt að 50 mill.j. króna framlagi á móti jafnhárri upp- hæð frá borginni þegar á næstu fjárlögum. Öðruim liðum tifflögunnar var vísað til írekari tneðferðar í Fé- lagsmálaráði, en í þeim er engu síður fólgta breyttag á stefnu i Iþessum efnum. Þar er gert ráð tfyrir fraimlagi að 2/3 til bygg- faiga dagheimila við fyrirWki, sem siðan reki þau, að riki og sveitarfélag skipti með sér bygg- iingu dagheimila fyrir háskóla- stúdenta og greiði niður vistun barnanna nm 2/3 og loks er gert máð fyrir að dagheimilta séu rniið- oið við núverandi forgangsflolkka og börn frá heimiium, þar sem baðir foreldrar vinna úti, en leik- sfcólarnir miðast við alla sem vil'ja, enda greiðist vistun á kostnaðarverði að fuiliu af úti- vtanandi foreldrum með fullar tefcjur, en gert ráð fyrir að af- sláttur geti orðið allt niður í helmtog, þegar eiga í hlut fram- tfærendur með afbrigðilegar að- stæður, etas og nú er. 1 framsöguræðu stoni, færði Kristján Gunnarsson röfc fyrir tifflögunni, sem felur í sér svo Tnikla breytiinigu á þessumi mái- uim, og verða þau rakin að nokkru hér á eftir: Fyrst ræddi Kristján breikk- andi bil mfflli framlboðs og eftir- spurnar utm vistun barna á barna heimilum og sagði: — Á biðdista í htouim svonefndu forgangs- tQokfcuim hjá Félagsimálastofnun- faini vegna dagheimila eru nú 208 börn. En íólk með eðlilegar astæður og tekjur hefur einnig þörf fyrir að eiga aðganig að dag- heimiilium og ledfcskóluim tfyrir börn sto og sú þörf fer vaxandi með hverju ári, sem líður. Mér þykir hMegt að á næstu 10 árum miuni sú breyttog eiga sér stað, að meira en helmingur giftra kvenna vtoni utan hetoiilis og áður en aninar áratugur sé liðinn, imumi næstum allar yngri konur vinna utan hetaúlis fufflan vinnu- daig eða að hluta, svo ör virðist breyttagta í þessum efnum. Ég ætla hér engan dom að legigja á kosti eða gala þessarar breyttaigar. Sumir virðast sjá í henmi iækntogu tflestra þjóðfé- fagsmetoa og óttast ekki, að hún hafi netoar neikvæðar hliðar. Því miður get ég ekki verið sivo bjartsýnn að halda, að þær breyttagar sem nú ganga yfir vestræna menntoigu feli ekki S sér mein vandamál og að efckert þurtfi að óttast, þótt áhrif hetoi- fflanna sem uppeldis- og fjöl- skyiidustofinana mtonki. En það er önmiur saga. An tiMits til þess verðum við að horfast í augu við, að hér eru öfl að verki, sem eru óhjákvæmilegur fylgifiskur iðnaðarþjóðifélagstos, öfl, sem ekki verða stöðvuð og leiða óhjá- kvæmllega til grundvailarbreyt- taga á uppbyggingu þjóðfélags- tos í mjög nátoni framtíð. Vist- vm. barna í uppeldisstofnunum er ekki orsök þessara þjóðfélags- breyttoga heldur afleiðtag þeirra og þörfta fyrir barnahetoiili verð ur með hverju ártou meira að- kallandi. Þessa þörf verður að ieysa. Komi ekki til uppeldis- stofnanir til að taka að sér þá þætti uppeldis og aðhlynndnigar bamanna, sem heimiilto hætta að annast, stefnir smám saman að upplausnarástandi, sem ekki verður séð út yfir. Þá reyndi Kristján að gera sér greto fyrir hve mikii þörfto væri niæstu tíu árto, og hvernig hún kynni að skiptast miffl dagheim- ila og leiikskóla og hver kostnað- ur væri við slíka upptoygginigu. Sagði hann m. a.: — Ekki er auð- velt að spá uim hvernig eftir- spurn kynni að skiptast milli dag heimila og leikskóla. Þar ræður miMu uim hve margar konur koma til með að vinna úti fufflan vtonudag og hve margar hálfan. Ég igef mér þá •forsendu, að skipttogin yrði fyrst um sinn sú, að 40% barna væru á dagheim- iffl og 60% á leikskóla. Þá þyrfti að byggja dagheimili fyrir 6400 börn og leikskóla fyrir 9600 börn eða 4800 leiikskólapláss, ef miðað er við tvísetta leikskóla. Heildar- fjárfestinigto í öllu þéttbýli lands ins yrði þá kr. 1600 millj. vegna dagheimila og kr. 720 mifflj. vegna leikskóla eða kr. 2300 irrlílllj. samtais. Ekki gerði Kristján ráð fyrir að eftir 10 ár yrði þörfto fyrir þessar uppeldisstofnanir komin uipp i 100% og sagði: — Við slkulum segja, að eftir 10 ár yrði heildarþörftoni fullnægt að 70% og mœtti þá lækka heildarbygg- ingakostnaðton um 30% eða nið- vr í rúmfega 1600 mililj. kr. Við skuluim segja, að ríiflega helm- tagur af þessari fjánmagnsþörf Kristján J. Gunnarsson. komi í hlut Reykjavikur eða uim 900 millj. kr. Með jöfnum ár- legum greiðslum á 10 árum þyrfti þá framlag borgarinnar að vera kr. 90 millj. á ári tii barma- heimila og leikskóla. Æskiiegt vœri þó, að dreiftog fjárins á ár þyrftí. að vera jöfn og að fyrstu árin gætu framlög verið hærri heldu en síðari árto, til þess að geta sem fyrst orðið við þeirri þörf, sem nú er fyrir hemdi og ekki hægt að fultoægja. Á yfirstandandi ári er framiag Reykjavíkur til dagheimila og leiksköla 30 millj. krónur auik 8,8 mil'lj. kr. geymslufjár frá fyrra ári eða alls 38,8 millj. kr. Jafn- vel þótt þetta 30 mifflj. kr. fram- lag í fjárhagsáætlun yfirstand- andi árs verði hæfckað verulega og uimfram heildarhækkanir f jár- hagsáætlunar, er það öl'um borg arfulltrúum fuUkomlega ljóst, að borgin getur ekki lagt fram nægi legt fé til að fultoægja þörfinni í þessum efnum og að hlutfallið á miffli f ramboðs á vistplássum á barnaheimiilum og eftirspurnin eftir þetai mun ennþá stöðugt halda áfram að verða óhagstæð- ara. Nú munu e. t. v. einhverjir spyrja, hvers vegna Reykjavík- urborg eimfaldlega hækki ekki framlag sitt til byggtogar dag- heimiia og leikskóla upp í 90— 100 miilj. kr. á ári. Þvi er til að svara, að tekjuöflun sveitarfé- lags er að lang mestu leyti bund- ta við álögð og innheimt útsvör og þessum tekjulið eru tafcmörk sett með lögbundnu hámarki út- svarsstigans. Það er því eðlilegt, að þegar f ram koma ný og mniög kostnaðarsöm verkefni eins og byggtog og rekstur barnaheim- ffla er, þá komi að því, að fjár- hagsgetu sveitarfélaganna verði ofboðið tanan þeirra íakmarka, sem tekjuöflun þeirra eru sett Hvað Reyfcjavíik snertir, er auð- velt að færa rök að þvi, að ef uppfylla ætti t d. á næstu tíiu árum þær kröfur, sem nú eru uppi um auknar framkvæmdir í skólabyggfagum, ibúðarbygging- um og barnahetoiilum, svo að að- eins þrír málaflokkar séu nefndiir mundi borgto hvergi nærri igeta aflað fjár til þeirra, enda þótt útsvör væru ilögð á skv. hæsta leyfileguim útsvarsstiga og aðrir tekjustofnar nýttir í hámarkL Að því er snertir byggingu barnaheimila, hniga þó f leiri rök að þátttöku ríkistos í þeim kostn aði. Þörfta fyrir barnaheimili er afleiðtag af stöðugt auknu vtanu- framlagi kvenna tii þjóðarbústas, sem betat og þó máski enn frek- ar óbetat hefur áhrif til tekjuöfl- uinar fyrir ríkissjóð í mun stærri mæli en fyrir sveitarfélög. Ot frá því sjónarmiði er það fráleiitt, að kostnaðurtan við byggtaigu barna heimiilanna sem er afleiðfag þessarar vtonu kvenna á aimenn um vtonumarkaði, sé etogöngu á sveitarfélögfa lagður. Þetta hef- ur Mtillega verið viðurkennt af ríkisvalidfaiu og Alþfagi með því að veita í f járlögum öriitia upp- hæð til byggfagar aimennra barnaheimiia. 1 frumvarpi að f járlögum nú er lagt til um 600 þúsund kr. fjárveitfaigu I þessu sfcyni. Ef þessi upphæð væri 1 meðförum Alþimgis hækfcuð í t d. 60—70 miffli. króna, er liklegt að hægt væri að styrkja bama- heimili í landtou með heimings framlagi frá níktau á næsta ári, þar sem ekfci er líklegt, að bygg- tag þeirra sé almennt svo undir- búta, að híto gæti orðið í stönim stii nema í Reykjavik. Miðað við sliíkan fjárstuðntoig ríkistas yrði hugsanlega hægt á ártau 1972 að byggja í Reykjavík bamahetarli fyrir um 90—100 mifflj. kr. Þá veik Kristján að nánari skýrtaguim á etastöfeuim atriðum tifllögu stonar: 1 a-lið tifflögunn^ ar er gert ráð fyrir, að helmfaga- skipti séu á byggingarkostnaði milii rikisins og sveitarfélags, og er það í samræmi við þau kostn- aðarhlutföil, sem nú gilda um skólabyggtogar í þéttbýli. Raun- ar ftonst mér margt rnæla með því að Mta á bamaheimili sem etos konar smábamaskó'la. Það sjónarmið kemur etamig að nokkru fram í gildandi fræðslu- lögum, þar sem heimildarákvæði er um, að sveitarfélag megi koma á skóiahaldi fyrir 5 og 6 ára börn, ef ríkið samíþykkir. Þá er í tiilögumni skil'grefadiuit' sá mismunur, sem gert er ráö fyrir, að verði á því, hverjuim. þjónusta dagheimiia og leiksfcóia komi til með að standa til boða. Dagheimilto séu miðuð við nú- verandi forgangsfliolkka og börn frá heimiluim, þar sem báðir for- eldrar vtana úti og þá ekki gert ráð fyrir, að neinar sérstakar ástæður aðrar þurfi að vera fyr- ir hendi, enda gert ráð fyrir, að kostnaðurton við dagvistuntoa sé þá að fiullu greiddur, miðað við að bæði hjónto hafi fufflar at- vinnutefcjur. Leiksfcólum er aft- utr á móti ætlað að verða við um- sókmum aiimennt, enda verður það að teljast æsfcilegt frá upp- eldislegu sjónarmiði, að börn geti átt þess kost að dvelja á leikskóla hluta úr degi, enda þótt annað foreldra starífi efcki utan heimilis. • Tilllagan gerir ráð fyrir þvi sem aðalreglu, að imiðað við eðli- legar astæður og atvtonutefcjur, greiði foreldar að fullu vistun bama sinna á dagheimilum og leikskólum. Htas vegar yrði geng ið fra eins konar gjaldskrá fyr- ir framfærendur með afbriigði- legar ástæður, þar sem afsláttur gæti orðið allt að hekntagur af raunverulegum kostnaði, og er þar miðað við svipaða reglu og unniið hefur verið eftir á undan- förnum árum. Ákvæði tillögunnar um að feia megi félagi rekstur bamaheiimiila í umboði sveitarstjórnar miða að því að áhiugamanna ifélög etos og t d. Suimargjöí og ðnnur sam- bærilleg felög igetii framvegis haid ið áifram að eiga aðild að þessum málum. 1 b-lið tifflögunnar er stefnt að því að auðvelda atvtamu- og þjón- ustufyrixtækjujm að konia upp barnahefaiilum á eða i nánd við vfanustað starfsfóllksins, sem að sjiálfsögðu er tffl hagræðis og hef- ur í för með sér auigljósa kosti bæði fyrir fyrirtækto og starfs- fólk þeirra. Gert er irað fyrir, að þá legðu fyrirtækin sjáif fram 1/3 hluta byggfaigarkostnaðar. — Erlendis er það viða algengt, að stór íyrirtæki leysi þörtftaa fyrir þessar þjónustustofnanir í sam- starfi við starfsfófflt sitt Með vax andi iðnaði og samsteypu smærxi fyrirtækja í stærrl heildir hér á landi, etas og nú er rætt um, er fflklegt, að hUðstæðar iausnir verði etanig hér nauðsynlegar. Mér dettur í hug í þessu sam- bandi miðað við aðstæður í dag, samvfana t d. ifyrirtækja í iðn- igörðum, fanan verzflunarfyrir- tækis efas og SÍS og hliðstæð stór verzlunarfyrirtæki og af op- faberum stofnunum t d. sjúfcra- husto, sem raunar hafa þegar haíið þessa starfsemi. 1 c-iið tillögunnar er fjafflað um bamaheimilamái háskóla- stúdenta og annarra nemenda í sfcólum á háskólastigi, svo sem tækniskóla og kennaraháskoaa eða eeðri framhaidsskóla. Sú hlið máistas, sem að sveitarfélagtau snýr, snertir þvi, miðað við nú- verandi aðstæður fyrst og fremst ReykjaVík. Er þar gert ráð fyr- ir að vegna nemenda, sem lög- hetaiffll eiga í Reyfcjaviik, leggi borgta fram helmtog byggingar- kostnaðar i saimræmi við al- mennu regluna sfcv. a-iið tifflög- unnar. Þar sem aðrir nemendur eru víðs vegar að af landtou og hiutfaffl þeirra miðað við sveitar- félögin stöðugt breytilegt, yrðu sveitarfélögta ekki krafta um sinn hluta byggingarkostmaðar og þvl eðlilegast, að rífcið greiði hann að fufflu. Þá er í þessum lið tifflögunnar gert ráð fyrir, að þeir námsmenn, sem eiga böríi a barnaheimili, fái styrk frá rifci og hlutaðeigandi sveitarfélagi tffl að greiða niður 2/3 af dvaiar- kostnaði þar, 1/3 frá hvorum að- ffla. Er hér um etas konar náms- styrk að ræða tffl að auðvelda þetoi namsmönnum, sem stofnað hafa heimiii og eigna^st börn, að haida áfram að stunda nám sitt I iokfa ræddi Kristján þrjá vaikosti, sem fyrir hendi væru í þessu malL 1 fyrsta lagi að gera enga breyttagu á skipan má'la frá því sem nú er. Þá munum við í Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.