Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAfHÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 MERCEDES BENZ 230 vel með farinn og lítið ekinn bíH, sem alltaf hefur vecið í eiokaeign, til sölu. Uppl. i síma 24398. ' fTÖLSK ROMTEPPI 2,20x2,50 m, nýkomin. LITLI SKÓGUR, á horni Hverftsgötu og SnorTatorautaf. VANTAR NÚ ÞEGAR 3—4 herb. og eklhús. Uppl. í síma 33982. VIL KAUPA BÍL Þarf að vera góður. Eldri en 5—6 ára kemttr ekki til greina. Vmsamlegast hringið í síma 31448. UNG REGLUSÖM HJÓN óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 32912. ÞRIGGJA TIL FÖGURRA nerbergja íbúð óskast tif leigu, strax. Fjögur í heimili, regktsemi. Uppl. í síma 40702. STÚLKA ÓSKAST STRAX á sveitaheimili, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 25787. SKODA 1202 TIL SÖLU árg. 1964. Varahlutir: Gír- kassi, dínamor, snjódekk og fl. fylgja með. Uppl. í síma 40161. ORGEL Til sölu Vox rafmagnsorgel, tveggja borða ásamt magn- ara. Uppl. 4-33-53. UNGUR MAÐUR óskar eiftir atvinnu á kvöldin, hefur bíl til umráða. Tirboð sendist Mbl., merkt Atvinna 34491. ATHUGIÐ Hjón, bæði kennarar, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til teigu nú þegar. Vinsamlega hringið í síma 33219. UNGLINGSSTÚLKA í Fossvogi eða nágrenni ósk- ast til að sækja 4ra ára dreng kl. 5 e. h. á Laufásborg, um óákv. tkna. Uppl. ! s. 85608 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNUREKENDUR Tvítug stúlka óskar eftir at- virmu nú þegar. Gagnfræða- próf. Góð meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 10948. VOLKSWAGEN '63 í nokkuð góðu standi til sýnis og sölu í dag, má borg- ast með 2ja—3ja ára skulda- bréfi eða eftir samkomulagi. Sími 16289. ÓDÝR góður barnavagn til sölu, eínng barnakojuc. S. 21863 Þótt kominn sé vetur í bæ, veðrin gerist umhleypinga- söm og hríðarhraglandi fær ist manni i fang, þegar út i morgunskímuna er gengið, er aldrei svo, að ekki sé gott að dvelja um stund, innan við lokaðar dyr og glugga a síð- kvöldum oíí láta hugann reika til sumardaganna fogru, sem við lifðum löngum á liðnu sumri. SAgurður Breiðfjörð kunni að koma orðum að þessari dýrð, þegar harrn svo kveð- ur: „Dagsins runnu djásnin góð, dýr um hallir vinda. Morgunsunnu blessað blóð blæddi um f jallatinda. Dýrin viða vakna f á, varpa hýði nætur. Grænar hliðar glóir á, grrösin skriða á fætur. Hreiðrum ganga fulgar fra, flökta um dranga bjarga, sólar vanga syngja hjá sálma langa og marga." • Það var laust eftir hádegið sem ég togði af stað í fylgd nokkurra vina á Esjutind, þann sem vestast ris og heitir Dýjadalshn.}úkur. Hæð hans er 722 metrar yfir siávarmáL Nokkuð mörg ár eru liðin frá ferð þessari, en slíkar hief ég margar farið. Við völdum. ekki skemimstu leið á tindinn, heldur ákváðum að ganga í mynnið vestanvert er fagurt stuðlabergsþil, Ijóst yfirlitum einna iíkast kastalavegg s>unn an fráRtn. • Það sýnist ekkert drauga- legt við gilið, þegar heiðríkt er og sólin stafar geisilium of an á koHana okkar, og bunu- lækurinn skoppar stall af staHi, „drýpur af stráum og döggvot er grund", og eng inn þyrfti þá að hræðast KerlingagH. En annað er uppi á ten- ingonum, þegar landssynning- ur geysar, og hvín í öllum keriingum og dröngum; þá getur maður skilið bændurna, sem ekki þorðu fyrir sitt litla flíf að ganga giMð, Líklega ættu þá vdð JijóðJdniur Hannes- ar Hafstein úr Valagilskvæð inu, sem svo eru: „ Hanga þar skuggar á hroðaklettum, hengdir draugar með svipum grettum. Standberg við standberg þar hreykjast upp há, með hamrasvip, fettum og brettum. Kom þú i grilið, en haf eigi hatt, þeir í hömrunum þola það eigL Verði þér hlátur, þá heyrir þú brátt, þeir nljóða svo dimman úr hverri átt, Við leggjum af stað upp Kerlingagil „Hanga þar skuggar á hroðaklettum" gegnum Kerlingagil, sem skerst ógnþrungið, dimmt og drungalegt inn í norðanvei?Oa Esju, eins og emhver fornaid arrisi hefði rist í sundur berg ið með deigu saxi, svo að brot sár tmyndaðist. Þessa stundina skein sól úr suðri og bar í hadegishnjúk frá sumarbústaðnum, bar í ævagamalt eyktarsmark og ekki leið iöng stund, þar tii við vorurn komin í mynni Keriingagills. • Kerlingagil hafði á sér fyrr «ii hið versta orð. Sú þjóð- saga komst á kreik, að hver sá seim þangað kæmist í botrt, myndi ekki heiluim sönsum halda upp frá því, en ég hef fylgt ótaJmörguim í botn og upp úr giliniu eftir erfiðri skriðu og iausri, svo að þjóð- sagan og álögin, sem gilið átti að búa yfir, eru löngu horf- in. Sú saga gekk þó, að þang- að hefði simali átt að hafa komizt fyrir ævalöngu, og gekk sa haltur síðan. En ég vissi um bændur, sem bjuggu hið næsta giiiniu í tugi ára, en höfðu aldrei vogað sér í gil- botninn, hið mesta upp í mynnið. Kerlingagii er um margt sérstakt frá jarðfræðilegu sjónarmiði. Vestari klettavegg urinn er hlaðinn úr blágrýtis- lögum, og þar í skriðunum er mergð alis kyns blóma, sum ærið torkennileg, en þó ber þar auðvitað mest á burnirót inni blíðu og brús^kmiklu. All vænn lækur rennur þar eftir miðju gild, og stundum eru björgin srvo feiiknleg, sem niður hafa hrunið, að ganga verður eftir lækjarfarvegin- um til áframhaids. Fallegur foss er svo efst í gilbotni. Eystri klettaveggurinn er ein göngu úr móbergi, snarbratt- ur, og sjáifsagt um 200 metr- ar á hæð eða þar yfir. Þar er hrafnslaupur garnaffl, og er engum þangað fært upp nema krumma svarta. Og þar krunkar hann á nafna sinn á kvöldin. Mangar kerlinga- myndir eru í giliniu, sumar mjög skýrar, eins og ein sem virðist helzt vera af Georgi sáluga Washington, með stríðshatt á höfði. Innan vdð þeir vilja að allt, nema áin þegi. Þeir eru einvaldir í þvi gili, ótal búa í svörtu þili, gnista tönnum við barinn botn og byltast í grænum hyli." • Einkennilegt er að koma í fyrsta skipti að Kerlinga- gili að vestanverðu og horfa yfir í grænt móbergið hand an við í eystri giiibarmmum. Kom/um við þar eitt sinn bræður tveir, og höfðum haft spurnir af einhverju segul- magni, sem gilið byggi yfir. Og sjá, svei mér, ef þetta var ekki satt. Þar sem við stóð- um á gilbarminium, ag gein við okkur hengiflugið fyrir neðan, titraði tibráin, og allt virtist verða eins og hreyfð Ijósimynd, eins og grænt mó- bergið drægi okfeur tii sín, en við áttuðum okkur fljótt og gengum skjótt fyrir gilbotn- ana áfram upp á eystri tind- inn. Þá er Kerldngagil ekki árennilegt í þoku og stormi. Þá er þvi likast sem ótal ár- ar komist á kreik, eins og syngi i hverri snös, ári minn, Kári og korriró, og hugurinn fyllist beyg, einhverjum æva fornum beyg, œttuðum frá myrkum miðöldum, draugar koma og fara, og að lokum snýr maður við, „beygir af, eins og Beygur kvað". • Þokan hefur skapað marga þjóðtrúna á Islandi, og allir vita, hve jafnvel mennskur maður getur orðið ferlegur útlits í úrsvairi þokunni, sem lykur þétt um mann, gerír hvern hól að fjailii, hvern dranig að tröldi. Richard Beek er vafalaust að minnast Aust fjarðaþokunnar margfrægu, þegar hann yrkir svo í kvæði, sem hann nefnir Þoku. „Sem köttur létt hún læðist um laut og dal. Mörg ferleg myndin fæðiet í f jallasal. Hver steinninn stakin* verður sem stærsta tröll, hver hóll og hæðarómynd sem hrikaf jöIL Svo lyppast hún og lengist og leggst á f jörð. Efsta skriðán var háskalega laus í sér. (Ljósm S.). Um andardráttinn örðugt er öllu á jörð. Og allt er grett og úfið með ygglibrún, en myglugráar grundir og gróin tún. Hver fegurð er sem fölnuð, og f aðmsvídd ein er útsýn alla vegu eða ekki nein. Og vofur synast vera á vakki um fold, sem drepnir væru úr dróma þeir dauðu i mold. Já, þetta er þokuhebnnr með þögn og hroll. Þar verður einum vof unum vistin holl. Þar dafnar ekkert bWmstur, sem dagiur óL Þar eiga myrkurunnendur ðruggt skjól." En ferð okkar félaganna gekk vel upp úr gilinu, þó'.t erfið væri efsta sikriðan og háskaiega laus í sér, og inn- an stundar stóðum við á Dýja dalshnjúki og horfðum yfir landið fríða. Otsýnið verð- ur að bíða betri tkna til út- listunar, en það jafnast ekk- ert á við góða fjalilgöngu úii í hýru sumarveðri, eins og hugur manns komist þá í ann að veldi, komist í sjöunda hlm inn, þegar tíndinum er náð. — Fr.S. UTI A VÍÐAVANGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.