Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLADlB, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 25 fclk fréttum Haraldur með eitt f lugvélalíkanið. KAJJL PRINS f SJÓHERN- ABARSKÖLA Karl Bretaprins er nú í sjó- hernaðarskólanuim í Dartmou-th á sex vikna námsikeiði ag er þetta liður í foringjaþjálíun hans. Að námskeiðinu loknu á hann að fara í ní'U mánaða þjálíun á tundurspiilinuim „Nor folk". Á þessari mynd sjáuim við prinsinn slá á létta strengi í samræðum við Sir Horace, aðmúrál, og forimgja í flotanium, Allan Tait. BLINDUK MEÐ FLUG SEM ÁHUGAMÁL Norska blaðið Aftenposten sagði á mánudaginn frá íslenzk um dreng, Haraldi Erni Har- aldssyni, sem er blindur, en hefur mikinn áhuga á flugvél- um og flugmálum. Hann stund- ar nám í blindraskóla í Huse- by og 25 nemendum þar var ný lega boðið í heimsókn til Fornebu-flugvallar til að kynna sér starfsemina þar. Fyrst fóru þeir í flugturninn og hiust uðu þar á fjarskipti milli flug- umferðarstjóra og flugstjóra flugvélanna, sem voru á vellin- um eða á flugi í nágrenni han3. Síðan fóru blindu drengirnir í flugskýli SAS, þar sem DC-6- flugvél stóð, og fengu þeir að skoða hana alla hátt og lágt. Þeir skoðuðu vélina með því að snerta og þreifa á öllum mögu- legum hlutum og síðan fengu þeir að setjast í flugstjóra- sæti og snerta á öllum tökkum og nu|Ium og stjórntækjum, sem flugstjórarnir nota í starfi sínu. Að Iokum var þeim öll- um boðið upp á vínarbrauð og gosdrykki og' i veitingasalnum voru líkðn af öllum flugvéla- tegundum, sem SAS notar. Drengirnir þreifðu á líkönun- um, og segir blaðið, að HaraM- ur hafi ekki átt í miklum erf- iðleikum með að nafngreúna tegundirnar rétt. ----- XXX DAGUR DAUBANS Jámbrautarlest í Kawasaki í Japan varð tveimur mönniuira að bana með hálftiima miliiibiii eimn fimimtudaig ekki alls fyrir löngu. Fynst varpaði .21 árs gamall maður sér fyrir liestina og framdi þannig sjálfsimoitJ og skömmu síðar ók lesitin 4l bil á gatnamótum, þar sem tein arnir lágu yfir götu. Ökumað- ur bílsins lét samstundis liíifiíA Klukkutíma siðar lézt enn eiTin ökumaður á þessum sötrnu vegamótuim, þegar bifreið haas varð fyrir annarri lest. „Nei, ungfrú, við auglýstwn eftir einhverjum tii að eyði- l/ígja hús. en ekki heimili." ÁNÆGT SÖNGFOLK Norræna söngkeppnin fór f.ram um siðustu helgi í Hels- inki í Finnlandi og varð Sig- riður E. Magnúsdóttir, annar ís- lenzku þátttakendanna, í þriðja sæti í kvennaflokki. Á þessari mynd sjáum við, frá vinstri: Knut Skram fram Noregi, sem sigraði í karlaflokki, Siv Wenn berg, sem sigraði í kvenna- flokki, og síðan koma finnska söngkonan Kirsti Vihko og sænski söngvarinn Hákan Hagegárd, en þau lentu bæði í öðru sæti í sinum flokkum. Fyrstu verðlaun í keppninni námu um 180 þúsund krónum, en önnur verðlaun námu um 120 þúsund krónum. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiaras wrm the. story OF eu.ACK MILITANT SAMMy CANTON COMPLETED.DANNy ANO TRO/ PREPARE TO "ENJOy'A SHORT WVCATION ON THE HR.RANCH 1 WASN-T BORN FOR THE GREAT OUTDOORS, TRoy...you go hunting WITH yOURAUNT...lTL STAY HERE ANO GUARD THE FORT/ Hk er eklci til i'itilífs fallinn. Troy. Farðu á veiðar með frænku þinni, é.g skal jrn-ta búsi og barna. (2. niynd) Þú getur ekkl luett vkS þetta núna, Dan. Randy fræntoa er meira að segja búin að velja sérstakan hest handa þér. Já, það er ég viss um. (3. mynd) Við verðuni aðeins þrjú, Pétur, hvers vegna leggur þú á ankahest? Hann er fyrtr indíánastiilkuna. Hún saíjði, aí þú myiidir skilja . . . til vonar «g vara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.