Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 25

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 25
MORGUNBLA-ÐŒ), SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 25 félk 1 fréttum '/éVI 1ZL liAKI. PRINS I SJÖHERN- AÐARSKÓLA Karl Bretaprins er nú í sjó- hernaðarskólanum í Dartmoutih á sex vikna námskeiði og er þetta liður í foringjaþjálfun hans. Að námsikeiðinu loknu á hann að fara í níu mánaða þjálfiun á tundurspiliinuim „Nor folk“. Á þessari mynd sjáum við prinsinn slá á létta strengi í samræðum við Sir Horace, aðmírál, og foringja í flotar.um. Allan Tait. Haraldur með eitt flugvélalíkanið. BLINDUR MEÐ FLUG SEM ÁHUGAMÁL Norska blaðið Aftenposten ságði á mánudaginn frá íslenzk um dreng, Haraldi Emi Har- aldssyni, sem er blindur, en hefur mikinn áhuga á flugvél- um og flugmálum. Hann stund- ar nám í blindraskóla í Huse- by og 25 nemendum þar var ný lega boðið í heimsókn til Fornebu-flugvallar til að kynna sér starfsemina þar. Fyrst fóru þeir í flugturninn og hlust uðu þar á fjarskipti milli flug- umferðarstjóra og flugstjóra flugvélanna, sem vom á vellin- um eða á flugi I nágrenni hans. Síðan fóru blindu drenglrnir í flugskýli SAS, þar sem DC-6- flugvél stóð, og fengu þeir að skoða hana alia hátt og lágt. Þeir skoðuðu vélina með því að snerta og þreifa á öllum mögu- legum hlutum og síðan fen,gu þeir að setjast í flugstjóra- sæti og snerta á öllum tökkum og rmllum og stjómtækjum, sem flugstjóramir nota í starfi sínu. Að lokum var þeim öll- um boðið upp á vínarbrauð og gosdrykki og i veitingasalnum voru líkön af öllum flugvéla- tegundum, sem SAS notar. Drengirnír þreifðu á líkönun- um, og segir blaðið, að HaraM- ur hafi ekki átt i miklum erf- iðleikum með að nafngreina tegundirnar rétt. -- XXX DAGUR DAUBANS Járnbrautarlest í Kawasaki i Japan varð tveimur mönnuim að bana með háiftiima miliLbiili einn fiimimitudaig ekki alls fyrir löngu. Fyrsit varpaði 21 árs gamall maður sér fyrir liestina og framdi þannig sjálfsmorð og skömmu siðar ók lestin á bil á gatnamótum, þar sem tein arnir lágu yfir götu. Ökumað- ur bílsins lét samstundLs lifið. Kiukkutíma síðar lézt enn einn ökumaður á þessum sönMi vegamótU’m, þegar bifreið iians varð fyrir annarri lest. ☆ ☆ „Asni!“ „Nei, imgfrú, við auglýstuwi eftir einhverjum tii að eySi- iffgja hús, en ekki heimili.“ ÁNÆGT SÖNGFÓLK Norræna söngkeppnin fór fram u-m síðustu helgi í Hels- inki í Finnlandi og varð Sig- ríður E. Magnúsdóttir, annar ís- lenzku þátttakendanna, í þriðja sæti í kvennaflokki. Á þessari mynd sjáum við, frá vinstri: Knut Skram fram Noregi, sem sigraði í karlaflokki, Siv Wenn berg, sem sigraði í kvenna- flokki, og síðan koma finnska söngkonan Kirsti Vihko og sænski söngvarinn Hákan Hagegárd, en þau lentu bæði í öðru sæti í sínum flokkum. Fyrstu verðlaun í keppninni námu um 180 þúsund krónum, en önnur verðlaun námu um 120 þúsund krónum. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliaros WTTH THE STORy OF BLACK MtLlTANT SAMMV CANTON COMPLETEO.OANNy ANO TRCt/ PREPARE * TO 'ENJOY'A SHORT VACATION ON THE Hft RANCH t WASN'T BORN FOR the sreat outdoors, TRoy...you qo hunting WITH youR AUNT...1*LL STAY HERE ANO GUARD) THE FORT/ Ée er ekld til litilífs fallinn, Troy. Farðu á veiðar með frænku þinni, ég skal gæta bús <>íí barna. (2. niynd) Þú getur ekld liætt við þetla iiiina, Dan. Randy frænka IT'T, FOR THE INOIAN QIRL.MRS. RANDOLPHSHE l SAID VOU'O UNOER- STANO...SHE HAS TO GO ALONQ... JUST IN CASE* . er meira að segja búin að velja sérstakan hest handa þér. Já, það er ég viss um. (3. mynd) Við verðum aðeins þrjú, Pétur, hvers vegna leggur þú á aukahest? H.wfi er fyrir indíánastúlkuna. Hún safiX, sS þú myiidir skilja . . . til vonar og vaira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.