Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 10
10 1 Framtíð f erðamála á íslándi EFTIR fVAR GUÐMUNDSSON Það er nú svo komið, að þjönusta og viðskipti við er- lent ferðafólk er að verða álitteg og arðvænleg atvinnu grein á Islandi. Gjaldeyris- tekjur frá erlendum ferða- mönnum aukasit ár frá ári, minjagripaverzlanir fœra út kvíarnar, ný gistihús eru byg-gð og aukið við þau, sem fyrir voru. Ferðaskrifstofur bæta við sig starfsfólki. AlLt er þetta gott og blessað og stefnir í rétta átt. En þótt mikið sé um að vera í þess- um efnum stendur meira tii, því að nú hefir Framfarastofn un Sameinuðu þjóðanna (UNDP) ákveðið, að rétta ts landi hjálparhönd í ferða málunum með þvi að veita ökkur fjárstyrk, sem nemur að minnsta kosti 140.000 BandarikjadolLurum: (1.2,3 miljónum króna). Þessum styrk skal varið til þess að rannsaka gaumgæfilega hvaða möguleikar eru fyr- ir hendd og hvaða ráðstafan- ir þurfi að gera til þess, að Isiand geti gert sér von um auknar og varanlegar tekj- ur af heimsoknum frá erlendu ferðafólki í framtíð- inni. — Með öðrum orðum ganga úr skugga um það, hvort Island eigi fram- tið fyrir sér sem ferðamanna- iand og þá á hvern hátt það megi verða. Ráðgert er að rannsóknin fari fram í tveimur aðaláföng uim. Sennilegt er, að fengnir verði erlendir sérfræðingar í ferðamálum, frá viðurkennd um alþjóðastofnunum til að framkvæma rannsóknirnar. í fyrsta áfanganum verður athugað hvaða skilyrði eru fyrir hendi í landinu — eða hvaða skilyrði mætti skapa i ef tirfarandi atriðum: 1. Alþjóðaráðstefnum. 2. Heilsuböðun (Hveragugu og leirböðun). 3. Tómstunda fiskveiðum (sportveiði) 4. Skiðaiðkunum. Annar áfangi rannsókn- anna verður að gera markaðs áætlanir á þessum fjórum lið um og síðan hvaða fjárfest- ingu þurfi til að búa svo í haginn, að erlent ferðafólk telji það ómaksins vert að leggja leið sina til landsins sér til skeimmtunar, heilsubót ar, til rökræðna á ráðstefn- um um sameiginleg áhugamál, eða biátt áfram til þess að sýna sig og sjá aðra. NAUBSYN Aö LENGJA FERÐATÍMABILIÐ Það er tiltöiulega auðvelt, að fá erlent ferðafóJk í tuga- tah' til að heimsækja Island sumarmánuðina þrjá. Með ör- Mtið meiri og betri auglýs- inga- og upplýsingastarfsemi erlendis væri hægt að auka ferðamannastrauminn til landsins um sumarmánuðina meira en hægt væri að anna sómasamlega með núverandi skilyrðum til þjónustu við ferðafólk. Þegar talað er um að auka ferðamannastrauminn til landsins verður að leggja að aláherzluna á að sú aukning verði vor og haust og jafn- vel að vetrarlagi. Það gefur auga leið, að það er erfitt að láita gLstihús og annað, sem byggist á þjónustu við ferða- menn, bera sig, ef starfstíma- bilið er einungis þrir mánuð- ir á árí. Það er því nauð- synilegt, að lengja ferða- mannatímann á Islandi i báða enda, ef svo mætti að orði komast. Rannsóknir þær, sem nú eru fyrirhugaðar með framlagi Sameirauðu þjóð- anna beinast eínmitt í þá átit, að gengið sé úr skugga um, hvort þetta er hægt og ef svo reynist, þá gera sér Ijóst hvaða ráðstafanir þarf að gera til að ná því marki. Án þess að gera því sköna, hverjar niðurstöður sérfræð- inganna verða í þessum efn- um, mætiti til gamans athuga lítililega þessa f jóra liði, sem taldir eru hvað líklegas'tir tii að auka ferðamannastraum- inn til íslands vor og haust og jafnvel að vetrarlagi. ISLAND RÁÐSTEFNULAND Það er tiltölulega wturt síðan menn komu auga á þann möguleika, að Island gæti orðið heppiLegur stefnu mótsstaður fyrir alþjóðaráð- stefnur. Slikt kom vitanlega ekki til mála fyrr en á flug- ðldinni. Þegar Vilhjátmur Stefánsson landkönnuður, hélt því fram um 1920, að norðurhvel jarðar yrði í framtiðinni alfaraleið miili heimsálfanna hnussaði í mönnwm í vantrúnaði á slíka óra. Það er nú á, áður en farið er út í þá sálmna. Hitt er vitað, að ráðstefnu hald er gríðarmikiLI og óptogður akur. Haldnar eru miili 3 og 4 þúsuind aiþjóða- ráðstefnur árlega i heimin- um, Mörg félög og stofnanir hafa nú þegar verið „aliis stað ar" og menn eru sífeíílt í leit að nýjum stöðum til ráð- stefnuhalds. feiand gæti fengið sinn skerf af alþjóða- ráðstefnum, ef skiiyrði væru fyrir hendi. En það myndi kosta mikla kynningarvinnu, því að þetta fæst ekki með því Sarneinuðu þjóðirnar veita styrk til rann- sókna á því sviði Upplýsinga- starfsemi ómissandi að hýsa slika stofnun? Það verður sennilega ákveðið um þessa stofnun á aiþjóðaráð- stefnunni sem boðað er til 1973 tii þess að f jaila um nýj ar réttarregiur á hafinu og hafsbotninum. Það yrði sann arlega skrautfjöður í okkar hatt að fá að hafa þessa stofn un á IsJandi. Það eru vist ein tvö ár síðan við dr. Gunnar Schram ræddum þetta fyrst, og hefir það sið- an borið á góma i sendi- nefnd Islands á þingi S.Þ. og verið vel tekið. Hér er mik- ið hagamunamál fyrir Island á döfinni, sem ekki má láta daga uppi. Auk þess gæti það orðið undirstaðan að Í5- iandi sem ráðstefnulandi i fraimtíðinni. LAVA SPA ER HEILSULIND Það er eiginfega furðulegt, að hei'lsuböð í hveragufu og hveraleir skuli ekki vera komin iengra á leið en þau eru á Islandi. Það eru vist rúmiega 20 ár frá þvi að Gisli Sigurbjörnsson for- stjóri frá Asi, hóf baráttiU sina fyrir að koma upp stiík- wti heilsulindum. Mér skilst að honum hafi orðið eitthvað ágengit í Hveragerði í þess- um efmum, en þó ekkert í blutfalíli við möguleikana tíl þess að fá útlendinga í hundraðatali til að sækj- ast eftir sllkum heilsubrunn um. Frá EFTA-ráðstefnunni í hi num nýja ráðstefnusal í Hót el Loftleiðum. einu sinni staðreynd, að Is- land er miðsvæðis á Noirður- Atlantshafi, 5—6 klukku- stunda fktgleið frá New York, eða 2Vz stund frá Lond- on, en það þótti meðal kirkju leið fyrir 50 árum. Það er þvi síður en svo fjarlægð frá umheiminum, sem myndi aftra því, að Island gæti orð- ið að alþjóðaráðstefnutandi, ef önnur skilyrði eru fyrir hendi. Ráðstefnuhald á aiþjöða grundvelli krefst mikils við- búnaðar og sérþekkingar, auk hæfilegs húsnæðis. En því tiíl viðbótar krefjast þátt takendur i siíkum ráðstefn- um aðstæðna til skemmtana og tómstundadundurs. Kem- ur þar margt til greina, sem enn er ekki fyrir hendi á Is- landi, en sem bezt er að láta sérfræðingana segja sitt álit einu, að skrifa með stórum stöfum „VELKOMIN" á dyrá mottuna. Og eitt verður að varast, að leyfa stórar, eða fjöimennar ráðstefnur á Is- landi um sumartímann. ADSETUR ALÞJÓBASTOFNUNAR A ÍSLANDI I sambandi við Island sem ráðstefnuland hefir sú hug- mynd skotið upp koilinum í einkasamtölum, að Island ætti að bjóða einni sérstofn- un Sameinuðu þjóðanna að- setur. Það viill nú svo vel til að tækifæri býðst til þessa því að innan skamms verður að öllum likindum stofnuð ný alþjóðastofnun innan Samein- uðu þjóðanna til þess að hafa eftirlit með afrakstri hafsins og hafsbotnsins. Hvað stæði okkiur nær en að bjóðast tii Það æt'ti ekki að koma neinum á óvart þótt sérfræð ingarnir legðu á það áherzlu í rannsóknum sínum, að ganga úr skugga um hvað gera þyrfti til að koma upp því, sem ég myndi kaila „Lava-Spa" og „Lava-CIay". Það ætti að vera hægt að gera þessi orð jafn tungutöm í heiminum og finnska saun- an er nú. En sá er hinn mikli munur á saunu og „Lava- baths", að saunu getur nú hver og einn með meðaltekj- ur komið sér upp í kjallar- anum heima hja sér, en Lava Spa er ekki útflutningsvara. FISKVEIÐAR OG SKlÐAFERDIR Um fiskveiðar og skíða- ferðir er óþarfi að vera lang- orður. Það þarf ekki að ef- ast um skiiyrðin fyrir þess- ívar Guðmundsson uim iþróttum á Islandi, en mikið og margt þarf að gera tii þess að þetta getá orðið arðvænlegir atvinnu- vegir og eftirsóttir af erlend um ferðamönnum. Skíðaferðir Norðanlands, sennilega á Akureyri, að ógleymdum Keriinigarfjöllun- wn um hásumarið. Klak í ám og vötnum myndi skapa betri aðstöðu til tómstundaveiða, en sjóstangaveiðar mætti auka til muna bæði vor og haust. Þá hygig ég að sjó- bírtingurinn gæti orðið okk- ur drjúig beita fyrir erlenda ferðamenn, sem hafa gaman af að eiga við þann sprett- harða f isk. En í þessum efnum sem hin um bíðum við með eftirvænt- ingu eftir áliti sérfræðinig- anna, sem hingað verða send ir á vegum Sameinuðu þjóð- anna til að sjá, hvað getur helzt hænt erlenda ferða- menn að Isiands ströndum. EITT ER NAUDSYNLEGT En það er sama að hvaða niðurstöðum sérfræðing- arnir komast í þessum efnum, þeir hljóta að segja okk- ur afdrátitarlaust, að eitt sé okkur nauðsymlegt, ef ís- land á að geta gert sér von- ir um að verða eftirsótt ferða mannaland, en það er, að við verðum að halda upi vel skipulagðri upplýsinga- og auiglýsingastarfsemi er- lendis. I þeim efmum duga engin vetitilingatök. Flugfólögin okkar bæði hafa bezt skilið þýðingu upp lýsingastarfseminnar eriend- is og þegar haslað sér vöil i þeim efniuim. Loftleiðir í Bandarikjiunuim og FLugfélag IsLands t.d. í London. Barátt an um hylli ferðalamgsins er hörð í heiminuim eins og er, en á eftir að harðna til muna eftir því sem fleiri þjóðir sækjast eftir ferða mönnum og bjóða þeim uppá gull og græna skóga. FLug- félögin og ritstjórar „Ice- land Review" hafa sannað, að við Islendingar þurfum ekki að verða neinir háif- drættimgar eða undirmáts- fiskar i þessum efnum á er- lendum vettvangi, enda meg- uim við það ekki, ef við eigum að standa upp úr f jöldanum. Upplýsingasitarfsemi er ómissandi þáttur í framgangi ferðamáianna. Það veltur á miklu að ekki ríki neinn kot- ungsháttur í þeim efnum heldur stórhuigur og víðsýni samfara útsjónarsemá og áræðni. Ekkert tækifæri m& láta ónotað í þessum efnum né heidur skera við nögl sér útgjöld, sem nauðsynleg eru. En nú er að sjá hvað sér- f ræðingarnir < New York í október 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.