Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUMBLAfHÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 Höfuðsmaður á handahlaupiiiii Metaðsókn hjá Þjóðleikhúsinu. f októhermánuði komu 12.700 leikhúsgestir í Þjóðleikhúsið og hafa aidrei komið jafn margir i leikhúsið í októbermánuði frá þvi að leikhúsið tók til starfa fyrir 21 ári. Þetta er þvi algjört met hvað aðsókn snertir. Sýningar urðu alis 26 i mánuðinum. Lang- flestar voru sýningarnar á Höfuðsmannimun frá Köpenick, eða alls 12, og var uppselt & þær flestar. Leikurinn, Allt í garðinum var sýndur 6 sinnum við mjög góða aðsókn og fimm voru sýningar á Senegal ballettinum, en allir miðar seldust á þær á svipstundu. Auk þess voru nokkrar sýningar á barnaleiknum Litla Kláusi og stóra Kláusi. — Meðfylgjandi mynd er teiknuð af Halldóri Péturssyni, listmálara og er af Arna Tryggvasyni í hlutverki sinu í Höfiiðsmanninum frá Köpenick. Kláusarnir enn! Barnaleikurinn IJtli Klátis og Stóri Kláus, verður sýndur í 85. skiptið i Þjóðleikhúsinu n.k. sunnudag þann 7. nóvember. Að- pókn að leiknuni hefur verið mjög góð og hafa nú um 20 þúsund leikhúsgestir séð þessa vinsælu barnasýningu. Sýningum á leikn- nm fer nú að fækka og verður leikurinn aðeins sýndur i örfá skipti í viðbót. Myndin er af Arna Tryggvasyni og Þórhalli Sig- urðssyni í hlutverkum síniiiii. FRETTIR Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haJdinn í Safn- aðarheiirndilinu Miðbæ mánudag- inn 8. nóvember kL 8.30. Kvöld vaka. Kvenfélagið Kdda Fundur verður að Hverfisgötu 21 mámudaginn 8. nóv. kl. 8.30. Spiliuð verður félagsvist. Tak- ið með ykkur gesti. Kvenfélag Asprestakalls Fundur verður haldinn í Ás- heimilin.u að Hólsvegi 17 mið- vikudaginn 10. nóv. kl. 8. Sig- riður Vaigeirsdóttir kennari flytur erindi urn líkamsrækt. Kaffi. » • % Fermingarbörn Fermingarundirbúningiir er imú að hefjast. Með myndinni að ofan, sem tekin er i Háteigs- kirkju 1966, þegar fyrst var fermt þar, viljum við minna börn a að lesa orðsendingar prest anna, sem birtust i dalknum Fé- lagslifi í laugardagsblaði. 34lNftl>HiíILLA-. 75 ára er í dag Sigrún Sigur- jónsdóttir, Þinghólsbra'Ut 9, Kópavogi. Hún dvelist i dag á heimili sonar síns Þinghólsbraut 7. 80 ára er i dag Ása Sœimunds- dóttir, frá Þverá, Ólafsfirði, nú tii heimihs að Faxabraut 70, Keflavik. 50 ára er í dag Einar Karl Magnússon, fyrrv. skipstjóri, Laufvangi 12, Hafnarfirði. Hann verður að heiman i dag. Vegfarandinn Umn maJarstigi Og moQdir bleikar, vefst rnánasilfuir og sfjörnugfliit, en laufið hrynur af ödmi feyskniu, ©g Qoftið skeMur af storimaþyt. Og gestiur jarðar íer gönguimóðiur iuiti grýtta stiigi imeð léttan mtai, og nemur staðar við stein og hhistar, é stormsins niðandi háttatal. Frá öilium skóguim berst öxarhljóðið og andvörp imanna, sem skortir þak. Hann slkynjar ógnandi skapadóma, og skelf ist aQdanna fótatak. Og stofnar faMa, og Sttreiigur brestiur, og stjarna hrapar, sem áður skein. Af blindum sálum er Baldur veginn, og bölið ræiktar sinn mistilfeán. En anda þjéðum berst óraur Ijúfur, sem áður ieyndist í stonmsins þyt, og minnir hjartað á mnerkur grænar, og morgunroða og daggarglit. Og bulinn máttur aim hætti breytir, unz hnettir syngja og stiga dans. 1 siigurdraumi f innst syni jarðar hver söngur stiginn, úr brjósti hans. Og andinn skynjar að allt, sem fæðist, og aMt, sem hverf ur, er honuim skyit, að hœJislausium er heimþrá borin, þó hún sé lömiuð og áttaviHit. Svo befur gest'urinn göngu sína, þó gnauði stormar og veður hörð, og bugur veit, að til himins stefnir, þó hægt sé farið liim grýtta jörð. Davíð Stefánsson. DAGBOK Líkþrái maðurinn bað Jesúm: Herra ef þú vilt getur þfi breinsað mig. — Jesús mælti: Ég vil verðir þú hreinn. (Lúk 5J3) f dag er sunnudagur 7. nóvember og er það 311. dagiir ártsíns 1971. Eftir Hfa 54 dagar. 22. sunnudagur eftir Truiitatis. AJlra heilagra messa. Ardegisháflæði Id. 9.11. (Úr íslands almanakinu). Næturlæknir- í Keflavik 5., 6. og 7.11. Guðjón Klemenzs. 8.11. Jón K. Jóhannsson. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 ar opið suiwiiudaiga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðganguf ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá EiríksgÖtu) er opið frá k3. 13.30^—16. Á sunnu- dögum N&ttúmeripasafniS Hverfisgötu 316, OpiO þriðjud., fimmtud., lausarð. cg sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjðnunta Geðverndarfélass- Ins er opin þriOludaga kl. 4.30—€.30 slOdegis aO Veltusundi 3, simi 12139. PJónusta er ókeypis og öllum helmil. Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvæOa o« Flateylarbók, er opin á sunnudögum M. 1.30—4 e.h. I ÁrnagarOi viO SulSur götu. AGgangur og BýniD8arekr& ókeypis. SA NÆST BEZTI Bftirfarandi saga igerðist í Latinuskólanium gaimla: Piíltarnir korrnu í skólann einn monguininn. Kennarinn var ekki kominn inn í stofuna en hattairinn hans lá á kennarapúditiniu. Piltiarnir biðu í fimin mínútur oig tíoi mnínútiur, en ekki kom kennarinn. Þegar fimimtán mínútur voru liðnar, fór vonarneúst- inn heldur betur að glæðast. Pilttinium kom saiman uim að fara, því að kennarinn mundi hafa forfadilazt, En í stiganum mættu þeir honum. Hann var ævareiður og hundskammaði þá: — Þegar hatturinn minn liggur á púiltinu, þá eigið þið að vera svo skynsarnir að skUja, að ég er nærstaddur. Þegar kennarinn kom í bekkinn monguninn eftir, var þar eng- irtTí nemandi, — en hins vegar hattur á hverjum stól! PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR H KOPAVOGI Sími: 40990 HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskuim, hfiífci- pörum, glösum og flestu sern tilheyrir veizl'uhöldum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. CHRYSLER '72 til sýnis og sölu, má borgast með skuldabréfi eða eítiir samkomulagi. Skipti koma til greina. Uppl. í sí'ma 16289. TIL SÖLU tvaar vel með farnar tekk- korrimóður, svefnsóíi, hamsa- hillur, stoppaður stóö. Uppl. med DC-6 tll Oslóar alla sunnudaga/ þriðjudaga/ og fimmtudaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.