Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 7 Höfuðsmaður á handahlaupum MetaAsókn hjá Þjóðleikhúsinu. 1 októbermámiði komu 12.700 Jeikhnsgestir í Þjóðleikhúsið ©g hafa aldrei komið jafn margir í leikhúsið i októbermánuði frá því að leikhúsið tók til starfa fyrir 21 ári. hetta er því algjört met hvað aðsókn snertir. Sýningar urðu alls 26 í mánuðinum. Lang- flestar voru sýningarnar á Höfuðsmanninum frá Köpenick, eða aHs 12, og var uppselt á þær flestar. Leikurinn, AHt í garðinum var sýndnr 6 sinnum við mjög góða aðsókn og fimm voru sýningar á Senegal ballettinum, en allir miðar seldust á þær á svipstundu. Auk þess voru nokkrar sýningar á barnaleiknum I.itla Kláusi og stóra Kláusi. — Meðfylgjandi niynd er teiknuð af Halldóri Péturssyni, listmálara og er af Árna Tryggvasyni í hlutverki sínu í Höfuðsmanninum frá Köpenick. Kláusarnir enn! Barnaleikiirinn Litli Kláus og Stóri Kláus, verður sýndur í S5. skiptið í Þjóðleikhúsinu n.k. sunnudag þann 7. nóvember. Að- sókn að leiknum hefur verið mjög góð og liafa nú um 20 þúsund leikhúsgestir séð þessa vinsælu barnasýningu. Sýningum á leikn- nm fer nxi að fækka og verður leikurinn aðeins sýndur í örfá skipti í viðbót. Myndin er af Árna Tryggvasyni og Þórlialli Sig- urðssyni í hlutverkum siiium. Fermingarbörn Fermingariindirbúningur er nú að hefjast. Með myndinni að ofan, sem tekin er í Háteigs- kirkju 1966, þegar fyrst var fermt þar, viljum við minna börn á að lesa orðsendingar prest anna, sem birtust i dálknum Fé- lagslifi í laugardagsblaði. FRÉTTIR Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn í Safn- aðarheimiilinu Miðhæ mán.udag- inn 8. nóvember ki. 8.30. Kvöld vaika. Kvenfélagið Edda Fundur verður að Hverfi&götu 21 mániudaginn 8. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Tak- ið með ykkur gesti. Kvenfélag Ásprestakalls Fundur verður haldinn í Ás- heimilin.u að Hólsvegi 17 mið- vi'kudaginn 10. nóv. ikl. 8. Si.g- riður Valgeirsdóttir kennari fliytur erindi um líikamsrækt. Kaffi. 75 ára er í dag Sigrún Siigur- jónsdóttir, Þinghólsbraut 9, Kópavogi. Hún dveist í dag á heimili sonar síns Þinighólsbraut 7. 80 ára er í dag Ása Sæmunds- dóttir, frá Þverá, Óiafsfirði, nú til heimiiis að Faxabraut 70, Keflavik. 50 ára er í dag Einar Karl Magnússon, fyrrv. skipstjóri, Laufvangi 12, Hafnarfirði. Hann verður að heiman i dag. Vegfarandinn Utm maiarstiigi Og moldir bleikar, viefst mánasiliuir og stjörnu.giiit, en iaufið hryn ur af dtaii feysknu, og toftið skeifur af stormaþyt. Og gestur jarðar fer göngumóður um grýtta stigi cmeð léttan mai, og nemur staðar við stein og hiustar, á stormsins niðandi háttatal. Firá öllium skógum berst öxarhljóðið og andvörp manna, sem skortir þak. Hann skynjar ógnandi slkapadóma, og slkelifist aidanna fótatak. Og stofnar íaliia, og strengur brestur, og stjarna hrapar, sem áður skein. Af bldndum sálum er Baldur vegtan, og bölið ræktar sinn mistilíein. En anda þjóðum berst ómiur Ijúfur, sem áöur leyndist í stormsins þyt, og minnir hjartað á merkur grœnar, og morgunroða og daggarglit. Og hiulinn máttur um hætti breytir, unz hnettir syngja og stiga dans. 1 sigurdraumi finnst syni jarðar hver söngur stiginn, úr brjósti hans, Og andinn skynjar að allt, sem fæðist, og aMt, sem hverfur, er honum skylt, að hælisilausium er heimþrá borin, þó hún sé lömuð og áttavillt. Svo hefur gesturinn gömgu sdna, þó gnauði stormar og veður hörð, og hug.ur veit, að tii himins stefnir, þó hægt sé farið uim grýtta jörð. Davíð Stefánsson. DAGBÓK Likþrái niaðnrinn bað Jesúm: Herra ef þú vilt get.ur þú hreinsað mig. — Jesús mælti: Ég vil verðir þú hreinn. (Lúk 5.i3)_ f <lag er snnmidagrnr 7. nóvember og er það 311. dagur ársins 1971. Eftír lifa 54 dagar. 22. sunnudagur eftir Trinitatis. Aiíra heilagra messa. Árdegisháflæði ld. 9.11. (t)r fslands almanakinu). Næturlæknir- í Keflavik 5., 6. og 7.11. Guðjón Kiemenzs. 8.11. Jón K. Jóhannsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 «r opáð sumnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) er opið £rá ki. 13.3(1—16. Á sunnu- dögum Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriðjud., fimmtud., lausard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgjafarþjónusta Geðverndarfélass- bis er opin þriðiudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil. Sfning Handritastofunar íslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30.—4 e.h. i Árnagarði við Suður götu. Aðgangur og sýningarekrá ókeypis. SA NÆST BEZTl Bftiríarandi saga igerðist í Latínuskólanum gamla: Piitarnir komu í skólann einn monguiniinn. Kennarinn var ekki kaminn inn í stofuna en hattiurinn hans lá á kennarapúQtinu. Piitamir biðu í fimm mínútur og tiu mínútur, en ekki kom kennarinn. Þeigar fimmtán minútur voru liðnar, fór vonameist- ónn heildur betur að glæðast. Piitunum kom saman um að fara, því að kennarinn mundi hafa forfaiiazt, En í stiiganum mættu þeir honum. Hann var ævareiður og hiundskammaði þá: — Þegar hatturinn minn liggur á púitinu, þá eigið þið að vera svo sikynsamir að skiJja, að ég er nærstaddiur. Þegar kennarinn kom í bekkinn morguninn eftir, var þar eng- inn nemandi, — en hins vegar hattur á hverjum stói! HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnrta- pörum, glösum og flestu sem tilheyirir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. CHRYSLER '72 til sýnis og sölu, má borgast með skuldabréfi eða eftiir samkomulagi. Skipti koma til greina. Uppl. f sírna 16289. TIL SÖLU tvær vel með farnar tekk- kommóður, svefnsófi, hansa- hillur, stoppaður stóli. Uppl. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR H KOPAVOGI Sími: 40990 mcð DC-6 til Oslóar alla sunnudagð/ þriðjudagð/ og fimmtudðga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.