Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÍMÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 íbúð óskast Tvenn hjón barnlaus óska eftir 3—4 herb. íbúð á rólegum stað, helzt í Vesturbæ. Hringið eftir kl. 5.00 í síma 12028. Hádegisverðarfundur Fundur verður haldinn 9. nóvember kl. 12.00 í Þjóðleikhúskjallaranum. Fundarefni: Félagsmál. 4UNIOR CHAMBER I REYKJAVÍK glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Lof tsson hf. heimsþekkt merki á gólfteppum Tilsniðin á gólfið! I>ér greiðið aðeins netto-stærð þess teppis, sem þér kaupið! Öll WíLTAX-teppi eru mölvarin! 5 metra breidd án samsetningar! Þykkur gúmmíbotn sparar filt! NYLONTEPPI frá kr. 887,00! pr. ferm. Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 faeigeiÉr — kópavogi á Ung hjón með tveggja ára barn óska eftir íbúð (helzt strax) 2 til 4 herb. í 2 ár. Skilvís greiðsla og algjör regluserni. Vinna bæði úti. Upplýsingar í síma 20160 virka daga frá kl 9—5. NauBungarupphob annað og síðasta á jarðhæð hóseignarinnar Þórustígur 28, Ytri-Njarðvik, þingl. eign Petters Tafjord, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. nóvernber 1971, kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbríngu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Bifreiðin G-3602 steypubifreið af Foden-gerð árg. 1966 verður seld á opinberu uppboði þriðjudaginn 16. nóvember nk. kl. 11 árdegis við Lögreglustöðina Suðurgötu 8 Hafna'rfirði. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Steingrimur Gautur Krist]án&son, ftr. Bann við Rji im] )nav eioi ----------------- öll umferð og óviðkomandi i;m ferð með skotvopn er strang- lega bönnu? í landi eftirtalinna bæja: Gjörfudal, Múla, Brekk u. Bakkasel , Fremri- Bakka, Neðri-Bí ikka, Rauðumýri og Hamars Nauteyrarhreppi, Norður- ísafjarðarsýslu. Brot gegn banni þessu verða tafarlaust kærð. ¦------------------------------------------------------- LANOEIOENDUR. -------------------------------/ Judodeild flrmanns auglýsir Vegna mjög mikillar aðsóknar að byrjendatímum í judo höfum við fjölgað timum og getum því bætt við nokkrum nýjum nemendum í kvenna og karlatlokka. Kennari Yamamoto 5 dan. JUDODEILD ARMANNS Ánrnúla 32. Framkvœmdastjóri Stórt iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir einörðum yngri manni með viðskiptafræðingsmenntun eða tæknimenntun ásamt góðri starfsreynslu. Mikil verkefni framundan. Framtíðarstarf. Áhugamenn leggi fram nafn, heimi'.isfang og símanúmer ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, merkt: .,3451" á afgreiðslu Morgunblaðsins. Allir dogor þurrkdagar ?j Parnall ^:..y...., .;--,;-;¦_ FÆST HJA RAFHA ÓÐINS- TORGI. SWIYRLI, ARMÚLA 7, S. 84450 OG HJA OKKUR. ÞURRKAKINN TD 67 SÉR UM ÞAÐ ir Þér snúið stillihnappnum og þurrkarinn skilar þvott- inum þurrum og sléttum. ^r Fyrirferðarlítf,l og kemst fyrir í takmörkuðu húsrými, jafnvel ofaná þvottavélinni eða uppi á borði. ¦jt Stærð aðeins 67,3x43, 3x48,9 cm. ¦^ Ódýrasti þurrkarinn. Raítækjaverzlun Islands Ægisgötu 7, simar 17975 og 117976.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.