Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 7. NOVEMBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Aðalfundur hverfasamtaka BflEIÐHOLTSHVERFIS verður haldinn mánudaginn 8. nóvem- ber nk. kf. 20.30 í FéSagstieimili Fáks. DAGSKRA: 1. Skýrsla stjomar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjðr i futttrúaráðið. « Önnur mal. A fundínn kemur GEIR HALLGRfMSSON. varaformaður Sjalfstæðisflokksins, flytur avarp og svarar fyrirspumum. STJÓRN HVERFASAMTAKANNA. KOPAVOGUR Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi, verð- ur haldinn þriðjudaginn 9. nóvember nk. kl. 20 30 í Sjálfstæðis- húsinu. Borgarholtsbraut 6, uppi. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðaffundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Onnur mál. 4. Vetrarstarfið. 5. Kaffidrykkja. STJÖRNIN. AÐALFUNDIR HVERFASAMTAKA Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi halda aðalfund þriðjudaginn 9. nóvember kl. 20,30 i sam- komusal Kassagerðar Reykjavíkur. A fundinn kemur Gunnar Thoroddsen, alþingismaður. Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Langholts-, Voga- og Heimahverfi halda aðalfund þriðjudaginn 9. nóvember kl. 20,30 í veitinga- stofunni Otgarði, Átfheimum 74 (Silla & Valda hósinu). Á fundinn kemur Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins. Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi halda aðalfund míðvikudaginn 10. nðvember kl. 20.30 í veit- ingastofunni Otgarði, Álfheimum 74 (Silla & Valda húsinu). Á fundinn kemur Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi halda aðalfund miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20,30 í Félags- heimili Rafveitunnar. A fundinn kemur Eliert Schram, alþingismaður. SAMTOK SJÁLFSTÆÐISMANNA f NES- OG MELAHVERFl Samtök sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi halda annað spilakvöld vetrarins, sunnudaginn 7. nóvember kl. 20.30, að Hótel Sögu (hliðarsal). Gísli Halldórsson, borg- arfulltrúi, flytur stutt ávarp. Spiluð félagsvist Góð spilaverð- laun. — Allt sjálfstæðisfólk og gestir þeirra velkomið.' Skemmtinefnd. Akranes SjáMstæðiskvennafélagið Bára heldur aðalfund mánudaginn 8. nóvember kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut. Fundarefni: Venjuleg aðaffundarstorf. Kosning futtrúa á Landsþing sjatfstæðiskvenfélaga. Lífil sérverzlun í gamfa bænum til sölu, hentugt fyrir eldri mann eða konu. listhafendur teggi nöfn sín og heimilisfang inn á afgreiðslu fvlorgunblaðsins, merkt: „Góðír greíðsluskilmálar". D Gimli 59711187 — 1 atkv. Frh. I.O.O.F. 10 ¦ 15311881/i = = Sphv. I.O.O.F. 3 = i 1531188 = Kvm. D Mimir 59711187. = 2. Fimleikadeild Armanns Aðarfundur fimleikadeifdar Ar- manns verður baWinn i félags- hermilinu við Sigtún, sunnu- daginn 7. november kl. 2. — Venjuleg aðaMundarstörf. Félagar fjölimemiið. Stjornin. Fermíngarbörn séra Emils Björns sonar Séra Emil Björnsson biður börn sem ætla að fermast h}á honum 1972 að koma til messu og irmritunar i kirkju óháða safnaðarios í dag, sunnu daginn 7. nðv. kl. 14 e. h. Háteigskirkja Fermingarbörn næsta árs eru beðin að koma til viðtate i Há- teigskirkju til séra Jóns Þor- varðarsonar mánud. 8. nðv. kl. 6 síðdegis, til séra Arn- gríms Jónssonar þríðjudaginn 9. nóv. kl. 6 síðdegis. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvermadeild Basar félagsios verður laugar- daginn 13. nóv. n. k. Tekið er á móti basarmunum að Háa- leitisbraut 13. Skrífstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Húsmæðrafélag Reykjavikur Basarinn og kökusalan verður að HaDveigarstöðum 13. nóv. kl. 2. Félagskomjir ©ru vinsam- tega beðnar að koma munum að Hallveigarstöðum, en kök- um þarf að skila á laugardags- morguninn. Uppl. i símum 14617 (Sigríður), 17399 (Ragna), 24294 (Hrönn). Siysavarnadeildin Hraunprýði Hafnairfirði ¦heMur fund i Sjálfstæðishús- írVU þriðjudaginn 10. nóvember kl. 8.30. Til skemmtunar upp- íestur og söngur. Stjórnin. Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra heldur basar og kaffisölu að Hallveigarstöðum, sunnudag- inn 7. nóvember kl. 2 e. h. Þeir vekínnarar félagsins, sem hafa hug á að gefa muni, eru goðfúslega beðnir að hafa sam band við Guðrúnu, sími 82425, Jónu, sími 33553, Lovisu, s*mi 42810, Magndísi, sími 84841, Hjördísi, sími 14833. Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld fimmtudag- inn 11. nóvember kl. 8.30 í fé- lagsheimilinu. Ákvörðun tekin um 30 ára afmæfisfagnað fé- lagsms. Kaffi. Mætið vef. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Sunnudagsskóh kl. 11.00. Allir velkomnir. Afengisvarnanefnd kvenna i Reykjavík og Hafnarfirði heldur fuHtrúafund miðviku- dag 10. nóvember kl. 830 s.d. að Fríktrkjuvegi 11. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pirta og stúlkna 13 tiJ 17 &ra mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu Lauf- ásvegi 13 mánudagskvöldið 8. nov. kl. 8.30. Atttr karlmenin velkomnir. Kvenfélagið Keðjan Skernmtifundur að Bérugötu 11 fimrmudaginn 11. nðv. kl. 8.30. Spilað verður bingó. Skemmtinefnd. Bamastúkan Æskan nr. 1 Munið fundinn í dag kl. 2.00. Gæzlumenn. FíladeHia Almenn samkoma kl. 8. Ræðu- maður Aron Gromseirud for- stöðumaður frá Noregi. Fórn veður tekki vegna kirkjubygg- ingasjoðs. Safnaðarsamkoma kl. 2. Félagsstarí eldri borgara í Tónabæ Á mámidaginn hefst félagsvist kl. 1.30 e. h. Á miðvikudagirm verður opið hús frá kl. 1,30— 5.30 e. h. HÖRGSHLIÐ 12 Aimenn samkoma, boðun fagnaðarerindisins i kvöld kl. 800. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN STÖRF: X BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA- VOGUR Afgreiðslan. Sími 10109. BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FÓLK til i«ð bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, simi 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. Umboðssíminn er 16272. Skoðið ATLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í i* efnisvali ^ frágangi 'tsr tækni íí' litum og i$ formi 5lMI 2 44 20 — SUDURGOTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.