Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLABHO, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 •V I 42 um minum &ð búast ekki við öðru aí hendi annarra kvenna en sparki i rassinn. En Klara hafði liíka verið einmana. ðg hafði hins vegar — hvað sem því olli — haft karlmennina min megin. 1 annað skipti þennan morgun lagði ég höndina á öxl óham- ingjusamrar konu. Hún greip dauðahaldi í mig og dró mig til .sín niður á legubekkinn. — Vist lenti Barry saman við Mel Thews, sagði h<m loksins og þurrkaði sér um augun með ann- arri hendinni. — Ég var í bún ingsherberginu, þegar þeir komu inn í vinnustofuna og það var ofurlítil rifa við hurðina. Ég hafði ekki einu sinni svigrúm til að gera vart við mig áður en þeir byrjuðu að rífast. Hún þagnaði, eins og hún ætlaði aft- ur að fara að gráta, en fjand- samlegur svipurinn á Parrott með minnisbókina, dró úr henni máttinn. —¦ Barry byrjaði rifriidið, sagði hún. — Það var út af pen- ingum. Barry sagði, að Mel yrði að borga sér aftur peningana, sem hann hafði stolið. Því að annað en þjófnaður var það ekki, sagði hann. Hann sagði að Mel væri glæpamaður. Þetta var einhvers konar félag sem Mel hafði stofnað. Barry kallaði það „G. D. Þríhyrninginn" eða eitthvað þvi líkt. Þríhyrnin.gurinn enn. Melchior, Foxe Macon, Grace og nú Bany! En þá var þrihyrningurinn orð- inn ferhyrndur. Nei, nú skildi ég það. Grace var ekki eitt horn ið þarna. Hún hafði bara gefið HÚSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins Æmmm Eindaginn 1. iebrúar 1972 iyrir lánsumsóknir vegna íbúða í smíðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeigandi aðila á neðan- greindum atriðum: 1. Einstaklingar, er hyggjast heíja byggingu ibúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1972, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögn- um og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1972. 2. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að ber- ast stofnuninni fyrir 1. febríiar 1972, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. 3. Sveitarfélcg. félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggj- ast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta ári í kaup- stöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endumýja þær. 5. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu Jánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971, HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Melchior peningana til að setja í fypirtækið. Ég hlýt að hafa gripið and- ann á lofti, því að hr. Parrott lyfti annarri augabrúninni og leit á mig. — Hvað var það, ung frú Boykin? — Ég var bara að ropa sagði ég og stokkroðnaði. Klara hélt áfram og saug vindlinginn, sem ég hafði kveikt í handa henni. — Barry hafði fengið ppeninga hjá mömmu sinni til að setja í fyrir tækið, og sagðist eiga að endur greiða þá á morgun, miðviku- dag, annars kæmist pabbi hans að því, og hann yrði gerður í fióknari "verkefnl ómögulegur. Og auk þess kæmi { Tviburarnír> 21. ma hann mommu sinni í vandræði. J Ef þú Hann sagði, að þetta vissi Mel verkefnin. mm Jeane Dixoit 19. apríl. mætavel og sér — Barry — væri fjandans sama hvernig Mel færi að því að ná i peningana fyrir miðvikudag. Hann skyldi gera svo vel að ná í þá, annars skyldi hann — Bairry . . . Þá sagði Mel, hvernig hann gæti það þar sem hann vissi vel, að það væri ekki sér að kenna að Þri- hyrningurinn hefði misheppn- azt. Sjálfur hefði hann lagt sinn síðaista eyri í það, og væri alveg jafnilla staddur og hinir tveir. Þá greip Barry í kragann hans og hristi hann tiJ. Ég horfði á þetta gegnum dyrnar. Þeir sáu mig ekki, af því að ég hafði slökkt ljósið. Mel greip andann á lofti og bað hann í guðs bænum að hætta þessu. Hvort hann ætlaði að drepa sig? Og Barry sagði. . . Klara dró djúpt andann og greip í hönd mína. — Barry sagði, að það væri einmitt það, sem hann ætlaði að gera, og skyldi líka gera það, ef Mel yrði ekki kominn með pen- ingana á miðvikudag. — Hvað var þetta mikið? spurði hr. Parrott. — Þeir nefndu það ekki þá, en ég komst að því seinna. Það var tuttugu og fimm þúsund dal ir. — Já, það lá að, sagði hr. Parrott og tók kalda pípu upp úr vasanum og stakk henni upp í sig. — Og hvað gerðist svo? Mel bað hann að sleppa sér og sagðist skyldu einhvern veg- inn ná í þessa andskotans pen- inga, en Barry væri ekki ann- að en öskurkrakki og hann — Mel — hefði átt að hafa vit á að taka ekki svona rollinga í fé- mmmmmmsim Hrúturinn, 21. marz Reyndu að sjá björtu hliðina á öllu, sem þii tekur þér fyrir hendur i dagr. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Beyndu að vinna skynsamlega, þótt aðrir ráðlegrgi þér að fara út 20. júni. Ef þú getur stytt þér leið, er rétt að g-era það, því næs crn Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú verður að horfa fram á vegínii, því það er þér fyrir beztu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágíist. J»að er samkvæmt nýjustu kríifum að sýna varfærni. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ævintýraþráin er ofraleea á. banei. Vog-in, 23. september — 22. október. Sýndu tilfinning'um annarra virðingu og- nærfserni. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Meiri ábyrgð verður lögð á herðar þínar, og er það virðingar- vottur. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Sýndarstolt og- frekir persónuleikar standa þér fyrir þrifum. Steing-eitin, 22. desember — 19. janúar. Þú stenzt prófraun, sem reynir bæði á Iiæfileika þína og- að- lögunarhæfnl. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Peniiigavandinn spornar við öðrum lausnum. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. marz. Beyndu að endurný.ia einhver tengsl, sem mætt hafa afKangi. laigsskap við sig. Og Barry öskr aði upp og sagði, að hann gæti tekið tapi eins og hver annar, en fjandinn hefði það ef hann vildi láta féfletta sig, og svo ætlaði hann aftur að ráðast á Mel, en Mel forðaði sér upp stigann og upp á þakið. — En hvers vegna sðgðuð þér okkur þetta ekki á laugardags- kvöldið? Það hefði ekkert spillt fjarverusönnun yðar fyrir Du- bois, og með tilliti til annars vtinisburðar gerir það bara illt verra fyrir ykkur bæði. — Það var nú einmitt það, sagði hún. — Þér skiljið, að eftir að Mel hljóp burt, kom ég út úr búningsherberginu og sagði Barry, að ég hefði heyrt allt, 6em fram fór. Hann spurði, hvaða máli það skipti. Ég sagði hon- Afmælis Októberbyltingarinnar Sjöunda nóvember verður minnzt með samkomu í Austurbæjarbiói i dag, sunnu- dag, kl. 19. DAGSKRA: Avörp flytja Kristinn E. Andréssonar, forseti MlR og Domna Komarova, tryggingamálaráðherra Sovét-Rússlands. Þjóðlagasöngkonan Zinaída Kírillova, dansmærin . Rimma Petrova og harmonikleikarinn Igor Zotof skemmta. Boðsmiðar hafa verið sendir út, en öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. M.i.R. um, að ég gæti látið hann hafa þessa peninga ef — ef hann vildi giftast nniér. Röddi bilaði og ég flýtti mér að kveikja í öðrum vindlingi handa henni. — Já, mér datt í hug, að það mundi hafa verið eitthvað þessu líkt, sagði hr. Parrott. Veslings Klara. Ég hefði get- að grátið hennar vegna, ef mín eigin vandræði hefðu ekki verið ennþá meiri. En nú bað ég til guðs að hr. Parrott vildi sleppa mér, svo að ég gæti orð- ið á undan Marcellu heim til Melchiors. — Og hvað sagði hr. Dubois um þetta? spurði hr. Parrott, vægðarlausit. — Hann hryggbraut mig, sagði Klara og var allt í einu orðin hressari. — Hann bað mig í guðs bænum að koma sér ekki til að hlæja. Hann ætlaði ekki að selja sig neinum kvenmanni. En svo sagðist hann vera mér mjög þakklátur, en þetta væri bara ekki tilvinnandi fyrir sig og hann mundi áreiðanlega hafa peningana út úr Mel í tæka táð. Það var þá, sem hann fór út úr vinnustofunni og Turner sá hann. Við höfðum ekki verið . . . í neinum gælum, skiljið þér. Við fundum það bara upp seinna. Eftir nokkra stund fór ég niður og að barnum og fékk mér glas, og sá þá Barry fara niður stigann niður á næstu hæð. Ég elti han. Hann hafði farið inn í herbergið hans Whit- field, þar sem frakkinn hans var. Við fórum þá afítur að karpa og loksins sagði hann mér að láta sig í friði, hann ætl aði upp aftur og drekka sig full an. Við Whitfield höfðum mætt Barry í ganginum. En hafði hann þá verið að korna frá Melchior í frúarstofunni? Concord Rotafiex lysingakerfi gefur ótakmarka möguleika wm^. \\ .** Concord lysing Concord hmþ íi <&UÐBK§KiqJ49 í4 21ZO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.