Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNB.LAÐH), SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 Skotfélag Reykjavíkur Æfingar í LAUGARDALSHÖLL. Sunnudaga M. 10 til 12 f. h. Þriðjudaga kl. 20,30 — 23.00. Fimmtudaga kl. 20,30 — 23.00. STJÖRNSN. Hrafnagilsskóli tekur til starfa Skrifstofustúlka éskast Stúdentspróf, verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri storf sendist afgr. Mbl. sem fyrst merktar „3412". Akureyri, 1. nóvember HRAFNAGILSSKÓM í Eyja- firði tófc til starfa í fyrsta sinn fyrir skemmstu. Kennsla fer fram í heimavistarhúsinu á staðn »m, þar sem sfcólahúsið sjálft verður ekki fullbúið fyrr en á næsta sumri. Nú eru í skólanum fyrsti og annar bekkur (unglinga stig), alls 64 nemendur. Þegar allt heimavistarhúsið verður tek ið nndir íbúðir, komast þar fyrir 80 nemendur. Skólastjóri er Sigurðnr Aðal- geirsson, en aðrir kennarar eni: Angantýr H. Hjálmarsson, Gunn a.r Jónsson, Sigurhanna SaJo- monsdóttir og Stefán Aðalstelns- son. skólanum: Hrafnagils-, Saurbæj ar- og öngulsstaðahreppar í Eyja fjarðaæsýslu og Svalbarðsstxand arhreppur í S-Þhvgeyjarsýslu. — Skólanefndina skipa: Jón Heiðar Kristinsson, Ytira-FeUi, séra Bjart VDO Mœlaviðgerðir UTBUUM HRAÐAMÆLIS- BARKA OC SNUR- UR / FLESTA BÍLA Viðgerðarmaður sérhœfður hjá framleiðendum. ^funnm L^Azehmn Lf. Rpykj; ik t.. -hi »'clver<. - Si'mi íb NÝTT SEM VEKUR ATHYGLI þægilegt og vandað RAÐSÓFASETT klætt með beztu fáanlegu efnum. — Verð mjög hagstætt. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2 — Sími 11940. mar Kristjátnsson, Syðra-Lauga- landi, Eirikur Björnsson, Aa-nar- íieli, Haraldur Hamnession, Víiðl- gerði og Stefán Júlíusson, Breiða bóli. Á foreldrafundi 23. október til kynnti frú Ingibjörg Tryggvadótt ir, ekkja Jakobs Kristinssonar, fynrum fræðstonálastjóra, að hún gæfi skólanuim bókasafn þeirra hjóna til minningair um eiginmann sinn. Skólastjóri þakk aði þessa rausnarlegu og ræktar legu gjöf. — Sv. P. — Annar þáttur Franihald af bls. 22. ustiustofnunum ran 10—12%, ef fást eiga sörnu afköst serci nú. AM ur atiikakostnaður hækkar gífur lega að meðaltaM á hverja vinnustund. Og aUiur þessi ómegðarkostnaður leggst á fram ieiðsluna. Fraimleiðsla öll hækk- ar í verði, niðurgreiðsl<ur bæta þar ekki úr skák, skattgreiðend ur, verkafólk sem aðrir verða að borga brúsann. Niðurstaðan verður þá, að yfirvinnukaaipið hverfur í hækkað verðlag og Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 trl 0,030 Kcal/mh. "C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- 8ii raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á tandi, framleiðslu á einangrun 6r plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. 3ími 30978. skatta. Engin sjálfunnin igu]Et- náma, það verður hún að vera samkv. lögmálinoi, er til hériend is, er gefur tekjur tii að „dekka" þessa hringavitieys'u Memn, er ekki kunna eins kon ar tölur hagfræðinnar eru aSs ófærir tii að stjórna lífshags- munamáJium einstaklinga ag þjóðarheildar. Það er réttlátt að kref jast svo háirra vinnulauna fyrir svika laus afköst, sem frarníeiðsilan getur skaðlaust borið á hverj- um tíma. Bezt væri að breyta launamál'um þann veg, að starfs menn hverrar frarnleiðshistofm- unar ætibu hlut í fyrirtækknu, og tækju þátt í stjórnun þess. Með því móti hyrfu vinnudeilur úr sögunni. Hver nyti sinna venka. Þetta hefur vel gefizt þar, sem reynt hefur verið. Fyrirtækin hafa eflzt vegna meiri afkasta, og verkafólikið faignað hækkuð- um tekjum. Suimir segja, að ekki verði þessu við komið i hvers konar þjónustu. Það er misskilin inigTjr. Þessu er hægt að fram- fylgja í einhverri mynd, þ.e. að menn njóti afkasta sinna. Aðeins verður að viðhafa raunveruJegt starfsmat, ekki eins og það, sem nú heitir því nafni, heldur rétt- látt mat afkasta. Við móttöku og vinnsiu sjávarafurða er skarp- lega unnið sem og viðar, sér- staklega í ver'ksmiðjum. Þar mætti koma á þessium háttum, þegar. Ef vinnudeiiiur hverfa af sviðinu þykjast sumir missa spón úr asiki sínum. >á er vel þess vert, að hugnast þeim með rífleguim eftiriaunum, eða ölm- usum, þeir hverfa sem við hinir af sviðinu, minningin ldfir og verftur skráð á spjöld sögunoar. 22.10. 1971. Stgr. Daviðsson. Safamýri - íbúð til sölu Til sölu er 4ra herbergja vönduð og skemmtileg íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Safamýri. Sérhiti, tvennar svalir, full- frágengin sameign. Góður bílskúr. Otborgun 1.500 þús. Nánari upplýsingar i sima 36088. Stúlka óskasf i matvöruverzlun nú þegar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar blaðinu, merkt: ,,Lipur — 3434" fyrir 10. þ. m. LÓUBÚÐ BARNAÚLPUR með belti. DÖMUBUXUR — jersey. DÖMUPILS ull og jersey. Sími 30455. LÓUBÚÐ Starmýri 2. Samtök Sjálfstœðismanna í Nes- og Melahverfi halda annað spilakvöld vetrarins, sunnudaginn 7. nóvember kl. 20,30, að Hótel Sögu (hliðarsal). GlSLI HALLDÓRSSON, borgarfulltrúi flytur stutt ávarp. — SPILUÐ FÉLAGSVIST. — GÓÐ SPILAVERÐLAUN. Alrt Sjáffstæðisfólk og gestir þeirra velkomið. SKEMMTINEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.