Morgunblaðið - 07.11.1971, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 07.11.1971, Qupperneq 26
MORGUNBLABBÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 26 íbúð óskast JOHNS - MMIVILLE ! Kópavogi - leykjai/ík Tvenn hjón barnlaus óska eftir 3—4 herb. íbúð á rólegum stað, helzt í Vesturbæ. Hringið eftir kl. 5.00 í síma 12028. Hodegisverðoríundur j Fundur verður haldinn 9. nóvember S kl. 12.00 í Þjóðleikhúskjallaranum. Fundarefni: Félagsmál. fJUNIOR CHAMBER I REYKJAVlK Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3” frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hf. U-ng hjón með tveggja ára bam óska eftir íbúð (helzt strax) 2 til 4 herb. í 2 ár. Skilvís greiðsla og algjör reglusemi. Vinna bæði úti. Upplýsingar í síma 20160 virka daga frá kl 9—6. N auðungaruppbod annað og siðasta á jarðhæð húseignarinnar Þórustígur 28, Ytri-Njarðvik, þingl. eign Petters Tafjord, fer fram á eignínni sjálfri miðvíkudaginn 10. nóvember 1971, kl. 4.00 e.h Sýslumaðurinn í GuHbríngu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Bifreiðin G-3602 steypubifreið af Foden-gerð árg. 1966 verður seld á opinberu uppboði þriðjudaginn 16. nóvember nk. kl. 11 árdegis við Lögreglustöðina Suðurgötu 8 Hafnarfirði. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Steingrimur Gautur Kristjðnsson, ftr. heimsþekkt merki á gólfteppum • Tilsniðin á gólfið! • Þér greiðið aðeins netto-stærð þess teppis, sem þér kaupið! • ÖII WILTAX-teppi eru mölvarin! • 5 metra breidd án samsetningar! • Þykkur gúmmíbotn sparar filt! • NYLONTEPl’T frá kr. 887,00! pr. ferm. V Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 Bonn við Rjupnoveiöi I öll umferð og óviðkomandi umferð með skotvopn er strang- lega bönnuð í landi eftirtalinna bæja: Gjörfudal, Múla, Brekku, Bakkaseli, Fremri-Bakka, Neðri-Bakka, Rauðumýri og Hamars í Nauteyrarhreppi, Norður-ísafjarða rsýslu. Brot gegn banni þessu verða tafaóaust kærð. L.ANDEIGENDUR. Judodeild flrmanns nuglysir Vegna mjög mikillar aðsóknar að byrjendatímum í judo höfum við fjölgað tímum og getum því bætt við nokkrum nýjum nemendum í kvenna og karlaflokka. Kennari Yamamoto 5 dan. JUDODEILD ARMANNS Anmúla 32. Framkvœmdasfjóri Stórt iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir einörðum yngri manni með viðskiptafræöingsntenntun eða tæknimenntun ásamt góðri starfsreynslu. Mikil verkefni framundan. Framtiðarstarf. Áhugamenn leggi fram nafn, heimi'.isfang og simanúmer ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, merkt: „3451” á afgreiðslu Morgunblaðsins. AUir dagor þurrkdagar FÆST HJA RAFHA ÓÐINS- TORGI, SMYRLI, ARMÚLA 7, S. 84450 OG HJA OKKUR. [ y ParnaBI ÞURRKARINN TD 67 SÉK UM ÞAÐ ★ Þér snúið stillíhnappnum og þurrkarinn skilar þvott- inum þurrum og sléttum. A FyrirferðarlítU og kemst fyrir í takmörkuðu húsrými, jafnvel ofaná þvottavélinni eða uppi á borðí. A Stærð aðeins 67,3x43, 3x48,9 cm. A Ódýrasti þurrkarinn. Roitækjaverzlun Isloids Ægisgötu 7, simar 17975 og 17976.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.