Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 21

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 í flugvélinni. Tillaga til ályktunar neðri deildar: Endurskipulagðar verði sérleyfisleiðir sérleyfisleiða, sem fllutt er í þeim — Hestamenn Framhalcl af bls. 12. ekiki aS pranga íjiii á eiíienda kaU'pendur ganig'lausuim, skap- galLuðum, hrekkjóbtum og óþægum hrossum, sem hvergi eiga heLma nema í sláturhúsi, því að þar drepa þau engan. Það e,r af nógu að taka í ís- lenzka hesifcas'tofninum. Því er óþarfi að legigja vinnu og erfiði í sl'íka gripi, sem jafnframit eru stórharttuiegir umhverfi sínu, ekki hvað sízt þar sem uim börn er að ræða. Eftir hestamótið fórum við tiil „Spiegerooig", sem er eyja í Noróursjónum úti af vestur- sfcrönd Þýzikalands. Eyjan er 14.15 ferkim og þar búa um 800 mainms. Á eyjunni rekur frú Olga Glardon reiðskóla fyrir börn og unigliiniga, allt að 16 ára aldri. Við ketnn'Sl'ima notar hún einvörðungu islenzk hiosis. Hún á 35 reiðhesta oig hugsar sér að bæta við þann stofn. Það er eins og íslenzíki hes’t- urinn flytji ineð sér í’slenzika gestrisni, því að á eyjunni var okkur tefeið með sllíferi vinsemd, að gesfcgjafinn bar okfeu-r á höndum sér eins og islenzk húsfreyja. Þessi rei'ðsfeóli er enn eitt dæmi þess hverniig í’sienzki hestuirinn ryður sér tiil rúms erlen’dis og er ánægjulegt til þess að vit.a. Staddur í Hamtborg 16. septem- ber 1971. Páll Kolbeins. í NEÐRI DEILD Aliþingis var í gær lö'gð fram þingsályktunar- tinaga um ©ndurskipulagning'u Slátrun á Breiðdalsvík BREIÐDALSVÍK 3.' nóv. — Sauðfjár.silátr'un er nýlofeið hér á Breiðdailsvife. Alls var slátrað 8768 kindium af svæð- inu frá Vík í Fáskrúðsfirði að Krassigerði við Berufjörð. Ekfei liiggur fyrir mieðaS'fall- þunigi, en hann mun vera noklkiru meiri en síðastliðið ár. Flestir di’likar feiomu írá Ós- eyri, en sláturlöimib oig líf- iambascda var nær 350. Á Ós- eyri, góðu fjárbúi, búa synir Eiisaibetar Sigurðardóttur og Bjarna Jónssonar frá Hóli i Breiðdal. Tíðarfarið hefur verið gott í haust, að kal’la má, en i dag hefiur gránað til fjalilia. — Páli. tiligangi, að komið verði á betri samgömgum milli byggarlaga og landshluta. Tiilaigan er svohljóðandi: Neðri deild Al'þinigis ályktar að feia rikiss'tjóminnd að láta athuga, hvort ekki sé tdmabært að taka til rækilegrar endurskoð- unar og en'durskipulagningar sérleyifisleiðir langferðabifreiða, í þvi Skynii meðal annars að koma á betri samgönguim milli byggðarlaga og iiandshluta. I greinar'gerð með tillögumni segir, að af 59 múigildandi sér- leyfisleiðum séu 33 út frá Reykjavík, 8 út frá Akureyri og hiirnar 18 séu flestar i beinum tenigslum við sérleyfistferðir frá Reykjavik eða áætluinarferðir F’lu'gféllags fs'lan'ds. Finna verði betra skipulag á þessum málum, þanniig að einndg verði unnt að komast miild dreifbýiisbyggðar- l'aga. Fl'utningsimaður tillögu þessar- ar er Skútó Alexandersson. Mesti fallþungi Litla-Hvamimi, Mýrdal, 3. nóvember. Sauðfjá.rslátrun er nú að ljúka í Vík. Slátrað hefur verið í tveinmr sláturbúsuin eins og undanfarin ár, alls rúmlega 18.000 fjár. Skiptist það þannig, að hjá Sláturfé- lagi Suðurlands var slátrað 12.600 kindum, en í sláturbúsi Verzlunarfélagsins 5.500 kind- ur. Vænstan diik átti Guðjón Þorsteinsson, Vík, vó hann 27,4 kg. Meðalfal'iþungi diika mun vera hátt í 14 kíló, og 6r það mesti fatóiþunigi, san hetfur verið um nokkurra ára skeið, enda suimar verið hér einmuna >gott svo sem víðast á landinu. Stórgripasiátrun stendur nú yfir, og er búizt við að henni ljú'ki um 10. þessa mánaðar. — Si'gþór. RAGNAR JÓNSSON. hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. HLUTAVELTA Kvennadeildar Slysavamafélagsins í Reykjavík verður í Iðnskó.anum (frá Vitastíg) sunnudag- inn 7. nóvember og hefst kl, 14.00 MARGIR GLÆSILEGIR MUNIR. Styðjið gott málefni. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.