Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972 3 Merkar gjafir til Hand- ritastofnunar íslands — 68 bindi Heilagra manna sagna, málverk af Árna Magnús- syni, bókasafn Þorsteins M. Jónssonar, Sögumaðurinn eftir Guðmund frá Miðdal o.fl. HANDRITASTOFNUN íslands 4ék formlega á móti nokkrum metkum gjöfum til safnsins í gaer við athöfn í Árnagarði. Var hér «an að ræða afhendingu á bóka- fíokkniun ACTA Torium, sem Reykjavíkurborg færði stofntm- jomni, fyrstu bækumar úr bóka- safni Þorsteins M. Jónssonar, en etofnunin mun fá allt safnið, um 10—12 þúsund bindi. Þá afhenti Samband íslenzkra sveitarfélaga málverk af Áma Magnússyni, en ákveðið var á sínum tíma að gefa ACTA Torium, Heilagra manna sögur og málverkið af Áma Magnússyni i tilefnj af heimkomu Flateyjarbókar og Konungsbókar Edldukvæða. Þá afhenti Páll Ás- geir Tryggvason formlega stytt- nna Sögumaðurinn, eftir Guð- mund Einarsson frá Miðdal, en sjálfur hafði hann ánafnað stofn- uninni styttuna, Geir Hallgn'.msson borgarstjóiri gat þese í ávarpi sínu að öllum Reykvilkingum þætti væmt um að sbafa Handritastofnunina í Reykjavík og þegar fyrstu skinn- •handritin hefðu komið heim sl. ár, hefði bongin viljað samgleðj- ast etoínunimni með ein'hverjum bætti. „Og eine og svo oft,“ sagði Geir, „þegar menn vilja gleðja Þorsteinn M. Jónsson og kona hans, Signrjóna Jakobsdóttir, í Handritastofnun íslands í gær, en í hilltim á bak við þau eru fyrstu bækttrnar, sem stofnunin hefur fengið úr hinu ein- sfæða bókasafni Þorsteins. sitt fólk. þá höfðum við samiráð við forsvaremenn stofnunarinnar um hvað helzt vantaði. Og niður- staðan var bókaflokkurinn um Sögur heilagra manna, sem er 68 stór bindi.“ Heilagra marana eögur eru rit- aðar á latínu og kvað Jówæ Kristjánsson, foretöðumaður Handritastofnunairinnar, mikinn feng að þessu verki. „Megi etarfs- mönnum Handritaetofnunar ís- lands auðnast að nýta þessa gjöf,“ sagði Geir Hailgrímiseon, „en umfram allt að gera þeesa stofnun að því sem ísiendingar ætlast til.“ er eina myndin, sem til er af Árna Magniúissyni. Sú miynd er máluð atf séra Hjalta Þoreteinisisyná í Vatnsfirði árið 1710, en hann var eimn helzti málari sinnar saimtíð- ar. Eftirmyndina gerði danski Rstmálarinn Áge Nilsen Edwin og hefur málverkinu veirið komið íyrir i Handritaetofniuninni. Bar Páll kveðju til stofhunar- innar fná þeim 207 hreppum og 14 kaupstöðum, sem eru i saift bandinu, og sagði að lokum: „Ég vonia að þesisi mynd minni þá sem hingað tooma á þann mann, sem stofnunin er svo miatolega kennd við.“ Páil Ásgeir Tryggvaison afhenti þá styttuna Sögumanninn og eið- an tók Jónas Kristjánseon for- stöðumaður til máls. Ræddi haran nokkuð um starf stofnunairinnar og verkefni og gat þese að niú hefði stofnunin fengið fyrstu bðkasendinguna úr bókasafni Þor steins M. Jónssonar, en rikið hef- ur keypt það safn allt, 10—12 þúsund bindi, en Þortsteinn og kona hans, Sigurjóna Jalkobsdótt- ir, hafa gefið Handritaetofnuin- inni helming toaupverðsdns til þess að stofna sjóð um endurnýj- un, auknángu og viðhald safns- ins. Verða bækumar metnar jafn óðum og stofnunin fær þær í hendur, en hér er um að ræða eitt merkasta einistakllngsibóka- safn á íslandi. Þá þakkaði forstöðumaðurinn gefendum gjafir, sem væru góð- ar, en kvað ekki síður mikilvægt a@ eiga þá vináttu, sem lægi að baki. Að unidanfömu munu Hand- ritastofnuninni einnig hafa borizt aðrar gjafir og má þar nefna t. d. safn af upptökum á vaxhólka, sem Judit Jónhjörnsdóttir á Ak- ureyri gaf stofnuninni, en þar eir um að ræða upptökur á rímnia- kveðskap aðallega, sem faðir hennar, Jómbjöm Gíslason, tók upp á 3. tug þessarar aldar. Er hér um að ræða einhverjar elztu hljóðupptökur á íslandi. Stofnun- STAKSTU Wtí Páll Lindal, formaður Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga, sagði, að áikveðið hefði verið á fundi sambandsins í vor um svip- að leyti og fynstu handritin frá Dönum komiu heim, að færa Handritastofmuninni gjöf og að ráði hefði orðið að gefa málverk af Árna Magnússyni, málað eftir miynd þeirri, sem hanigir í Kon- unglega danska bókasafninu og in er nú búin að iáta færa allan þennan kveðskap af vaxhólkun- um yfir á segulbönd og var það geirt hjá danska útvarpimu með fyrirgreiðslu íslenzika útvarpsins. Þá hafa stofnuninni einnig bor- izt drög að þjóðlagasafni Bjama Þonsteinssonar, en sonur hans, Beimteinn Bjarnason í Hafnar- firði, gaí handritið. í þriðja lagi má nefna þjóðsagnahandrit Ólafs Davíðssonar, sem Huida Stefáns- dóttir gaf stofnuninni. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Handritastofnunar íslands, og Páll Líndal, formaður Sambands íslenzkra sveitarfélaga, virða fyrir sér málverkið af Áma Magnússyni. Jónas sagði, að þessi mynd af Árna væri prentuð á allar bækur Árna Magnús- sonar-stofnimarinnar í Kaupmannahöfn, en Jón Helgason hefði sagt sér, að hann hefði séð það fyrir löngu að myndin væri aldrei eins í neinni útgáfu. Stundum væri Árni broshýr á svip- 8m*i, en stundum hmn illilegasti og kvað Jón það fara eftir því hvemig útgáfan væri, hvort Árna líkaði vel við hana eða ekki. Jónas Kristjánsson, lengst til vinstri, Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra og Páll Ásgeir Tryggvason, virða fyrir sér Sögumanninn, eftir Guðmund Einarsson frá Miðdai. — Ashkenazy Framhald af bls. 1. Washiinigton, þegar Morgun- toiaðið náði tali af honum i gær, og bað hann að segja nokkur orð uim innihald hins opna bréfs föður sáns, sem iesið var upp í Moskvuútvarp- inu og tónleikahald sátt i liandarikjunuim. Ashkenazy sagði: „Ég hef átt tvo mjög spennandi daga hér i Was- hington og hef leikið fyr- ir fufflu húsi i Kennedy Cent- er, hinni nýju menningarmið- stöð í Washington. Stórblaðið Washington Post hefur birt stórkostlegan dóm um tón- leikama undir fyrirsögninni: „Ashkenazy poetic piano." I upphafi gagnrýniinnar segir: „Það er hægt að leitoa á pianó með öðrum hætti en Ashken- azy, en aMs ekki betur." Ég hef hitt tvo mikilsverða stjórnmála- og embættismenn hér í Washingiton," hélt Ashk- enazy áfram, „þá Kissinger, ráðgjaifa Nixons forseta, og Fulhright, öldungadeildar- þingmann, og átt við þá óformlegar viðræður. Tóku þeir mér báðir mjög vingjarn- lega. Vænti ég þess, að þess- ir fundir beri mikinn árang- ur. Hvað bréf föður máns sonertir vil ég aðeins segja þetta: Aliir, sem einhvern tíma hafa búið í Sovétrikjun- um, vita hvernig siikt bréf er skrifað. Sem stendur vil ég samt ekki segja neitt um innihald þess nema hvað mér finnst ástæða til að taka fram, að mér er ekki kunnugt um nein Zionista- eða Gyð- jngasamtök, sem hafa haft afskipti af þessu máli. Hvorki ég né neinn annar mér vit- anlega hefur haft neitt sam- band við slák samtök vegna þessa máls.“ „XJggur i alnienningi“ Svo virðist sem stuðningsmesmn rikisstjómarlnnar geri sér þess betnr grein en áður, að meira mark er takandi á þvi, sem Morg- unblaðið og talsmenn Sjálfstæð- isflokksins á Alþingi hafa sagt um áhrif skattafrumvarpa ríkis- stjórnarinnar en þeim furðutö®-' um sem fjármálaráðherra ©g aðrir talsmenn ríkisstjórnarmnar hafa borið á borð fyrir almemm- ing. Þannig segir t. d. í forystn- grein Þjóðviljans í gær, að nú sé uggur í almenningi, sem kvíffil útkomu skattseðlanna í vor“. Þetta er aldrei þessu vant alveg hárrétt mat hjá Þjóðviljanum í afstöðu almennings til lieirra skattabreytinga, sem fyrirhugað- ar em. Hinn almenni skattgretð- andi hefur gert sér þess giögga grein, að þegar tekjur ríkisins eiga að tvöfaldast af tekjuskatti einstaklinga fer ekki hjá því að einhverjir borgi brúsann. Og auðvitað verða það fyrst ©g fremst launamennimir í landinu, sem það gera. Bersýnilegt er einnig á forystugrein Þjóðviljams að nokkurt hik er komið á Al- þýðubandalagsmenn í ríkisstjóra- inni varðandi skattafrumvörpin og gefið í skyn, að nanðsynlegt kunni að vera að breyta þeim eitthvað. „Staðreyndir málstms eru margar og flóknar," segtr Þjóðviljinn og telur jafnframl. að ef gerðar verði ráðstafanir til að auka skatta á „stórlöxum" ©g „munaðarseggjum viðreisnarinm- ar“, megi „vafalítið um leið gera ráðstafanir til þess að almenning- ur standi betnr að vígi gagnvart sköttunum en gert er með l'rum- vörpunum um skattamái. sem mú liggja fyrir Alþingi." Hálfur sigur unninn Auðvitað er ljóst, þegar bæffil annað hclzta málgagn ríkis- stjórnarinnar og sjálfnr fjármála- ráðherrann lýsa því yfir rétt i þann mund, er Alþmgi kemur saman til fundar á ný, að vel geti svo farið að gera verði breyt- ingar á skattafrumvörpunum affi hálfur sigur er tinninn. Barátta og málefnaieg rök stjóraaramð- stöðunnar hafa borið þann áramg- ur, að stjórnarflokkarnir virðast til viðtals um einhverjar breyt- ingar á þeim óskapnaði, sem fyrir þinginu liggur. Hitt er svo alvax- legt mál, eigi enn að halda þeirri stefnu að auka skatta á atvinnu- rekstrinum eins og ÞjóðviljitMl gefur í skyn, því þegar Þjóð- viljinn talar um „stórlaxa“ ©g „munaðarseggi viðreisnarinnar" á blaðið auðvitað við atvinnufyr- irtækin í landinn. Eins og skatta- frumvörpin liggja fyrir, er fyrir- sjáanlegt að skatthyrðin á at- vinnnrekstrinum mun þyngjast. Eftir þann gífurlega kostnaðar- auka, sem kjarasamninganmir munu hafa í för með sér, er aug- ljóst að það er mesta fásinna að auka enn skattaálögur á atvinnu- fyrirtækin. Afleiðingin verðnr aðeins sú, að samdráttur verðwr í rekstri þeirra og at\ inntileysi getiir skapazt. Þess vegna verður að vænta þess, að samstarfsmemm kommúnista í rikisstjórninni láti þá ekki komast upp með að knýja fram breytingar á skattafram- vörpunum, sem stefna að e*Mi meira skattráni á atvinnurekstr- innm í landinu en boðað er i fmmvörpunum. iesiii oncLEcn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.