Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972
SKATTFRAMTÖL Sigfinnur S'gurðsson, bagfr., BarmahKð 32, sími 21826, eftir kl, 18.
SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrif- greiðsluskrifstofan, Austur- stræti 14, 4. hæð, sími 16223, Þorieifur Guðmundsson, — hetma 12469.
INNRÚMMUM alls konar myndir. Rammalist- ar frá Hoilandi, Þýzkalandi, Kína og Italíu. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
SKATTFRAMTÖL Aðstoða við gerð skattfram- tala. Hagverk sf. Bankastræti 11 símar 26011, 38291.
SKATTFRAMTÖL Aðstoða við gerð skattfram- tala. Þorvarður Elíasson viðskiptafræðingur. Símar 26011, 38291.
ÖDÝR MATARKAUP Saltað folaldakjöt 110 kr. kg, nýtt hvalkjöt 60 krónur kg, nautahakk gæðafl. 205 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 36020.
ORVALS kjötbúðingur Kaupið okkar tjúffenga kjöt- búðing, aðeins 110 kr. kg í heilum og hálfum, Kjötmiðstöðin Laugalæk, simi 35020.
MÓTATIMBUR - MÓTATHVIBUR Notað mótatimbur óskast. Sígurður Pálsson byggiogameistari símar 34472, 38414.
SKATTAFRAMTÖL — reikningsuppgjör Hafsteinn Einarsson lögfr. Efstasundi 39. Simi 81020 eftir k'l. 18 00.
SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson Bergþórugötu 1 sími 26288 og 20032 á kvöl'd- in og um helgar.
UNG KONA óskar eftiir kvöld- eða vakta- vinrvu, ©r vön afgreiðslu. Upplýsingar í síma 43642.
20 ARA STÚLKA með gagnfræðapróf óskar etftir atvinnu fljótiega, Margt kemtir til greina. Uppl. í síma 24072 milii kl. 4—6,
IBÚÐ fuilorðin kona óskar eftír 2ja—3ja herbergja íbúð frá 1. marz nk. Uppiýsingar í síma 13463.
GRAFVÉL Broyt X2 til ieigu, tM graftrar og ámokstors. Uppl. í síma 8-60-16 eftir kl. 6 á kvöldin.
21 ÁRS STÚLKA óskar eftir ve1 launuðti starfi í Garðahreppi eða nágrenni. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir 27. janúar, merkt 517.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
20. janúar 1922.
— Irland. Sirnað er frá
Dublin, að enska stjórnin
hafi fengið írurn í hendur yf-
irráiðin yfir Dublin-kastala.
— Ostagrerð. Rætt var um
erindi Jóns A. Guðmundsson
ar (á bæjarstjómarfundi)
um að fá að nota vatnið úr
nyrðri þvottalaugdnni til til-
rauna við ostagerð. Bað
hann um afnotaréttinn
ókeyipis til 1. júni nJk. Vega-
nefnd hafði haft þetta erindi
til umsagnar, og taldi að unnt
væri að koma nauðsynlegum
tækjum til tilraunanna fyrir
svo að ekki komi í bága við
afnot af lauginni til þvotta,
og áleit hún ekki þýðíngar-
laust, að þessi tilraun væri
gerð.
— Þókmin til niðurjöfnun
arnefndar. Fjárhagsnefnd (á
bæjarstjórnarfundi) hafði
lagt það til, að á yfirstand-
andi ári verði hverj-
um niðurjöfnunamefndar-
manni greitt kr. 500.00 fyrir
starfann, þó þannig að for-
manni nefndarinnar verði
heimilað að læfkka þókn-
unina, ef nefndarm. vanræki
að sækja fundi.
Þórður Sveinsson mælti á
móti þessari samþ. nefndar-
innar, kvað ófært að farið
væri að borga 15 mönnum
nú þóknun fyrir starf, sem
væri skylda borgaranna að
vinna. Og væri þetta hættu-
leg braut, og þá líklegt að
fleiri ksemu á eftir, t.d. bæj-
arfulltrúarnir. Taldi hann
ófært að leggja siíkan skatt
á bæjarbúa oifan á það, sem
þegar væri komið.
Ólafur Friðriksson kvað
það láta vel í eyrum manna
að spara fé bæjarins. En sín
skoðun væri það, að það ætti
ekki einungis að borga nið-
urjöfnunarn. heldur og líka
bæjarstjóminni. Og myndi
hann bera tillögu fram um
það, þegar hann færi úr bæj-
arstjóminni. Kvað hann
ósanngjarnt að krefjast þess,
að daglaunamenn og hand-
venksmenn tækju sæti í nið-
urjöfnunarn., kauplaust, þvi
að þeir gætu það ekki nema
með þvi að tapa miklum tíma.
Kvað þetta ekki svo mikla
upphæð að bæinn munaði
mikið um það.
*
I styttingi
Jón gamli hafði fengið spritt
resept handa klárnum sinum hjá
dýralækninum.
„Og gættu þess nú, Jón minn
að gefa ldárnum ekki allt í
einu."
„Vertu óhræddur, læknir
minn,“ sagði Jón „Hann skal
ekki fá einn einasta droi>a.“
FRÉTTIR
Bifreiðaklúbburinn Hraðbraut,
sem er unglingaklúbbur, hefur
nýlega hafið starfsesni sína á ný.
Klúbburinn heldur almennan fé
lagsfund föstudaginn 21. janúar
kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11.
Óska þeir hjá klúbbnum eftir
nýjiun meðlimiun, og eru þeir
velkomnir á fundinn. Ofan við
frétt þessa er mynd af forsíðu
félagsskírteinis, sem þeir gefa út
handa félögum sínum.
DAGB0K
Drottinn sagði: Og lýður minn, sá er við mig er kendur, auð-
mýkir sig, og þeir biðja og ieita auglitis mins og snúa sér frá
sínum vondu vegum, þá vil ég heyra þá frá himmun, fyrirgefa
þeim syndir þeirra og græða upp land þeirra. (II. Kron 7. 14).
I dag er fimmtudagur 20. janúar og er það 20. dagur ársins
1972. Eftir Iifa 346 dagar. Bræðramessa. Árdegisháflæði kl. 8.55.
(Úr íslandsalmanakinu).
Almennar uppiýsingar um Iækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar i símsvara 18883.
Lækningast.ofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stig 27 frá 9—12, símar 11360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Simsvari
2525.
Næturlæknlr i Keflavik
18.1. Guðjón Klemenzson,
19.1. Jón K. Jóhannsson.
20.1. Kjartan Ólafsson,
21., 22. og 23.1. Arnbjöm Ólafss.,
24.1. Guðjón Klemenzson.
ásgrímssafn, Bcrgstaðastrætl 74
w opið sunnudaga, þriðjudaiga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um skeið. Hópar
eða ferðamenn snúi sér í sima
16406.
Náttúrcigripasafnið Hverfisgötu 118,
OpiO þriöjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráfígrjafarþjónuftta Geðverndarféla**-
Ins er opin þriöjudasa kl. 4.30—6.30
siödegis aö Veltusundi 3, simi 12139.
t>Jónusta er ókeypis og öllum helmiL
Smóvarningur
Aðalsmaður noikkur hótaði eitt
sinn að lemja til bana hirðfífl
Hinriks I. Frakkakonungs,
vegna nokkurra háðvisna.
Hirðfíflið flýtti sér til konr
ungs og bað hann að bjarga við
málinu, og kóngur sagði mann-
inum að táka þessu bara með ró.
„Þú skalt ekki vera
hræddur," sagði hann. „Ef hann
skyldi drepa þig, þá skal haxm
hanga í gálganum að stundar-
f jórðungi liðnum.“
„Æ, yðar hátign," sagði hirð-
fiflið og róaðist ek'kert. Gætuð
þér ekki heldur látið hengja
hann einu korteri áður?“
SÁ NÆST BEZTI
Landafræðitími í sovézkum skóla: „Hvað eru áttimar margar?“
„Fjórar".
„Skakkt, þær eru þrjár“.
„Þrjár?"
„Já, austur, vestur — og Júgóslavía".
Munið eftir
smáfuglunum!
Þ0RHILDUR
Þegar prinsessan var skírð
Eins og flestum mun kunn
ugt, voru núverandi Dana-
drottningu i skírninni gefin
4 nöfn: Margrét Alexandrine
Þórhildur Ingrid, og höfðaði
Þórhildar nafnið til þess, að
hún fæddist íslenzk prins-
essa, jafnframt því að vera
dönsk prinsessa, en þá voru
ríkin í konimgssambandi.
Mörgum getum er að því
leitt, hivers vegna þetta nafn
var valið. Ein sagan geitk um
Margrét 2.
drottning
Danmerkur.
það, að Friðrik IX, sem þá
var krónprins, haifi leitað til
biskupsins yfir Islandi,
herra Jóxms Helgasonar, og
beðið hann ráðleggingar, og
dr. Jón var þá ekki seinn á
sér að nefna nafn móð-
ur sinnar, Þórhildar. En frá
ættingjum biskups höfum við
það, að þarna muni eitthvað
málum blandað, og sag-
an hafi komizt á kreik af
þessum ástæðum: „Strax eft-
ir að skhrn prinsessunnar
hafði farið fram, barst um
það skeyti til danska sendi-
ráðsins. Um það skeyti frétti
séra Bjami Jónsson. Ein-
hvem daginn hitti séra
Bjarni, Þórhildi, dóttur Jóns
biskups á götu, og segir við
hana:
„Þeir hafa gert þér mikinn
heiður, Þóihildur rniin, að
skíra prönsessuna í hötf-
uð þér.“
Þórhildur svaraði að
bragði: „Ekki kom mér það
á óvart, því að Friðrik krón-
prins bað mig leyfis sjólfur."
Hvorugt var þetta rétt, en
svona verða sögur til.
Fimmtudaginn 29. mai 1941
birtist svo í Morgunbilaðinu
mynd af krónprinsparinu
með dóttur sína nýskírða, og
stendur einmitt undir mynd-
inni, sem með þessum Hinum
birtist: „Friðrik rikiserlingi
og Ingrid krónprinsessa með
dóttur sina, Þórhildi prins-
essu. Myndin er tekin, þegar
Friðrib ríkisérfmgi og Ingrid krónprinsessa með dóttur
sína, Þórhildi priusessu. Myndin er tekin, þegar prins-
essan var skírð.
prinsessan var skírð." Frið-
rik og Ingiriður voru í
miklu afhaldi hjá Islending-
um. Meðal brúðargjafa, sem
þeim bárust frá Islendingum
var stórt og veglegt málverk
eftir Jón Stefánsson: Svanir
á flugi. — Fr. S.
MENN
OG
MÁLEFNI