Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1972
Ályktun Sambands ísl. sveitarfél.:
400millj.kr. lán
vegna umbóta
við fiskvinnslustöðvar
FULLTRÚARAÐSFUNDUR
Sarnbamds íslenzkra sveitarfé-
laiga samþykkti áiyktun í gær
þess efnis, að rikisstjórnin út-
vegaði Lánasjóðd sveitarfélaga
400 milij. kr. í ár og á næstu
tveim árum til þess að standa
Btraum af kostnaði við umbætur
á umhverfi frystihúsa, sem alls
mun niema 500 til 750 miilj. kr.
Ályktunin er svohljóðandi:
UMHVERFI
FISK VINNSLU STÖÐVA
Fulltrúaráðið minnir á, að
íjöldi sveitarfélaga hefur að
umdanförnu fyrir tilmæli n'kis-
íödpaðrar nefmdar látið gera
framkvæmdaáætlanir um nauð-
synlegar umbætux á næsta um-
hverfi fiskvinnslustöðva. Áætlað
er, að kostnaður sveitarféiaga
við þessar framkvæmdir muni
mema 500—750 millj. króna, og
eigi þeim að vera lokið á árinu
1974. Sýnt er, að sveitarfélögin
Alþingi
kemur
saman
ALÞINGI kemur saman til fund-
ar i dag að loknu leyfi. Fundur
verður í Sameinuðu þimgi og
Ihefst kiukkan tvö. Meðal annars
eru á dagskrá fyrirspurnir og
þingsályktunartillögur.
Ólafur Thors
fá ekki risið umdir fjármögmuin
þesisara fnamkvæmda af eigin
rammleik á svo skömmum tíma,
og væntir fundujrinn þes®, að
ríkisstjómin veiti svedtarfélög-
umim mauðsynlega fjárhagalega
fyrirgreiðislu, þannig að Láma-
sjóði sveitarfélaiga verði útveg-
að sérstakt fjáirmagm í þessoim
tilgamgi, aQ'lt að 400 milljónum
króna í ár og á næstu tveimur
árum.
Handritastofnun Isfands voru formlega veittar nokkrar merkar gjafir í gær og á myndinni sést
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, afhenda .Tónasi Kristjánssyni, forstöðumanni stofnunarinnar 68
binda bókaflokkinn Hellagra manna söguir, en bækumar sjást í efstu bókahillunni. Sjá frétt á
bis. 3. (Ljósm. M-bl. Kr. Bem.)
Mikil flóð á Austf jörðum
— sjógangur olli víóa mikluni skemmdum
— bátur fékk á sig brotsjói
MIKIL flóð urðu á mörgum stöð-
um á Austfjörðum í fyrrimótt og
ollu þau víða miklum skemmd-
um. Mikið lágþrýstisvæði var
þar og stórstraumiir og einn-
íg álands\indur, en þegar
þetta þrennt fer saman hækkar
jafnan mjög í sjó. Voru þetta
mestu flóð í 40 ár, að sögn kunn-
ugra manna. Veðurhæð var all-
mikil á sumum stöðum, en minni
á öðrum, og var það ekki rokið,
sem olli skemmdum, heldur
fyrst og fremst flóðln og sjó-
gangurinn. Morgunblaðið bafði
samband við fréttaritaxa sína á
þessum stöðum og fer frásögn
þeirra hér á eftir.
Á Homafirði varð ailflmikið
ÆóS og gekk sjór yíir hluta
Hafnarbrautar. Ekki urðu þó
neinar skemmdir á húsucm við
götuna. Við höfnina skolaðist
ýmislegt til og m.a. týndist nokk-
urt magn af timbri, sem stóð við
höfnina. Sjór fJeeddi ofan í kjall-
ara gamalila verbúða við gömlu
höfnina, en ekki var vitað hversu
miiklu tjóaii hann olh. Vegurinn
að radarstöð varnarliðsins á
Stokksnesi fór í sundur á kafla
á svonefndu Affalii og mikiar
skemmdir urðu á veginum að
auki. Fyrst í gærmorgun var
farið yfir það skarð, sem kom í
vegimn, á gúmmíbáti, en sáðan
var strengur stremgdur þar yfir
og gátu menn haft stuðning af
honum, er þeir fóru þar um á
báiti. Vonir standa til, að bráða-
birgðaviðgerð verði Jokið siðdeg-
Samgönguerfiðleikar
vegna snjókomu og roks
M-TÖG djúp lægð gekk norður
með Austurlandi í fyrrinótt og
í gær, ein dýpsta lægð, sean kom-
ið hefur um langan tíma, og
komst loftvog lægst niður í 940
miliibör. Vindur var þ\i að norð
an og síðan að norðvestan og
vestan. f gærkvöldi var norðan-
átt njTZt á landinu, en vestan-
átt annars staðar. Slj'dda var á
NorðurJandi, en úrkomulítið
vestanlands og alveg þurrt á
Austuriandi. Vindur komst í 7
vindstig, var ailhvass og á Loft-
sölum var stormur. Þessi íægð
er nú að fjarlægjast landið og
grynnast, en önnur er á leiðinni
frá Lahrador. I>ó mun áhrifa
hennar líkiega ekki gæta í dag.
Hiti var víðast hvar um frost-
mark.
Stytta af Ólafi Thors
reist í Keflavík
Keflávík, 19. jan.
ÓLAFUR Thors, fyrrum foreæt-
isráðherra og formaður Sjálf-
eitæðisflokksins, hefði orðið átta-
tíu ára i dag, 19. jan., hefði hann
lifað. Hann var fæddur 19. jan.
1892 og dó 31. des. 1964 tæplega
73 ára gamall. Ólafur Thors var
þingmaður Gullbringu- og Kjó«-
eirsýislu og síðar Reykjameskjör-
dæmis um 39 ára stkeið. Hann
var vinmargur og mjög ástsæll
i kjördæmi sínu. í tilefni daigs-
ins koimi saman í Keflavík
nokkrir vinir hans og aðdáend-
ur. Bundust þedr samtökum um
að beita sér fyrir því að mynda-
stytta verði reist af óiafi í Kefla
vilk. Áki Granz mun gera stytt-
uma, en hamn er kunnur lista-
maður á Suðuirneisjum og víðar.
— Kristján.
Vegagerð ríkisins veitti þær
upplýsingar, að færðan í ná-
grenni Reykjavífcur hefði íairið
versnamdi eftir því sem leið á
daginm og um kvöldmatarleyti
var orðið ófært öllum bilum um
Hvalfjörð og færð orðin mjög
þung á austurleiðimni. Fært var
stórum bílum austur fyrir Fjall
um Þrengsli, en Hellisheiði var
ófær. Smærri bílar ollu nokkr-
um töfum á þeiirri leið, enda ilia
búnir margir hverjir fyrir akst-
ur í snjó. Vegagerðin veitti þeim
aðstoð eftir megni og ætflaði að
reyna að sjá til þess, að áætiun-
arbifreið kæmist austur í gær-
kvöldi. Vonzkuveður var undir
Eyjafjöllum og allt ófært þar og
í Mýrdal. Mikið bar á veðrinu á
Reykjanesi og það olli mörgum
töfum í umferðimni, sem gekk
hægt.
Á Norðurlandi var sæmilegt
veður, en fór að hvessa síðdegis,
t.d. í Húnavatnssýslum. Færð
Framhald á bls. 27.
3s í dag, en fullnaðarviðgerð
miin taka langan tíma. Vegur
þessi er einkum notaður af
starfsmönnum radarstöðvarirun-
ar.
Á Djúpavogi urðu einnig
nokkrar vegaskemmdir, en mest-
an usla gerði flóðið í og við
höfnina. Lítii trilla sökk við
Framhald á bls. 17.
Orsakir
íflóðanna
>á Austf jöröum
VEÐURSTOFAN veitti okknr
wpplýsingar um orsakir flóð-
amma á Austf jörðum. Þar fór
þrennt saman, sem hjálpað-
ist að að gera flóðin svo mik-
il. I gær var stórstreymt,
vindur stóð af hafi og á land I
og loftþrýstingur var lágur.
Fvrir hvert millibar, sem loft
vog Iækkar, hækkar yfirborð
hafsins um einn sentimetra
vegna minnkandi þrýstings,
og þar sem loftvog féU allt
niður í 940 mUlibör, sem er
60 miliiböriim iægra en vienju-
Iega á þessum árstíma, hækk-
aði yfirborð sjávar af þeim
orsökum einum um 60 senti-
metra. Hinar orsakirnar hækk
uðu einnig yfirborð sjávar og
þess vegna urðu svo mikil
flóð þar fyrir austan, öUum
að óvörum.
Tæps milljarðs krafizt
af S.Í.S. í skaðabætur
EINS og skýrt var frá í Morgun-
blaðinu í júlíbyrjun, höfðaði
bandarískt fyrirtæki, Mrs. Faul’s
Kitchen skaðabótamái á hendur
Sambandi islenzkra samvinnnfé-
laga og Iceiand Product í Harris-
bnrg í Bandaríkjiuinm, en hlut-
hafar I því fyrirtæki eru SÍS og
20 hraðfrystihús viðs vegar um
Jand. Krafan þá nam um 600
milljóntim ísienzkra króna, en þá
var jafnframt frá því skýrt að
bandaríska fyrirtækið befði í
hyggju að stefna SÍS og Iceiand
1 frodurt fyrir alrikisdémstól
vegna meints brots á lögunum
gegn hringamynduntintim banda
rísku.
Samkvæimt upplýsingum, sem
Morgunblaðið hefur aflað sér
pantaði Mrs. Paul’s Kitchen 5
milljón pund atf blokikíistki atf
framleiðslu ársins 1969, en hætt
var við að afgreiða upp í þesisa
pöntun, þegar um heimingur var
afgreiddur, vegna þess m. a. að
ekki varð samkomulag um verð.
Mrs. Paul’s Kitdhen pantaðd
einmig 5 milljón pund af fram-
leiðslu ársinis 1970, en sú pönitun
var aldrei samþykkit og þvi ehk>
ert afgreitt upp í hana. — MrH.
Paul’s Kitchen byggir kröfu sína
í þessu máli á meinrtum sammingB
rofum vegna þessara pantana.
Upphaflega lcrafam fyrir dómt-
stóli við Harriáburg mam 1,8
mdiljóm dolilurum. Það mál er enn
ekiki til lykta leitt. Nú hetfur hiö
bandarílsíka fyrirtæM höfðað
anmað mál fyrir aMkisdómafltóli f
Fíladelfíu gegm sömu fyrirtækj-
um og er það vegna meimts brotfl
á lögumum gegn hringamynd un>
Frambald á bls. 12.