Morgunblaðið - 20.01.1972, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.01.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972 21 fclK I fréttum — Þau eru svo hrútleiðinleg þessi ævintýri, sem þú ert að lesa, að niaður bara steinsofnar yfir þeim! Y» f _ A i , 'ii WSmm ^ p r-rV^ f | | 1 „Hafðu engar áiiyggj'U.r. Ég sver, að ég hef alils ekflci i huiga að kwæmast dót.ur „Jón er kominn heiim!“ Fangiar í borgarfangelsinu í Nancy í Frakklandi >gerðu upp reisn á laugardaginn, þar sem þeir mótmæltu meðferð 'þeirrri sem þeir hafa hlotið í fangels- inu, og kröfðust þess að ytfir- maður fangelsisins yrði látinn hætta störfum. Mynd þessi er tekin af nokkrum föngum á þaki fangelsisins, og halda þeir á dúik sem á er letrað: „Við erum svangir“. Skömmu seinna sló í bardaga með þeim og lög- reglunni og börðust fangarnir, vopnaðir hömrum og kúbeinum i fimm klufckustundir áður en þeir létu undan siga. Verkfall? ekkert sex Þeir 80 kolanámuimenn, sem fyrir nokkru lýstu því yfir að þeir myndu hefja verkfall í þessmrn mánuði hafa nú femgið óvænta mótherja. Eiginkonur þeirra hafa lýst því yfir, að fari þeir í verkfadil geti þeir ekki búizt við að fá að njóta eiginikvenna simna. „Við viturn að eiiginmönnum akkar likar vel að hafa það gott heiima,“ sagði talismaður þeirna val- kyrja, —„en þeir virðast gleyma því að það erum við sem verð- um að líða fyrir að þeir vinina ekki.“ KÍNVERJAR í SKOTADANSI Kínverskir kommúnistar eru nú að taka upp nýja hegSu-n um leið og nýtt stjórnmálas'aim- band við umheiminn. Hér eru kínverjar úr opiinberri sendi- nefnd í Skotlandi að dansa skozka þjóðdans.a við ungar stúikur. ★ SVIÐINN — EN HÓLPINN Slökkviliðsmaðuæ í New York nálgast hér kött, sem aýnilega er stjarfur af hræðslu. Það er heldur ekki að furða, því húsið stóð í ljósum logum, og eig- endur kattaxins höfðu naumlega bjargazt út, — mieð því að stökkva úr húsinu af fjórðu hæð í net slökkviUðsmanna. Kisi gieymdist inni í reykhaf- inu, en von bráðar birtist hami í glugganum, og voru þá snör handtök við að koma honum tii hjálpar. Bruni þessi var á Man- hattan í New York fyrír skömmu, og misstu þar eigend- ur kattarins, sem bæði enu þekktir listamenn, listaverk fyr- ir tugi þúsunda. Engin slys urðu á mönnum. þlinni!“ „Fors'jórimn saigði dáliítiö upp örvandli við mig i dag — „Guð hjáipi þér!“ „Þetta er ömurliegft aflmæliis'boð. Hve.rnig get ég fiengið gjöfina írrúna aflbuir?“ HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilíianis Þetta er maðurinn, lögregluþjónn. Sjáðu bara hvað hann hefur svinað allt út. I»ú ert geðveikur, West, ég læt setja þig I lífstíðarfangelsi. (2. mynd). Það stöðvar ekki herinn, þótt einn hemiaður sé læstur inni. Ibúar Droom-höfða eru búnir að fá meira en nóg af olíulekum ykkar. (3. mynd) Svara ÞC mér nú, herra niinn. Krn íhúar Droom-höfða Iik» húnir að fá nóg af sköttunum, sem við borgum til Jiess að halda skólununt þeirra nýtízkiilegum, svo við minnnmst nú ekld á atvinnuna, sem við útvegum þeim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.