Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 27
MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1372 27 V Marg-ir bílar áttu í erfiðleikum á götum Reykjavíkur og vegfarendur oft að koma til hjálpar. í nágrenninu — og urðu fótgangandi (Ljóism. Mbl. Sv. Þorm.). Snjókoma og rok Framhald af bls. 28 ivar sæmileg um Norðurland allt, nema hvað erfiðleikar voru I Norður-Þingeyjartsýslu, þarvar bleytuhríð og færð slæm. Odds- skarð og Fjarðarheiði lokuðust í fyrrinótt og í gær. Á Vestf jörð- «m var færð sæmileg i gærmorg- un, en ekki höfðu Vegagerðinni borizt neinar fréttir þaðan seinna i gær. í Reykj'avík og nágrenni var færð viða þumg fyirir smábilá sem margir hverjir voru illa út- búnir til aksturs í snjó, enda nokkuð um liðið siðan siíðast gerði svo mikla snjókomu. Ferð- ir SVR gengu t.d. erfiðlega vegna færðarinnar og eins vegna smábíla, sem sátu fastir á götun- um. Einir 10 sti-ætisvagnar fiestust um nokkum tíma í gær í snjónum og varð að draga þá suma af stað aftur. Vagnar SVR voru flestir yfirhlaðnir af farþeg- um í gær, þar sem margir skildu bila sína eftir heirna, og gætti óánægju meðal farþeganna, sem fannst ferðin ganga seint. Sagði Eirikur Ásgeirsson, forstjóri SVR, að þannig hefiði aksturinn gehgið hálfilla á flestum leiðum I gær, einkum þó í úthverfunum, eins og Árbæjarhverfi og Breið- holti. Xnnanlandsflug Flugfélags ls- lands lá að mestu niðri i gær vegna veðursins. Þó fór Friend- ship-vél til Akureyrar í gær fyr- ir hádegið, en gat ekki lent á Akureyri og hélt því áfram til Húsavíkur. Þar beið hún svo með Akureyrarfarþegana, en komst siðan til Akureyrar klukk an hálf fjögur síðdegis. Kom hún siíðan tii Reykjavikur. Utanlands- fil'Ugið gekk betur. Sólfaxi, þota Flugfélagsins, sem tafizt hafði á Reykjavikurflugvelli á mánu- dag og fram á þriðjudag, hélt á þriðjudag utan, en varð að bíða ytra um nokkra hrið, þar sem Keflavíkurflugvöllur var lokað- ur. Síðan lenti hún á Reykjavik- urflugvelli klukkan tvö í fyrri- nótt, en þar stóð vindur beint á brautina og gat hún því lent. Á Keflavíkurflugvelli stóð vindur- inn þá stundina á milli brauta og var þvi ólendandi. Vélin hélt síðan aftur utan í gærmorgun og kom heim i gærkvöldi. Vonir standa til, að hægt verði að halda uppi eðlilegu innan- og ut- anlandsflugi í dag. Flugvélar Loftleiða komu ekki til Islands í gær, þar sem flugleiðum þeirra hefur verið breytt að nokkru leyti vegna verkfalls flugum- ferðarstjóra í Kanada, sem áður hefur verið skýrt frá í Mbl. r Hæsta meðalverð á sölu í Þýzkalandi TOGARINN Sigurður seldl í gær afla sinn, 151 lest, i Brem- erhaven í Þýzkalandi og fékk fyrir hann 6,3 millj. kr. Er meðaXverðið, 41,50 kr., hæsta meðalverð, sem íslenzkur togari hefur fengið fyrir aflasölu i Þýzkftlandi- Meginið af aiflanium var karfl, hitit þorslour. Togarinn Sigurður hrepptí hið versta veður á leið- inni til Þýzkalands og var það á sömu slóðum og tvö sldp fórust um Ikt leytt. Var Ssing mildl á togaranum. Vegna þessa veðurs Saltkjöti stolið STOLIÐ var frá kionu, sem býr á Grettisgötu 57B 75 kg af salt- kjöti, sem hún geymdi í rauð- um plástdunk að húsabaki í litl- um skúr. Tjón konunnar er tölu- vert og hafði hún sjálf saltað kjötið. Rannsóknarlögreglan biður alla þá, er orðið hafa varir við menn rogast með þennan salt- kjötsdunk um að hafa samband við sig hið fyrsta. Sömuleiðis ef einhver verður var við salt- kjötssölumann með rauðan plast dunk. Loðnan komin vestur fyrir Hornaf jörð TÖLUVERÐ hreyflng hefur ver- ið á loðnugöngunni undanfarna sólarhringa og í gær, þegar Mbl. hafði samband við rannsókna- skipið Árna Friðriksson, var gangan komin 15—18 sjómílur vestur fyrir Hornafjörð og var þá út af svonefndum Hálsaskerj- um. Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur, sagði, að þarna væri um talsvert magn að ræða af loðnu og ágætar torfur, sem hefði mátt fá góðan afla úr, ef veður hefði leyft veiðar. í gær var þarna hins vegar mjög þungur sjór og vestanstormur skollinn á, þann- ig að ekki hefði verið viðlit fyr- ir bátana að athafna sig þar. „Við lóðuðum á talsvert loðriu- magn í fyrrinótt vestarlega á Lónbugnum,“ sagði Jakob í gær, „og í gærdag var loðnan úti af Stokksnesi. Síðasta sól- arhringinn hefur hún svo farið einar tuttugu sjómílur, sem er mikill hraði, en það hefur verið austanátt hérna og sterkur straumur til vesturs, sem hefur heldur aukið ferðina á loðn- unni.“ Aðspurður kvaðst Jakob ekki geta sagt neitt ákveðið um það, hvort þessi loðnuvertíð yrði betri en sú i fyrra, en sagði, að í fyrra hefði aðeins veiðzt úr fyrstu göngunni, sem var mjög stór, enda varð aflinn 160—170 þúsund lestir. „Ég get hins veg- ar sagt það nú, að við höfum lóðað á loðnu á stóru svæði út af Austurlandi og þessi loðna er ekki öil komin hingað vestur. Þessar torfur, sem við höfum verið að lóða á héma, eru að- eins fyrsta gangan. Við löðuðum einnig fyrir nokkru á göngu norðaustur af Laniganesi, þann- ig að það er útíit fyrir, að loðn- an komi í nokkrum lotum I vet- ur á lengri tíma en í fyrra. Loðnan er nú fyllilega mánuð fyrr á ferðinni en í fyrra og hennar vegna hefðu bátarnir getað hafið veiðamar i gær, en veðrið kom í veg fyrir það. Við munum fylgjast með þessari göngu enn um sinn, þangað til bátamir eru komnir á miðin, en ég býst nú við, að hún fari að hægja á sér, þvi að með vest- anstortminum kemur líklega straumur á móti göngunni," sagði Jakob að lokum. tafðist togarinn og kom einuiifi degi seinna á sölumarkaðiim emi áætlað hafði verið. Var þafl í fyrsta sinn, að slikt hefur gerzt, Togarirm var einn á sölumarte* aðnum í gær og þar sem lítill fiskur hefur borizt á land 1 Bremerhaven vegna óveðurs S Norðursjónum, fékk togarinn þetta óvenju háa meðalverð fyr- ir aflamn. Haiuikanes seldi í gær i Aber- deen 113 lestir fyrir þrjár millj. kr^ meðalverð er 27 kr. á kiló. I fyrractag seldu tvö skip í Grimssibyi Eððull seldi 112 lestir fyrir 3,9 rnilllj. kr., meðalverð 35,30 kr. á kiló, og Rán seldi 70 lestir fyrir 2,4 millj. kr., meðal- verð 35 kr. á káló. Ok gjald- þrota BÚ hlutafélaganna OK, steypu- stöðvar í Hafnarfirði og verk- takafyrirtækis í Reykjavík, liafa verið tekin til skiptameðferðar, sem gjaldþrota hjá skiptaráðend um í Hafnairifirði og Reykjavík. Lýsa stuðningi yið Kristján Pétursson ÁFENGISVARNANEFND Kefla vikur liefur sent Mbl. fréttatii- kynningu um tillögu, sem sani- þykkt var á fundi nefndarinn- ar hinn 6. janúar og fer tillagan hér á eftir: „Áfengisvarnanefnd Keflavik- ur þakkar og metur miikils hið frábæra starf, sem Kristján Pétursson, deildarstjóri hefúr unnið við rannsóknir á smygli og neyzlu deyfi- og fíknilyfja hér á landi. Leyfir nefndin sér að skora á stjórnvöld landsins að gera Kristjáni fjárhagslega kleift að vinna áfram að þessu brýna þjóðþrifamáli." Sérsamningar skammt á veg yfirleitt komnir FUNDIR meff vinnuveitendum og ýmsum launþegasamtökum um sérsamninga þá, sem frestaff var umræffu um í byrjun des., hafa staðiff undanfarna daga, en yfirleitt munu samningarnir skammt á veg komnir, Samni'ngafundur með hinum ailmennu verkalýðisfélögum og vinnuveitendum hófst í gær- morgun og stóð til hádegis, en eftir hádegi stairfaði sérstök und irnefnd um ýmis sérákvæði fyr- ir fiskvinnu. Jámiðnaðarmenn voru á fundi í fyrrinótt til klukk an sjö í gærmorgun og héldu annan fund með vi-nnuveitemd- um í gær. Iðja, félag iðnverka- fólks í Reykjavík, og Iðja, fé- lag iðnverkafólks á Akureyri, hafa þó lokið sérsamningum nú þegar. Þessar upþlýsingar fékk Mbl. hjá Birni Jónssyni, fcyrseta ASÍ, í gærkvöldi. Bjöm sagði, að iðnaðarmanna- félög væru mörg hver komin langt á veg með sína samninga, en mörg önnur félög hins vegair stutt. Hann sagði, að sérstakur kjaradómur fjallaði nú um samn inga verzlunarfólks og myndi líklega skila niðurstöðum sínum innan tíðar. Þegar samningar um kaup- hækkanir voru undirritaðir í byrjun desember, var öllum sér- samningum frestað, en ákveðíð að ljúka þeim fyrir 15. jan. Sagði Bjöm, að það hefði reynzt tæknilega ómögulegt, að ljúka þeim fyrir þann tíma, þar sem sammingsaðilar vinnuveitenda hefðu flestir verið uppteknir allan þennan tíma í samninga- viðræðum m.a. við farmenn og sjómenn. Það væri því þeaai mamnaflaskortutr vinnuveitenda, sem hefði tafið sérsamningatna. Dagsektir vegna leigu óíbúðarhæf s húsnæðis Fundur hjá VR VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavikur efndi í gær til fundar í Súlnasal Hótel Sögu, þar sem rædd var tilliögiin stytt- ingar vinnuvikimnar. Var fund- urinn nijög fjölsóttur og umræð ur líflegar. Þegar hlaðið fór í prentun í gærkvöldi, voru konm- ar fram ýmsar tillögur á fund- Inum, m.a. ein J*e«s efnis, að skora & kaupmenn að senija við verziunarfólk um frí á laugar- dögum á tíniabilinu frá 1. júní til.L sept., eu tillögurnar höfðu ekki hlotið afgreiðslu. ÁKVEÐIÐ hefur veriff í heil- brigðismálaráði, skv. tillögu heilbrigffiseftirlitsins í borginni, aff beita dagsektum eftir 1. marz næstkomandi, verði ekki búið aff rýma íbúðarhúsnæði í kjallara í háhýsinu við Hátún 6. Hafa tvær íbúffir veriff dæmdar óíbúff- arhæfar og bygginganefnd liafffi upphaflega ætlað þær sem geymslurými fyrir íbúðirnar í húsinu. Þetta mium vera í fyrsta skipti, aem heilbrigðismálaráð hyggst grípa til dagsekta í sl'íkum til- vikum, en sektarupphæðin eir 1500 kr. á dag á hvora af íbúðun um, sem um er að ræða. Fyrsta úrræði heilbrigðlseftir litsins var að lieggja árið 1967 ban. n við því að íbúðir þessar ytrðu leigðar að nýju, eftir að ieigjendur, sem þá voru, færu úr þeim. En eiganda vair þá ekki gert að segja þáverandi leigjend utn upp, að því er borgarlæknir tjáði Mbl., til að reka fólkið ekki út. Auk þeiss sem húsnæðið var talið óíbúðarhæft, rýrir notkun þess geymslurými í húsinu, sem full þörf er á í slíku háhýsi Þessu hefur ekki verið sinnt og íbúðirnar leigðar út aftur. Hefur eiganda hússinis því verið gert að rýma þessar íbúðir tvær fyrir 1. marz að viðlögðum dagsekt- um, 1500 kr. á hvona íbúð. Heyköggla- verksmiðja í Skagafirði Sauðárkróki, 19. janúar. AÐ UNDANFÖRNU hefur verið unnið hér að jarðarbótum, evns og sumar væri. Landnám rikis- ins hefiur keypit land tvegigja jarða í VaUhóiminum, Löngu- mýrar og Krossaness, og hyggst rækta það upp og stanfrækja þama heykögglaverksimiðju. Er nú unnið að fulium krafti að skurðgrefti á þessu lamdi til( framræslu þess-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.