Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972 25 Fimmtudagur 20. janúar 7,00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgrunstund barnanna kl. 9,15: — Kristín Sveinbjörnsdóttir les áfram söguna af „SiÖasta bænum I daln- um“ eftir Loft Guðmundsson (16) Tilkynningar kl. 9,30. Létt iög leikin milli liða. Húsmæðraþáttur kl. 10,25. (endur tekinn þáttur frá sl. þriðjud. DK) Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. GG). 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Börn, foreldrar og kennarar t>orgeir Ibsen skólastjóri les úr bók eftir D. C. Murphy i þýöingu Jóns Þórarinssonar (7). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Sænsk tónlist Kerstin Meyer syngur lög eftir Gunnar de Frumerie og Mauriee Karkoff. Félagar I hljómsveit sænska út- varpsins leika Barokksvitu op. 23 eftir Kurt Atterberg; Höf. stjórnar. Berwald-tríóiÖ leikur Trió nr. 1 1 Es-dúr eftir Franz Berwald. 16,15 Veðurfregnir. BeykjavíkurpistiII Páll Heiöar Jónsson sér um þáttinn 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Tónlistartími barnanna Elínborg Loftsdóttir sér um tím- ann. ur valsa úr „Rósariddaranum** eftir Strauss. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,30 Þáttur um uppeldismál Hinrik Bjarnason framkvæmda- stjóri Æskulýðsráös Reykjavlkur talar um félagsllf unglinga. 13,45 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Litli prinsinn** eftir Antoine de Saint-Exupéry Þórarinn Björnsson Islenzkaði. Borgar Garðarsson les (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Manuel de Falla og Maurice Kavel Suisse Romande hljómsveitin leik ur „Töfrabrögð ástarinnar4*, ball etttónlist eftir de Falla; Ernest Ansermet stjórnar Hljómsveit Tónlistarskólans 1 Par Is leikur þætti úr „Spænskri rapsó díu“ eftir Ravel; André Cluytens stjórnar. 16,15 Vfiðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 títvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn“ eftir óskar Að alstein. Baldur Pálmason les (7). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. ' 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Sighvatur Björg- vinsson og Ólafur R Einarsson. 20,00 Þorravaka a. Islenzk einsöngslög Ólafur t>. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson. Árni Kristjánsson leikur á píanó. b. Huldukona í Skagafirði Jóhannes Óli Sæmundsson bóksali á Akureyri flytur frásöguþátt. c. í hendingum Hersilía Sveinsdóttir flytur stökur eftir ýmsa höfunda. d. Næturgestir Pétur Sumarliöason kennari flytur tvær stuttar frásögur eftir Skúla GuÖjónsson á Ljótunnarstöðum. e. „Þegir nú öddur“ Þorsteinn frá Hamri tekur sam- an þátt og fiytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Karlakórinn Þrestir 1 HafnarfirÖi syngur lög eftir Friörik Bjarnason. 21,30 Útvarpssagan: „Hinum megin við heiminn“ eftir Guðm. L. Frið- finnsson. — Höf. les (4). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Kafli úr óprentaðri sögu eftir Ketil Indriðason Höfundur flytur niðurlag kaflans. HljóÖritun gerö 1969. 22,40 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir tónverk að óskum hlustenda. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Skíðamót Hid árlega Miilleramót fer fram við Skíðaskálann í Hvera- dölum sunnudaginn þann 30. janúar kl. 2 e.h. Þátttaka þarf að hafa borizt fyrir 24. þ.m. til Leifs Miillers. símar 30620—37773. Nafnakall verður við Skíðaskálann kl. 1 e.h. SKlÐAFÉLAG REYKJAVlKUR. Rannsóknastörf Óskum eftir aðstoðarmanni til starfa á rannsóknastofu. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS. Skúlagöt 4 — Sími 20240. Lagermaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan. duglegan mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. merkt: „Lagetmaður — 0937". 70 — 100 m2 iðnaðar- eða skrífstofuhúsnæði óskast til leigu Helst nálægt miðbænum. Upplýsingar í dag í síma 83579. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Skyggnzt til miða úr landi Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 19,50 Einleikur I útvarpssal: Bögnvaldur Sigurjónsson leikur Pianósónötu nr. 2 i g-moll op. 22 eftir Robert Schumann. 20,10 Leikrit Þjóðleikhússins: ,JHúsvörðurinn“ eftir Harold Finter ÁÖur útv. 4. október 1969. Þýöandi: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Davies ........... Valur Gislason Mick ........... Bessi Bjarnason Aston ........ Gunnar Eyjóifsson 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar viö Þorstein Vilhjálmsson eölisfræöing. 22,45 Létt músík á siðkvöldi Maria Farandouri syngur lög eftir Theodorakis, Pierre og Vladimir Svetlanoff syngja gömul rússnesk lög, kanadiskir listamenn syngja og ieika þjóðlög heimalands sins og Suisse Romande hljómsveitin leikur spánskan dans eftir Gllnka. 23,25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Föstudagur 21. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Kristin Sveinbjörnsdóttir les áfram söguna af „Siðasta bænum 1 dain- um“ eftir Loft Guðmundsson ^17) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli atriða. Spjailað við bændur kl. 10,05. Tónlistarsaga kl. 10,25 (endurt. þáttur A. H. Sv.) 11,00 Fréttir. Tónleikar: Fílharmoníusveitin 1 Vin leikur Bailettsvitu eftir Gluck- Mottl. Nýja hljómsveitin Philharmonia I Lundúnum leikur franska óperu- forleiki. Belgiska útvarpshljómsveitin leik DUNliOP ÚT5ALA SNJÓDEKK Afmælishátíð Aðalæfing fyrir 60 ára afmælishátíð Í.S.Í. hefst í Laugardalshöll laugardaginn 22. 700 x 14 550 x 12 520 x 13 640 x 13 670/725 x 13 janúar kl. 13.00. Mætum öll og stundvíslega. AIISTURBAKKIÍsfM. :38944 Nefndin. Iðja, félag verksmiðjufólks Ahsherjar atkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs félag-sins fer fam á skifstofu félagsins að Skólavörðustíg 16, laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. janúar, n.k. Kosningin hefst laugardaginn 22. kl. 10 f.h. og stendur til kl. 18. Á sunnudaginn hefst kosning kl. 10 f.h. og stendur til kl. 19 og er þá lokið. Iðjufélagar, mætið á kjörstað. Kjörstjórn Iðju. Hafnorljörður — Norðurbær Til sölu 2ja herb. íbúð, 3ja herb. íbúð og 6 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi, sem hafin er hygging á, við Hjallabraut. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk með sameign fullfrágenginni. Traustir bygg- ingaaðilar, Jón og Þorvaldur h.f. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 30764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.