Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972
9
3/o herbergja
íbúð við Hamrahiíð er til sölu.
Ibúðin er á 1. hæð, ein stór
stofa, svefnherbergi og barna-
herbergi, stórt eldhús með borð-
krók, baðherbergi og forstofa.
4ra herbergja
íbúð við Kleppsveg er til sölu.
Ibúðin er um 105 fm og er á 4.
hæð. 2 samliggjandi suðurstofur
með svölum, svefnherbergi og
barnaherbergi, eldhús með borð-
krók, baðherbergi og forstofa.
Lítur vel út. Teppi, tvöf. verk-
smiðjugler. Vélaþvottahús og
frystigeymsla í kjailara.
3/0 herbergja
íbúð við Leifsgötu er til sölu.
Ibúðin er á 1. hæð, hefur nýlega
verið mikið endurbætt.
Sérhœð
í Vesturborginni er til sölu.
Falleg nýtízku heeð með sér-
inngangi, sérhita og sérþvotta-
herbergi á hæðinni. Stærð um
146 fm, bílskúrsréttur.
3/0 herbergja
íbúð í steinhúsi við Grundarstíg
er til sölu. Ibúðin er óvenju
stór eða um 100 fm og er á 3. h.
4ra herbergja
efri hæð með séri-nngangi við
Barmahlíð er til sölu. Ibúðin er
nýstandsett. Tvöf. verksm.gler,
svalir, teppi, bílskúrsréttur.
Einbýlishús
Fokhelt einlyft einbýlishús við
Völvufell er til sölu. Stærð um
140 ferm.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
VAGN E.
JÓNSSON
HAUKURJÓNSSON
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar: 21410-11-12 og 14400.
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870-20998
Við Dvergabakka
2ja herbergja falleg íbúð.
2ja herb. íbúð tb. undir tréverk
og málningu við Grenimel.
5 herb. íbúðir í Hraunbæ.
5 herb. ný efri sérhæð við Kópa-
vogsbraut.
6 herb. snyrtilegt parhús við Ak-
urgerði.
4ra til 5 herb. íbúðir við Kleppsv.
I smíðum
3ja herb. íbúðir ásarrvt bílskúr
við Kársnesbraut.
Fokheld raðhús í Breiðholti og
víðar.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 11
26600
a/lir þurfa þak yfir höfudid
Hlíðarhvammur
3ja herb. 82 fm kjallaraíbúð í tví-
býlishúsi (steinhúsi). Sérinng.
Verð 1.150 þ.
Hraunstigur, Hf.
2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvl-
býlishúsi (steinhús).. Væg út-
borgun möguleg.
Kleppsvegur
3ja herb. íbúð í háhýsi. Véla-
þvottahús, suðursvalir. Góð ibúð.
Nýbýlavegur
6—7 herb. íbúðarhæð (efri) í þrí-
býlishúsi. Ófullgerð en Ibúðar-
hæf. Innb. bílskúr á jarðhæð.
Vesturbœr
5 herb. 148 fm sérhæð (neðri)
I nýlegu tvlbýlishúsi. Mjög vönd-
uð, falleg íbúð. Allt sér, bílskúrs-
réttur.
f smíðum
Höfum til sölu 2ja og 5 herb.
íbúðir I háhýsi við Þverbrekku,
Kópavogi. Ibúðir þessar seljast
fullfrágengnar, öll sameign innan-
húss og utan frágengin, utan lóð-
ar sem er frágengin að hluta.
Lyfta, hitaveita. Afhendingartlmi
íbúðanna er 1. júlí til 1. nóv.
1972. Ath. umsóknarfrestur um
600 þús. kr. lán frá Húsnæðis-
málastofnun er til 1. febrúar nk.
Áætlað verð 2ja herb. Ibúða er
1.320 þús. Áætlað verð 5 herb.
íbúða er 1.950 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Si/li&Va/di)
simi 26600
SÍMAR 21150-21370
Tii sölu
150 fm glæsileg efri hæð —
skammt frá Borgarspitalanum.
Fallegt útsýni.
2/0 herbergja
ný mjög glæsileg íbúð I Breið-
holtshverfi á 2. hæð. Skipta-
möguleiki á stærri Ibúð.
3/0 herbergja
ný og glæsileg íbúð við Reyni-
mel. Teppalagður stigagangur.
Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð,
sem má vera á jarðhæð eða 1.
hæð, helzt I nágrenni.
4ra herbergja
úrvals ibúð á 3. hæð, 103 fm,
I Fossvogi. Glæsilegt útsýni,
vélarþvottahús. Skiptamöguleiki
á einbýlishúsi, raðhúsi eða sér-
hæð, I borginni eða Kópavogi.
Með bílskúr
Höfum á skrá fjölmarga kaup-
endur, sem óska eftir 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúð með bilskúr
eða bilskúrsrétti. I mörgum til-
vikum eignaiskipti möguleg.
Kópavogur
Til kaups óskast gott einbýlis-
hús eða sérhæð, ennfremur 3ja
herb. íbúð, sem má vera á jarð-
hæð eða í risi.
Vogar — nágrenni
Góð hæð óskast ennfremur 3ja
til 4ra herbergja risibúð.
Komið og skoðið
mu:
iimmxjm:
SÍMii [R 24800
Til sölu og sýnis 20
Raðhús
um 120 fm, ein hæð, í Breið-
holtshverfi, selst fokhelt. •
Nýleg 4ra herb. íbúð
um 90 fm jarðhæð með sér-
inngangi í Kópavogskaupstað.
Útborgun má koma í áföngum.
íbúðin er laus fljótlega.
Ný 4ra herb. íbúð
í Hafnarfirði.
Nýlegar 4ra
herb. íbúðir
í austurborginni.
2/0 herb.
kjallaraíbúð
með sérinngangi við Mávahlíð.
Ný teppi fylgja.
6 herb. íbúð
í steinhúsi í eldri borgarhlutan-
um, laus strax. Útborgun má
skipta.
Einbýlishús
við Njálsgötu.
2/0 íbúða hús
í Höfðahverfi og margt fleira.
KOMIÐ OG SKODIÐ
Sjón er sögu ríkari
IVýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
Höfum kaupanda
að 6 til 8 herbergja íbúð. Stað-
greiðsla í boði fyrir góða eign.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð á 1. hæð eða
jarðhæð. Útborgun 1 milljón.
Höfum kaupanda
að 120 til 140 fm sérhæð eða
raðhúsi. Skipti möguleg á ný-
legri blokkaríbúð á eftirsóttum
stað í Reykjavík.
Höfum kaupanda
að 2ja og 3ja herb. ibúðum
tilbúnum undir tréverk.
Höfum kaupanda
að 4ra til 5 herb. íbúð í blokk.
Útborgun 1,3 til 1,5 milij.
Eignir óskast
Vantar til sölu nokkur snotur
einbýlishús í Hveragerði og
nágrenni.
Hef kaupanda
að góðri 1—2ja herb. íbúð
í eldri borgarhlutanum.
Hef kaupanda að góðri sérhæð
ásamt bilskúr eða þeim rétt-
indum.
Hef kaupendur að flestum stærð-
um ibúða og sérhúsa víðs
vegar um borgina og nágrenni.
Oft er um miklar útborganir
að ræða.
Austurttrætl 20 . Sírnl 19545
íbúðir óskast
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og
6 herb. íbúðum, raðhús-
um og einbýlishúsum í
Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi og Garða
hreppi, um skipti er oft
að ræða.
Glœsileg 3ja herb.
4. hasð við Reynimel ti! sölu.
Nýtízku 4ra herb.
hæð með 3 svefnherbergjum i
Háaieitishverfi.
Hús við Lindargötu
með tveimur 3ja herb. íbúðar-
hæðum, með sérinnga.ngi fyrir
hvora hæð ásamt herbergjum og
fl. í kjallara og bakhúsi sem fylg-
ir. Hentar vel fyrir léttan iðnað.
Gnar Sigurðsson, hdl.
tngólfMtrœti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum
í Árbæjarhverfi og Breiðholti.
Útborganir frá 800 þ., 1100 þ.
og allt að 1300 þúsundum.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum
i Reykjavík og Kópavogi; kjali-
ara- og risibúðum. Útborganir
frá 500 þ., 700 þ. og allt að 1100
þúsundum.
Höfum kaupendur
að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum i
Háaleitishverfi, Safamýri, Álfta-
mýri, Stóragerði, Hvassaleiti,
Fossvogi, Álifheimum, Ljósheim-
um eða nágrenni. Við Kleppsveg
eða á góðum stað i Austurbæ,
einnig í Vesturbæ. Útborganir
frá 1100 þ„ 1300 þ. og 1500 þ.
jafnvel meira.
Höfum kaupanda
að fokheldu raðhúsi eða einbýlis-
húsi eða lengra komnu í Breið-
holti eða Fossvogi. Einnig í
Kópavogi. Góð útborgun, sem
fer eftir byggingarstigi hússins.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja
ibúðum í gamla bænum, einnig
i Vesturbænum. Útborgun frá
500 þ. og allt upp í 2'A milljón.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða í Hafn-
arfirði, með mjög góðar útborg-
anir.
Höfum kaupanda
að 4ra, 5 eða 6 herb. hæð i
Kópavogi, má vera í smiðum eða
lengra komin. Mjög góð útborg-
un, sem fer eftir byggingarstigi
hússins.
nmriitul
mTEÍSNlE'
Austurstræti 10 A, S. hæS
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
EIGIVASALAM
REYKJAVÍK
19540 19191
Húseign
á góðum stað i Kópavogi. Húsið
er að grunnfleti um 125 fm. Á 1.
hæð er 5 herbergja ibúð, með sér
þvottahúsi á hæðinni. I kjallara,
sem er fokheldur, er 4ra herb.
íbúð. Gott útsýni. Yfirbyggingar-
réttur fylgir, svo og bílskúrs-
réttindi.
Einbýlishús
sem verið er að hefja byggingu
á í Fossvogshverfi. Húsið af-
hendist á þessu ári, fullfrágengið
eða skemmra komið að ósk
kaupanda. Bílskúr fylgir.
5 herbergja
ibúðarhæð á góðum stað á Sel-
tjarnarnesi. Sérhiti, sérþvotta-
hús á hæðinni. Ibúðin skiptist f
eina rúmgóða stofu og 4 svefn-
herb. Bílskúrsréttindi fylgja.
4ra herbergja
kjallaraíbúð við Langholtsveg,
sérinngangur.
3/0 herbergja
parhús í Kópavogi, réttur til við-
byggingar fylgir.
2/0 herbergja
íbúð i háhýsi, sem nú er í smið-
um, og afhendist fullfrágengin
næsta sumar. Hagst. lán fylgir.
I smíðum
5—6 herbergja sérhæðir enn-
fremur raðhús. Selst fokhelt.
EIGIMÁSALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Hafnarfjörður
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð i rishæð í ágætu
ástandi á góðum stað í Suður-
bænum. Útb. 300—400 þ. kr.
4ra—5 herb. ný íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi við Laufvang. Útb.
á árinu um 900.000.
6—7 herb. timburhús í ágætu
ástandi með bílgeymslu við
Reykjavikurveg.
6 herb. íbúð á hæð og i risi á
góðum stað við Móabarð.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Sími 50764.
/ Hafnarfirði
Til sölu
Höfum fengið til sölu
gott úrval af 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum á
verði við allra hæfi.
íbúðirnar eru við Álfa-
skeið, Arnarhraun,
Grænukinn, Móabarð,
Laufvang, Hraunstíg og
víðar.
Nú er rétti tíminn til að
kaupa og selja íbúðir.
Hafið samband við
skrifstofuna sem fyrst.
Árni Grétar Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Strandgötu 25. Hafnarfirði 1
slmi 51500.