Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972 H FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ ÞORSTEINN INGÓLFSSON heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 25. janúar kl. 21.00 að Fólk- vangi, Kjalarnesi. — Þingmenn flokksins I kjördæminu mæta á fundinn. STJÓRNIN. HAFNARFJÖRÐUR Landsmálafélagtð Fram Hafnarfirði heldur almennan fund í SKIPHÓ'l í kvöld fimmtudag kl. 8^ síðdegis. Fundarefni: SKATTAMÁLIN OG AF- GREIÐSLA FJÁRLAGANNA. Málshefjendur alþingismenn- irnir Matthías Á. Mathiesen og Ólafur G. Einarsson. Er fnudurinn opinn öllum konum sem körlum og þess vænst að Hafnfirðingar fjöl- menni á fundinn. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa sem fyrst. Skrifleg umsókn sendist skrifstofu Síld og fisk, Bergstaðastræti 37. SÍLD OG FISKUR. óskar ef tir starfsfölki í eftirtalin störf> BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Vesturgata I Suðurlandsbraut Langholtsv. frá 110 Baldursgata Afgreiðslan. Sími 10100. Garðahrepp ur Barn eða fullorðin óskast til þess að bera út Morgunblaðið í ARNARNES. Upplýsingar í síma 42747. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. cm IfofgMltllIltfófcr Rahman haf nar boði Bhuttos Breti flýr * til Irlands Belfast, 18. janúar — NTB TALSMAÐUR brezka hersins í Belfast á Norður-írlandi skýrði frá því í dagf, að brezkur lið- þjálfi hefði i nótt farið yfir landamærin til írska lýðveldisins og leitað þar hælis sem pólitísk- ur flóttamaður. Talsmaður lög- reglunnar í írlandi hefur stað- fest, að þangað hafi liðþjálfinn komið í nótt, farið inn á næstu lögreglustöð og leitað hælis í landinu. Dacca, 18. janúar — NTB FORSÆTISRÁÐHERRA Bangla- desh, Mujibur Rahman fursti, hafnaði í dag boði Zulfikar AIi Bhuttos forseta þess efnis, að hann taki við völdum í samein- uðu Pakistan. „Ég hef engan áhuga á völdum i Pakistan. Bangladesh er orðið að veru- Ieika,“ sagði hann. Otvarpið í Pakistan herxnir, að Bhutto hafi fyrst sett tilboðið fram skömmu áður en Rahman var leystur úr h£ildi. En Rah- man virtist undrandi þegar blaða menn sögðu honum frá tilboðinu. Heimildarmaður handgenginn furstanum segir hann telja til- boðið kaldhæðnislegt þar sem Bhutto eigi hvað mesta sök á þvi, að hann varð ekki forsætis- ráðherra i fyrra. „Tilboð Bhutt- os kemur 10 mánuðum of seint," sagði heimildarmaðurinn. Rahman heimsótti í dag setu- liðið í útjaðri Dacca, þar sem helztu foringjar fyrrverandi stjómar Austur-Pakistans eru í haldi hjá indverska hernum. Rahman ræddi við Mozaffar Hossain, fyrrum forsætisráð- herra, og M. A. Choudhuru, fyrr- verandi yfirmann lögreglunnar. Hann ræddi ekki við A. M. Malik, fyrrum landstjóra. Fangarnir eru sakaðir um samvinnu við Pakistanher og sú krafa verður æ háværari að þeir verði leiddir fyrir rétt ákærðir fyrir meinta glæpi gegn Bengölum. Mujibur fursti hefur sagt, að þeir, sem séu ábyrgir fyrir hryðjuverkunum í Bangladesh, fái makleg málagjöld. En ind- '■verska stjórnin hefur enn ekki látið uppskátt hvort hún leyfi að herfangar verði leiddir fyrir rétt ákærðir fyrir glæpi, sem voru framdir á dögum fyrrver- andi stjómar. Rahman fyrirskipaði í dag að allir þeir, sem herdómstólar í Austur-Pakistan dæmdu i fyrra, yrðu látnir lausir. Um leið náð- aði hann aðra, sem höfðu verið dæmdir til dauða, óg breytti dóm unum í f jórtán ára fangelsi. Norsk og bandarísk, fyrirtæki leita að olíu NÍU norsk fyrirtæki hafa mynd- að samsteypuna A/S Norpet & Co., til að leita að og bora eftir gasi og olíu á norska landgr-ann- inu, í samvinnu við bandarísku fyrirtækin Occidental Petroleum Corporation, Getty Oil Comp- any og Allied Chemical Corpor- ation. Norsku fyrirtækin fást mestmegnis við flutninga. P s E 33 I.O.O.F. 11 = 15212081/á=Sk.kv. I.O.OP. 5 1531208% = I.E. St.: St.: 59721207 — VII. — Frl. Filadelfia Reykjavík Alimenn samkoma í kvöld kl. Kvenfélag Neskirkju 8.30. Síðan öM kvöld vikunnar. heldur fund í kvöld kl. 20.30 Ræðumaður Lars Nilsson. í félagsheimilinu. Séra Bern- K F U M AD v harður Guðmundsson æsku- Aðaldeildarfundur í kvöld kl. lýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar tal- 8.30 í húsi fél. við Amtmanns- ar á fundinum. Kaffi. stíg. Fundarefni: Á fecð með Stjórnin. fagnaðarerindið. Gunnar Sigur- jónss. Hugleiðing: Páll Friðriks- SóJarkaffi son. AHir karlmenn velkomnir. Isfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnu- Kvenfélag Njarðvíkur dag 23. janúar. Nánar auglýst heldur sitt árlega þorrablót í síðar. Stapa laugardaginn 22. janúar Stjórnin. kl. 7 e. h. Miðasala í dag kl. A—8 e. h., og það, sem eftir Hjálpræðisherinn verður af miðum, er selt á Almenn samkoma í kvöld morgun kl. 6—8 e. h. kl. 8.30. AHir velkomnir. Nefndin. Blindrofélogið - félngsfundur FÉLAGSFUNDUR verður haldinn laugardaginn 22. þ.m. í Blindra- heimilinu, Hamrahlið 17, kl. 2 e.h. STJÓRNIN. ATVINNA Gott þjónustufyrirtæki í miklum uppgangi óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: A. Skrifstofumann, bókhaldsþekking, skipulagshæfileikar ásamt málakunnáttu í ensku og dönsku æskileg. B. Skrifstofustúlku, vélritunarkunnátta nauðsyn. Kunnátta í dönsku og ensku æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu merkt: „2576". Starfsmenn óskast Getum bætt við okkur nokkrum laghentum mönnum við fram- leiðslustörf. Einnig einum til tveimur faglærðum járniðnaðar- mönnum. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 21220. OFNASMIÐJAN H.F. Norðmenn flytja út hjólbarða NORSKA fyrirtækið Viking- Askim í Ósló, sem framleiðir hjólbarða, er nú íarið að flytja út um sextíu af hundraði fram- leiðslunnar. Afkastageta verk- smiðjunnar hefur verið aukin tU muna, og nær hálf milljón hjól- barða er send árlega tU dótt- urfyrirtækja í Svíþjóð, Dan- mörku, Þýzkalandi og Engiandl, en þau sjá um dreifingu þar. KAUPUM HREINAR OG STÓRAR LÉHEFTSTUSKUK PRENTSMIÐJAN Þjóðhetjur Genf, 18. jam. — NTB. STJÓRN Bangladesh hefur til- kynnt að um 200 þúsund beng- alskar konur, sem hermenn Vestur-Pakistans nauðguðu á meðan á styrjöldinni stóð, verði yfirlýstar þjóðhetjur. Fulltrúi Alþjóða kirkjuráðsins, sem nýkominn er heim til Genf- ar frá Bangladesh, skýrði frá þessari ákvörðun á fundi með fréttamönnum í Genf. Sagði hann að ákvörðunin hefði verið tekin vegna fjölda áskorana, því ella hefðu konur þessar ekki átt sérlega bjarta fraxntíð. Mú- hammeðstrúarimenin á þessum slóðum eru ekki vanir að taka konur neinum vettlirtgatökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.