Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972 Hafþór Helgason, fulltrúi: Vegna fyrirspurnar ÉG VIL byrja á því að þakka vegamálastjóra þá athygli, sem hann hefur vakið á grein minni „Ganga erlend verktakafyrir- tœki af þeim íslenzku dauðum". sem birtist i blaðinu þann 30. des. sl. Mér þykir nokkuð til ura að fá fyrirspurn á opinberum vett- vangi frá svo vel þekktum, menntuðum og háttsettum manni í embættismannastéttinni, sem ■'/egamáiastjóri <r, jafnvel þótt um sé að ræða skilgreiningu á isienzku máii. í fyrirspurn vegamálasi jóra finnst mér bera nokkuð á þeim aigenga beinaskjáifta, sem ein- kennir svo oft forráðamenr- opin bei ra stofnana, ef þeirra stofnun er gagnrýnd svo að einhverj j nemi. Ég v.l iullvissa vegamála srjóra um, þó svo að það komi þessu máli ekkert við, að mér er nákvæmlega sama. hvort hann er vegamáiastjóri eða einhver anrar. Þó vil ég geta þess, að ég er ofta:-.t þeirri reglu fylgj- ajidi, að betra sé að vit.a, h' að maður hefur heldur en að vita ekki, hvað maður fær. Þetta gæti vegamálastjóri talið sér til hróss. AÐ SKRIFA UNDIR RÓS Vegamálastjóri segir, að ég skrifi undir rós, þetta sá hann. Vegamálastjóri hlýtur að geta gert sér ljóst að mér sem öðrum, sem skrifa um pviðkomandi mól efni á opinberum vettvangi, er nauðsynlegt að skrifa undir rós. Það ætti vegamálastjóri að skilja, að allir njóta ekki þing- helgi. Þar af leiðandi geta memn ekki sagt allt, sem þá langar til á sem einfaddastan hátt, og ein- mitt þess vegna verður alltaf einn og einn að fá skýringar, jafnvel við hinum einföldustu hlutum, sem að öðru jöfnu liggja ijósir öllum þorra manna. FRÆGÐARVERKIN Vegurinn, sem ég nefndi Svínahraunsveginn og liggur frá Lækjarbotnum að Hveradölum, er einmitt ágætt dæmi um frægð arverk vegagerðarinnar. Allir, sem óku þennan veg á síðasta sumri, kannast við hin stórhættu legu hvörf, sem mynduðust þarna í nýjan veginn. Að hugsa sér, spáninýr dlumalarvegurinn sígur svo að í ljós koma veruleg ar skemmdir eftir nokkurra mánaða notkun. Ekki ætia ég að fuliyrða, að vegagerðin vinni ekki eftir sömu k:->fum og hún set:- óháðum verktökum, sem vinna við svip' ð yerkeír.i, en hitt vr ég, að is lenzk verktakafélög, sem síarfa á ábyrgum giundvel’i, ieyfa sér ekki slíka handvömm, enda fþóta þau virðingar af verkum sínum. ENDURSKODUN Vegagerð rikisins á og rekur TUDOR rafgeymar allar stærðir og gerðir í bíla. báta, vinnuvéla og rafmaignslyftara. Sænsk gæðavara. NÓATÚNI 27 SÍMI 258í)l. Vélritunarstúlka óskast nú þegar. Kunnátta í islenzku. norðurlandamálum og ensku nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofunni. JOHN LINDSAY H.F., Garðastræti 38, sími 26400. Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. I»ú skalt taka þá ákvörðun að Iialda gluðinni, livað sem á gciigiir. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. I»ú orfiðar í dag: cins og þú framast mátt en hvíldin er þín f kvold. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. l»ú skalt vera háttvfs, en stefna þ« að merg- málsins, spyrja þ«ss scm máli skiptir, hafa hiðlund eftir réttu svari, en hafna ónotum. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. I»ú hefur að vanda sérstakt lag á að fá aðra á þitt haud og eykst það, þ«»g:ar ástæða er til. Rétt er að hugsa um alvárleg: mál. 1 Jónið, 23. júlí — 22. ágúst. l»ú gretur g:ert þcr mat úr því að steypa saman miirgum verk- efnum. Mærin, 23. ág;úst — 22. septenibpr. Krefstu þess, sém þér ber. Taktu vel eftir, ng: þú verður niargs vísari. Vogin, 23. september — 22. október. Rétt eðlisávísun stjórnar þér að vanda. Hlýddu á góða tónlist. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Samkeppnin eykur á hæfni þína, en þú verður að hafa ein- liverju úr að spila. Boffinaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Félag:ar þínir eru framtakssamir og: hug:kvæmir, og: þú færð gróð ar fréttir langt að, sem þú gretur notfært þér. StringíiUn, 22. desi-inL'i — 19. janúar Gott skap og- fjör auka hag þinn í dag. Gefðu kost á samlceppni. Vatnslierinn, 20. janúar — 18. febrúar. Kyddu helmingi tíma þíns í að gera hreint fyrir þíniini dyrum. Fiskarnir. 19. fehrúar — 20. marz. Kf þú vinnur vel í dag fieristu na»r seltu marki. fjölda stórra og smárra tækja til jarðvirmslu, sem eru meir og minna verkefnalaus, þegar mið- að er við allt árið. Jafnframt rekur vegagerðin stórt verkstæði með fjölda starfsmanna fyrir um rædd tæki og þar fyrir utan er að sjálfsögðu skriffinnskan í há vegum höfð sem að jafnaði í öðr um ríkisfyrirtækjum. Það væri fróðlegt að fá vitneskju um rekstrarkostnað vegagerðairimi- ar rniðað við unninn rúmmetra jarðvegs eða steyptan rúmmetra steypu. Hætt er við að mönnum þætti þar nóg um, því að vissu- lega eru það ekki neimir smáaur ar, sem vegagerðin þarf til rekstursins eins og skipulagi hennar og uppbyggingu er nú háttað. Það sem fyrir mér vakir er að gera mönnum ljóst, að stórfram kvæmdir sem vegalögn, brúar- smíði og alls konar aðrar fram- kvæmdír í jarðvinnslumálum þjóðarinnar er bezt borgið i höndum verktaka, sem starfa í þjóðarþágu á frjálsum markaði og eru ábyigir fyrir verkum sín um. Það ætti að vera vegamála- stjóra ljóst, að ég get nefnt hon um dæmi um framkvæmdir, siem verktakar á íslandi hafa haft með höndum og komið hafa inná svið vegagerðarinnar. Þórisvatns vegur sannar vainmátt vegagerð ar rikisins gagnvart stæðilegu og velreknu verktakafélagi. Stað- reynd er, að vel skipulagt verk- takafyrirtæki getur að öllu jöfnu skilað verkum sínum með minni kostnaði og á skemmri tima en opinberir aðilar hafa gert til þessa. Þarna er komið að kjanna máls ins, höfum við efni á að gera út vegagerðina eins og uppbygg- ingu hennar er háttað, þegar við höfum á að skipa alísienzkum verktökum, sem vinna verkin samkvæmt föstum verðtilboðum og skila sínu verki með ábyrgð sem aðrir sjálfstæðir fram- kvæmdaaðilar innan þjóðfélags- ins? IIUGLEIÐING Vegna þeas ainda, sem vega- málastjóri skrifar fyrirspurn sína í leyfi ég mér að hugleiða nokk- uð orsakir hennar. Auðvitað er vegamálastjóri ekki sammála mér um það, að draga beri úr rekstri vegagerð- arinnar. Enginn ætlast heldur til þess, að hann sitji auðum hönd- um, þegar óviðkomandi menn narta í konungdæmi hans. Mér segir þó svo hugur um, að vega- málastjóri hafi þegar leitt hugann að þeim möguleika, að vegagerð in breyttist úr framkvæmdarað- ila yfir í ráðgefandi og eftirlits- stofnun i'íkisstjórnarinnar í vega og brúarmáium. Ég trúi ekki öðru en að vegamálastjóri geri sér grein fyrir breyttum viðhorf um, sem ávallt fylgja nýjum tim- <im. Smáþjóð i stóru landi, þar sem ógert er svo mikið í vegamálum, verður að kappkosta að jarðvegs fnamkvæmdir séu sem beztar og kostnaðarminnstar, enda höfum við nóg við aurana að gera. Þesa vegna ber að fagna því framtaki, sem sjálfstæðir íslenzkir aðilar hafa gert í þessum efnum. Skapa þarf traustan grundvöll fyrir frjálsan rekstur alíslenzkra fyrir tækja sem haida kostnaði við jarðvegsframkivæmdir í lágmarkj og vinna verk sín samkvæmt föst um verðtilboðum. Miklar stúdenta óeirðir á Spáni Madrid, 18. janúar, NTB, AP. ÓEIRÐIR héldu áfram við há- skólana þrjá í Madrid i dag. ann- an daginn í röð, og stúdentar við ýmsar háskóladeildir héldu fundi entanna og lögreglunnar og sá lögregluforingja skipa iögreglu- mönnum búnum stálhjálmum að gera gagnárás með nlöðwum skammbyssum. Þá tvístruðust stúdentarnir í allar áttir og riokfcr ir voru handteknir. Engu sfcoti var hleypt af. En stúdemtamir fylktu enn liði á ný og gerðu aðra árás. Þessar stúderntaóeirðir eru tald- ar hinar alvarlegustu, sem orðið hafa á Spáni í þrjú ár. Almenm óánægja er sögð ríkja með eim- ræðiskennda stjóirn háskólanna og hefur þessi óánægja leitt til óeirð anna nú. Stúdentar hafa lengi krafizt aukinna áhrifa á stjórn háskólanna, og læknastúdentar létu tii skarar skríða þegar frétt- ist að námstilhögun hefði verið breytt án samráðs við þá. fil þess að undirbúa nýjar að- gerðir. Margir stúdi-nf ar hafa verið handteknir og þúsundir sóttn ekki fyrirlestra. Aðalóeirð- írnar í dag geisuðu við lækna- deild Madrid háskóla, og triif’uðii stúdentar iimt’erð, grýttu lög- reglnmenn og krófðust þess að þeir færu af háskólalóðinni. Hámarki náðu stúdentaóeirð- irnar í gærkvöldi þegar um 100 stúdentar voru handteknir og margir meiddust í átökum við riddaralögreglu. Óeirðirnar hóf- ust þegar 4 000 læknastúdentum hafði verið vísað úr sfcóla fyrir að sækja ekki fyrirlestra í mót- mælaskyni við einræðiskenndar tilskipanir stjórnar Madiid-há- ákóla. Óeirðirnar í dag hófust þegar stúdentar lokuðu nokkrum göt- um í grennd við Madrid-háskóla fyrir umferð og hrópuðu- „Stönd- um með læknastúdentum!“ Lög- regiulið, þar á moðal lögreglu- menn á hestum og í þyrlum, dreifðu stúdentunum, en þeiir fylktu liði að nýju og réðust á lögregluna með grjótkasti fi-á tveimur hliðum samtímis. Fréttaritari UPÍ sat fastur í bifreið sinni miili fylkinga stúd- \ \ Hefðu sökkt Enterprise hefði það verið fyrir indverska flotann Nýju Delhi, 18. jan., AP. JAGJIVAN Ram, varnarmála- \ ráðherra Indlands, sagði i dag, t að indverski flotinn hefði J sökkt bandaríska kjarnorku- f knúna ihigþiljiiskipinu „Ent- \ erprise” — stærsta herskipi i heims — ef það hefði orðið til ; trafala á Bengalflóa á dögum 1 styrjaldarinnar í Aiistur Pak- istan í fyrra mániiði. Kom þetta fram í ræðu, sem ráð- herrann flutti á fundi kaup- sýslumanna í dag. „Menn okkar hefðu fúsiega fórnað k nokkrum mannslífum ti! að | sökk\a Enterprise, ef banda- ríski flotinn hefði verið fyrir okkur,“ sagði Ram. Meðan á styrjöldinrxi stóð sendi Nixon Bandaríkjafoorseti Enterprise inn á Bengalflóa. Ram sagði í ræðunni, að þessi ráðstöfun forsetans hefði ver- ið ,,barnaleg“. Þá beindi han.n orðum sínum að Zulfikar Ali Bhutto, forsela Pakistans, og sagði að hvorki Indland né Pakistan hefðu ráð á sityrjöld. Kvaðst Ram vona að Bhutto hætti að hugsa um frekari styrjaldarrekstur, en reyndi þess í stað að vin.na að friði og bættum kjörum þegna sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.