Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972 22-0-22- | RAUOARÁRSTÍG 3lJ -=-25555 r^l4444 vmiiBiR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sai»cS<«fW)i?feið-VW 5 manna*VW Jvefnvagn YW Sfnanna-Landrovef 7m3imi LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 Bílaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Hópierðir -|| leigu í lengri og skemmri ferðir 8—ÍQ farþega bílar. Kjartan Ingtmarsson sími 32716. Ódýrari en aárir! Shddh LEIGAH 44-46. SlMI 42600. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 0 Kirkjusókn og söngur er andlegra meina bót Ingjaldur Tómasson skrifar: „Það er árelðanlega satt, að þeir, sem sækja kirkju að stað- aldri, halda meiri sálarró og líkamsheilsu en þeir, sem Iáta það ógert Hvernig stendur þá á því, að alltof margir notfæra sér ekki þá kristilegu heilsu- lind, sem streymir frá kirkjun- um og hinum kristnu söfnuð- um? Orsakirnar eru svo margar, að varla er hægt að gera þeim öllum skil í smágrein. Það má segja, að mörg stórskáld þjóð- arinnar hafi bæði fyrr og siðar lagt prestastéttina í einelti. Ég bendi á séra Sigvalda, séra Ket- il og Jón prímus. Lítið dæmi þessu til sönnunar frá okkar mesta stórskáldi: „Vilji maður verða að manni, sagði prestur- inn, þá væri ráð að byrja snemma að safna ónýtum snærum, fúaspýtum, ryðnögl- um, gömlum brýnum, þurrum hundasklt og þar fram eftir götunum. Sumir hafa orðið ríkir á því að drepa mann.“ Áróður gegn kirkjum og kristni kemur fram i mörgum mynduim; t.d. ura glymskratta- hljómsveitir ungs fólks með sínum Uttþolandi hávaða, skaki og hristingi, sem stefnt er gegn öllu i þjóðfélaginu, sem hefir verið talið til mannkosta. Áhrif þessarar óhugnaniegu „listar" verða öðru fremur til þess að lokka ungt fólk inn I heiðnaberg óánægjunnar, lífs- leiðans og trúleysisins. Láka má nefna leiklist, kvikmyndir og áróður í æðri skólum og víðar (sbr. Haunrahliðarsam þykkt). Minna má á andstöð- una gegn Hallgrimskirkju, sem margir menntamenn þjóðarinn ar hafa staðið að, bæði fyrr og síðar. Það er reynt að læða þvi inn i fólk, að kristin trú sé engu betri en ýmis önnur trúar- brögð, t. d. Múhameðstrú, Brama- eða Búddatrú. Ég vil ráðleggja þvi fólki, sem verð- ur fyrir áhrifum af þessum laumulega áróðri, að bera sam- an ástand ahnennings; sér- staklega hinna sjúku, öldruðu Keramik og föndur fyrir börn 4—10 ára. Nýtt námskeið byrjar mánudag 24 jan. Innritun í síma 35912. lara lArusdöttir. Atvinna í boði Kona óskast til að skreyta keramik. Laghentan og listfengan mann vantar til leirrennslu. Upplýsingar í síma: 85411 frá kl. 8—16 00. GLIT HF, Höfðabakka 9. Smðakono í ígripavínnu Sníðakona óskast til að sníða fatnað eftir McCall og Stil sniðum Vinnumagn er nokkuð misjafnt. Vinnutími fer eftir samkomuiagi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Skólavörðustíg 12. og fátæku, í kristnum löndum við lönd annarra trúarbragða, svo sem Arabaiönd og Ind- land. Sjónvarpið hefir sýnit fjöl- margar myndir frá þessum löndum, sem sýna Ijóslega hið mikla djúp milii fátækra og ríkra. Það rikir í þessum lönd- um hið ótrúlegasta menningar- svartnætti og því samfara er hfsafkoma ahnennings hin ömurlegasta. f>ó er ástandið eim hörmu- iegra i ýmsum svertingjalönd- um og víðar. Ekki batnar, ef við lítum austur fyrir „Tjaldið“. Þar er ýmist urenið markvisst gegn kristinni trú, eða hún er alger- lega bönnuð. Þess i stað er boðuð trúin á sósíalismann og helztu boðendur hans, svo sem Marx, Lenin, Stalín og Maó. I þessum löndum er almenningi haldið í járngreipum, bæði and- lega og efnalega, og ef einhver gerist svo djarfur að gagnrýna ógnvaldið, er hann ýmist dæmd ur í þrælkunarvinnu, Síberiu- vist eða til langvarandi heila- þvottar í geðveikrahæli. Útvarp og sjónvarp flytja oft áróður gegn kristinni trú; nefni sem dæmi erindið „Lýr- isk vatnsorkusálsýki“, sem flutt var tvisvar í útvarpið. Þar var farið mjög óviðeig- andi orðum um þau ágætu skáld okkar, sem sóttu yrkis- efnið í ár og fossa. Svo var klykkt út með þvi, að kirkju- ræður og sáhnasöngur væri komið beina leið frá þeim vonda. Þó held ég, að mesta hættan stafi af því, þegar óvinir kirkju og kristni þykj- ast vera þeim hliðhollir og gera tilraunir tU að smokra sér inn í kirkjurnar í gervi tízkufyrir- bæra; sem dæmi nefni ég popp- messur með hávaðahljómsveit- um, sem hafa fengið kirkjur tU afnota. Við vitum, hvemig kommúnistar reyndu að koma sér í mjúkinn hjá kirkjunni og fylgjendum hennar á meðan þeir vora að ná völdunum í ýmsum löndum, en jafnskjótt og þeim tókst það, hófu þeir ofsóknarherferð gegn prestum og kristindómi, (sbr. Minds- zenty kardínála). Vörum okk- ur á Antikristi, hann er nú á ferð eins og forðum. Ég vil ráðleggja fólki, sem þjáist aí friðleysi nútímahraðans, að sækja kirkjumar og taka þar þátt í bænagjörð og guðdóm- legum söng og hlýða á hinar mörgu ágætu ræður, sem þar eru fluttar. Syngjum futlum háisi guU- vægu sálmana okkar, sem eru fíestir fuUir af guðdómlegum krafti og lífsspeki; betri smyrsl á lífsins sár hekl ég varla þekkist. Kirkjusókn með þátttöku í guðsþjónustum þarf að þjálfa eins og likamann. Ég er þess fullviss, að faui þetta tvennt saman, hverfur Mfsleiðinn og lífið verður bjartara, jafnvel þótt margt blási á móti. Það yrðu færri vandamálin, færri hjónaskilnaðir, léttbærara og ánægjuiegra líf, ef unga fólk- ið sækti kirkjumar og bergði þar á lind trúarinnar og lífs- ins. Að lokum erindi um sönginn, sem Matthías Jochumsson þýddi og Bjami Þorsteinsson samdi guUfaUegt lag við: Söngurinn göfgar, hann lyftir f ljóma lýðanna stríðandi þraut. Söngurinn vermir og vorhug og blóma vekur á köldustu braut. Söngurinn yngir, við ódáins- hljóma aldir hann tengir og stund. Hismiriu breytir i heUaga dóma, hrjóstrmu í skínandi lund. Ingjaldur Tómasson“. 0 Hvar er klúbbur fyrir einmana fólk? Kristin Guðmundsdóttír skrifar: „Reykjavik, 12. janúar 1972. Kæri Velvakandi! Það viU víst ekki svo tíl, að þú getir gefið mér upplýsingar um það, hvort hér í borg sé starfandi nokkur klúbbur fyr- ir einmana fólk, þar sem það getur kynnzt og ef tU vill eign- azt félaga? Ef þú sérð þér fært að svara þessu í dálkum þín- um, verð ég eilíflega þakklát. Virðingarfyllst. Kristín Guðmundsdóttir." Velvakanda er ekki kunnugt um það, en sjálfsagt væri starfsgrundvöllur hér fyrir sMkan klúbb. Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til ritarastarfa og síma- vörzlu. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Umsóknum skal skila á afgreiðslu blaðsins merkt: .. Skrifstofu- starf — 936" fyrir 26. janúar n.k. Skrifstofustúlku öskast sem fyrst. Þarf að vera vön vélritun og öðrum almennum skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt • „Arnarhvoll — 932“ fyrir 22. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.