Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2Q. JANÚAR 1972 „Ef okkur varðar ekki um kviku sögunnar, hvað þá?6í rabbað við þrjá unga leikara úr „Skálholti“ JÓLALEIKRIT sjónvarpsins, Skálholt, eftir Guðmund Kamb an vakti mikla athygli og ai- mennt talað þykir það mjög vel leikið. Leikritið spannaði Þó aðeins yfir hluta úr hinni viðamiklu sögu Kambans, Skálholti. I sjónvarpsleikritinu iéku margir af þekktustu leikurum landsins, en nokkrir leikarar, sem ennþá eru minna þekktir úr starfi íslenzkrar leiklistar, léku þar veigamikil hlutverk og röbbuðiim við stuttlega við þrjá þeirra, Sunnu Borg, sem lék Ragnheiði biskupsdóttur, Guðmund Maguússon, sem !ék Daða Halldórsson og Jónínu 11. Jónsdóttur, sem lék Steinunni Finnsdóttur skólaþernu. Leik stjóri var Baldvi ,i Ilalldórsson. Fara viðtölin liér á eftir. „Það var stórkostlegt að taka þátt í þessu verki“, sagði Sunna Borg leikkona, þegar við röbbuðum stuttlega við hana fyrir skömmu um leik hennar í Skálholti, sem sjónvarpið sýndi 3. dag jóla. „Hver var aðdragandinn að því að þú lékst í Skálholti?“ „f stytztu máli. Ég vinn í Lamdsbankanum og einn eftir- miðdag í haust hringdi Baldvin Halldórsson í mig og bað mig að koma til viðtals í Þjóðleik- húsinu. Þangað komu einnig tvær aðrar leikkonur, sem höfðu verið boðaðar, og þar var okkur sagt erindið. Sjónvarpið ætlaði að sýna Skálholt og Bald vin vildi prófa okkur þrjár. — Við fengum ákveðið hlutverk til þess að fara með og daginn eftir að við höfðum verið prófaðar, hringdi Baldvin til mín og sagðist vilja fá mig í hlutverk Ragnheiðar. Nú og svo hafði það sinn gang og ég varð auðvitað mjög glöð að fá verkefnið.“ „Hvenær laukst þú leiklistar námi?“ „Ég lauk því árið 1970 frá leiklistarskóla Þjóðleikhússins og síðan hef ég unnið í Lands- bamkanum af og til.“ „Er lamgt siðan þú byrjaðir að leika?“ „Nei, fjarri því. Ég byrjaði að leika á Akureyri, þegar ég var þar 1966. Einnig þar vann ég í Landsbankanum og dag einn kom þangað maður til mín í vinnuna og spurði mig hvort ég væri ekki til í að taka að mér hlutverk hjá leikfélaginu. Ég taldi mainninn auðvitað stór skrítinn og sagði nei. Ekki vildi hann þó að málið væri út rætt og benti mér á að eragu SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 1. flokki 1972 11088 kr. 1.000.000 21812 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 415 11742 38009 36058 43836 58420 178« 12956 18761 38587 44130 48476 2*8® 13994 19987 36250 44700 51144 4K88 14259 20984 36957 45083 55485 4981 14965 28601 38148 45818 57183 4083 15799 24441 38472 45384 57725 8858 16939 23687 39082 46552 58280 8810 17446 27935 42925 46591 59803 850« 17907 28885 Aukavinningar: 11087 kr. 30.000 1108» kr. 50.000 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 87 6684 11224 16650 21579 26991 31542 36845 42114 46542 50464 54850 114 6692 11249 16682 21690 27004 31672 36880 42358 46560 50477 54941 127 6782 11321 16709 21727 27005 31719 37273 42411 46566 50489 54993 817 7250 11472 16754 21740 27049 31757 37367 42471 46910 •50532 55021 825 7437 11522 16777 21764 27111 31871 87493 42500 46943 50803 55041 512 7626 1164.'; 16781 21803 27169 32009 37603 42508 46981 50806 55106 539 7643 11718 16797 21815 27212 32013 87659 42638 46987 50825 55120 1228 7748 11942 16853 21830 27222 32208 37664 42799 47076 51027 55209 1304 7755 12077 16978 21996 27317 32234 37680 42903 47099 51156 55336 1637 7768 12124 17142 22457 27362 32335 38036 43066 47159 51188 55375 1991 7774 .12233 17367 22742 27366 32346 38130 43102 47199 51250 55395 2184 7829 12274 17403 23331 27423 32504 38278 43173 47201 51277 55412 2240 7350 12835 17436 23634 27468 32734 38304 43133 47566 51297 55421 2169 7864 12407 17532 23728 27500 32746 38374 43262 47664 51330 55472 2504 7872 12567 17561 23736 27556 32802 38402 43293 47765 51366 55736 2576 7883 12868 17030 23737 27561 32935 38458 43584 47924 51454 56005 2656 7948 13050 17802 23791 27569 32991. 38578 43713 47948 51566 56041 282X 795» 13091. 17884 23801 27058 33153 38S08 43807 48186 5159? 56101 8084 7973 13156 17931 23837 28031 33306 38815 43839 48227 51807 56157 8108 8254 13211 18222 24026 28096 33620 38817 44199 48235 51848 56203 8174 8309 13294 18304 24090 28370 33892 38821 44380 48252 51853 56218 8185 8348 13454 18326 24173 28385 34015 39039 44425 48255 51866 56261 8198 8375 13536 18450 24221 28470 34125 39109 44439 48282 52210 56306 8218 8385 13585 1*400 24274 28530 34160 39189 44457 48290 52219 56600 8345 8534 1.3676 18565 24375 28539 34168 39201 44560 48325 52236 56977 8448 8554 13777 18687 24384 28540 34227 39216 44578 48334 52248 57026 8510 8591 13798 18813 24408 28561 34338 39387 44635 48349 52291 57085 8586 8937 13829 18824 24448 28597 34449 39549 44668 48587 52457 57115 8655 9232 13862 18829 24471 28625 34527 39610 44745 48675 52514 57277 8719 9261 13926 19052 24508 28654 34022 39707 45067 48684 52599 57487 8767 »392 13988 19088 24591 28726 34633 401.40 45092 48707 52685 57607 8795 9463 14012 19164 24691 28771 34713 40154 45109 487 J 5 52754 57621 8826 9510 14056 19258 24823 28875 34720 40267 45136 48790 52858 57723 8872 9572 14197 19320 24901 29013 34745 40332 45187 48817 52905 57759 8995 9660 14618 10304 40376 45245 48989 52951 57854 4016 974 L 14724 19510 24911 ‘29016 34868 40377 45259 49082 53158 58109 4088 9773 14926 19832 25027 29087 34995 40589 45284 49121 53161. 58181 4284 9786 14933 19871 25036 29207 35082 40639 45582 49191 53450 58195 4334 9807 14946 19882 25409 29477 35169 4.0748 45696 49219 53485 58244 4347 9898 14975 19893 25533 29509 35190 40806 45698 49266 53557 58430 4461 10074 15040 20036 25575 29588 35222 40881 45750 49343 53599 58585 4504 10100 15076 20085 25650 29840 35228 40918 45910 49420 53624 58588 4582 10169 15230 20219 25657 29984 35337 41115 46045 49502 53755 58601 4772 10187 15377 20452 25692 30032 35376 41132 46196 49735 53780 58643 6097 30201 15725 20739 25934 /30393 35438 41194 46203 49814 53976 58728 6366 102J7 15941 20797 26167 30478 35671 41200 46217 49913 53978 58767 6374 10293 16071 20823 26262 30698 35755 41647 46258 49952 54109 59177 6396 10384 16103 21023 26647 30856 35768 41704 46322 50017 54337 59217 5649 10458 16225 21121 26679 31141 35839 41814 46360 50090 P-1402 59361 6730 1090» 16238 21154 26742 31220 35845 41889 50194 54626 59902 #871 10961 16508 21519 26764 31309 35876 41960 46526 60382 54789 59959 6681 11204 16576 21539 •26892 31421 96025 41971 26902 31486 36387 42039 væri að tapa og þetta fór á ann an veg en neiið gaf tilefni til og þennam vetur lék ég í þrem ur leikritum og fékk þar með bakteríuna. Þá var ekki annað að gera en reyna að bæta úr því og því ákvað ég að fara til Reykjavíkur og leggja stund 'á leiklistarnám í leiklist arskóla Þjóðleikhússins.“ „Hefurðu leikið eitthvað síð- an?“ Jónína H. Jónsdóttir „Það er mjög litið, ég hef fengið nokkui smá hlutverk, en þa j er rnikið frainboð af ungu fólki og því talsverð heppni hvort maður kemst eitthvað áfram en auðvitað fer það nú einnig eftir því hvort hæfileikamir eru fyrir hendi.“ „Skálholt var fyrsta verk- efni þitt fyrir sjónvarp?“ „Já og ég var ægilega hrædd á fyrstu æfingunum. Þarna var allt fullt af vélum, skellibjört ljós og allt annað andrúmsloft en á leiksviðinu, en þegar ég komst upp á lagið með að gleyma öllu, sem fór fram í kringum mig var allt í lagi og fljótlega fannst mér mjög gott að vinna þama, enda fannst mér strax að alliir kæmu svo til móts við mig og það hjálpaði mér mikið.“ „Var nokkuð sérstakt, sem þér þótti erfiðara en annað?" „Já, ég kveið mikið fyrir síð ustu upptökunum, en þá var dauðaatriðið tekið upp. Við byrjuðum æfingu um morgun- inn og um hádegisbil þegar kallað var í mat ákvað ég að fara ekki i mat, en liggja held ur í loknekkju minni fyrir fram an vélarnar og ve-ra þar þang að til síðustu upptöku væri lok ið. Það tók Ragnheiði margar vikur að veslaist upp og deyja og mér fannst ómögulegt að leggjast upp í rúm hress og kát og leika deyjandi konu fyrir framan sjónvarpsvél. Þannig slappaði ég af og þegar allir fóru í kaffi síðar um daginn lá ég áfram. Sjónvarpsstarfsmenn irnir komu þá til mín og buð- ust til að færa mér í rúmið, en ég neitaði. Þá spurðu þeir hvort ekki væri vissara að hringja á sjúkrabíl, þvi að lík lega væri ég að veslast upp í al vöru. Ekki varð þó úr því og þegair dauðaatriðið var tekið upp hafði ég legið 6 klukku stvndir í lokrekkjunni án þess að drekka nokkuð og það var svo sannarlega hægt að hugsa sér annað í öllum þessum hita.“ „Hvað er svo framundan?" Guðmundur Magnússon „Ég hef hug á að læra meira í leiklistinni og reyndar hef ég sótt um styrk til leiklistarnáms i Bandaríkjunum í Georgíuhá- skóla. Það er þó lítil von til þess að maður nái þangað því að aðeins 4 umsækjendur af 40 frá 40 löndum fá styrkinn, en eimn íslenzkur leikaii, Pétur Einarsson, fékk þennan styrk á sínum tíma og líkaði vel þar. Skólinn tekur eitt ár og þar er mikil áherzla lögð á tækniatr- iði. Nú, ef það gengur ekki vona ég bara að einhver tæki- færi gefist næsta vetur á leik- sviðinu.“ -- XXX ---- Þannig hefur atvikazt að Guðmundur Magnússon, sem leikur Daða er kominn af hans fólki, en ættir að minnsta kosti tveggja ísilenzkra leikara, Guðmundar og Gunnars Eyj- ólfssonar, má rekja í 8. lið til Ragnhildar Halldórsdóttur syst ur Daða. Guðmundur Magnússon sagði að sér hefði þótt Daði það mik ilvæg persóna i sögunni að á- stæða hefði verið til, að hann hefði komið meira við sögu í leikritinu. „Hver og einn fer sína leið,“ sagði hann, „en mér hefði fundizt ástæða til þe3S að taka betur á bakgrunn ínum í samskiptum Ragnheið- ar og Daða og barni þeirra, ekki þó á kostnað annarra per sóna, heldur vegna þess að leik ritið fjallar um þetta tímabil sögunnar Skálholts. Það hefði til dæmis með hægu móti mátt láta koma betur fram breyzk- leika hans og það að þessi mað ur var hataður af samtíð Dýrin í Hálsaskógi — frumsýnd á Akureyri Akureyri, 16. janúar. LEIKFÉLAG Akureyrar frum- sýndi í gair barnasjónleikinn Dýrin í Hálsaskógi eftir Thor- bjiirn Kgner í íslenzkri þýðingu Hiildu Valtýsdóttiir, en Kristján frá Djúpalæk sneri söngtextum. Iæikstjóri var Ragnhildur Stein- grímsdóttir, og var hún einnig liöfiimliir leikniyndar. Söngstjóri og undirleikari var Áskell Jóns- son. Þjóðleikhúsið lánaði öll dýragervin. Með stærstu hlutverkin fara Saga Jónsdóttir (Lilli klifur- mús), Þráinn Karlsson (Mar- teinn skógarmús) og Gestur E. Jónasson (Mikki refur), en alls eru leikendur 17. Húsið var troðfullt og viðtök- ur leikhúsgesta, sem flestir voru af yngri kynslóðinni, hinar ágæt- ustu, enda skemmtu þeir sér konungléga. Leikstjóri og leik- endur voru margsinnis kallaðir fram í leikslok. Sunna Borg sinni vegna þess að um biskupsdótturina var að ræða. Dómkirkjupresturinn t.d. fær uppreisn æru fyrir sama verknað og segir það sína sögu i þessu viðkvæma máli.“ „Hvernig féll þér við Daða?“ „Mér fanins't hlutverkið skemmtilegt, kannski af því að þarna er um að ræða eitt verst liðna kvennagull alþýðunnar leragi vel og það er eiginlega ekki fyrr en eftir að Kamban veitir þeim Ragnheiði og Daða uppreisn, að Daði er um- borinn. Ég lít fyrst og fremst á Daða sem viðkunnanlega persónu, meiri persónu en hann fékk tækifæri til að sanna vegna atburðarásarinnar í þeim tíðaranda, sem þá var drottnandi lög. Líf hans eftir dauða Ragnheiðar sýnir líka að talsvert hefur verið i hann spunnið. Annars finnst mér að þetta verk væri mjög verðugt til kvikmyndunar og þar held ég að sagam nyti sín betur, heldur en nokkurn tíma í leik- riti, jafnvel þó að það væai óstytt." -- XXX ----- „Mér fannst mjög skemmti- legt að vinna að þessu verki og leika í því,“ sagði Jónínia H. Jónsdóttir, „samvinnan milli allra sem að verkinu unnu var mjög góð og það var ánægju- legt að sjá hvað tæknimenn, leikstjóri og leikairar eru farnir að ná vel saman og skapa að mér finnst heildarjafnvægi. Hins vegar finnst mér mjög skemmtilegt að vinina að göml um islenzkum leikritum, það skapast sérstakt andrúmsloft í kringum slíka vinnu og mér líkar vel í þvi. Slíkt andrúms loft skapast ekki í nútímaverk- um, þó að þau séu oft spenn- andi. Þó að Skálholt sé gamalt og fjalli um löragu liðna tíma, þá finnst mér það anzi nútima legt þegar á allt er litið. Eitt- hvað hefur verið talað um að Skálholt höfði ekki til nú- tímans, að menn sjái ekki sín eigin vandamál i verkinu, en ég held að það sé misskilning- ur. Ofurvald, líkt og kirkjunn- ar á dögum Brynjólfs biskups er ekki ósvipað valdi ýmissa út lendra stjórnkerfa, sem byggja á drottnun og kúgun fjöldans, og því er viðfangsefnið í sam- ræmi við málin eins og þau liggja fyrir, jafravel í dag. Auk þess er Skálholt saga úr kviku okkar þjóðar og ef okkur varð- ar ekki um hana, hvað þá?“ — á. j. Að sýningu lokinni var lýst úrslitum í vísna- og teikninga- samkeppni Leikfélagsins um efni úr barnaleikritinu Línu lang- sokk, sem sýnt var á siðasta leik- ári, og verðlaunahafarnir kallað- ir upp á leiksvið, þar sem Jón Kristinsson, formaður L.A., af- henti þeim verðlaun. 1. verðlaun hlaut Halla Einarsdóttir, 10 ára, en viðurkenningu hlutu María Einarsdóttir (12 ára), Inga Þölll Þórgnýsdóttir (10 ára), María Hauksdóttir (12 ára), Sif Jóns dóttir (12 ára) og Glerárskóli, sem sendi 30 teiknjngar. —Sv; P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.