Morgunblaðið - 02.02.1972, Síða 9

Morgunblaðið - 02.02.1972, Síða 9
4ra herbergja hæð við Karfavog er tiJ sölu. Hæðin er í sænaku timburhúsi, stærð um 110 fm. Tvöf. gler, sér- trtngangur, sénhíti. Sérhœð f Vesturborginni er til söfu. Hæðin er neðri hæð í tvíbýlis- húsi, stærð um 142 fm. Mjög falleg og vönduð hæð með sér- inngangi, sérhita og sérþvotta- berbergi á hæðinni. 2ja herbergja íbúð við Skipasund er til sölu. íbúðin er í kjallara, sem er lltið niðurgrafinn. Sérhiti, sérinngang- ur. Otborgun 400 þús. kr. 3 ja herbergja íbúð við Bugðulæk er tii sölu. ibúðin er á jarðhæð. Rúmgóð íbúð, sérhiti og sérinngangur. 3 ja herbergja íbúð við HamrahKð er til sölu. ibúðin er á 1. hæð í suðurenda í fjölbýlishús-i. 4ra herbergja íbúð við Gautland í Fossvogi er til sölu. ibúðin er á 2. hæð, 1 stofa og 3 svefnberbergi. Stórar suðursvalir. Falleg nýtízku íbúð. Verzlunar- og skrifstofupláss nálægt höfninni í húsi nálægt höfnioni er til sölu. Ti'lbúið undir tiréverk, stærð 130 fm, á 1. hæð og u. þ. b. 80 fm í kjallara. í Hafnarfirði höfum við til sölu efri hæð i tví- býlishúsi við Kvíholt. Stærð 145 fm auk bílskúrs. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús, búr. 3 svefn- herbergi, baðherbergi og þvotta- herbergi. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simi 21410 og 14400. Til sölu Við Crundargerði 2ja herb. góð kjallaraíbúð. íbúðin er teppalögð og í góðu standi með sérhita og inngangi. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara. 2ja og 3ja herb. góðar kjaWara- íbúðir í Hlíðunum, sér. 3ja herb. 3. hæð við Bogahlið ásaont herb. i kjallara í góðu standi. Nýlegar 3ja og 4ra herb. ibúðir í Vesturbæ. 3ja og 4ra herb. ibúðir við Njáls- götu í steinhúsi. 4ra herb. skemmtileg rishæð við Kárastíg. 5—6 herb. eiobýlishús, járnvarið, í Vesturborginni, ásamt góðu plássi í kjallara, sem er fyrir verzlun eða hliðstætt starf. Sérhæð í tvibýlishúsi, 5 herb., rúmlega tilbúin undir tréverk og málningu á góðum stað í Hafnarfirði með öllu sér. 3ja herb. hæð við Hallveigarstíg. Höfum góða kaupendur að hús- eignum af öllum stærðum með háum útborgunum. Einar Sigurðsson, hdl. tngótfsstrætí 4. SímJ 16707. Kvöldsími 35993. MOR-GUNBLAÐ1Ð, MIÐVIKUDAGUR Z FEBRÚAR 1972 SIMAR 21150-21370 T«7 sölu steinhús með 2 íbúðum sunnan- megin S Kópavogi með 5 til 6 herb. íbúð á tveim hæðum og 2ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Stór bllskúr, sem getur verið verkstæði. Frágengin falleg lóð, fallegt útsýni. .Nánari uppl. að- eins í skrifstefunni. Á Lœkjunum 5 herb. glæsileg hæð um 130 fm. Sérinngartgur, sérhitaveita. bílsk. I Vesturborginni glæsileg 5 herb. hæð, 146 fm, í 7 ára tvíbýlishúsi. Allt sér, vand- aðar 'mnréttingar, góð teppi á öllu, laus strax, þarfnast utan- hússmálningar. Verð aðeins 2,9 millj. kr„ útb. aðeins 1,9 millj. V eitingastofa i fullum rekstri til sölu af sér- stökum ástæðum. Vel staðsett. Sérstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. I Laugarneshverfi 4ra herb. íbúð á 4. hæð, 106 fm, mjög góð með frábæru útsýni. Á Seltjarnarnesi 5 herb. mjög góð 2. hæð, 130 fm, vel staðsett með sérhita- veitu og sérþvottahúsi. Bílskúrs- réttur. Verð aðeirts 2,3 milljónir. Hafnarfjörður Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. íbúð, hæð eða einbýlishúsi. Góð útborgun. Smáíbúðahverfi Höfum kaupendur að einbýlis- húsum í Smáíbúðahverfi. Enn- freirmr margs konar skiptamögu- leikar. í Kleppsholtinu er ti'l sölu 3ja herb. mjög góð íbúð, 75 fm, með sérhitaveitu. Selst aðeins I skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í nágrenninu eða í ná- grenni við gamla Miðbæinn. Nán- arí uppl. aðeins í skrifstofunni. Komið og skoðið í JRl am. UHDAR6ATA 9 SiMAR 21150-21570 u FASTEI6NASALA SKÚLAVÖRÐUSTlG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Einstaklingsíbúð Einstaklingslbúð við Njálsgötu, laus eftir samkomulagi. 3/a herb. íbúð við Nýbýlaveg. 3ja herb. ný og falleg íbúð á 1. hæð í þríbýlis- húsi. Sérhiti, sérinngangur, svalir, hitaveita. ibúðinni fylgir í kjaHI- ara föndurherb.ergi og geymslu- herbergi. Innbyggður bílskúr. Iðnaðarhúsnœði Til sölu í Mosfellssveit iðnaðar- húsnæði I steinhúsi, sem er þrjár hæðir. Hver hæð er 500 fm. 1 húsinu eru ennfremur tvær 3ja herb. íbúðir, Hitaveita, stór eign- arlóð. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Úlafsson sölustj. Kvöldsími 41230. SIMMIN [R 24300 Ti'l söki og sýnis 2 2ja íbúða steinhús um 115 fm að grunnfleti, kjal'lari og hæð ásamt rúmgóðum bílskúr við Samtún. 1 húsinu eru tvær 4ra herb. íbúðir, hvor með sér- 'mngangi. Hæðin og bílskúrinn geta losnað strax. Einbýlishús Járnvarið timburhús, um 80 fm hæð á steyptum kjallara á eign- arlóð við Njálsgötu. 6 herb. íbúð í steinihúsi i eldri borgarhlutan- um, leus strax. Otborgun má koma í áföngum. 3/a herb. íbúðir við Bogahlíð, Leifsgötu, Lang- holtsveg, Framnesveg, Háagérði. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. 3ja herbergja 3ja herb. ibúð í héhýsi við Sól- heima, 80 fm, á 11. hæð. Suðor- svalir, fellegt útsýni. Verð 1650 til 1700 þ„ útb. 1 millj. tiJ 1100 þ. Hraunbœr 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ um 80 fm. Harðviðar- innréttinger, teppalagt, sameign að mestu frágengin. Verð 1650 ti'l 1700 þ„ útb. 900 þ. til 1 millj. N jálsgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njáls- götu í nýlegu húsi um 11 ára gamalí, 105 fm. Ibúðin teppa- lögð, einnig stigahús teppalagt. Otborgun 1400 til 1500 þús. H afnarfjörður 4ra herb. góð ný blokkaríbúð á 1. hæð við HjaMabraut i Norður- bænum í Hafnarfirði um 110 fm. 3 svefnherbergi, 1 stofa, efdhús, bað, þvottahús allt á sömu hæð. Svalir. Ibúðin teppalögð og einn- ig stigahús, og sameign utam- húss sem innan fuMírágengin. Verð 2 mill'j. til 2,1 millj., útborg- un 1200 til 1250 þús. 5 herbergja 5 herbergja íbúðir við Hraunbæ. Skipti Höfum kaupanda að raðhúsi, hæð, eða einbýlishúsi, fokh., tilb. undir tréverk og málningu eða lervgra komið í Hafnarfirði — í skiptum fyrir 4ra herbergja mjög góða rbúð í Breiðholtshverfi. Seljendur Hafið samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. Við höfum kaupendur að ibúðum af öHum stærðum í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði með mjög góðar útborganir og í sumum tilvikum algjör staðgreiðsla. Austnntratl lt A, 8. h»S Sími 24850 Kvöldsimi 37272. 11928 - 24534 Við Baldursgötu 2 rúmgóð, teppalögð herbergi og eldhús f risi. Salerni í kjal'lara. Verð 550 þús. Útb. 250 þús. 3/a herbergja íbúð á 2. hæð i steinhúsi við HaMveigarstig. Ibúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur og herb. Teppi, veggfóður. Verð 1375 þ. Útb. 700—800 þús. Eftirstöðvar til 24 ára og 10 ára. Við Sörlaskjól 3ja herbergja rúmgóð og björt kjall araíbúð, sem skiptist í 3 stór aðski'Hn herbergi. Rúmgott eldhús með kaldri geymslu inn af (auk sér- geymslu), teppi, tvöfaft gler, sér- inngangur. Æskilegt væri að selj- andi þyrfti ekki að rýma íbúðina fyrr en í sumar. Verð 1200 þús. Útb. 750—800 þús. sem mætti skipta töluvert. Við Hófgerði Einbýlishús. 1. hæð: 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. Uppi: óinnrétt- að ris, sem mætti innrétta 3—4 herbergi. FaMegur garður, bil- skúrsréttur. Verð 2,4 milljónir. Útb. 1.3 millj. Skipti á 3ja—4ra herbergja ibúð kæmi vel til greina. Fokhelt einbýlishús í Kópavogi. Stærð um 200 ferm. auk innbyggðs bilskúrs. Uppi: 5—6 herbergi, eldhús, bað o. fl. Tilbúið til afhendingar nú þegar. Sjá teikningar i skrifstofunni. 4IEIIAHIBUIIIIIH VONARSTRÆTI 12. símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Hraunbœr Til sölu 2ja herb. ibúð við Hraun- bæ. Ibúð í sérflokki. Hraunbœr Til söl'u glæsileg endaibúð, 130 fm, með 4 svefnherbergjum. Vesturbœr Til sölu glæsileg 6 herb. enda- íbúð, sem snýr í vestur. Við Meistaravelli, 4 svefnherbergi, 137 fm, þvottahús inn af eldhúsi, bilskúrsréttur, tvennar svelir. Einbýlishús Einbýlishús á Flötunum, tilbúið undir tréverk og málningu. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt i Háaleitishverfi eða Vesturbæ. Miiinone Fasteignasala. Lækjargötu 2 (Nýjr bíói). Sími 25590 og 21682. IE5IÐ EIGIMASAL/VM REYKJAVÍK 19540 19191; Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð. Jbúðin þarf ekki að losna strax, um staðgreiðsfu gæti verið að ræða. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, helzt á 1. eða 2. hæð, gjarnan í fjöbbýlishúsi. Útborgun 1200—1400 þús. kr. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herbergja íbúð, gjarn- an í tvi- eða þribýlishúsi, helzt með bílskúr eða bílskúrsréttind- um. Mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt nýlegri, má vera í Árbæjar- eða Breið- holtshv. Útb. allt að 1500 þ. kr. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð, helzt sem mest sér. Til greina kæmi hæð í Kópavogi eða Hafnarfirði, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda með mikla kaupgetu að einbýlis- húsi, gjarnan í Smáíbúðahverfi eða Kópavogi. Veðskuldabréf óskast Höfum kaupendur að vel tryggð- um veðskuldabréfum. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19M0 og 19191 Tngólfsstræti 9. Höfum góðan kaupanda að 5—6 herbergja íbúð, helzt í Vesturbænum. Einar Sigurðsson, hdl. ingólfsstræti 4 sími 16767 og kvöldsími 35993. DHGIECn Til sölu Sérstaklega glæsileg 5 til 6 herb. íbúð i Árbæ, 2. hæð. 4 svefn- herbergi, eldhús, bað, búð, þvottahús, stór stofa. íbúðin er 126 fm. Verð 2,6 millj., út- borgun 1,5 millj. Uppl. í skrif- stofunni. Höfum sérstaklega fjársterkan aðila að sérhæð eða húseign I Austurborginni. Opið til kl. 8 öll kvöld. V 33510 J"""""' “y 85650 85740 ! EIGNAVAL Suöurlandsbraift 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.