Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGOR 2. FEBRÚAR 1972 15 — Innsýn Framhald af bls. 12 lantls. Hann mun vera að æfa tmeð nýrri hijómsveit, seon ætlað er það hlutverk að leika við há- tíðleg tsakifæri fyrir Verziunar- skólanemendur. Annað mark- vert sem fréttist af þeirri hijóm- sveit er að þar berji bumbur Magnús Magnússon, sem annars var álitið að væri í Frakkiandi. Magnús er einn af okkar allra beztu trommuleikurum, og var meðal annars boðið í Trúbrot þegar þeir voru Jökulslausir um tima. Afþakkaði hann þá boðið til að ieika áfram með Töturum sem því miður ieystust upp skömmu siðar. Jonni er annars plötusnúður í Tónabæ og ætlar að spila „free- lance“ á bassann sinn við plötu- upptökur og þess háttar, auk þeas siem frétzt hefuir að hanin ætli að leika með Jóhanni og Magnúsi, sem getið er annars staðar á síðunni. tJm aðrar hljómsveitir, sem i bígerð eru, höfum við helzt heyrt talað um Tatara, sem virð- ast vera ódrepandi. Jonni Ólafs bássaléikari og Gestur gítarieik ári eru staðráðnir í að halda hljómsveitinni áfram og Ihafa nú æft um nokkurt skeið með Ólafi Sigurðssyni, sem áð- uf var trommuleikari Tilveru. Auk þess munu þeir hafa upp- götvað áður óþekktan söngvara með mikla hæfileika. Tatarar fara sér nú hægt, og segja ekk- ert iiggja á að byrja að spila, þeir séu að æfa, og byrji að spila þegar þeir séu tilbúnir. Og þá verðum við ekki Tataraiaus lengur. Annars er athyglisvert að svo margir góðir hijóðfæraieikarar eru á iausum kiii og nú er, t.d. Arnar úr Ævintvri, Jonni og Bjöggi úr sömu hijómsveit og Maiginús trammuleikani. Kainnski — Ted Willis Frainhald af bls. 5 ánkonu hans; þau hafa verið gift í meira en tuttugu ár og svo kemst hann skyndilega að því að hann þekkir hana ekki. Umburðariyndi gagnvart fóiki af öðrum litarhætti er ekki að- alatriðið hér, hið raunveruiega umburðarlyndi hefst í sáip- skiptum mannsins og konunn- ar, í rúminu, við matborðið. ’Hann hafði ekkert umburðar- lyndi gagnvart konu sinni; það er viðfangsefnið, vandamálið sem verkið fjaliar um. Áhorfendur gera sér grein íyrir þessu. Ég hef séð verkið S þrettán löndum og alls stað- ár hef ég fundið, að fólkið þekkti þetta vandamál, jafnvel þótt það þekkti alls ekki kyn- þáttavandamái af eigin raun. Aiis staðar hef ég tekið eftir því, að konur í hópi áhorfenda fará að gráta í iokaatriðinu, þar sem sýnd eru átökin milli verkalýðsforingjans og konu (hans. Þær skilja vandamálið vegna eigin reynslu. — £>að er sériega uppörvandi fyrir leik ritahöfund að sjá verk sitt vekja siík viðbrögð, því að þótt það sé sigur að geta komið fóiki til að hlæja þá er grát- urinn, sériega erfiður að ná íram.“ —- Þetta verk er nú orðið 14 ára .gamalt. Hefðirðu skrifað það eins í dag? „Ég hafði ekki séð verkið í fimm ár og það var siáandi að finna hversu gamaldags það er 8 raun og veru, bæði að efni til og meðferð. Það er einnig mun íastmótaðra en gengur og ger- ist með nýrri verk og má segja að það leggi of mikla áherzlu á boðskapinn, túlki hanh of sterkt. Mér fiaug í hug, að ég myndi ekki skrifa það á þennan hátt nú, f en svo spurði ég sjálfan mig hvers vegna ekki. Það virð ilst enn ná til fóiksins, vanda- máiið er enn til staðar, og þeg- ar allt keanur til alls er ég ekki svo viss um að ég gæti eða vildí skrifa það öðru vísi nú.“ F orsætisráðherra heilaþveginn Ted Wiilis skrifar enn töiu- vert, þó kannski ekki af eins miklum krafti og áður fyrr. Hann er nú með í smíðum ieik- rit, sem er hálfpólitískt * eð.i sínu. Heitir það „Tlhe Day They Kidnapped a Prime Minister" og fjallar um stúdenta, sem ræna forsætisráðherra og reyna að breyta stesfnu hans með heilaþvotti. Síðan mun Ted Wiilis taka til við gerð sjónvarpsþáttaflokks, sem á að fjalla um sérstakt fyrirbrigði í frönskum sakamál um, ástríðuglæpina eða „Crime of Passion". Ef menn geta sann að, að þeir hafi framið glæp í augnabliksofsa, sleppa þeir með vægan dóm eða eru jafn- vel sýknaðir. Ef það sannast hins vegar á þá, að þeir hafi undirbúið glæpinn, hljóta þeir fulla refsingu. „Að mínum dómi eru þetta mjög menningarieg viðihorf," segir Ted Wilii.s. 1 haust fer hann svo að vinna að kvikmyndahandriti, þegar tími gefst til. —- Er eittíhvert viðfangsefni þér sérlega hugleikið? „Já, ég hef tekið ákveðið efni oft fyrir, einmitt umburðar- lyndið; bæði Hitabylgja og „Woman in a Dressing GoWn“ f jalla um þetta efni og í méð- ferð þess held ég yfirleitt fram hlut konunnar, því að mér hefur fundizt eiginkonur vera kúguð stétt. Ég er ails ekki eins róttækur og rauð soikkur, en vil ekki, að konurn ar séu meðlhöndlaðar eins og einhver annars flokks stétt. Þetta er líklegasta skýringdn á vinsældum verka minn, kon- urnar kunna að meta þau. Ég fjalla yfirleitt um ósköp venjuleg viðfangsefni, eins og t.d. í „Woman in a Dressing Gown“, sem hefst þannig, að eiginmaðurinn kemur heim til konunnar og vill fá skiinað. Þetta getur gerzt hvar sem er og mér finnst þetta og önnur vandamál hjónabandsins meira spennandi viðfangsefni en morð og glæpir. Ég reyni að sýna vandamálin, sem hægt er að finna í hverju húsi.“ Hjólaði um England En hefur þér ekkert fundizt þú fjariægjast þetta almúga- fólk í starfi þinu sem rithof- undur? „Ég hef mína aðferð til að halda sambar.di við fólkið. Ég stefni að því að rita leikrit á tveggja ára fresti og annað hvert ár tek ég mér þriggja mánaða frí til að undirbúa mig. Ég nota þennan tíma til að ferðast og þá helzt á óvenju- legan hátt, þannig að ég geti kynnzt sem flestu fólki. Eitt sinn þóttist ég vera innflytj- andi og fór með innflytjenda- skipi til Ástraliu. 1 annað skipti flaug ég'til New York, keypti mér þar notaðan bíl og ók þvert yfir Bandaríkin. Fyr- itr hálfu öðru ári fór ég í þriggja mánaðá langt ferðalag á redðhjóii um England. Ég hjólaði alls um 16 þúsund kíló metra á þessum tíma og um næt ur gisti ég á krám og 1 ódýr- um gistihúsum. Á þessum ferð- um kynnist ég alls konar fólki, af öHum stéttum og gerðum. Þegar ég hef ákveðið að taka eitthvert efni til meðferðar reyni ég að kynnast því af eig- in raun. Þannig samdi ég t.d. handritið að verkinu „Taxi“ eft ir að hafa unnið með ieigubíl- stjórum um skeið. Eitt sinn tók ég að mér að skrífa sjónvarps- handrit að þætti um verzlunar götuna Piccadilly í miðborg London. Ég fór þá að vinna á þessari götu með því að selja ávexti af handvagni. Og svona hef ég reynt að kynna mér við- fangsefnið í reynd og hef kom- izt að raun um það, að verkin mín slkrifa sig eiginlega sjáif, eftir svona störf. bví að þar er — Jafnrétti FramhaJd af bls. 16 — markar þeim uppeldisviðmót, mennt- unarmöguleika, hátternisreglur og end- aniegt hlutverk í lífinu. Baráttan gegn þessu kerfi er mjög í anda þess þáttar í stefnu Sjálfstæðisflokksins, sem að framan var getið. Þ. e. að einstaklingur- inn eigi að mótast sjálfsteett, samkv. eigin óskum og hæfileikum, en ekki eft- ir tilbúnum aðstæðum. Það er því bæði nauðsynlegt og eðli- legt, að sjálfstæðdsmenn taki undir þessa baráttu og veiti henni sem bezt- an stuðning. Sjálfstæðismenn eiga að starfa minnugir þess megininntaks stefnu sinnar, að sérhver einstaklingur þjóðarinnar, hvort sem það er karl eða kona og hvort sem hann býr í þéttbýli eða dreifbýli, lái tækifæri til að nýta hæfileika síina sem bezt. Ég hef hér bent á tvö mál, þar sem ég tei, að aðgerða sé þörf til að þegnar þjóðfélagsins búi þar við raunverulegt jafnrétti í þedm skilníngi, sem ég orðaði áður. 1 báðum þessum tilfellum hef ég talið það í anda sjálfstæðisstefnunnar að berjast gegn misréttinu. En það er ekki nóg, að fylgjendur þeirrar stefnu beiti sér fyrir úrbótum þessara máia einangrað, heldur ber þeim að vera sí- fellt leitandi að því, hvar skórinn krepp- ir, hvað snertir jafnrétti þegnanna og beita sér fyrir úrbótum í anda stefnu sinnar. Það má sjálfsagt segja, að út- rýming ails misréttis í þjóðfélaginu sé óraunhæfur draumur, en við megum aldrei láta það henda okkur, að við ekki reynum af mætti að gera þjóð- félagið mannúðlegra og réttlátara. Við slikum málum mega sjálfstæðismenn ekki sýna sofandaháft. Jón Steinar Gunnlaugsson. alltaf eitthvað að gerast. Þegar ég hef lokið gerð kvikmynda- handritsins í haust, fer ég að vinna um mánaðarskeið með lögregluþjónum í litlu þorpi, því að á næsta ári mun ég hefj- ast handa um að skrifa hand- rit fyrir nýjan framhalds- myndafiokk um iögreglu- þjóna." Bjórflaska með kampavínsmiða Ted Wiilis var árið 1963 út- nefndur barón af Chislehurst og á sem slikur sæti í lávarða- deild brezka þingsins. Þessi heiður var honum auðsýndur vegna framlags hans til brezkra leiklistarmála, sem hef ur verið mikið og gott. Við spurðum hann hvort þessi titill hefði breytt mifclu fyrir hann: „Nei, ég hef hagað mér eins og alltaf áður. Það er ekki hægt að breyta manni á þenn- an hátt. Ég myndi ekki breyta persónuleika þínum, þótt ég iímdi einhvern miða á enni þér, og þú gætir ekki breytt bjór i kampavín með því einu að líma miða á glasið. Ég er ennþá bjórflaska, enda þótt þeir hafi límt á mig kampavínsmiða. Ég tilheyri verkalýðnum, hef alltaf gert og mun alltaf gera. Faðir minn ók strætisvagni og var ákaflega lítdllátur maður. Ég er sömu stéttar og hann var, enda þótt ég hafi lifað heldur skárra lifi en verkalýð- urinn, vegna þéss að ég hafði heldur meiri tekjur. Og tekn- anna vegna eru börnín mín millistéttar. 1 framhaldi af þessu vil ég segja, að ég vil láta kalla sjálf an mig duglégan íðnaðarmann, skemmtikraft fyrir almenning, en ekki snilling." — Býr verkalýðurinn yfir meira umburðarlyndi en aðrar stéttir? „Neí, alls efcki. Allar stéttir skortir jafnmikið af umburðar- lyndi, en líklega hafa menntað ir millistéttarmenn mést af því. Lægstu stéttirnar hafa mikið umburðarlyndi á ýmsum svið- um, eru harla róttíekar í þéim efnum; en á öðrum sviðum, t.d. hvað snertir listir og menning- armál, eru þær harla ihalds- samar. En verstu fordómana er þó aðeins að finna hjá fólki í efstu stéttunum: Snobbið. Ég er ákaflega andsnúinn því og get ekki fallizt á, að sumir séu betri en aðrir, eins og þetta fólk vill halda fram. Þvi finnst það' fyrir neðan sína virðingu að bursta sína eigin skó. En það er enginn maður of góður til að bursta sina eigin skó.“ - sli. DflCLECH Melle Bernadeffe Maire snyrtisérfrœðingur frá Orlane leiöbeinir um val á snyrtivörum og húðkremum í verzlun vorri í dag og á morgun Ath.: Melle Bernadette hefur meðferðis „Operation hydro- top'' sem mælir rakastig húðar- innar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.